Morgunblaðið - 13.10.1970, Page 10

Morgunblaðið - 13.10.1970, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓRER 197« r _ þar til komin voru 12. Yngstu Hef séo og heyrt margt sBEr— r — Var þetta ekki erfitt, 11 i • með öll þeasi þörn? dulrænt uiu ævina — — Viðtal við Helgu S. Bjarnadóttur, áttræða ÞEGAR við hringdum dyra- bjöllunni á Suðurlandsbraut 63 og sögðumst vera frá Morg unbíaðinu tók Helga Soffía Bjamadóttir þegar upp budd- una sínia og spurði hvað þetta væri mikið. Hún ætlaði þegar að borga það sem upp væri sett, því hún vildi helzt aldrei skulda neinum neitt. En er- indið til Helgu var ekki eins og flestar Morgimblaðsheim- oóknir til hennar síðustu 40— 50 árin, að rukka fyrir blað- ið, heldur að spjalla svolítið við hana í tilefni áttræðisaf- mælis hennar, sem er í dag. Helga hafði hallað sér, því hún var nýbúin að vera með hita og ætlaði að vera vel út hvíld fyrir daginn í dag, en þá ætlar hún að dveljast hjá dóttur sinni, Ólafíu, á Ferju- bakka 6, einni af 11 lifandi börnum sínum, og taka á móti gestum. En málhress var hún vel og við byrjuðum á að ræða um uppruna hennar og æsku. — Ég er Seltirningur, fædd í Tjarnarhúsi rétt hjá Vega- mótum. Hann er nú fall- inn blessaður bærinn minn, en ég geymi mynd hana þama á veggnum — og hún benti á útsaumaða mynd í ramma — gerði þessa mynd eftir minni að gamni mínu. Pabbi var frá Stokkseyri og hann srtundaði ajóinn frá unga aldri, fyrst á bátum og svo á skútu. Hann var á skútunni Komed, sem Jón Jónsson í Melshúsum átti, og er hún fórst með öllu saman drukknaði faðir minn. Þá var ég 8 ára. Ég var heima hjá mömmu næstu tvö árin en fór þá að Melshúsum til Jóns heitins. Þar var ég í fimm ár, aðallega í húsverk- um og fiskvinnu. Einnig var ég um tíma látin bera mjólk í hús í Reykjavík. Mjólkina bar ég í fötum og var svo oft með rjóma í flöskum, sem héngu yfir axlimar. Þá kost- aði mjólkin 18 aura, en nú kostar hún 18 krónur. Það er ekki að undra þótt gamalt fólk sé hlessa á öllum þessum verðhækkunum. — Manstu til hverra þú barst mjólkina? — Ég fór með hana á mörg heimili, góð heimili. En fyrst Skal frægan telja Hannefl Hafstein. Á heimili þeirra hjóna var ég daglegur gestur og ávallt vel tekið. Þar var mér gefinn margur bitinn og frúin var svo mikill bleasað- ur öðlingur að hún stanzaði mig, er hún mætti mér á götu, og spurði þá hvernig mjólkursalan gengi. Þá bjó Hanees Hafstein í Ingólfs- hvoli, þar sem nú er verið að stækka og breyta. — Er ég Var 15 ára fór ég að Kálfholti í Holtum og fór að vinna fyrir mér. Þetta var indælis staður og prestahjón- in, Ólafur Finnsson og Hall- dóra voru mér góð og hélt ég alla tíð vináttu við þau. Þama var ég þar til ég var 22 ára og giftist. Maðurinn minn, Theódór Jónsson, var ættaður af Skeiðum, en fluttist í Kálfholtshjáleigu með fóstur foreldrum sínum — og þarna kynntumst við og vorum gift í Kálfholtskirkju. hjálplegur og þvoði oft með mér þvotta. En ekki stóð á — Hvar settuzt þið að? illu umtali >að la við að — Við fórum strax til ég ienRÍ orð af Þvi að hann Reykjavíkur og tókum leigt á fkyldi hjálpa mér. Var þetta Bergstaðastrætinu. Fengum la®f ut banmg, að eg leti stóra stofu með súðarher- hann gera allt, þott erfitt se bergi og aðgangi að eldhúsi að 31 a hvemig hann hefði att fyrir 9 krónur að mig minnir. að fara ,að ÞV1 he£ar hann var a sjonum. — Eg saumaði allt á börnin og reyndi að haf a fötin sem ódýrust. Litaði ég ® oft hvíta poka og saumaði úr þeim kjóla, kot og buxur á telpumar. — Þá var ég lítið farin að prjóna — en síðar átti ég eftir að pjóna sokka, vettlinga og peysur svo tug- um skipti. Hefur mikið af því farið til bamabarnanna, en bamabörnin og bamabarna- bömin eru nú orðin um 70 talsins. Talið berst nú að öðra og Helga segir okkur að hún sé af Víkingslækjarætt. — Af þeirri ætt er margt merkilegt fólk. Amma mín var til dæmiis alltaf að sjóða grös og búa til meðöl og son- ur hennar, Ólafur ísleifsson, móðurbróðir minn, fékk lækn isréttindi, án þess að hafa tekið próf. Magnús móður- Þá var húsplássið ódýrara en bróðir miinn var faðir Gunn- nú. Þvorttahús var ekkert, en ars Magnússonar og Miaría ég fór oft inn í laugar með móðunsystir mín var ávallt þvottinn og hafði gaman af kölluð María spákona og því. Þótt maðurinn minn þekktu hana margir. væri fæddur í sveit var hann I framhaldi af þessu spurð- hneigður fyrir sj ó og var sj ó- um vlð Helgu hvort hún hefði maður lengst af. Hann var fengið eitthvað af þessum mjög duglegur og í 20 ár hæfileikum. Ekki vildi hún fylgdi hann Guðmundi Mark- 1 fyrstu gera mikið úr því, en ússyni skipstjóra, sem flestir sagðist þó hafa séð og heyrt kannast við. Fyrsta barnið margt dulrænt um ævina. okkar, dóttir, fæddist ári eft- — Þegar ég var unglingur ir að við giftum okkur og síð- og kom austur í Kálfholt í an komu þau eitt af öðru — annað umhverfi fór ég að sjá Helga S. Bjarnadóttir ýmislegt á kvöldin þegar ég var háftuð. Mér fannat ég sjá langt út í víðáttuna, landslag og staði, sem ég þekbti þó ekki. Síðan hef ég margt séð og heyrt, þó aðallega heyrt. Lét ég skrifa eftir mér margt, jafnóðum og ég heyrði það og þanndg á ég margar bækur. Helga gekk nú að bóka- Skápnum og sagði, er hún tók upp nokkrar skrifbækur: „Margt er það í koti karls, sem kónigs er ekki í ranni.“ í bækumar hefur hún látið skrá ýmislegt, þessa heims og aninars, sem hún hefur heyrt og fyrir ofan fyrsta kvæðið í einni skrifbókinni stóð 1939. — Þá byrjaði ég að yrkja, og þegar ég yrki kemur þetta af sjálfu sér og ég veit aldrei fyrirfram hvað kemur næst. Meðan börnin voru lítil hafði ég engan tíma til að hugsa um þetta og það má segja að það hafi legið í dvala, en þeg- ar bömin voru að verða full- orðin og fór að hægjast um hjá mér gat ég sinnt þessu. Ég hef verið í sambandi við marga, lifandi og dána og er við hvoruga srneyk. Og Helga nefndi okkur marga, sem hún hefði verið í sambandi við, m.a. Skarp- héðin Njálssson, Jón Araso-n, Jónas Hallgrímsson, Beet- hoven og rnarga fleiri inn- lenda og erlenda. Margt af því, sem hún hefur skráð um þessa men-n og eftir þeim seg- iist hún hafa sett í bækurnar tvær, sem hún hefur gefið út, „Sýnir og drauimar“ og „Raddir frá öðrum heimi“. Helga þagði nú um stund en sagði síðan: „Þetta hefur verið mín huggun í þessu lífi. Ég hef baft sterka trú, allt frá æsku. Móðir mín og amm-a vora mjög trúaðar og sátu oft með okkur á rúmun- um og kenndu okkur guðsorð og allt það bezta. Því er ég enn það sem ég er.“ — Misnotkun framhald af bls. 2 komið verði á fót fastri sam- vinnu milli þeirra ráðuneyta og embætrtismanna, sem fjalla um mátefni, sem snerta þetta vanda mál og afleiðingar þess, segir í tilkynndngu frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. HÆTTAN ENN YTBA Að loknum athugunum sendi samstarfshópurinn dómsmála- ráðuneytinu skýrslu, þar sem meðal annars eru eftirfarandi ályktanir: „Af gögnum þeim, sem fyrir líggja, virðist ljóst, að neyzla kannabis er lítil hér á landi enn sem komið er, enda þótt raddir hafi heyrzt u-m hið gagnstæða. Ljóst er hins vegar, að kanna- bis hefur verið smyglað til lands ins i nokkrum tilvikum ogreynt hefur verið að selja annars kon- ar plöntuhduta sem kann-abis væri. Greinilegt er og, að ís- lenzk ungmenni, sem farið hafa utan, hafa kynnzt kannabis- neyzlu. Má þvl ætla, að áhyggj- ur af íslenzkum unglingum, sem fara utan til stu-ttrar dvalar, hafi við rök að styðjast. Notkun LSD virðist vera nær óþekkt hér á landi og er vitn- eskja fyrir hendi um einungis eitt slikt tiivik. Öll líkindi eru hins vegar til þess, að isienzk- ir unglingar hafi komizt í kynni við og notað LSD erlendis. Notk un lífrænna leysiefna í vímu- skyni er þekkt fyrirbæri, en hef- ur þó væntanlega ekki náð mik- iili útbreiðslu hér á landi. Á grundvelli þeirra gagna, sem fyrir liggja, virðist hins veg ar mega ætla, að misnotkun lyfja í vimuskyni sé bæði vel þekkt og nokkuð algengt fyrir- bæri, ýmist samfara neyzlu áfengis eða án. Ef rétt reynist, að mestur hluti þeirra lyfja, sem svo eru notuð, sé fenginn hjá læknum, má telja fulilvist, að misnotkun róandi lyfja og svefn lyfja sé þyngst á metunum. At- hyglisvert er í þessu sambandi, að einungis liðlega tíundi hluti allra ávisan-a á ávana- og fíkni- lyf, sem könnuð voru í lyfja- búðum, er á svokölluð eftirrit- unarskyld lyf (sterk verkjadeyf andi lyf og örvandi lyf). Vafa- laust er, að ýmsir 1-æknar sýna of litla aðgæzlu við ávísun ró- andi lyfja og svefnlyfja. Þá er ástæða til að ætla, að vissir menn fari á milli lækna til þess að hafa út úr þeim lyfseðla á ávana- og fiknilyf í þvi skyni að selja öðrum lyfin. Af gögnum þeim, sem fyrir liggja, má enn- ifremur ráða, að einhverju af á- vana- og fíknilyfjum befur ver- ið smyglað til landsins og að íslenzkir unglingar hafa erlend- is komizt í kynni við notkun iyfja í vímuskyni. 1 viðræðum við fulltrúa Æsku iýðssambands Islands kom fram, að á vegum þess starfar fram- 'kvæmdanefnd, sem hefur í und- irbúningi áróðursherferð til iþess að sporna við misnotkun vimugjafa. Þá kom fram, að Æskulýðsráð Reykjavikur hefur •fyrirhugað námskeið að þessu iútandi og að þjónustuklúbbar svonefndir (Kiwanis, Rotary, Li ons) eru reiðubúndr til þess að veita málinu fulllt liðsinnd. Verð- ur að tlejast skynsamliegt að til þessara aðila verði leitað til þess að sporna við þeim hættum, sem stafað geta af nottkun ávana- og fíknilyfja og efna.“ VEBÐANDI VANDAMÁL HÉB Með bréfi dóms- og kirkjumála ráðuneytisins, dags. 26. febrúar 1970, var samkvæmt ákvörðun ríkisstjómarinnar stofnað til samstarfshóps fulltrúa frá hin- um ýmsu þáttum ríkisvaldsins, sem afskipti hafa af málefnum, er snerta ávana- og fíkniefni. Var samstarfsbópi þessum falið það hlutverk að ræða við sam- tök æskufólks og annað áhuga- fölk um vandamál i sambandi við neyzlu ávana- og fikniefna, og jafnframt falið að stuðla að því, að viðhorf æskunnar til þess ara vandamála skýrðust, svo og að leita samráðs og samsterfs um viðbrögð gegn þeim hættum sem af þessum efnum stafa. Þá var samstarfshópnum heimilað að afla skýrslna og upplýsinga að þessu lútandi hjá embærttis- mönnum og stofnunum, þar sem hentugast þærtti. Samstarfshópinn skipuðu eft- irtaldir menn: Prófessor Þorkell Jóhannesson, ráðunautur heil- brigðisstjórnarinnar í lyfjamál- um, Jón Thors, deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu, sem jafnframt gegndi störf- um í heilbrigðis- og tryggingar- málaráðuneytinu, Örlygur Geirs son, fullltrúi í menntamálaráðu- neytinu, Ólafur Jónsson, toll- gæzlustjóri og Kristinn Ólafs- son, aðalfulltrúi lögregliusrtjórans í Reykjavík. Var prófessor Þor- keli falið að stýra starfi sam- starfshópsins. Þegar á fyrsta fundd samstarfs hóþsins kom fram, að menn töldu þær upplýsingar, sem fram kynnu að koma i viðræð- um við æskulýðssamtök um of óöruggan grundvöll til þess að skera mætti úr um með nokk- urri vissu, hvort mikil vanda- mál steðjuðu að af notkun á- vana- og fíkniefna hér á landi. Samstaða var hins vegar um að ganga út frá því sem gefnu, að neyzla ávana- og flkniefna væri annað hvort þegar orðið vanda- mál eða a.m.k. verðandi vanda- mál hér á landi. Höfðu menn hér hliðsjón af framvindu máia í nágrannalöndum okkar, bæði austan hafs og vestan. Þá voru menn á einu máli um, að ill- gerlegt væri að kanna vandamál varðandi ávana- og fikniefni án þess að kanna einnig nokkuð vandamál i sambandi við nötkun ávana- og fíknilyfja. Það varð að samkomulagi við ráðuneytið, að ráðinn skyidi starfsmaður tdl þess að vinna að gagnasöfnun með samstarfs- hópnum. Til þess var valinn Pálmi Frimannsson, stud med. Þá varð að ráði, að Kristján Pétursson, deildarstjóri i toll- gæzlunni á Keflavikurflugvelli, skyldi starfa með samstarfshópn um sem ráðunautur, en Kristján hefur safnað miklum gögnum um einstaklinga, sem ætla má, að hafi notað. ávanalyf og á- vanaefni hér á landi. BÆTT VAB VIÐ TÍU ÞEIBBA Þá sikial þess getilð, að Guninar Fnímairansflion, er situndar nám í félagisfræði í Svíiþjóð og dvalizt hiefúr hér á iandi í suimar, gerði spunninigiailisita varðandi tíðni neyzlu ávanalyfja og ávaniaeitaa, er síðan var ieiðréttur og yfir- farimn af formianni samstairfS- hópsnns og Pákna Frúnaninsisyrai. Spunniinglalisti þessi var sáðan semdur á vegium Félagsmiálaatota uniar Reykjiavílkurborgar, Æsku- lýðsiráðls ReyfcjarvSkur oig Æsku- lýðssambandis íslamidis ti.1 450 ein- stakilingia frá 15 ára til fóliks á ferrtuigisialdri oig bafði um belrn- imigur srvarað í ágúistbyrjum; flest- ir á aldrinium 15—20 ára. „Fjórir eð'a fimm telja aig hiaifa nieytt bararaabis, þar af einrn eða tveir hér á laindi.“ Starf samistarflshópsiins a'ð söfnuin gagnia og viðræðum við aðila hóflsit um miðjam apríl oig lauk síðari hluta ágústmiánaðar. Voru baldmiir allmargir furndir mieð siaimitökum æskiufólks og ólhugamanraah'óipum, og edinmig voru viðræður við nofckra ein- stakliniga, aem vitraesfcja hafði fleiragdzrt um, að raeytt hiefðu fífcni- etaa. Ennfremur var rætt við lækina og fólk, sam sitarfar áð félagslegri aðstoð. Þá lét sam- sbarf,'lhópuriinin framikivæma könn un á lyfjaávísumum í niofckram lyfjabúðum og fékk upplýsdmgiar um rannsóknir á sýniisihornium af lyfjum og efnum, siem lögregla eða aðrir aðilar böfðu kumizt yf- ir og talið viar, að gæti verið fíknilyf eða — efni. EIN MILLJÓN — 6 ARA FANGELSI I lögum um tilbúininig og verzl- uin mieð ópíum o.fl. frá 16. júní 1970 sieigir m.a.: „Baimmaður er tilbúniingur, inn- flutmimigiur og - útflutniragur á uiranu ópíum og verzliun mieð það. Undiir baran þetta falla og ópí- umjsieifar aillar og bvera kynis af- gamgur, edmniig það, stem eftir verður þeigar ópíum er reyfct.“ „Öheimilt er að bafia umidir höradum eða varðveita, veita við- töku, gefa, afhenda, selja eða verzla mieð hvens koniar lyf og efni, er ákvæði laga þessara taka til og ólöglega era flutt imn eða framleidd. Gera sifcal upptæfca til ríifciissjóðs slífca vöru og hagnað af verzlun mieð bama.“ „Brot á löguim þesisum oig regl- um siettum siamkvæmt þeám varða sekituim allt að 1 milljón króna eða vadðhaldi og flamigelsi allt að 6 árum, ef um stórfeUt brot er að ræða. Það telst stór- flellt brot, ef lyfjum þeim eða efniuim, siem unidir lögin falla og ólöglega eru flutt inn eða frarn- leidd, er dreift til margra manraa eða þau seld gegn verulegu gjaldi, eða ef um er að ræða iinin- fluitmdrag, útfluitndinig, vörzlu, verzl uin, móttöikiu, aflhenddragu, fram- ledlðslu eða viinnislu þesisiara lyfjia eða efnia í því skyni að selja þau, eða dreifa þeim til margra mannia eða giegn veruilegu gjaldi með öðrum hœttó -en lög þesisii eða lyfsölulög heimila. Með roál út af brotum á lögum þessuim sikial flara að hætti oprtn- berra mála.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.