Morgunblaðið - 04.10.1970, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1970
kona og hefði brugðizt illa við
allri afskiptasemi, og ennfrem-
ur var hún venjulega dugleg
kona og vel fœr um að sjá um
sig sjálf. Hún var fjarri því að
vanrækja heilsu sina. Loksins
heyrði frú Barstow, að hún var
eitthvað að vélrita, eins og svo
oft endranær, og það sann-
færði hana um, að ungfrú Und-
erwood væri með eðlilegum
hætti, eftir allt saman.
— Þvi reyndi enginn maður
að halda aftur af henni, þegar
hún fór út klukkan hálf sex,
enda þótt frú Barstow horfði á
eftir henni út um gluggann og
sýndist hún „afskaplega niður-
dregin" og gengi ekki létt og
hratt, eins og hennar var vandi.
Frá annarri heimild vitum við,
ekki hún þurfa að ásaka
sig neitt fyrir það, þvi að það
hefur komið fram, að ungfrú
Underwood var mjög hlédræg
að ungfrú Underwood fór beint
i búðina til Marstons í Aðal-
stræti og keypti þar átján fet af
slöngu og rúllu af límbandi.
Erum hyrjaðir
með hið nýja LITAKERFI, TÓNALITIR.
Hægt er að velja úr 2800 litum.
Verzlið þar sem úrvalið er mest.
OPIÐ TIL KL. 5 A LAUGARDÖGUM.
Málningarvöruverzlunin ALFHÓLL
Álfhólsvegi 9, Kópavogi.
fiarniurðawrzlmnu
firla
Fjölbreytt vöruúrval, meðal annars Gullna hliðið,
Atvinnuhættir landsmanna, Fyrir sunnan Fríkirkjuna
og margt fleira.
Hannyrðaverzlunin ERLA,
Njálsgötu 23.
Rakarastofan
Hötel Sögu
ZT>"
FLÖSUEYÐIR
Einnig mikið úrval af
alls konar snyrtivörum
fyrir karlmenn.
Hrúturmn, 21. marz — 19. apríl.
J>að er ekki svo fráleitt að reyna að taka pátt í opinberum störfum.
Nautið. 20. apríl — 20. maí.
Þctta verður næsta auðveldur dagur, og er ekkert vitlaust að
reyna að bjarga sér sjálfur um stund.
Tvíburamir, 21. maí — 20. júní.
Láttu ekki ringulreiðina hafa allt of mikil áhrif á þig núna.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Keyndu að fara dálitið i heimsóknir á næstunni. Það gleður
fleiri en þig.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Reyndu að einbeita þér að heimiiislífinu eftir föngum.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Fóik færir pér forvitnilegar upplýsingar á næstunni.
Vogin, 23. september — 22. október.
Hugleiddu þarfir annarra til tilbreytingar.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Ekki er ólíklegt, að þú verðir að færa dálítið út kvíarnar til að
koma öllum þeim að, sem óska þess.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Eðlilega ættirðu að taka þátt í einhverjum hópstörfum, en ef þig
fýsir að hafast eitthvað skemmtílegra að, skaltu endilcga gera það.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Fyrri hluti dagsins verður dálítið erfiður, en vinir þínir vilja
endilega rétta þér hjálparhönd, og það sem fyrst.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Reyndu að sinna fjölskyldunni meira, en þú hefur gert undan-
farið, og vertu heima, ef þú getur.
Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz.
Ef þú getur haft samband við flesta vina þinna á næstunni, er það
þér f hag. Fleira bíður rannsóknar, en þig hafði grunað.
Þetta votta bæði Marston sjálf
ur og búðarmaður hans, hr.
Blomfield. Samkvæmt framburði
þeirra beggja, vissi ungfrú Und
erwood alveg upp á hár, hvað
hún vildi kaupa, en þeir báru
það báðir, að framkoma hennar
hefði verið einkennileg. Hr.
Blomfield segir, að hún hafi ver-
ið „skrítin — og eins og langt í
burtu,“ og hr. Marston, að hún
hafi virzt „mjög veik og nlður-
dregin."
— Þetta var um það bil tiu
mínútum fyrir sex. Við höfum
ekki náð í neinn, sem hefur séð
ungfrú Underwood lifandi eftir
það. Lík hennar fannst svo rétt
hjá Bellside-grjótnámunni, eitt-
hvað fimm mílur frá staðnum
þar sem við nú erum stödd. Sam-
kvæmt framburði Riddel-Fox
læknis hafði hún dáið af útblást
ursgasi. Slangan lá frá útblæstr-
inum og inn í afturgluggann
vinstra megin. Hún hafði verið
limd föst í báða enda. Hr. Blom-
field hefur kannazt við, að þetta
er sama slangan, sem hann seldi
ungfrú Underwood, og límband-
ið var sömu tegundar og það,
sem hann seldi henni, enda þótt
hann geti ekki fullyrt , að það
hafi verið af sömu rúHunni.
— Við komum nú að umsögn
læknanna, bæði sjúkdómafræð
ingsins, hr. Riddel-Fox, sem
var fyrir lögregluna og dr. Ray
mond, sem var læknir hinnar
látnu. Eins og vitað er, þá er,
þegar svona stendur á, erfitt að
ákveða dánarstundina néikvæm-
lega, en við getum samt gengið
út frá því, að ungfrú Under-
wood hafi dáið siðla kvölds 29.
júlí, sennilega milli klukkan 8
og 10. Líkskoðunin leiddi í ljós
vafalausa gaseitrun. Þama voru
öll einkenni til staðar, sem hægt
var við að búast, eftir atvikum.
En auk þess leiddi líkskoðunin
i Ijós, að það var bæði fenó-
barbíton og vínandi í maganum.
Hið fyrrnefnda er, eins og þér
vitið, svefnmeðal, og Raymond
læknir hafði fyrirskipað henni
það, þar eð hún þjáðist öðru-
hverju af svefnleysi. Það er
einnig notað til að eyða of mikilli
taugaspennu, eins og pað er kall
að í daglegu tali og getur einn-
ig verið gott við þunglyndisköst
um. Hvort ungfrú Under-
wood hefur tekið það í þeim tii-
gangi, verður ekki fullyrt, en
það verðið þér að segja til um.
Ef svo er, hefur hún ekki get-
að notað það oft áður, þar eð
skammturinn, sem læknirinn fyr
irskipaði var ekki stór. Heldur
ekki neytti hún áfengis að öllum
jafnaði. Hún var nú ekki algjör
bindindismaður, því að hún not-
aði konjak sem meðal, og eins
í smáum stíl við hátíðleg tæki-
færi. En hún drakk ekki nema
einstöku sinnum, og hálfa kon-
jaksflaskan, sem hún átti heima
hjá sér var „þakin ryki“, að þvi
er ungfrú Dennison tjáði oss.
En hálf flaska konjaks, næstum
tóm, fannst hjá líki ungfrú Und
erwood. Það var ekki flaskan
að heiman frá henni, og það er
ekki vitað, hvaðan hún kom. En
vitanlega er alls staðar hægt að
kaupa konjak.
— Þetta allt má kalia hinar
líkamlegu læknisfræðilegu upp-
lýsingar um andlát ungfrúarinn
ar, og gefur okkur tækifæri
til að athuga hugsanlega dánar-
orsök. Hér er um þrjá mögu-
leika að ræða. Slys nefni ég að-
eins sem óhugsanlegan mögu-
leika, þar eð ytri aðstæður
benda svo greinilega í aðra átt.
Og ég býst við að þér séuð öil
á einu máli um, að morð sé álíka
óhugsandi. Þarna er um að ræða
heiðvirða konu, sem kom hing-
að til Littlewood af heilsufars-
ástæðum. Sá eini, sem græðir á
fráfalli hennar, er frændi einn,
sem á heima í Ástralíu. Sam-
kvæmt lögregluskýrslunni er tal
ið útilokað, að nokkur annar en
hún sjálf hafi átt neinn þátt í
þessu.
— Þá komum við að sjálfs-
morði, en ég hlýt að benda yður
á, að öll atvik benda í þá átt.
Það hefur komið fram, að ung-
frú Underwood hafði í hyggju
að svipta sig lífi með gaseitrun
og keypti í þeim tilgangi slöng-
una og limbandið og fram-
kvæmdi síðan verkið. Þér hafið
heyrt af læknaframburðinum, að
neyzla svefnmeðals og áfengis
getur styrkt fólk í ásetningnum
að tortíma sér.
— Háttvirtu kviðdómendur, ef
þér úrskurðið, að þetta hafi ver-
ið sjálfsmorð, þurfið þér ekki að
gera neina grein fyrir tilgang-
inum með því. Fólk getur fram-
ið sjálfsmorð af ástæðum, sem
jafnvel kunnugasta fólk hefur
enga hugmynd um. Venjan er,
að segja, að um raskað sálar-
jafnvægi hafi verið að ræða.
Hafi ungfrú Underwood framið
sjálfsmorð, er eins til, að við fá-
um aldrei að vita ástæðuna.
Samt er vert að líta á þær upp-
lýsingar, sem fyrir hendi eru.
Fjármál hennar voru í stakasta
lagi. Hún rak fyrirtæki sitt vel
og hafði af því góðan ábata og
hr. Gladstone, lögfræðingurinn
hennar, segir mér, að fjárfest-
ing hennar hafi verið í alla staði
heppileg. 1 stuttu máli sagt, þá
hafði hún engar fjárhagsáhyggj-
ur — ég tek það fram af ásettu
ráði — því að fyrst og fremst
hafði hún til þess enga ástæðu,
enda sagði hún hr. Gladstone
VIÐ EIGUM
STRIGASKÓ l ÖLLUM STÆRÐUM.
LEIKFIMIBUXUR MARGA LITI OG STÆRÐIR.
IÞRÓTTABÚNINGA A ALLA FJÖLSKYLDUNA.
*
SPORTVAL
i
HLEMMTORGI.
Einu sinni
ARRA
og svo
áftur og aftur...
SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRAR HF.
UMBOÐSMENN:
JOHN LINDSAY. Sími 26400, KARL OG BIRGIR. Sfml 40620