Morgunblaðið - 22.10.1970, Side 10

Morgunblaðið - 22.10.1970, Side 10
10 MORGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1970 Menningu á ekki að ein- skorða við leikhússali Viðtal við Helge Sivertsen „ÉG held, að stjóm borgara- flokkanna haldi út kjörtíma- bilið, en straumurinn virðist ótvirætt liffffja til Verka- mannaflokksins. Og reyndar högum við okkar þing- og flokksstörfum þannig, að við gætum fyrirvaralaust tekið við stjórnartaumum á morg- un,“ segir Helge Sivertsen, fræðslustjóri í Osló og Akers hus, fyrrverandi menntamála- ráðherra í ríkisstjórn Einars Gerhardsens. Hingað til lands er hann kominn til að lialda tvo fyrirlestra í Norræna hús inu. Þann fyrri: „Bústaður og umhverfi. Ný menningarpóli- tík“, hélt liann í gærkvöldi og í dag talar hann um: „Frá dagheimili til fuUorðins kennslu. Umbætur í norskum skólamálum.“ Helge Sivertsen var mennta málaráðherra í stjóm Verka- mannaflokksins 1960—65 og hafði næstu niu ár á undan verið ráðuneytisstjóri í menntamálaráðuneytinu. Hann á nú sæti í miðstjóm norska Verkamannaflokksins. — Stjórn Gerhardsens hef- ur þegar verið tekin til dóms I Noregi. Hvemig líkar yður það, sem þegar hefur verið sagt? — Ég er ekki viss um, hvernig ég á að svara þess- ari spumingu. Kannski les ég ekki nógu mikið til að geta það. En þó langar mig til að segja, að ef til vill eyð- um við of miklum kröftum í að stjórna þjóðfélaginu og lát um vaidabaráttuna sitja á hak anum þess vegna. — En nú hafa þeir hlutir gerzt og eru að gerast, sem benda til þess, að stjórn Bor tens sé ekki fyllilega traust í sessi ? — Við þingkosningamar 1968 munaði mjóu, að Verka- mannaflokknum tækist að fá hreinan meirihluta í Stórþing inu. Við fengum 74 menn á móti 76 sætum borgaraflokk- anna. Þessi úrslit urðu okk- ur mikil hvatning og ég er viss um, að málstaður okkar átti þá breiðari grundvöll meðal nörsku þjóðarinnar en borgaraflokkarnir, þó að þing sætaskiptingin yrði á annan veg. Og við höfum okkar Gall- up, — og Helge Sivertsen bros ir við — sem hefur sýnt stöð ugan framgang Verkamanna- flokksins eftir síðustu kosn- ingar. Nú síðast féllu tölurn- ar þannig, að Verkamanna- flokkurinn naut meira fylgis en borgaraflokkarnir saman. En skoðanakönnun er eitt og kosningamar 1973 annað. Það gerum við okkur vel ljóst. — En bæjar- og sveitar- stjórnarkosningarnar á næsta ári? — Það gefur auga leið, að verði úrslit þeirra svo sem skoðanakannanir nú benda til fyrir Verkamannaflokkinn, þá hljóta þær að hafa sín áhrif á gang allra pólitískra mála flokksins. — Fari svo að Verka- mannaflokkurinn sigri í næstu kosningum, sjáið þér þá yður sem ráðherra á nýj- an leik? — Sem gamall íþróttamað- ur tel ég mjög óviturlegt að láta landsliðið uppi fyrr en á síðustu stundu! En við höfum góðum mönn um á að skipa, þannig að stjómarmyndunin sjálf er okk ur ekkert vandamál. Og við högum, okkar starfi nú svo sem stjórnarskipti yrðu strax á morgun. 1 fyrirlestri sínum í gær- kvöldi fjallaði Helge Sivert- sen um „Nýja menningarpóli tík“. — Hver er þessi nýja menn ingarpólitik? — Að mínu viti er hin hefðbundna skoðun, að menn- ingarpólitík sé aðeins bundin við listir og menntir alröng. Menningarpólitík verður nú að ná til allra hliða mann- legs umhverfis. Bústaðavandamál t.d. heyra undir menningarpólitíkina, þvi fátt skiptir fólk meira máli en fá að þrífast á góðum heimilum og í réttu umhverfi. Einnig eru sam- Merle og Ilelge Sivertsen. Norskar konur greiða atkvæði Ekki þó eins og karlmenn Viðtal við frú Merle Sivertsen FRÚ Merle Sivertsen eigin- kona Helge Sivertsein, ætlar að flytja hér tvo fyrirlestra, seim báðir koma mjög inn á hennar áhugamál. Sá fyrri er um konuina í skáldslkap Olavs Duun, en uim hann skrifaði hún einmitt magistersritgerð á sínum tíma. Sá síðari er um fconur í norsikum stjórnmál- um. Sjálf tekur hún mik- inn þátt í stjórnmálum og er í borgarstjóm í Osló. Eftir að frú Merle Sivertsen lauk sínu magistersprófi í bókmenntum, einkum norræn- um bókmenntuim. árið 1947, var hún kennari í nokkur ár. Meðan hún hafði smáböm, simnti hún ekki öðru, en þeg- air yngsti drengu'rinn var orð- inm sex ára, kvaðst hún hafa byrjað að kenna og síðan fair- ið út í stjómimálastörf. Hún byrjaði í fræðsluxáði og færð- ist síðan yfir í borgarstjómar- málefni almenmt, og hefur átt sæti í borgairstjóm í 10 ár. Hún er formaður í trygginigair- mefnd, hefur starfað í nefnd fyrir vangefna í 8 ár, á sæti í félagsmálaráði og er Þar varaformaður og er vairafor- maður sjúkrahúsnefndar. Auk þess starfar hún í Verka- mannaflok'kmum og var í 12 ár varaformaður í kvemma- samtökum flOkksims. v — Nú er ég bara í borgar- málefnum, sagði frúin í við- tali við Mbl. Og það -tekur sanmairlega sirnn tíma. Aðspurð sagði hún, að með- an bömin væru mjög ung, væri erfitt að hafa slík um- svif úti, því fundir eru iðu- lega á kvöldin. En ammars væri það elkkert vandamál að samræma kenmslu, stjórn- málaafdkipti og heimili. ^— Bömin vaxa fljótt, sagði hún. Ég sé það á unguim konium, sem stairfa í floklk okkar, að þær eru frá í 5—8 ár eftir að þær gifta sig og korna svo aftur. Frú Sivertsem ætlar eimmitt að ræða um konur og stjórm- mál í Norræma húsinu á föstu- dagskvöld. Hún kvaðst koma imm á ástandið í Noregi í þeim efniuim, sem ekki væri allt of gott. Margar komur hefðu ekfci áhuga, konum væri sérstak- lega beimt í ákveðna mála- fiioikka. Margt væri það í norsku uppeldi, sem gerði ráð fyrir að konan væri heima og héldi heiimi’li. En nú væri að koma á sjónarsviðið ný stétt vel menmtaðra kvenna og með þeim ný sjónarmið. í borgarstjórn í Osló eru 22 konur af 85 fulltrúum og á þirigi eru 15 konur á móti 135 katrlmönnum. En í sveitar- stjórnum utan Oslóar eru kon- ur 9Vt % fulltrúa. Frúim leggur út af viðtalakönnun, sem gerð var um það hvernig komur nota kosningaréttiinm. í Osló greiða 85,8% karla atkvæði og 84,4% kvernna, en úti á lamdi kjósa 84,9% karlmanna, em 82,8% kvenma. Konur meyta því kosningairéttair, næstum í jafn ríkum mæli og kaælmenn. En hvemig greiða þær at- kvæði? í fyrmefmdri ramm- sókn kom fram, að æ fleiri kionur ymgri em 25 ára kjósa sósíalíslku flokkana en kairl- menn. Eftir þann aldur eru hlutfölliin svipuð. En konur yfir sjötugt kjósa hægri fiokik- ana í ríkara mæli en karl- menm. Aðspurð hvort konur ættu fremur að snúa sér að félags- málastarfi en öðru í landsmál- uim, svaraði frúin þannig, að hún teldi að fyrst um sinm væri eðlilegt að konur fengj- ust við félagslegar hliðar mála. Þær vissu meira um gamla, sjúka og böm en karl- menn og þeir eimbeittu sér frekar að öðrum málum. T. d. sæju þeir frekar um að næg bílastæði væru við húsim en konurnar um leifcvellina fjrrir börnin. Vilji maður fá rétt hlutföli í þetta þá er þörf fyrir konumar þeim megin á vogarSkálinfni. En aftuir á móti er eðlilegt að þær taki líka þátt í öðrum málaflofckum. Á fiimimtudagskvöld ætlar frú Merle Sivertsen að fíytja fyrirlestur um Olav Duun, sem fyrr er sagt. — Hann er mikilll nor^kur rithöfundur í Noregi. Hann kom frá dal í Norður-Noregi og fluttist 25 ára gaimal'l í burtu, en samt gerast allar hans bækur í því umhverfi. Þó er 'hanm ekki afdailaskáld. Það sem heillaði mig mest í skáld Skap hans er að kamur hams standa fastari fótum í lífiinu en karlmenmirnir. Konurnar hafa sérstaka stöðu í þjóðfé- laginu. Gegnum bækur hans gengur fconam sem þessi ör- ugga, trauista mamneskja, en karimenmimir eru andstæða henmar, óöruggir og iðuilega slærnir. Hún er ævimilega sú sterka. í eimni bókinni, sem göngumálin snar þáttur í menningarpólitíkinni. Á hverju ári deyja tvö þúsund manns á norskum vegum og fimmfaldur sá fjöldi bíður ævarandi tjón. Við höfum eng in efni á að láta samgöngu- pólitíkina drepa 20 þúsund manns næstu tíu árin. Menn- ing er auðgun andans og það ástand, sem nú ríkir t.d. á götum og vegum i Noregi get ur ekki talizt til þess faliið að tryggja einstaklingum rétt sinn þar til. Ég get nefnt til útskýring- ar, að við í Verkamanna- flokknum hyggjumst, ef og þegar við komumst í stjórn, setja á stofn menningarráðu- neyti, sem auk venjulegra mála, sem undir slíkt ráðu- neyti heyra nú, sinni einnig bústaðamálum, umhverfismál- um — þar á meðal náttúru- vernd, og þeim málum öðrum, sem til þess eru fallin að tryggja hverjum einstaklingi allan þann menningarrétt, sem hann á kröfu til. Þetta þýðir að listamenn, arkitektar og allir þeir, sem að menningarmálum í hinum nýja skilningi vinna verða teknir út úr sínum einkafíla- beinstumum og látnir starfa saman. — Og skólinn? -— Auðvitað skólinn líka. Menningu á ekki að einskorða við leikhússali. Hún er í heim ilum, skólum og vinnustöðum. Ég vil gjarnan bæta inn í skólalögin klagsu um, að skólarnir eigi að skapa nem- endum ánægju og skilyrði til að þeir þrífist sem bezt. Aukn ar menntunarkröfur leggja nú hart að ungu fólki. Sem stendur er skólinn ekki það umhverfi sem hann á að vera ungu og upprenn- andi fólki. saimið var upp úr leikritið „Med.menneake“, er unga kon- en t.d. persóniuigervingur hins góða, en tengdafaðir hennaT hins illa. Togstreitunni milli þessara afla lýkur með því að hið góða drepur hið illa. Hún fer í fangelsi. Duium hefur áldrei neiina lausin á þessairi baráttu milli hiins góða og illa. Ég hefi reynt að gera mér grein fyrir þvi af hverju hanin gerir konuma alltaf góða og trygga. Og ég hefi komizt að þeirri n'iðurstöðu, að mestan þátt í því eigi þeir tímair, sem hanin lifði á. Þá voru konurn- ar heirna og héldu heitmilið meðan m'e'nniimir voru á sjón- uim. Og eiinimitt uim það leyti hefst upplausnin í samfélag- in.u. Ég hefi látið mér detta í h'Ug, að hún hafi fyrr náð til karlmannarma, en konurnar haldið í gaimla menniingu o-g staiðlið í henni föstum fótum. Annars tek ég í fyrirles'trin- um fyrir höfumdinn sjálfam og ýmislegt fleira ein konu'rnar í skáldsfc'ap bans., Að lökum sagði Me.rle Sivertsen okkur, að hún hefði komið ti'l íslands fyrir 5 árum með maninii sínuim, sem sat hér fund menntarnálaráðherira Norðurlanda. Og þau ferðuð- ust um á eftir, fóru norð- ur í land, sáu Surtsey gjósa og fleira. Það var ákaf- lega skemmtileg ferð. Nú er það bara vinma og þau hjónin fara heini á laugardag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.