Morgunblaðið - 04.10.1970, Page 16

Morgunblaðið - 04.10.1970, Page 16
16 MORGLWBLAÐIÐ, SUMNUDAGUR 4. OKTÓBBR 1970 OTQPttfrltöÍfr Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulftrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjórj Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson. RJtstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanlands. ( lausasölu 10,00 kr. eintakið. MIKIÐ ÖRYGGI VIÐ VERKLEGAR FRAMKVÆMDIR ¥Tið hörmulega og átakan- lega slys, er orðið hefur í Breiðholtshverfi, þar sem tvö ung böm drukknuðu í gryfju, hefur vakið menn til umhugsunar um þá stað- reynd, að það gerist of oft hér á landi, að ekki er gripið til varúðarráðstafana við verkiegar framkvæmdir fyrr en slys hafa hlotizt af. En það er hins vegar ljóst, að aldrei verður lögð nægileg áherzla á varúðarráðstafanir og aðgæzlu í þessum efnum. í öryggismálum verða menn ávallt að vera vakandi og vel á verði og aldrei geta menn verið fyllilega ánægðir með þær öryggisráðstafanir, sem gerðar eru. í þesisum efnum má ávallt bæta úr og gera betur. Það er á hinn bóginn Ijóst, að við gryfju þá, er varð börnunum ungu að aldur- tila, höfðu engar ráðstafanir verið gerðar til þess að koma í veg fyrir, að nokkur slíkur atburður gæti gerzt. Svo virðist sem í þessu tilviki hafi ekki verið farið eftir sett um reglum og ákvæðum í út- boðsskilmálum um öryggis- ráðstafanir. Þessi atburður er því ábending um' að herða verði til muna allt eftirlit með því, að öryggisráðstöf- unum sé framfylgt við slík- ar framkvæmdir. Atburður þessi hlýtur einnig að hvetja þá, er við slíkar framkvæmd- ir vinna, að gæta fyllstu var- úðar. Ekkert má til spara við ráðstafanir af þessu tagi og hvetja verður allan almenn- ing til umhugsunar og ár- vekni um þessi mál. Það hef- ur nú sýnt sig, að vanræksla í þesisum efnum getur verið keypt dýru verði. En á þess- ari stundu sameinast íslend- ingar í hljóðlátri sorg með aðstandendum hinna ungu barna. Samband íslenzkra berklasjúklinga T dag gengst Samband ís- * lenzkra berklasjúklinga fyrir svonefndum berkla- varnadegi, sem nú er haldinn árlega. Á þessum degi er því vert að minnast hins giftu- ríka starfs samtakanna, sem segja má að sé einstakt í sinni röð hér á landi. í mark- vissri baráttu sinni gegn út- breiðslu berklaveiki hafa sam tökin náð undraverðum á- rangri. En nú má heita, að unninn hafi verið bugur á berklaveiki á íslandi, þó að enn bætist jafnan fáein til- fel'li við á ári hverju. í aldarfjórðung hefur Sam- band íslenzkra berklasjúkl- inga rekið endurhæfingarstöð að Reykjalundi í Mosfells- sveit með einstökum myndar- brag. Happdrætti S.Í.B.S. stendur nú að öllu leyti und- ir rekstri Reykjalundar og eins Múlalundar í Reykjavík, þar sem fimmtíu sjúkiingar, er áður hafa verið á Reykja- lundi, vinna við létt fram- leiðslustörf. í upphafi var Reykjalundur einungis ætlað- ur fyrir endurhæfingu berklasjúkhnga, en eftir því sem þeim hefur fækkað hafa aðrir sjúklingar í vaxandi mæli fengið aðstoð á Reykja- lundi. Reyndar er nú svo komið, að aðeins lítill hluti sjúklinga, sem þar dvelja eru berklasjúklingar eða um 7 af hundraði. Á síðastliðnu ári voru alls 246 sjúklingar til meðferðar á endurhæf- ingarstöðinni að Reykjalundi og daglega fengu um 80 til 90 manns þjálfun, en Reykja- lundur er nú búinn öllum nýtízkulegustu tækjum til þessarar endurhæfingarstarf- semi. Einn liður í endurhæfingar starfinu er vinna við létt framleiðslustörf. í þessum tilgangi hefur verið komið upp á Reykjalundi plastverk- smiðju, sem getur framleitt allt að tveimur tonnum af plastfilmu í poka og annað eins af plastslöngum og rör- um auk ýmiss konar umbúða. Framleiðslustarfið á Reykja- lundi og Múlalundi er mjög mikilvægur liður í endurhæf- ingarstarfinu, en frá upphafi hefur þar verið unnið að arð- bærri framleiðslu. En það er vissulega vandasamt verk og mikilvægt að samræma fram- leiðsluistarfsemina . við getu og þarfir þeirra, sem að fram leiðslunni vinna í þessu til- viki. Á þennan hátt hefur starf- semi þessara stofnana og Sam bands íslenzkra berklasjúkl- inga verið mikilvægur liður í heilbrigðismálum þjóðarinn- ar. í aldarfjórðung hefur end urhæfingarstöðin hjálpað mifclum fjölda fólks, sem lið- ið hefur vegna ýmiss konar sjúkdóma, að taka á nýjan leik þátt í hinu venjulega starfi hins daglega lífs. Á þessu sviði hefur fjöldi á- hugasamra einstaklinga unn- ið mikið og þakkarvert braut ryðjendastarf, sem nú hefur borið árangur. Enn er þó verk að vínna, Nýr sovézkur sendi- herra í Peking EINS og frá hefur verið skýrt í fréttum hafa Sovétrík- in skipað Vassilij Tolstikov flokksforingja í Leníngrað sem sendiherra í Peking, og er það fyrsti sovézki sendiherr- ann þar, síðan 1966, er Rússar kvöddu sendiherra sinn heim er menningarbyltingin byrj- aði. Þykir nú margt til þess benda að stjómir Kína og Sovétríkjanna hafi að loknum ellefu mánaða samningavið- ræðum komizt að einhverju samkomulagi um að minnka spennuna milli landanna. — Pekingstjómin hefur enn ekki skipað sendiherra í Moskvu, en stjómmálafrétta- ritarar telja næsta víst að Liu Hsin-chuan aðstoðarutanríkis- ráðherra verði skipaður innan skamms. Þegair imeninángairbyltLnigin stóð sem hæst árið 1966, kölfl;- uðu bæðd Rússair og Kín- verj'afl- sína mienn hedim í kjöl- far hainðiria dedtlnia og gaign- kvæmira árása í útvairpii og dagblöðum. hessar deilur héldu síðan áfraim og urðu sífefllt harðaird. í Marz 1969 bárust freignir af bardögum á landamæruim við Ussairifljót. í kjöifar þeirra bárust svo fregnir af milkflium hergaignia- og liðsflutniiinigum beggja aðiia nálægt landam'ærumum við Sinlkiiamg. I>essaf fregndr feng- ust aldnei staðifeetar opiniber- lega^ en stjómmálatfirétfairit- arar bemtu á að Sin/kiainig- héraið er miðstöð kjiarmorlku- fraimleiðslu Kínverja. í septemiber í fyuria hittuist þeir Kosygin fotrsætiisiriáðherra og Ohou En-lai óvænt á flug- vellinium í Pekiinig, þagar Kosygin vair aið koraa frá Norður-Víetniam. í október sendu svo Sovétrikim sendi- netfnd iáfl Pekimg og vair Vaissilij Kusnietsov fyrsti að- stoðarutamrílkisráðhenra for- maðuir henmiar. Af hálfiu hinis opimlbera var sagt að viiðiræð- umar ættu að f jaílla uim landa- mærairéttiimdi. Eftir það frétt- Vassiliji Tolstikov ist Htið aif viðræðunum, en í Moskvu berradi sagan að þær genigu mjög treglieiga. M. a, vair þalð Ihiaft efitiir í Moskvu að Kuismetsov baifi sagt, aitt sinin, er hainin var í leyfi heiima, að hamm ætflaði sér elkfci að eyða því sem efitir væri ævimnair í Peking. Eftir það vair hainn slkyndiilega leystur frá störfum afi heilsu- farsástæðuim, að því er sagt var, en elkki lönigu síðar tólk hann aftur við störtfum í utan- ríkisráðun'eytinu, oig benda mianin á, að það sé nú efcki beinit staðurinn fyrir heilsu- veifla menm. Nú vair nýr maður gerður að forimianmd s'enidiiniefindairinn- ar og var það Leonid Il'jitev aiðötoðairuitainiríkiisráðherra. — Hamn vair áðiuir aið'ailritstjóiri Praivda og mikiífl áhrifiaimaiður í tíð Krútsjefs. Eftir fall Krútsjefis, féll hanm í slkuigg- ann og var siettur til stairfa í utamiríkisráðuneytinu. Hér hef- uir þó verið tafllið að mála- miðlunairhæfi'leilkar hamis væru raægir til að talkia að sér svo mikilvægt veirlkefind. Fara þó ékiki firetoairii sögur afi þessairi sendinefnd. UTAN UR HEIMI AÐ VERA FRÍSKUR UndanfiaQma mánuði og eink- ulm vikur hefur miilkið verið rætt m'eðafl erlendra frétta- maninia í Moskvu urn hver yrði mæsti sen'diheræa í Pekimg. I fyrstu var Vladimir S'tepa- fcov fyrrveraindi yfirmiaður á- róðursdeildair miðstjórmarimn'- ar ofit m'efndiur, en gireiniillegt var að Pekimigstjórnin var lítið hirdfiin 'af því >að fá uppgjafia- áróðurtsmanin sem sendilheTira. Skömimu seinima vair frá því slkýirt að Stepalkov væri orð- iinm veilkur. En eimn í hópi binraa heilsu- hraustu reyndiist veira floldks- foriraginn í Leraínignað, Vaissiilij Tol'S'tikov. Hamin hefur ná- kvæmlega enga rejmslu á sviði utamrí'kismáflia yfirfleitt og því síðuir hvað Kína varð- ar, en atftur á móti er flolkkis- foringimin í Lemáragnað mjög steukuir miaður inmiam ffloklks- ims og líklegur til að verða þuinigur á metunum í æðstu stjórn lainidsiras, og þar roeð er ljósit að bann er eklki í milklu uppáhalldi hjá Kremlbúum. Mað islk'ilpun hainis hefur Brez- bnev slegið tvær flugur í eimu höggi, sent toppmamn til Pelk- ing og losað siiig við hugsan- lega hættuleigan keppinaut. Þetta keimiuir sér einlkiar vel nú, því að næsta flokksþimg kommúnista verður í marz nlk. og þar hefði Toflstifcov getað orðið eirfiðuir viðfiamgs. ERFIÐLEIKAR FRAMUNDAN Toistitoov er Ilítt öfunds- verður atf hiniu nýja starfi, því að þótt spenina omiilli Kípa og Sovétríkj'amn'a hatfi eitbhvað mmmlkað, stamda deifliuimáHm eftir sam áður og eru að imartgra dómi óleysatnleg og suimir taka svo sterkt til orða að segja að styrjöld sé óhjá- kvæmileg. Ákvörðun þeirra um að skiptast atftur á se.ndi- herrum er milkilvæg tilraiun beggja til að forða stór- áre'kstri. (Þýtt og endiursagt). — Kennaraskóli íslands Framhald af bls. 1 af stúdemtsnámi eða ígildi þess og sé eigi skemmna en 3 ár. Eg tel fuHireyn't að þeirtri skipam verði öklki komið á fcemmaramám- ið, sam a'lmenmt er krafizt og skylt er að 'kiretfjaat, á skeimimri tímia. Á sií'ðastliðnu ári var kenm- aranáim stúdenta lemgt úr einiu ári í tvö cig þrátt fyriir þessa lengingu fer því fjanri að unmit sé að láta stúdentuim í té viðilíka mikla verlfclega þjáltfun og sér- hæfimgu og gert er með þedm þjóðum, sem við kjósurn helzt samjöfinuð við. Þess má geta að keiranaramiám fyrdr skyldustig í Danmörlku er nú 4 ár etftir stúd- enitspróf og á hiimum Norðurflönd- unum er það yfirleitt 3 ár eða stetfmt að því að liengja þalð í 3 ár. Skólaárið í þessuim lömduim er yfiirleitt nokfcru lenigra en hér. Æfmgakenmslan hjá þjóðuim >essuim nemiur allt iað 22—24 viik- um samanlagt, en Iiætur nærri að >að sé fullt ársmiám, miðað við >ó að sigur sé að mestu unn- inn í baráttu við berklaveik- ina, þá hafa komið til nýir sjúkdómar í vaxandi mæli, sem gera endurhæfingar- starfið að Reykjalundi nauð- synlegt. Þess vegna verður að leggja rækt við þessa starfeemi og stuðla að auk- inmi menntun fólks á þessu sviði. Lengd akóilaársi'nis á Íslaindi. Til sérhæf'imgar í þeiim 2—3 aðafl- greimum, sem keniniaraefni velja að jiafnaði úr hópi kemnslugire'iina á því slkóliaistigi, sem þeiir síðar starfa við, er vairið seim svanar 1—IV2 m'ámsári. — Er þá ætlunin að taka nem- eraduir inn í skólainin að lokmu stúdentsprófi einigömigu, eðla eftir gagnfræða- og landspróf, eimis og n ú er? — Þeir, seim setjaist í fyrsta belklk nú munu næstu 2 ár fylgja sömu máimesbrá og raem- enduir á uppeldiskjönsviði fraim- hafld®deillda g'aigntfræðaiskólamna. Því mæst tetouir við tveggja ára v.iðbótarnám oig verður þá al- menn mieminitun þeiirra meim'enda sambærilieg við stúdentsm'enirat- un. Þeir sem lokið hatfa prófi frá uppeldiiskjönsviði framihalds- deilda, geta farið beirat inn í við- bótairmámið. Að alm'e'nnia viðbot- arnáminu loknu hetfst sjállft kemnaranámi'ð og í það geta fairið á jafngildum forsendiuim, þeir, sem búnir eru að vera 4 ár í ákólanum, þeir seim tðfcu fir'am- haldsdeild og tveggja ára við- bótaimám og stúdentair úr mierantaslkóilum. Aðispurður um það hvort ekki yrði eimfaldara að gera stúdents próf að eina inntökuskilyrðinu, kvað dr. Broddi það vera eimfald ara að vísu, en e.t.v. ekfki æski- legra. Fámennar deildir í al- menna náminu í skólanum taldi hann skapa tengsl milli kennara skólans og lægri skólastiga. Víða erlendis þar sem kennaramennt unin væri eingöngu á háskóia- stigi væri Ikvairtað yfir því að kennaraiskólinn væri alveg slit iran úr tenigslum við nárnið á und an. — Hefur nemendafækkunin eitthvað greitt úr húsnæðiserfið leikunum? — Þótt nokkuð hafi fækkað þá eru raemienidur margfalt ffleiri en húsdð rúmar. Það er fullkom ið hneyksli að þessi sbofnun, sem er á sjöunda áratugnum, skuli vera í ófullgerðu húsnæði - og án íþróttahúss. Og það þegar lit ið er á alla þá fjármuni, sem aus ið er í íþróttir hér á land'i! Ef við lítum á Skólana, sem næstir eru kennaraiskólaraum: Æfiragaskól- inm, Sjómianiniaskólinn, Véliakól- inn, Tækndskóliinin, M'enirataskól- inm við Hamrahlíð, Handíða- og myn dlistaskólin n, Húsmæðra- ke nn ariaskólinn, Kennaradeild Tónlistarskólans og vafalaust fleiri — þá veit ég ekki til að raeinn þessara skóla hafi íþrótta- hús. Og því merkilegra er það þar sem 'leikfimin mun, að mi'g minnir, vera eina námisgreinin, sem kennd er á landinu, þar sem kennslustundafjöldi er bundinn í lögum. Um keranslusbundafiölda í öðrum greinum eru aðeina regl'ugerðamákvæði. Varðandi kennaraþörfina sagði skólastjórinn að lokum að áætl- anir sérfræðinga um kennara- þörfina á skyldunámsstiginu, miðað við óbreytt skólakerfi, væri allt að því 50 nýir kemraar ar á ári næstu fimm árin og um aldamót yrði þörfin samkvæmit þessu um 300 kennarar á ári. — Sjálfur sagðist hann þó telja að sú þensla, sem er að verða, með breytingum á skólakerfinu muni á næsta áratug krefjast allt að 80—100 kennara á ári.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.