Morgunblaðið - 22.10.1970, Side 24

Morgunblaðið - 22.10.1970, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1970 Rætt um sjósamgöng- ur til Vestmannaeyja Rannsókn skelfisk- og rækjuveiða 1 Breiðafirði Þingsályktunartillaga þriggja þing- manna Sjálfstæðisflokksins ÞRÍR þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, þeir Friðjón Þórðar- son, Jón Ámason og Ásberg Sig- urðsson hafa lagt fyrir Alþingi tillögu til þingsályktunar um rannsókn og skipulag skelfisks- og rækjuveiða á Breiðafirði. — Með tillögu sinni leggja þeir til að Alþingi álykti að skora á sjávarútvegsmálaráðherra að beita sér fyrir því, að settar verði nú þegar reglur um skel- fiskveiðar á Breiðafirði. Jafn- framt verði áherzla lögð á aukna leit að rækju, skelfiski og öðr- um slíkum verðmætum á þessum slóðum með skynsamlega hagnýt ingu fyrir augum. í greinargerð tillögunnar seg- ir m.a. svo: Sl. sumar fundust hörpudiska mið inni á Breiðafirði, skammt frá Stykkishólmi. Veiðar hófust og afli var góður. Nokkur hluti aflans hefur verið unninn í Stykkishólmi, en mestur hluti hans fluttur á bifreiðum til vinnslu í Reykjavík. Nú munu 5 bátar af stærðinni 30—70 tonn stunda þessar veiðar, þar af 3 aðkomubátar að sunnan. Fleiri munu hafa í hyggju að reyna þennan veiðiskap bráðlega. Að sjálfsögðu ber að fagna því, að hafizt sé handa um hagnýtingu verðmæta, sem hingað til hafa legið ónotuð á hafsbotni. Á hinn bóginn álíta menn alveg nauð- synlegt, að fullrar hófsemi sé gætt. meðan mið þessi eru lítt könnuð og veiðar á tilraunastigi. Að því hnígur efni þeirra bréfa, sem hér eru prentuð sem fylgi skjöl og skýra sjónarmið heima- manna. Rækjuvinnsla hófst í Grundar Skoðana- kannanir í GÆR mælti Ólafur Bjömsson íyrir þiragsály-ktiunartillögu sinni uim skoð a n a karn.n an i r, en hún er saimlhljóða tillögu er þiragmaðuir- inin lagði fyrir Alþingi í fyrra, en hlaut þá ekki lokaafgreiðslu. Flutti Ólafur allítarlega fram- söguræðu rraeð tillögurani, og verður nánar skýrt frá henni í blaðimiu síðar. Nýja frímerkið Nýtt frímerki NÝTT frímerki vegna 25 ára af mælis Sameinuðu þjóðanna kem ur út á vegum Póst- og síma- máiastjórnarinnar þann 23. okt. nk. Verðgildi frímerkisins er 12 kr., en Haukur Halldórsson teikn ari teiknaði merkið, sem er sól- prentað í stærðinni 26x36 mm. Briissel, 21. október, AP. BELGÍA lækkaði í dag forvexti ór 7,5% í 7%. firði í maí 1969. Á því ári feng ust um 100 tonn upp úr sjó. Mik- il atvinna var við móttöku afl- áns í landi. 1 júnímámuði sl. var byrjað að taka á móti rækju til vinnslu í Stykkishólmi. Rækjan, sem veiðist í Breiðafirði, er stór og falleg, en fjörðurinn má enn heita lítt kannaður og nánast ó plægður akur að þessu leyti. Mik ill tími fer hjá bátunum í leit að rækjumiðum. Auka þarf leit á þessum slóðum, svo sem gert er annars staðar, að opinberri tilhlutan. Á aðalfundi sýslunefndar Snæ fellinga i maí-mánuði 1970 var svofelld tillaga samþykkt: „Aðalfimdur sýslunefndar flyt ur þeim mönnum þakkir, sem haft hafa forgöngu um rækju- leit og rækjuveiðar við Breiða- fjörð. Framtak þeirra hefur þeg- ar leitt til mikillar verðmæta- sköpunar og aukins atvinnuör- vggis. Jafnframt skorar fundurinn á yfirstjórn hafrannsóknarmála að láta nú þegar á þessu ári fara fram ýtarlega leit að rækju á þessum slóðum og efla að öðru leyti á allam hátt hvers konar rannsóknir á verðmætum hafs- ins, sem til heilla og nytja horfa á miðum Breiðfirðinga." Tillaga sú, sem hér er flutt, miðar að aukinni hagnýtingu áð ur greindra verðmæta með hlið sjón af fenginni reynslu og rann sóknum okkar færustu manna á þessu sviði. NOKKRAR umræður urðu á Al- þingi í gær um þingsályktunar- tillögu Helga Bergs um daglcgar siglingar milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar og nýtt skip til þess að annast þær. Helgi Bergs mælti fyrir tillögu sinni, sem hljóðar á þá leið, að Alþingi álykti að skora á ríkis- stjórnina að hlutast til um, að Skipaútgerð ríkisins taki upp daglegar áætlunarferðir með vör- ur og farþega milli Vestmanna- eyja og Þorlákshafnar. Jafn- framt verði undirbúin smiði skips, sem væri sérstaklega gert til að sinna þessu verkefni þann ig, að það veitti sem bezta þjón- ustu á sem hagkvæmastan hátt. Ingólfur Jónsson samgöngu- máiaráðherra, sagði að mál þetta væri nú búið að vera lengi til um ræðu, og væri í sérstakri athug- un hjá Skipaútgerð rikisins og ráðuneytinu, með tilliti til þess, að útgerðinni yrði fært að sinna verkefnum í auknum mæli með bættum skipakosti. Þarmig væru líkur á, að þegar síðara strand- ferðaskipið yrði tilbúið, þá mundi Herjólfur að mestu leggja niður ferðir til Hornafjarðar og gæti þá sinnt meira Vestmanna- eyjum. Þá gat ráðherra þess, að flutningur til og frá Vestmanna- eyjum hefði ekki í annan tima verið meiri en nú, sérstakiega hefðu flutningar á bifreiðum ver ið miklir i sumar, enda hefði flutningsgjaldið verið lækkað verulega. Giiðlaiigur Gíslason sagði að Vestmannaeyingar legðu áherzlu á þetta mál, og væri það ekki v „fairraál að ef sí.migönigiur á sjó ykjust mundu flutningar einnig aukast. Færi ekki hjá þvi, að sjóleiðin yrði alltaf mest notuð til flutninga til Eyja, þrátt fyrir vaxandi loftflutninga og bætta aðstöðu til flugs til Eyja. Guð- laugur sagði að bæjarstjórn Vestmannaeyja hefði oft haít þetta mál til meðferðar, og hefði þar m.a. verið rætt um nauðsyn þess að fá hentugt farþega- og flutningaskip til þessara ferða sem Vestmannaeyingar ættu sjálfir. Það væri hins vegar mjög kostnaðarsamt fyrirtæki. Aftur tóku svo til máls Helgi Bergs og samgöngumálaráðherra, auk Karls Guðjónssonar. Umræður um f járlaga- frumvarpið - ummæli talsmanna stjórnmála- flokkanna og svör ráðherra ER Magmús Jórasisom fjármála- róðherra hafði flutt fjárlaga- ræðu sáma á Alþiragi í fyrrakvöld tóiku til máls fulltrúar hirana .stjómmálafloikkainma, og höfðu þeir yfir hálfrar kluikikustumidar ræðutíma að ráða. Að lokum fékk swo fjérmálaréðiherra stund arfjórðumg til andsrvara. Hannibal Valdimarsson talaði fyrir Samitök frjálslyndra og vimsitri mamma. Saigði hamm, að frumvarp rikisistjómarininar væri sammkallað verðhól guf rumava rp og í því væri raumar efckert nýtt a)ð firana, — tölumar væru eim- uingis hærri em áður. Reyradar hiefði ekki verið vom á neimu nýju, þar sem fonseetisráðiherra hefði nýleiga lýst því yfir á Al- þimgi, að rikisstjómdn myradi halda áfram á sömu braut og verið hiefði. Kvaðst Hararaibal þó vilja mimraa á, að edtt af þeim verkiefinum sem ríkiisstjóm Ólafs Thors hefði heitið að berjast fyr- ir á sámium tíma, hefði verið áð spoma geign verðbólgummi. Harar.jbal ræddi sáðara almennt um verðbólguma, og sagði hama rikisstjómirani að kiemma, þar siem húm hefðd ekki gert viðeig- andi ráðistafamir, strax að lokin- um laiumahæikkumum I vor. Séð hiefði verið fyrir því að stór- gróðafyrirtækin hefðu eragu tap- að á laumahækkumum, heldiur þvert á mótá frerraur hagmazt. Nefmidi Hammibal olíufélögim til dœmis. Þá vók hamm emmfremur að viðræðum lauinþega, atvimmu- refcemida og ríkisivaldsims um ráð til að spoma geigm verðbóliguinmi, og siaigði að þær viðræður hefðu verið gaignlegar, og aUir yrðu færari að byggja mólflutning simm á staJðreyradum, eftir en áður. Þá vitnaðd þimigmaðurimm í svar ASÍ til ríkisstjómiarinmar og skil- yrðarana fyrir áframihaldaindi við ræðum, ag sagði að sitiefna ASÍ í þessum málum væri hin sama og Samtaika frjálsljmdra og vimstri marana. Halldór E. Sigurðsson talaði fyrir Framsóknarflokkimm og kv'aðst hanm vilja gera samam- burð á hækkum fjáriaiga á árum- um 1950—1953 ammars vegar og 1963—1971 hims vegar. Á fyrr- raefnda timabilirau hefðu þau ihækkað um 500 miUjómr króma eða 168,3%, em á því sálðarraefmda um 8400 millj. kr. eða 380%. Þá saigðd Halldór E. Sigurðs- som að þrátt fyrir að miðurstöðu- tölur fjárlaga væri raú um 2 miUjörðum kr. hærri etn í fyrra, þá væri Utið um hækkum fram- laga til nauðsynleigra opinberra framkvæmida, svo siem skóla- og sij ú krahúsaby giginga. Þiragmaðurimn ræddi síðan nofcfcuð um skattamál, og taldi sölusfcattimm mjög óheppilegt skattform, þar sem hamm kæmi þyragsf ndður á þeim, er hefóu aðeims raauðþurftartekjur til ráð- stöfuraar. Að lokum ræddd Halldór E. Siigu rðsison svo nokkuð verð- stöðvumarmálira oig sagðd að Fram sóknarflokikurimm gæti út af fyr- ir siig veri'ð fylgjandi verðstöðv- um, en hún yrði þá að vera raumlhæf og án mauðsynlegrar forystu ríkisvaldsins yrði ókleift að koma verstöðvun á. Forysta ríkisiinK þyrfti m.a. að koma fram í aufcnu aðlhialdi hjá ríkis- stofraumum. Birgir Finnsson talaði f yrir Alþýðufloklkinn og sagðd hamm að mörgum þeetti, að vomum, miiðursföðutökir fjárlagafrum- varpsims háar, en það gleymdist hiras veigar oft, að þeir fjármurair sem færu í gagmum ríkissjóð væri að verulegu leyti varið til tekjujöfmuinar þj ó ð arf é 1 ag sþegn - airana, eða til stuðmdmgs atvimmu- veganna, sem þá kæmi öllum til góðs. Því, væri ekki hægt að segja að ríkisbáknið hefði þamizt eims mikið út, og margir ef til vill héldu. Birgir sagði, að af þeim rúm- lega 24% sem ríkisútgjöld hækk u'öu frá fjárlögum síðasta ár færu um 8,5% til tetkjujöfnumar- iinmar og til atvirarauveigamiraa. Þá sagði Birgir, að Alþýðu- flokfcurimin hefði jafnain barizt fyrir bættu tryggiragakerfi og á valdatíma hans hiefðu útgjöld ríkisims til almammatryggiinga hækkað úr 480 millj. kr. í 1717 miUj. kr., og væri þar miðað við samibærilegf verðlaig, þá hefði eiraraig orð,ið mjög mikil aukning á fjárveifiragum til skóla- og memintamála oig væri í þessu fjár- Lagafrumvarpi gert ráð fyrir 1907 millj. kr. framlaigi tál iraeraratamála, og létá raeerri að það væri um 8,600 kr. á hvem íbúa. Geir Gunnarsson talaði fyrir AJþýðubamidalagið og fjallaði ræða bams að rraegdm hluta til um verðbólgumálin. Satgði hamm, að á valdatíma núveraindi ríkis- stjónnar hefðd skattlheiimta ríkis- ins tifaldiazt og væri þetta at- hyglisverð staðrejmd, í Ijósi þess að viðireásraarstjómim hefði álit- ið eitt af meigin verkefnum sín- um að stöðva verðlbólguma. Gedr sagðd að afleiðiinigar þess-\ arar verðbólgustefrau kiæmu víða við, lauinþegar töpuðu mestu á herarai, en braskarar og eigna- iraeran höigmuðuist miest. Lagði Geir áherzlu á alð frumvarp það sem Aiþýðuibandalaigismemm hafa lagt fram um verðstöðVum næði fram að gamga, en það stefndi að því að koma í vetg fyrir at- hafinaleysi rikisstjór'raariranar í verðbóligumiálumum. Magnús Jónsson fjármálaráð- herra, sagðd í svarræðu simini að verðbólguvamdimm yrðd þvi að- eiras leysitur að ailmieminur skiln- iragur væri á því í þjóðfélaginu að þau raauðsynlieigu lögmál væru iátim ráða varðamdi kostmaðar- hæfckamdr og laiumiafhækkamir, sem gerði það möiguleigt að ráða við verVTbólguina. Sagði hann, að þeir flokkar siem nú gaigmrýndu ríikis- stjórraina hvað harðast, hefðu sjálfir orðið að glírna við verð- bólguvamdamin á stjórniarárum sím.um, og þá gefizt upp fyrir honum. Ráðhierra saigði að fjárlöigim Upplýsinga skylda stjórnvalda FJÓRIR þingmenm Framsókraar- flökksiras, Þórarinn Þórarinsson, Ólafur Jóhanness'on, Halidór E. Sigurðsson og Iragvar Gíslason, hafa lagt fyrir Alþingi tillögu til þiragsályktumar um upplýs- ingaskyldu stjómivalda. Er til- lagan á þessa leið: Allþiragi ályktar að fela ríkis- stjóminmi að láta umdirbúa og leggj a fyrir næsta þinig frum- varp til laiga um skyldu stjóra- valda og ríkisstofmaraa til að skýra opinbesrlega frá störfum símum og ákvörðumiuim og veita þeim, sem þess óska, aðgamg að reikningum og skjölum, eem al- menmirag varða. væru jafraam spegilmymd af því efraahagisáistandi sem ríki í þjóð- félaigiinu á hverjum tíma, og mirantá á að rikiisistjónnám hefði í sumar, þegar sammimgiavilðræður atvimmurefcenda og laumiþega fóru fram, bemt á úrræðd, setn tryggðu kjarabætur laumlþega, ám þess að ný verðbólgualda skylli yfir. Þá vék ráðlherra að ummælum Geirs Gummansisoraair að ríkis- stjórniin sýmdi vamtrú á sjávar- útvegimnm með því að byggja upp stóriðju hérlendis, og bemti á, að allar þróaðar þjóðir reyndu að hafa atviranuhætti siraa sem fjölbreyttaista og þær þjóðir sem raú bygigju við bezt lifskjör væru miikiið iðmvæddar þjóðir. Einmiig vék ráðherra að full- yrðimigum Halldórs E. Siigurðissiran ar um skuldasöfmum ríkisims. Sagði ráðherra, að skuidimar hefðu farið mjög mdmmfcamdi ár frá ári, og væru í raumimind mjög svipaðar því sem þær voru fyrir 10 árum síðam. Að lokum ítrekaðd ráðherra svo ummæli sín í fjárlaigafrum- varpimu, að ástæða væri til bjart sýni, ef skynsamleg samistaða tækist um þær aðigerðir sem raú þyrfti að gera til þesis að tryggja iaium'þegum raurahæfar kjarabæt- ur og forða atvimmuveiguiraum frá verðtoóliguivoðiamum.. Gísli Jónsson. Tekur sæti á Alþingi I GÆR tók Gísli Jórassom, menmtaiákólafcemmari á Akiur- eyri, sæti á Alþiragi sem fyrsti varaþinigmaður Sj álfstæðisflokks ims í Norðurlandskjördæmi eyshra. Tók hanm sæti Jónasar G. Ratfraar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.