Morgunblaðið - 04.10.1970, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1970
9
íbúðir óskast
Okkiur berst dagtega fjöldi
beiðna og fyrirspurna iwn
'íbúðir, 2ja, 3ja, 4ra og 5 her-
bergja og einibýlishús, frá
ikaupenduim sem greitt geta
góðar útborganir, í surruim til-
v íkum jafnvel fufla útborgun.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæsta rétta r lögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
FASTEIGNASALA SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12
SIMAR 24647 & 25550
TIL KAUPS
ÓSKAST
einbýlishús,
sem nœst
Miðbœnum
í Reykjavík.
Fjársterkur
kaupandi
Þorste'r.n JúSíusson hrl.
Helgi Óiafsson sölustj.
Kvöldsími 41230.
Eignavol í
Eignovali
Opið í dag frá 1.30—8.
Höfum til sölu 2ja, 3ja og
4ra benb. íbúðir trfbónar
undir tréverk og máln-
»ngu i Breiðholti. íbúð-
irnar afhendast i vor.
G ó ðir g re i ðs lu sk ilmá lar.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð við Bald-
uirsgötu. Clt'b'orgum að-
eins 180 þ. kr. Verð
aðeins 600 þ. kr.
3ja herb. íbúð í kjallara
við Skipasund
4ra herb. ibúðir i Árbæ
HÖFUM
KAUPENDUR AÐ
• sérhæð i Hliiðunum.
Há útborgun í boði
• fal'fegri 2ja herb. íbúð
á Mel'u n um
• 4ra her'b. ib. i Háaleiti
a raðhúsi i simiðum,
helzt i Fossvogii
a einibýli'Shúsi eða ein-
býlisraðhúsi í Árbae,
má vera á byggingar-
stigi. Há útto. i boði.
f—4 33510
lEKNAVAL
Suðurlandsbraut 10
SÉll ER 24300
Tíl sölu og sýnis 3.
Við Hörðaland
ný, vönduð 3ja herb. íbúð um
85 fm á 3. hæð með suður-
svölum.
Við Stóragerði góð 3ja herb.
íbúð um 90 fm á 4. hæð með
svölum. Eitt íbúðarherb. o. fl.
fylgir i kjallara. Laus strax,
ef óskað er.
VIÐ ÁLFTAMÝRI
góð 3ja herb. íbúð um 85 fm
á 4. hæð með suðursvölum.
Bílskúrsréttindi. Laus fljótlega.
Við Dvergabakka ný 3ja herto.
íbúð um 80 fm næstum fuM-
gerð á 1. hæð. Tvennar svalir.
Teppi fylgja.
Við Snorrabraut laus 4ra herto.
íbúð um 100 fm í góðu ástandi
á 3. hæð með suðursvölem.
1, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
og húseignir af ýmsum stærð-
um og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu rikari
I\Iýja fastcignasalan
Sími 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
H afnarfjörður
Til sölu íbúðir og einstök
hús af ýmsum stærðum.
Söluskrá fyrirliggjandi.
Árni Cunnlaugsson, hrl
Austurgötu 10. Hafnarfirði
Sími 50764 kl. 9.30—12 og 1—5
Bréfritari
Heildverzlun óskar að ráða kvenmann til bréfritunarstarfa.
Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg og þarf að
hafa góða þekkingu á íslenzku, ensku og einu Norðurlanda-
máli.
Meðmæli óskast, ef fyrir hendi eru.
Tilboð sendist Morgunbiaðinu fyrir 10. þessa mánaðar merkt:
„BRÉRITARI — 4593".
SYLVANIA
er rétti tíminn til að kaupa
FLUORESENT-PERURNAR
allar gerðir og litir fyrirliggjandi
að SYLVANIA hefur 20% lengra líf
wmmm
Fasteigna- og verðbréfasala,
Laugavegi 3 25444 - 21682.
Sölustjóri Bjami Stefánsson
kvöldsímar 42309 - 42885.
G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON HF.
ÁRMOlA 1 - GRJÓTAGÖTU 7
Simi 2 42 50 &
FASTEIGNASALA - SKIP
OG VERBBREF
Strandgötu 1, Hafnarfirði.
Sími 52680.
Heimasimi 52844.
Sölustjóri Jón Rafnar Jónsson.
TIL SÖLU
3ja herb. íbúð við Ski'pasund,
sikipti á 2ja herb. ítoúð í Aust-
urborginm'i koma til gTeina.
3ja herb. íbúð á fyrstu hæð við
Dvergatoaifcka.
Einbýlishús við Aratún.
Höfum kcupendur að 5—6 herb.
hæð með bilskúr í Reykjavík.
3ja—4ra herb. nýrri eða nýlegri
íbúð í Kópavogi.
Skólavörðustíg 30. Sími 20625
Kvöldsími 32842.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur á
skrá hjá okkur að öll-
um stærðum ,íbúða,
einbýlishúsum og rað-
húsum í Reykjavík og
! Kópavogi. Útb. frá 200
þús kr., allt að 2,5 millj.
kr.
ÍBÚDA-
SALAN
Gegnt Camla Bíói s/m/ 12180
HEIMASÍMAR
GÍSLI ÓLAFSSON 83974.
ARNAR SIGURÐSSON 36349.
Eg i Isstaði r
Ný skrifstofa
betri trygginga-
þiónusta
Tryggingaskrifstofa okkar á Egilsstöðum hefur nýlega verið
flutt í eigið húsnæði að Kaupvangi 1 (áður eign Búnaðarbanka íslands).
Eins og áður mun skrifstofan annast öll almenn tryggingaviðskipti og hið nýja
húsnæði veitir starfsfólkinu betri skilyrði til að sinna tryggingaþörfum ein-
staklinga og fyrirtækja. Sérstök áherzla verður lögð á fljótt og sanngjarnt
uppgjör tjóna.
Við bjóðum nýja og gamla viðskiptavini velkomna í hið nýja húsnæði.
SAMVINNUTRYGGINGAR
EGILSSTÖÐUM, SÍMI 1233.