Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 20
20 MORGTJNBLAÐIÐ, LAU GAKDAGUR 24. OKTÓBER 1970 Lögfræðiskrifstoia Hefi opna lögfræðiskrifstofu að Hafnarstræti 107, III. h., Akureyri. Símar 21721 og 12742. Asmundur S. Jóhannsson. lögfræðingur. Lögfræðiskrifstofa Hefr opna lögfræðiskrifstofu að Birkilundi 5, Akureyri. Sími 21389. Freyr Ófeigsson, lögfræðingur. Lögfræðiskrifstofa Hefi opna lögfræðiskrifstofu að Akurgerði 7f, Akureyri. Simi 21595. Bogi Nílsson, lögfræðingur. Lögfræðiskrifstofa Hefi opna lögfræðiskrifstofu að Stórholti 7, Akureyri. Sími 12208. Ólafur B. Arnason, lögfræðingur. Ný lögfræðiskrifstoía Hefi opnað lögfræðiskrifstofu að Hringbraut 27, Hafníírfirði. Viðtalstími þriðjudaga—föstudaga kl. 17,15—19.00. Simi 52578. Steingrimur Gautur Kristjánsson. Ný lögfræðiskrifstofa Hefi opnað lögfræðiskrifstofu að Dalalandi 7, Reykjavík. Viðtalstími þriðjudaga—föstudaga kl. 17,15—19.00. Sími 84412. Kristján Torfason, lögfræðingur. Ný lögfræðiskrifstofa Hefi opnað lögfræðiskrifstofu að Skólavöllum 3, Selfossi. Viðtalstimi þriðjudaga—föstudaga kl. 17,15—19.00. Simi (99)1646. Jakob J. Havsteen, lögfræðingur. Ný lögfræðiskrifstofa Hefi opnað lögfræðiskrifstofu að Laufásvegi 18a, Reykjavík. Viðtalstími þriðjudaga—föstudaga kl. 17,15—19.00. Sími 13692. Ólafur Jónsson, lögfræðingur. Ný lögfræðiskrifstofa Hefi opnað lögfræðiskrifstofu að Birkivöllum 13, Selfossi. Viðtalstími þriðjudaga—föstudaga kl. 17,15—19.00. Simi (99)1429. Sveinn J. Sveinsson. lögfræðingur. Ný lögfræðiskrifstofa Hefí opnað lögfræðiskrifstofu að Öldugötu 42, Hafnarfirði. Viðtalstími þriðjudaga—föstudaga kl. 17,15—19 00. Sími 52242. Sigurðor Hallur Stefánsson, lögfræðingur. Ný lögfræðiskrifstofa Hefi opnað lögfræðiskrifstofu að Þinghólsbraut 1, Kópavogi. Viðtalstími þriðjudaga—föstudaga kl. 17,15—19.00. Sími 42619. Már Pétursson, lögfræðingur. 1 Ný lögfræðiskrifstofa Hefi opnað lögfræðiskrifstofu að Arnarhrauni 2, Hafnarfirði. ýiðtalstími þriðjudaga—föstudaga kl. 17,15—19.00.' Sími 50655. Guðmundur L. Jóhannesson, lögfræðingur. Þrír skipta með sér völdunum í Kaíró HELZTU tnarmaski ptum í for- y®tu egypzkra stjómimáiLa er Mkilð. Æðstu vöJdunum he'fur l veirið slkipt milli þrigigja imamnia: Anwar Sadats forseta, Maíhmoud Fawzi, sem hefur veriö dkipaður forsætisiráð- herra, og Abdtá Mohsen Nur, sem hefiuir verið slkipaður að- airitairi Araibíska sósiiialiisita- sambamdsiins, eima stjórmimála- flofcksies, setm leyfður er í EgyptaŒamdi. Ný stjóm Ihefur verið mynd- uð, skipuð 32 ráðlheirriuim, en eiima beytingin á henmi er sú að Moha/mmed Fayeík tefcur við emibætti upplýsinigaméla- ráðherra af Moihiaimmed Haiss- anein Heilfcai, ritstjóra „A1 Ahram“, sem hefur eagt af sér. Enn hefur ekfci verið skiipað í mokkur milkilvæig embætti, en. samlkvæmt óstað- festum fréttum verður Aly Salbry, Ihinn kunmi velvildiar- maður Rússa, fyrsti vanatfor- seti og Œfuissedin Slhafei anniar varaforeeti. Fawzi, himn nýi forsætisráð- herra, er fyrsti ó'breytti borg- arinn sem gegnir því embætti í Egyptaiandi um 18 ára skeið. Hamin er sjötugur að aldri og hóf feril sinm sem vararæðis- miaðuir í New Orleams í Bamidia- rikjuinium fyriir Ihálfri öid. Síð- an seinni (heimsstyrjöldiinnd iaulk hefur hanm -getið sér orð fyrir aið vera laginn samniiniga- maður. Hanm var um sex ára skeið fuiltrúi Egypita hjá S'ameito- ulðu þjóðuimum og áráð 1952 var hamn eirai vaidamaðurimn sem hélt vöildum eftir byilt- itoguma sem Nasser gerði giegn Fairúk fconumgi með stuðninigi Sadats og amniarra liðsf oriragj a. Hann var um 12 ára sfeeið ut- 'anrikisráðheirtra Egyptailamds, og eftir sex daga striðdð 1967 var hanm sériegur xiáðumiautur Naissers í utamríkismálum. Slkiipumi Fawzia í eimibætti forsætisráðherra fcemur efcki á óvart. í umsögnium um hamm hafa egypzk blöð lagt á það áherzlu að harnn «é hægiáitur „diplómati" o-g er taiMð að sem slifcur bafi hamm milkil- vægu ihlutverki að gegma edmis og niú er ástatt í Egyptalamdi, þegar megimvandamálið er að reyma að koma á friði þrátt fyrir áfraimhaidamdi styrjald- arundlirbúninig. Fawzi er saigður eims vel feunmugur vestræmim forystu- mönnum, þar á meðal Nixom Mahmoud Fawzi B.aindaríkj.aforseta og leiðtog- um aðailbamdail'agslþjóðarimniar, Sovétrifcjainma. iHanm ©r saigð- ur eiga h'eiðurimin af því að sambúð Breta og Egypta batoaði í fyma er hionum tóiksit að fá IHiaroi'd Wilson foirseetis- ráðherra tii þess að fresta söllu á Ohi'eftain-sferiðdrekum til Israels. Rjúpnaskytt- unnar leitað um helgina VIKTORS Hansens, rjúpnaskytt- unnar, sem týndist í Bláfjöllum um síðustu helgi var enn leitað í gær en án árangurs. Alhvitt er nú orðið þar efra. Samkvæmt upplýsingum Sigurðar Waage, sem haft hefur yfirumsjón með leitinni frá hendi Flugbjörgunar sveitarinnar verður allt svæðið kembt að nýju nú um helgina og sagðist hann búast við að báða dagana, laugardag og sunnu dag, mundu leita milli 5 og 600 manns samanlagt. Verður leitar- svæðinu þá skipt í reiti og flokk um skipað í þá. Leit hefur stað ið frá því aðfararnótt sunnu- dags. nucivsmcnR #^»22480 — Skíðalyftur Framhald af bls. 32 syni að sögn Þóris Jónssonar, formanns Skíðasambandsins. Tæknilegur leiðbeinandi og sá er valdi gerðir lyftanna er Hákon Ólafsson, verkfræðingur. Lyft- umar eru frá Sviss eins og áður er getið af gerðinni Borer-Star. Að sögn Gísla Halldórssonar verða lyfturnar 7, sem keyptar eru af Reykjavikurborg og íþróttafélögum borgarinnar sett- ar upp 1 Jósefsdal, í Skálafelli, við Kolviðarhól og við Skíðaskál ann í Hveradölum. Á sumum stöð um verður komið fyrir tveimur lyftum. Lagt verður allt kapp á að lyfturnar verði komnar upp fyrir aðalskíðatímabilið í vetur. Þegar eru fyrir nokkrar skíða- lyftur í landinu. K.R. hefur fasta lyftu í Skálafelli og á Akureyri og á ísafirði eru einnig fastar skíðalyftur. Þá er fjnrirhugað að setja upp lyftu i Hveradölum, en ekki er búizt við að hún verði komin upp fyrr en í vor, þar eð eftir er að semja við landeigend- ur. Þá munu tvær lyftur vera til á vegum Kristins Benediktsson- ar. Höfðaskóla gefin minningargjöf FRÚ INGUNN Sveiinsdófttir hef- uir afhenit sikólaistjóra Höfðiasikóla minniinigangj'öf, að upp'bæið kr. 70 'þ'úisiunid, frá siér og eftirtöldum siyistlk'ioum siírnum: Siigiutnsivedni, Guðiríðo, Páli, Gýðríði, Kjarfiaini, Guiðmuinidi, Sigríðd og Gísla. Systkinin giefa þessa gjöf í minninigu um foreldra sina, þau Jóhöniniu Margréti Sigurðardótt- uæ og Svein Sveinsson frá Foslsi í MýrdaL Gjöf þeisisi var afhient skóliastjOTa að við'stöddum fræðisluístjóra Reykjavíkiur 21. ofctóbeæ sl., á afmælisdegi móður þeirra siyst'kina. Gjöfin er ætluð til þese að komia á stofn fræðilegu bóka- safni við sfcóliamin samfcvæmt nániari ákivörðiun sfciálastjó'ra og fræðsiuistjóra. Skólinn metur mifci'ls og þaJkfcar þessa gólðu gjöf. (Frá Fræðsluisikrifstofu Reýkjavíkur). HAUSTMARKADUR t. TÚLIPANAR — einfaldir KAUFMANNIANA Golden Harvest kr. 11 pr. stk. TÚLIPANAR Kleurenpracht kr. 11 pr. stk. Red Riding Hood kr. 18 pr. stk. SM Oxford kr. 11 pr. stk. Strauss kr. 18 pr. stk. ff,. W\ ' ' ér Marietta kr. 11 pr. stk. Gaiety kr. 18 pr. stk. ''.'jt'f* tíi x ^l| Smiling Queen kr. 11 pr. stk. Princeps kr. 17 pr. stk. „TJ... /'É. ý \' Apeldoom kr. 11 pr. stk. Eranthis (Vorboði) kr. 7 pr. stk. Carrara kr. 11 pr. stk. Galanthus (Vetrargosi) Eddy kr. 11 pr. stk. kr. 6,50 pr. stk. Wm \, , Gudoshnick kr. 11 pr. stk. Scilla kr. 8 pr. stk. Snæstjarna kr. 6,50 pr. stk. §(§ ■ fk Hyasinthur kr. 32 pr. stk. '' ' ' f 13 TÚLIPANAR — tvöfaldir Anna marie (Bleik) Mr. Van der Hoef kr. 18 pr. stk. innocence (hvít) . Beach Blossom kr. 18 pr. stk. Delft Blue (bló) Orange Nassau kr. 18,pr. stk. Páskaliljur. Opið alla laugardaga og sunnudaga til kl. 6. ’v- ; Sendum í póstkröfu. Látið blómin tala. Blóm 6l ,W0f ; Avextír é hm 1 i Hafnarstræti 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.