Morgunblaðið - 04.10.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.10.1970, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4, OKTÓBER 1970 10 Síldarsöltun Vantar stúlkur og karlmenn til síldarsöltunar í Kópavogi, vesturbæ. Erum ennfremur kaupendur síldar til söltunar. Upplýsingar í síma 34580 daglega milli kl. 12—19. W w Alafoss hf. óskar eftir að ráða eftirfarandi starfsfólk: 1. Stúlku á skrifstofuna á Álafossi. Æskilegt er að viðkom- andi hafi æfingu í venjulegum skrifstofustörfum, vélritun og símavörzlu. 2. Tvær stúlkur til verksmiðjustarfa. Uppl. á skrifstofunni að Álafossi, símar 66-300 og 66-301. Verksmiðjustjórinn. Alliance Francaise EBBS - NV ÞJÓNUSTA - mSS FRÖNSKUNÁMSKEIÐIN hefjast bráðlega. Kennt verður í mörgum flokkum. Innritun og allar nánari upplýsingar í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar & Co., Hafnarstræti 9. Sími 1-19-36. Væntanlegir nemendur komi til viðtals í Háskólann, 3. kennslu- stofu, fimmtudag 8. október kl. 6.15 sd. Hnýtið fallegt, vandað teppi Borgið Readicut röggvateppi yðar meðan þér vinnið að því. Sendið mér úrklippu strax í dag. Það er svo auðvelt að hnýta Readicut-teppi. Munstrið, sem þér veljið er áteiknað í réttum litum á teppastrammann. Þér fáið garnið klippt og það eina sem þér þurfið að gera er að hnýta garnið með þar til gerðri nál í strammann. Gerið góð kaup. Staðgreiðið eða borgið með afborgunum. Þér sendið aðeins seðilinn og fá- ið sendan ókeypis litskrúðugan verð- lista og getið valið úr 50 mismunandi munstrum og 52 lit- um af garni. Nafn: Heimili: readicut i READICUT DANMARK | Holbergsgade 26, 1057 Köbenhavn K. RL H 2 NÝTT frá finnlandi GLÖS, ÝMSAR GERÐIR ÁVAXT ASETT SKÁLAR KERT ASTJAKAR OG MARGT FL. HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. LAUGAVEGI 13 - SÍMI 25870 p$tóV£GI22-H ,8MAR: 3Q280-3226Z LITAVER EKkl ABEIKS SUMT - HELDUR ALET sem þarf til að gera íbúðina fallega og verðmætari, m. ö. o. til etc að gera fjóra veggi að ibúð, fæst í LITAVERI. Nú um mánaðamótin september—október viljum við minna á að viðskipti við LITAVER eru yður hagkvæm vegna þess að LITAVER leggur áherzlu á MAGNINNKAUP, sem lækkar vöruverð allverulega. T. d.: CÚLHEPPI CÚLFDÚKUR - allir gæðaflokkar — allar breiddir — margar tegundir. Verð frá 298.— til 861.— hver fermetri. pappír — plast — vinyl —- silkidamask. Fjöldi nýrra lita. Verð og gæði við allra hæfi. parket- vinyl-gólfdúkur, á lækkuðu verði, að auki fjöldi annarra tegunda Hvað um allt hitt? Jú málning, málningarvörur, sparstl, lím, límbönd, jú allt sem með þarf. LÍTTU VIÐ í LITAVERI — það hefur margsýnt sig, að það borgar sig ávallt bezt —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.