Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 32
KÆLISKÁPAR FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI.... 26660 RAFIÐJAN SÉMI ... 19194 . SAMEINAÐA VÁTRYGGINGAFÉLAGIÐ HF. HATON 4A REYKJAVfK SlMl 25650 25851 SlMNEFNI: SAMVA ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1970 Stórsmygl í Hofsjökli TOLLVERÐIR fundu við leit um borð í ms. Hofsjökii í gær tilbú- ið hólf í yfirbyggingu skipsins, þar sem faldar voru á sjöunda hundrað tveggja pela flöskur af vodka. Var kyrfilega frá öllu gengið. Yfirheyrslur voru í gær hafnar í máli þessu í Sakadómi Reykjavíkur. SamJkvæmt upplýsinigum Ólafs Jónssonar, tollgæzlustjóra, er geymisiuihólfið í brú skipsins. Þar eru tvær íbúðir — fyrir Ekipstjóra og önniur fyrir gesti. Inn af anmamri íbúðinini er sal- emi og milli s'alemisiveggjarins og geymslu er hólfið. Haifði ver- iið gert gat á þilið og útbúið á það iok. Þá kom þar ofan á klæðning og stopp. Á öðirum stað í Skipimiu fundust 20 aðrar áfemgisflöskur. Hofsjökull kom í fyrradag frá Murmansk. Mál þetta er í ranm- sóikn og var búizt við að leit yrði haldið áfram í skipinu í dag. (Ljósm.: Sv. P. Sjá Ws. 3). Ungir af- brotamenn síðan í pöntunum þessum og eru dæmi til allt að 50 til 60%. I maíniánuði væri þá fullbókað á hótelunum og yrði að vísa pönt- unum í hiisnæði úti í bæ, en þar væru um 150 herbergi, sem leigð væru ferðamönnum. Konráð Guðmundsson sagðist áætla að um helmingur þessara ferðamanna myndu óska heldur eftir hótelherbergi, en aðrir kysu heldur að búa úti í bæ, sak ir þess að það er nokkuð ódýr- ara. Sagði hann að 11% sölu- skattur á hótelherbergi væri ekki á gistingu úti í bæ. Taldi hann hér um töluverðan aðstöðumun að ræða, sem þegar hefði verið afnuminn á öðrum Norðurlönd- um, nema Danmörku. Nýting Hótel Sögu var nú í júnímánuði 80% á móti 86% í fyrra. í j'úlímániuði var nýting hótelsins 91% á móti 94% í fyrra, í ágúst var nýting 84%, en í fyrra 94%, en september reyndist betri í ár eðia 80% í stað 77% í fyrra. Sagðist Konráð Guðmundsson ekki muna eins slæma nýtingu hótelsins frá þvi á árinu 1964. Skúli Þorvaldsson, hótelstjóri á Hótel Holt kvað nýtingu hót- elsins hafa minnkað um 14% frá þvi í fyrra. 1 júnímánuði var nýting hótelsins 96% og óbreytt frá í fyrra, í júlí var hún 96% og 3% minni en í fyrra, í ágúst aðeins 86% eða 10% minni en í fyrra og í september 72% eða 1% minni en í fyrra. Hótel Eisja tók til starfa, þeg- ar 10 dagar voru liðnir af júlí- mánuði. Þann mánuð sagði Hlín Baldvinsdóttir, hótelstjóri að nýt ing hótelsins hefði orðið 80%, nokkuð minni í ágúst og í sept- ember 82%. Hótel Nes opnaði í júnílok. Sveinn Tryggvason, hótelstjóri tjáði Mbl. að ekki hefði verið tekið á móti fyrirframbóikunum, þar eð óvissan hefði ríkt vegna verkfalla um það hvenær hótel- ið yrði tekið í notkun. Nýting hótelsins í júlí var 90%, í ágúst 85% og i september 65%. Garðarnir — Hótel Garður opnaði 4. júní. Samkvæmt upp- lýsingum Þorvarðar Örnólfsson- ar, hótelstjóra var nýting garð- anna i júní 73.4%, í júlí um 91% og í ágúst 76.3%. Pétur Daníelsson hótelstjóri á Hótel Borg sagði að í júní og júlí og ágústmánuðum hafi nýt- ing hótelsins verið um 100% og Framhald á bls. 17 ÞRÍR piltar, 14 og 16 ára, voru handtefcnir aðfaranótt sunnudags ins á stolnum bíl í Síðumúla, Við eftirgrennslan kom í ljós, að þeir höfðu brotizt inn á fimm stöðum í grennd við Síðumúia þessa nótt og grunur leikur á, að þedr hafi fleiri ininbrot frá fyrri helg um á samvizkunni. f innbrotun um um helgina höfðu páltarnir sáralítið upp úr krafsinu. 11 skip — 7 milljónir f SÍÐASTLIÐINNI viku seldu alls 11 skip í Danmörku og Þýzkalandi síld, 524 lestir fyrir 7,1 milljón íslenzkra króna. MeS- alverð á hvert kg var um 13,50 krónur, sem ®r heldur lakara en vikuna áður. Bárain SU náði mesitu meðai- veirði 17,68 krónum á (hvetrt kg. Seldi (hún 22,8 lest'ir fyrir 403.116 Ikiró'nur. Hæsta sattan vairð (hiinis vegar hjá Akuney, stem seidi 68 lestir í Þýzkiailandi fýrir 980 þús- und kirónur. Meðialverð á kg var þar 14,41 króna. RÁÐIZT var á tvítuga stúlku á Skólavörðuholti aðfaranótt sunnudags og tilraun gerð til að nauðga henni. Stúlkunni tókst að hrópa á hjálp og flúði árásar maðurinn þá hurt. Rannsóknar- lögreglunni hefur ekki tekizt að ná honum. Stúlkan var á leið heim til sín yfir Skólavörðuholtið á þriðja Sáttafund- ur í Laxár- málinu STJÓRN Laxárvirkjunar og stjóm landeigendafélagsins á Laxár- og Mývatnssvæðinu sátu á sáttafundi á Húsavik í gærdag, en sáttasemjarar í deilunni eru Jóhann Skaftason, sýslumaður og Ófeigur Eiríksson, bæjarfógeti á Akureyri. Samkvæmt upplýsingum Jó- bainins Sfcaftasomar var skipzt á skioðiuinum á fuindiinum oig síðan ákveðið að halda annan fund áð- ur en langt um Mði. Bæindur girtu í gær svæðið umhverfis Miðkvísi oig böninulðu alla um- ferð þar um, siem þeir telja að sé mjög truflandi. tímanum um nóttína, þegar karl maður vatt sér skyndilega að benni, skellti henni flatri og lagði'st ofan á hana. Nokkrar stympingar urðu milli þeirra og tókst stúlkunni þá að vekja at- hygli nærstadds fólks en er það nálgaðist flúði árásarmaðurinn burt. Stúlkan lýsir honum, sem ljós hærðum og meðalmanni að hæð, á aldrinum 35—40 ára. Hann var klæddur ljóisum frakka. — Stúlkan slapp ómeidd en nokkr ar skemmdir urðu á fötum henn ar. Fjallvegir spillast VONZKUVEÐUR var síðdegis í gær komið á Norðaustur- og Austurlandi með snjókomu. Bú- izt var við að í nótt myndu fjall vegir teppast og varaði Vega- gerðin menn við að fara Hóls- fjöll, Fjarðarheiði, Oddsskarð og fleiri fjallvegi fyrr austan. Á öðrum stöðum á landinu var góð færð. Esja rennur á flot á Akureyri. Minni nýting hótela í sumar en áður Emil Jónsson lætur af þingmennsku Gefur ekki kost á sér við næstu Alþingiskosningar EMIL Jónsson, utanríkisráðherra hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til þingmennsku á ný við næstu Alþingiskosningar. Gaf ut anríkisráðherra yfirlýsingu um þetta á fundi kjördæmisráðs Al- þýðuflokksins í Reykjanesskjör- dæmi í fyrradag og staðfesti það í viðtali við Mbl. í gær. Emi'l Jónsson sagði, að það væri þeigjandi samkomulag miíli þingmanna, að sitja ekki á Alþingi eftir að þeir næðu sjö- tugs aldri, en sjálfur yrði hann 69 ára á næsta ári. Við lok þessa kjörtímabils hef ur Emil Jónsson átt sæti á Al- þingi í 37 ár. Emil Jónsson NÝTING hötela í Reykjavík virðist ekki hafa verið eins góð og í fyrrasumar, þótt svör hót- elstjóra Reykjavíkiirhótelainna hafi verið nokkuð mismunandi, er Mbl. hafði tal af þeim í gær. Að sögn Konráðs Guðmundsson- ar, hótelstjóra á Sögu; en þar er minni nýting en í fyrra, kvað hann orsökina m.a. vera þá að erlendar ferðaskrifstofur bókuðu mjög snemma viðskiptavini sína á hótel hér. Mikil forföll verða Ráðizt á stúlku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.