Morgunblaðið - 27.09.1970, Síða 7

Morgunblaðið - 27.09.1970, Síða 7
MORGUMBLABI©, SUNNUDAGUR 27. SEPT. 1970 7 ÁRNAÐ IIEILLA Rögnvaldur Guðbrandsson, starfsmaður Slippfélags Reykja- vilkur er sjötugur í dag. Hann verður að heiman i dag. Guðmundur Pálsson verzlunar maður, Hraunbraut 37 Kópavogi verður 70 ára á morgun, mánu- daginn 28. september. Hann verð ur staddur að Freyjugötu 27 á afmælisdaginn eftir kl. 8 siðd. DAGBÓK Ávöxtur andans (Krists) er: Kærleikur, gleði friður, lang- lyndi, gæzka, góðvild, trúmennska, hógværð, bindindi. (Gal. 5.22). 1 dag er simnudagur 27. september og er það 270. dagur ársins 1970. Eftir lifa 95 dagar. 18. sunnudagur eftir Trinitatis. Tungl f jærst jörðu. Árdegisháflæði kl. 4.49 (tír íslands almanakinu) AA- samtökin. viðtalstími er í Tjarnargötu 3c a'la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simi '-6373. Almrannar upplýsingar iim læknisþjónustu i borginnl eru getfnar símsvara Læknaíéiags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur ctru lokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina. Tekið verður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar oð Gcjðastræti 13. sími 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnuru Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturiæknir í Keflavík 27.9. Arnbjörn Ólafsson. 28.9 Guðjón Klemenzson. Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- il. Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Sumarmámuðina (júní-júlí-ágúst- sept.) eru læknastofur í Reykja- vík lokaðar á laugaxdögum, nema iæknastofan í Garðastræti 14, sem er oplin alia laugardaga í sumar kl. 9—11 fyrir hádegi, sími 16195. Vitjanabeiðnir hjá læknavaktinni sími 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeiðnir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. Húsöndin í hættu Húsönd (Myndin búknuð af listakonunni Barböru Árnason) Kafl'i úr greinargerð náttúrufræðinganna Arnþórs Garðars- sonar og Jóns B. Sigurðssonar með frumvarpi til laga um takrriarkaða friðun Mývatnssvæðisins. Þann 22.8. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Arnþrúður Stefánsdóttir og Kristján Birgis son. Heimili þeirra er að Nýbýia vegi 42. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Spakmæli dagsins — Ummæli mín við alla, sem byggja, eru þessi, að eigandinn ætti að vera prýði hússins, en ekki húsið prýði eigandans. — Cicero. VÍSUKORM Við lestur ljóða Þegar sveipar sorti grund, sölnar hugans akur: kveikir von, og léttir lund, ijóða-fákur vakur. St.D. GAMALT OG GOTT Leggr er kominn á loðna skó írá Lambárvöllum; grasið grær yfir öllum. Ut allar kempur á víðan völl; ekki veit ég vænna fólk en vér erum öll í grænum kyrtli, hringahöll. Húsöndin (Bucephala is- landica) er ein þriggja fugla- tegunda norður-amerískra, sem hér hafa numið land, en eru ekki til annars staðar í Evrópu. Útbreiðslusvæði hús- andar er annars mjög tak markað og er hún utan ís- lands þekkt sem varpfugl í Klettafjöllum, frá Alaska til Norður-Kaliforníu. Einnig er talið, að eitthvað af húsönd verpi í Labrador og á Vestur- Grænlandi, en þó er óvist, að hún sé reglulegur varpfugl á þessum stöðum. Hér á landi verpir húsönd aðeins við Mý- vatn og næsta nágrenni þess. Fullorðnar húsendur virðast vera algerir staðfuglar, sem eru á fersku vatni á veturna, bæði á Mývatni og Laxá og á Suðurlandi. Sennilegt er, að ungfuglar á fyrsta vetri leggi leið sína til austurhluta Norð ur-Ameriku og haf i þar vetrar dvöl, því að mjög lítið sézt hérlendis af fuglum á þessu aldursstigi á veturna. Óvíst er um stofnstærð húsandar utan Islands, en gera má ráð fyrir, að íslenzki stofninn sé álitleg ur hluti alls húsandarstofns- ins. Islenzki húsandarstofn- inn telur alls um 1000 pör (fullorðnir varpfuglar), og verpa nær allir þessir, fuglar við Mývatn og ofanverða Laxá. Þar með er þó aðeins hálf saga sögð, því að nær allir kvenfuglar, sem verpa við Mývatn, fara niður á efsta hluta Laxár með ungana fljót lega eftir að þeir koma úr eggi. Auk þess eru nær allar fullorðnar húsendur á þessum sömu slóðum á meðan á fjaðra felli stendur (3—400 húsend- ur fella á Mývatni). í júlí og ágúst eru því ca. 90% af íslenzka húsandarstofninum saman komin á litlum hluta Laxár, frá Haganesi niður undir Hofsstaði. Ástæðunnar fyrir þessu er sennilega að leita í óvenjulegum fæðuskil- yrðum i þessum hluta árinn- ar. Þar er sérstaklega um að ræða lirfur og púpur bitmýs (Simuliidae), en aðalfæða hús andar er einmitt ýmsar skor- dýralirfur, sem hún nær í á vatnsbotninum, svo sem bit- mý, vorflugur (Trichoptera) og rykmý (Chironomidae). Islenzki húsandarstofninn er þvi sérstaklega viðkvæmur fyrir breytingum á botndýra lífi í efri hluta Laxár. Hætt er við stórfækkun eða útrým- ingu húsandarinnar hér á landi ef fæðuskilyrði í þess- um hluta árinnar breytast til hins verra, vegna þess að hús endurnar yrðu þá að leita á önnur mið í Mývatni, þar sem þær lentu óhjákvæmilega í samkeppni um fæðu við þann mikla fjölda annarra anda, sem þar er að jafnaði. Ann- ars staðar á landinu virðast fæðuskilyrði fyrir þessa teg- und afar takmörkuð. MESSUR I DAG SJÁ DAGBÓK í GÆR Hafnarfjarðarkirkja Valur Óskarsson, kennari ávarpar börnin. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Garðar Þorsteinsson. RÁÐSKONA ÓSKAST STRAX UNG HJÓN á hekn'Mi í Vestmamnaeyjum. Uppl. milli kil. 6 og 8 á kvöld- in í síma 98-1541. mjög vel menntuð, vilija taika kjörbarn, nýfætt. Uppt. í síma 2096, Keflavík. HEILSUVERND Námslkeið « tauga og vöðva- slökun, öndunar- og léttum þjálfurvaræfingum, fyriir konur og kante, hefjast í ibyrjun okt. Simi 12240. Vignir Andrésson VÉLRITUNARSTÚLKA óslkast 15—25 Wst. á viku. Starfsr. nauðsynl. Góð vinniu- ski'lyrði. Tillb. með uippfýs., m.: „Islenzk véliritun 4895" sendist Mbl. fyrir 1. október. TAUNUS 20 M HARÐTOPP SENDILL Til ®ötu Taunus 20 M, Harð- .topp. Rauður og svart'ur — sjálfskiptuir. Til sýnis að Laugateig 52. Simi 34608. óskast — piltur eða stúlika — frá og með 1. o'któber n, k, lceland Review, Laugavegi 18 A, sími 18960. LAGERMAÐUR óskast í vöruafgreiðslu okik- ar. Uppl. á sikrifstofumni. Páfl Þorgeirsson & Co., Ármúla 27. TIL LEIGU 3ja herbergja nisíbúð í Aust- urbæ, ti'l leigu. Tiliboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 29. sept. merkt: „1. október 4433",- TIL LEIGU Ný gtæsileg 3ja herb. íbúð i Árbæjarhverfi leigist með teppum, gluggatjöldu'm, ís- skáp og fl. Eittihvað af hús- gögmum getur fylgt ef viili Uppl. í síma 83239. FÓTAAÐGERÐIR fyrir karla og konur. Teik á móti pöntunum eftir ki 14.00. Kem liíka i heimaihús ef óskað er. — Betty Hermannsson, Laugaimesv. 74, 2. h. Simi 34323. St'rætisv. 4, 8 og 9. LE5IÐ JVlorfltinWnbiÍí DflGLEGR HÚSRÁÐENDUR Látið Ok'kur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaða'rlausu, þanm'ig komist þér hjá óþarfa ónæði. ibúðaleigan. Skólavörðust. 46 Sími 17175. SölumaBur óskast Traust fasteignaskrifstofa óskar að ráða sölumann nú þegar. Starfsreynsla á sviði sölumennsku (einhvers konar) æskileg. Einungis reglusamur maður með bilpróf kemur til greina. Tilboð merkt: „Strax — 4897" sendist Mbl. Verzlun til sölu Vefnaðarvöruverzlun í fjölmennu hverfi i Austurborginni til sölu af sérstökum ástæðum. Verzlunin er í fullum gangi. Tilvalið fyrir hjón eða 2 konur. Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi nöfn sín á afgreiðslu blaðs- ins fyrir 5 okt. nk. merkt: „Góður staður — 4588". Röskur sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn i vetur. ALAFOSS, Bankastræti 6, Upplýsingar ekki gefnar í síma. Tónlistarskóli H afnarfjarðar Skólinn tekur til starfa 1. október nk. Innritun daglega í skrifstofu skólans, Vesturgötu 4, frá kl 13—15 og 17—19. Kennslugreinar: píanó, strokhljóðfæri, orgel, flauta, klarinett, saxófónn, gitar, trompet, trommur (trommusett), tónfræði og tónlistarsaga. Skólagjöld: Fuilt nám: kr. 6400,— fyrir veturinn. Hálft nám: kr. 3400,— fyrir veturinn. Músikföndur (6—8 ára barna): mánaðargjald kr. 400,—. Lúðrakennsla (hópkennsla): mánaðargjald kr. 400,00. Fyrri helmingur skólagjalds greiðist við innritun. SKÓLASTJÓRI.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.