Morgunblaðið - 04.10.1970, Blaðsíða 15
MORGUiNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBBR 1970
15
Scenska s
tígrisdýrið
tÞEIR RIIKH
umsKiPTin sem
m nuGivsní
IBörfgiuítkltóittti
Atvinna óskast
Maður vanur verzlunar- og sölustörfum, óskar eftir framtíðar-
atvinnu.. Margt fleira kemur til greina.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „8078" fyrir 10. þ. m.
Skoðið NÝJU
ÁTLAS
kæliskápana
Margir álíta Volvo vera dýra bifreið!
En ef þér leggið kosti Volvo —
kraftmeiri vél,
vandaðri smíði,
öruggara hemlakerfi,
þægilegri sæti,
fallegri innréttingar —
við vissuna um hátt endursöluverð,
verður útkoman ætíð hin sama:
Volvo tryggir eigendum sínum
betri bifreið fyrir sanngjarnt verð.
VELTIR HF.
Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200
Vélaverkstæðið VÉLTAK hf.
Höfðatúni 2, sími 25105
(áður vélaverkstæði Harðar Sigurðssonar).
Annast hvers konar vélaviðgerðir, nýsmíði og rafsuðu.
Hús til leigu
180 fermetra hús á tveimur hæðum til leigu, hentugt fyrir
skrifstofur, læknastofur og þess háttar.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Miðbær
— 2695".
STARFSFÓLK
Frá og með 1. desember n.k. viljum við ráða stúlku
í gestamóttöku. Umsækjandi þarf að hafa gott vald
á ensku og einu Norðurlandamáli.
Skriflegar umsóknir, er greini aldur, menntun og
fyrri störf, óskast sendar fyrir 15 .október n.k.
REYK2AVÍK
Skoðið vel og sjáið muninn í . . .
efnisvali frágangi ^ tækni litum og ^ formi
FROST ATLAS býöur frystiskópa (og -kisfur), *am-
KULDI byggða kæli- og frystiskópa ög kæliskópa,
SVALI meö eða qn frystihólfs og valfrjólsri skipf-
ingu mijlt kulda (ca. + 4°C) og svala (ca.
+ 10°C).
MARGIR ATLAS býður fjölbreytt úrval, rh.a. kæli-
MÖGU- skópa og frystiskópa af sömu stærð, sem
LEIKAR gefa staðið hlið við hlið eða hvor ófan á
öðrum. . Ailar gerðir ha'fa innbyggingor-
möguleika og fóst með hægri eða vinstri
opun.
FULL- Alsjálfvirk þíðing — ekki einu sinni hnapp-
KOMIN ur — og þiðingarvafnið gufar úpp! Ytra
TÆKNI byrði úr formbeygðu stáli, sem dregur
eklji til sín ryk, gerir samsefningarlista
. óþörfa og þrif auðveld.
4 Slm 8 44 20 4 SDIÍlIRGATA IO 4
Pennavinir...
í næstum 40 ár hefur Penninn verið helzta
sérverzlunin með ritföng í Reykjavík.
Á þessum tíma höfum við eignazt
ótal viðskiptavini.
Suma þeirra sjáum við oftar en aðra.
Þá köllum við Pennavini.
Það er skólafólk, skrifstofustjórar,
allt þar á milli.
Við skrifum þeim sjaldan
og fáum næstum aidrei bréf frá þeim.
En við hittum þá oft, og í hvert sinn
sem þeir koma, vitum við, að okkur
hefur tekizt að hafa fjölbreytt úrval, gott
verð og iipra þjónustu (þrjár verzlanir).
Þeirra vegna reynum við að gera enn
betur og við hlökkum tii að sjá þá aftur.
CSEEEÞ-
HAFNARSTRÆTI 18
LAUGAVEGI 84
LAUGAVEGI 178