Morgunblaðið - 04.10.1970, Side 3

Morgunblaðið - 04.10.1970, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1970 3 Gefa Eiðaskóla sérstætt teppi By ggðir landsins og landvættir ÞÓRARINN Þórarinsson, fyrr um skólastjóri á Eiðum, og kona hans, frú Sigrún Sigur þórsdóttir koma færandi hendi til Eiðaskóla í dag. Þau afhenda skólanum að gjöf fag urt teppi, 2,85x1,25 m að stærð, saumað af frú Sigrúnu. Raunar er það unkið af báð- um hjónunum, því Þórarinn hefur teiknað mynstrið og bæði hafa valið því form og Iiti. Þetta teppi er all sérstætt. f það eru saumuð iniertki allra sýslna og bæjarfélaga á land- inu, 30 talsins, mynd'ir af land vætturuuim í homin og í neðstu röð merki skólanna á Eiðum, Búnaðarskólans frá 1883—1918 og Alþýðuskó'lans 1919—1959. Aletranir eru sem rammi um myndinnar. Efist eru einkunnarorð Eiðaskóla: Manintak, Mannvit, Mann- göfgi, og það er einnmitt M-in þrjú, sem notuð eru sem tákn í merki skólans neðst á tepp inu, sem Þórarinn Þónarins- son tedknaði er 75 ár voru frá stofinun Búnaðarskólams. Neðst stendur: Sigrún — Þórarimn gerðu 1969—70. Og til hliðanna eru ljóðlínur úr ljóðinu Lýðhvöt eftir Bjöm- stene B j örnsson í þýðingu Matthíasar Jochumsaniar. Þar stendur aninaris vegar: Sá guð, sem oss gaf landið. Og hins vegar: Hann lifir í því verki, sem fólkið gera skal. Mbl. spjallaði við þau hjón in áður en þau fóru austur með teppið og spurði frú Sig- rúnu um tilefni þessa verks. Þórarinn Þórarinsson og frú Sigrún með teppið, sem þau gefa Eiðaskóla. — Það er löng saga, svar- aði hún. Árið 1949 lá Þórarinn veikur í margar vikur, og þá fór hann sér til afþreyingar að tei'kna myndir upp úr Al- þingi:s'hátíðarbókinni. Hann stakk svo upp á því að ég saumaði þau í miinna teppi, sem við eigum enin fyriir til- viljun, því heimiíLið okkar brann árið 1960. Nú, Alþýðu- skólinn á Eiðum varð fimmt ugur í fyrra og þá höfðum við hugsað okkur að láta verða af þeirri hugmynd að sauma þetta teppi stærra. Það teppi var ætlað skólanum, en aðra stórlegu þurfti til að Þórarinn útfærði það. Það vax mikið verk að teikraa það upp aftur. Þetta er öðru vísi útfært og merkin eru fleiri, því svo mörg hafa bsetzt við. — Merkiin eru öll táknræn fyrir hvert byggðair'lag, segir Þórarinn til Skýringar. Og við álítum að það geti glætt ætt- j arðarást og ættjairðartryggð þeirra ungmenna, sem á þau horfa, en slíkt á er-fitt upp dráttar hjá æskunini nú. Mynd irnar eru líka allar tengdax saman, sem tákn þess að við erum öll á einum báth Teppið er saumað með goþelíirasaumi í Álafossklæði og bandið íslenzkt, litað jurta litum af Matthildi í Garði. Frú Sigrún kvaðist hafa byrj- að að sauma teppið í apríl í fyrra. En hún þurfti að hætta alveg 3—4 mánuði og liaiuk því í vor. Hún lagði áherzlu á, að þetta verk hefði hún ekki geí að unnið ef ekki hefði komið til mikil velvild og hjálpsemi heimilisfólksins. — Ég fór iðu lega á fætur klukkam fimm til að sauma, sagði hún. Það er yndiislegur tími, þá er svo kyrrt og friðsælt. Eiginmaður inn hefur oft lesið upphátt fyrir mig á meðan og bömin líka. Svo teppið hefur gefið mér mikið í aðra hönd. Og það befur verið mér Skemmti leg líflsreynsla. Skólinn átti afmæli í fyrrahaust. Þá ætluð um við að Ijúka þessu, en þá fór Þórarinn í rúmið. En nú afhendum við það við skóla- setnimgu, förum austur til þess ef allir verða við heila heilsu og ekki verður verk- I teppið eru saumuð merki allra sýslna og bæjarfélaga, skólans á Eiðum og myndir landvættanna. fall, eins og í vor. Það hindr aði okkur þá. Frú Sigrún hefur áður saumað mikið. Hún kenndi saum í skólanum á Eiðum og segist þá hafa fengið æfingu í að fara með liti og telja út. — Þetta teppi á að vera í hátíðasalnum á Eiðum. Arki- tektinn hefur séð það og er búinn að velja því stað, segja þau hjónin. Þórarmin var við skólann í 34 ár og þau bæta við: Og við ætlum að skilja þetta eftir á Eiðum í lok okk- ar lífshlaups. Ný ensku- námsbók ÚT er (komiiin þriðja leislbólkiin í floklki niáms- og kenmslugaigna í ensku fjmir Skyldunámsstilgið, sem Rikisútgáfa námsbóka gefuir út, og fyrirhuigaið er að raægi a. m. k. til fjöguirira ána skólaináims í enSku. Námisefni þetta er saimið af Heiimi Ásk-elssynii, menntaiskólia- kemraaira, í saanráði við eiinin helzta sérf-ræð-inig í eraSkulkenmsiu fyrir útlendiinigia, dr. W. R. Lee, ritstjóra og kenmslubófcahöfuind í Loradon. E,r efrailð sn'iðið við hæfi íslenjzkra slkólaineima á aidrimutm 10—15 ána og ætlað efri bekkj- uim bamaiSkóiLa og unglinigadeild- uim gagnfræðaiskóla. Við sarnn- iiragurna hefuir verið fylgt nýj- ustu huigmyndum un gerð slífcra niámsbófca og stefinit a® því, að mem,endur mái þegar í upphiafi niáimsiinis góðum tökuim á hæfi- legum kjarmia daglegs taJimáls, en öðlist jiafinframt mökkra leikmá í aíð lesa og sfcrifia enisku. Náimsgögn þessi eru um mangt algert brautryðjendaveirk í gerð slíks kennsluefnis hérlandis. Ein mikilvægasta miýjungim er útgáfa ýtatrlegra kemrasl-uhamdbóka, þair sem kemmiuirum er veitt ham-d- leiðsla í nýtízfcu aðferðum við málaikeranslu aimenmt og emwku- kemnslu sérstafclega. Þessi nýja lesbók er 96 bls. í demy-broti. Efnisþrá ðuiriiran er tefcinn úr daglegu lífi tveegja fjölsfcyldmia, anmarrar íslemzlkrar og hinmtaæ emskriar. — Bókin er prýdd fjölda litmynda eftir Balt- aisar. Setniragu amnaðdist Alþýðu- prenitsimáðjam, em Offsetprent- smiiðjiam Grafik prentaði. JRifrssiimMaíiiír jucivsincnR HL*-»22480 Börn eða aðrir óskast til að bera út Morgunblaðið í Garða- hreppi (FITJAR, ÁSGARÐUR OG FL.) Upplýsingar í síma 42747. Saumastúlkur Saumastúlkur óskast nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í sima, mánudag 5. okt. Verksmiðjan DÚKUR HF. Skeifan 13. Hitamœlar Úti- og innimælar, frystikistumælar og bílahitamælar og baðhitamælar. ísskápar. Verzlunin BRYNJA, Laugavegi 29, simi 24320 . Konur, Garðohreppi Leikfimi byrjar mánudaginn 5. október nk. í teikfimisal Barnaskólans kl. 20.15 sd. Kennari verður Lovísa Einarsdóttir. Kvenfélag Garðahrepps. Viðskiptaráðuneytið vill ráða stúiku til ritarastarfa. Krafizt er góðrar kunnáttu í vélritun og tungumálum (ensku og dönsku). Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist viðskiptaráðuneytinu fyrir 8. þessa mánaðar. Viðskiptaráðuneytið, 2. okt. 1970. fatamarkaður vogue HVERFISGÖTU 44 VERÐHRUN vegna plássleysis: Undirföt Náttföt Brjóstahöld Frottéföt o.fl. o.fl. Lokað klukkan 11,30-13,00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.