Morgunblaðið - 04.10.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.10.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNTJDAGUR 4. OKTÓBER 1970 Vetrarstarf KFUM og KFUK að hefjast SUMARSTARFI K.F.U.M. og K.F.U.K. laiulk í ágústlok, og haifði aðsókn að sujnarbúðiunum í Vatnaskógi og Viiidáshlíð verið óvenju mikil. Félögin hatfa hatft árlegt stairfsmainnianámskeið fyr- ir þá, sem stairfa í deiidum þeirra, og hatfa um 90—100 manns tekið þátt í því. Nú um helgina hefst svo starfið í deild- um félaigainna. Fer starfsemin fram í fjórum fé lagshe imiium, sem þau eiga hér í borgirani, og aulk þess á tveim stöðum í leigu- húsnæði, auk starfsins í Kópa- vogsdeildunum. K.F.U.M. Á Amtmannsstíg 2B, þair sem aðailstöðvar félagamnia eru, hefst sunnudagasíkólinn kl. 10.30 f. h. í dag. Dreng jadei Id irna r V.D. (7—8 ára dremgiir) og Y.D. (9—12 ára) hatfa fundi á sunmu- dögum kl. 1.30, en fyrsti fundur þeirra var í gær (laiugardag) kl. 2. Laugamesdeildin hefur fundi sína í húsi félagamna við Kirkju- teig 33 á sunmudögum ki. 10.30 fyrir dremgi 8—12 ára. Holtavegsdeildin hefur fundi á sunnudögum kl. 1.30 e. h. í fé- t Maðurimn minn og faðir okkar, Ólafur Halldórsson, Þrastargötu 8, andaðist að Lamdaikatsspitala 3. okt. Fanný Karlsdóttir og böm. t Máðurinn minin og faðir okkar Lárus Guðmundsson, sem arada&ist 29. sept. verð- ur jarðsuniginin frá Akramieis- kirkju þriðjudaginn 6. októ- ber kl. 13.30. laigsheiiimiilinu á hornii Holtaivegs og Sunnuvegs og er hún eininig fyrir drengi 8—12 ára. Langagerðisdeildin fyrir drenigi imnan fermiinigair hefur fundi kl. 10.30 f. h. í féJaigsheiimili félag- annia í Langaigerði 1. Árbæjardeildin hefur fundi sína í félagsheimili Fraimifairatfé- lags Seláss á homi Hlaðbæjair og Rofabæjair. Fundir fyrdr drengi 9—11 ára eru á sunnudög- um kl. 10.30 og fyrir drengi 7—8 ára á þriðjudögum kl. 6. Kópavogsdeildin hefur baima- samkomur í Bamaiskóilanum við Skálheiði á sunmiudögum kl. 10.30 og fundir fyrir drengi 7—9 ára em í SjálfstæðiShúsimu á þriðju- dögum kl. 17.30 og kl. 18.45 eru á sama stað fumddir fyrir drengi 10—12 ára. Unglingadeddir félagsins, fyrir piJta 13—16 ára, eru starfandi á sömu stöðum á föstuda'gskvöld- um kl. 8 (8.30 sumis staðar) mema í ÁrbæjarhverfL Fundir ungl- inigadeildairinniar þar em á mánu- dagskvöldum kl. 20. Fumdiir deiild- anna hófust á föstudaginm. í Breiðholtshverfi hófu félögin bamastarf í fyrravetur og munu halda því áfram þemnan vetur. Bamaisaimikomur em í Vimmu- skáia F.B. við Þórfell kl. 10.30 f. h. á sumnudögum og hetfjast á sunnudagiinm kemur. Almennar samkomur eru í búsi félaigamna við Amtimain.nisstf ig á sunmudagskvöldum kl. 8.30. AðaJ- dedldir félagamma hatfa fundi einu sinnd í vifcu og em fumdimir í K.F.U.M. á fiimmtudagslkvöldum kl. 8.30 og em ætlaiðir fyr.ir þá karlmenn, sem eru 17 ána eða eldri. Hjartamis þakkár til allra sem sýndu mér vimisemd og virð- imgu í tilefná sextuigsafmælis míns. Guð bliessd yktour öll. Kristín Halldórsdóttir, Sólvallagötu 24, Keflavík. K.F.U.K. Telpnatfundir eru haldniir í öll- um hverfum, þar sem félögin starfa og em sem hér segir: f Laugarneshverfi, Kirkjuteigi 33, em fundir fyrir telpur á mámuidögum. Telpur 7—8 ána hatfa fúndi kl. 4,15, en telpur 9—12 ána M. 5.30. f Holtavegshúsinu og í Árbæj- arhverfi eru fuindimir fyrir telp- ur á miánudöguim kl. 5.30 e. h. Telpnaidieildiin á Amtmannsstíg befur fundi á sunnudö,gum kl. 3 e. h., en þeir fundir hetfjast elkki fynr en etftir viku (næsta surnnu- dag). Telpmadeildin í Lanigagerði hetfst eimnig að viku liiðiinni. Sama máli gegnir um telpnadeiJdina í Kópavogi, sem hetfur fuindi á mánudöguim kL 5.30. Ungiingadeildir K.F.U.K. fyrir stúlkur 13—16 ára munu hatfa fumdi í vetur sem hér segir: Á miðviikudögum verða deildimar í LaiUgaimegh verfi og á Hoáibaivegi með fundi. Á fimmtudagakvöld- um veir®a fuindir hjá umiglánga- deildunum við Amtmanmsstíg, í Árbæjairlhverfi (Fr.amf'aratféliags- húsinu) í Lainigagerði. Uniglinga- deildin í Kópavogi betfur sína fundl á mánudögum kl. 8.30. Aðalideildim hefur fundi á þriðjudögum. Auk þessa starfs eru ýmsar aiðrar dedldir starfandi inmam fé- Jaganina og verður stairfsemi þeirra námar auglýsit eftir því sem aðstæður krefjast. Á þessum vetri ihefst 72. starfs- ár félagamna og hatfa þau aHam þainn tíma starfað meðlal reyk- vískrar æSku, bæði baima og umglinga. ia>'.a~M‘i W'i TMjwíiOí DOCLECn Hjartanlegar þakkir til allra sem hedðruðu mig mieð hieimsóknuim, gjöfum og heilla stoeytum á áttatíu ára afmæli miínu 29. sept. sl. Guð blessi ykíkur. Pálína Pálsdóttir. Una Frimannsdóttir og böm. t Faðir okkar, Ólafur Gíslason, Stórási 9, Garðahreppi, verður jarðsumginm frá Þjóð- kirkjumni í Hafnarfirði þriðju daginn 6. okt. kl. 2 e.h. Mímiar innilegustu þafckir til allra vima og vandamanna, hérlendis og erlenidis, sem glöddu mig á miargvíslegan hátt á 60 ára afmæli mínu, 29. sept. sl. Guð bletssi yfckiur öll. Theódóra Frederiksen. Hu'gheilar þaklkir færi ég öll- um, sem glöddu mdig mieð heimisókinium, skieytum og gjötfum eða á anmiam hátt á áttatíu éra afmæli mímu þann 30. sept. sl. Sérstakar þakkir færi ég starfskönium frysti- húsinis í Vogum fyrir hlýtoug og gjiatfir. Pétur Sveinsson, Barmi, Vogum, V atnsleysuströnd. Gísli Ólafsson, Jensína Ólafsdóttir. t Hjartkær eigiinmruaður miinn, faðir, tenigdafaðir, afi, stjúp- sonur og bróðir, Valtýr Kristjánsson, frá Melabergi, andaðist að heimili sdnu, Hrimigbraut 92C, Keflavík, 1. okt. Ásta Sigurjónsdóttir, börn og tengdaböm, Ragnbeiður Jónsdóttir og systkin. Kertamarkaðurinn DOMUS MEDICA Op/ð í allan dag CATERPILLAR ÞEKKJA ALLIR SEM ÞEKKJÁ VINNUVÉLAR Caterpillar jarðýta D4D, 65 hö — 8 tonn. Kynnið yður viðgerðaþjónustu á CATERPILLAR vélum, Sérþjálfaðir viðgerða menn hjá Heklu h.f. BR EKKI CATBRPILLAR RÉTTA VINNUVÉLIN FYRIR YDUR? HEKLA hf Slmi 21240 Nýkomið mikið úrval af Angorapeysum. Einnig síðbuxur úr ull og flaueli. lAUöAVEOI \9 Enskuskóli barnanna Kennsla hefst á morgun og á þriðjudag. Þau börn sem innritazt hafa og ekki hafa fengið ákveðna tima eru vinsamlegast beðin að koma í Brautarholt 4 á morg- un, opið klukkan 1—7. Skírteini verða afgreidd um leið. Nokkur pláss enn laus. Sími 10004 (klukkan 1—7 eftir hádegi). Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.