Morgunblaðið - 22.11.1970, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 22.11.1970, Qupperneq 20
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÖVEMBER 1970 Verzlunarhúsnœði óskast í eða við Miðbæinn. Fyrir verzlun og léttan iðnað, Æskileg stærð 70—100 ferm. Tilboð merkt: „6119" leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. nóvember n.k. Ódýrt prjónagarn P I N G O U I N — Alize aðeins kr. 40.00, 50 gr. Special áður kr. 48.00, nú kr. 39.00, 50 gr. Vacances aðeins kr. 39.00 pr. 50 gr. Verzlunin DALUR, Framnesvegi 2. Verzlunar- og iönaðarhúsnœði ca. 200—250 ferm. óskast í júníbyrjun 1971, í verzlunar/iðn- aðarhverfinu sunnan Suðurlandsbrautar. Tilboð merkt: „Júní 1971 — 472" sendist afgr. Mbl. fyrir 27. nóvember n:k. Keilovík — Akstur Islenzkur markaður hf., Keflavíkurflugvelli óskar eftir tilboðum í flutninga á starfsfólki til og frá vinnu. Upplýsingar gefur verzlunarstjórinn Guðmundur Ingólfsson í síma 2790. Útsýnarkvöld FERÐASKRIFSTOFAN 0 T S Ý N efnir til skemmtikvölds í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 22. nóvember: ★ Myndasýning frá COSTA DEL SOL. ir Skemmtiþáttur: Ómar Ragnarsson. Ferðahappdrætti: Vinningur ferð til Costa del Sol. Dregið á staðnum. ic Dans til kl. 1 e. m. Húsið er opið matargestum frá kl. 7 e.h., en skemmtiatriði hefjast kl. 9. Aðgangur ókeypis — aðeins rúllugjald — og öllum heimill, meðan húsrúm leyfir. Njótið ánægjulegs kvölds og freistið þess að hljóta ferðavinning kvöldsins — eftir- sótta ÚTSÝNARFERÐ. Tiyggið yður borð í tíma hjá yfirþjóni, því að jafnan er húsfyllir á skemmtikvöldum ÚTSÝNAR. Kertamarkaðurinn NÚ GEFUM VIÐ NOKKRUM ÁNÆGÐUM VIÐSKIPTAVINUM OKKAR ORÐIÐ. ,ERU ÞETTA HYLLINGAR EÐA ERU ÞETTA ALLT KERTI". . . .? „ÉG HEF ALDREI Á MINNI ÆVI SÉÐ ANNAÐ EINS KERTAÚRVAL". „HVERNING I ÓSKÖPUNUM GETIÐ ÞIÐ SELT KERTIN SVONA MIKIÐ ÓDÝRARI". . .? „KOSTA ÞESSI KERTI VIRKILEGA EKKI MEIRA" . . .? SVONA UMMÆLI OG ÖNNUR SLÍK ERU OKKAR BEZTU MEÐMÆLI. EINA KERTASÉRVERZLUN LANDSINS. ÚRVAL KERTASTJAKA. MATAR- OG KAFFISERVIETTUR í KERTALITUNUM. BLÓMAVERZLUNIN EDEN DOMUS MEDICA. OPIÐ ALLA DACA Ályktun SÞ um flugvélarán 10 lönd sátu hjá New York, 20. nóv. NTB. LAGANEFND Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna samþykkti á fundi siniun i gær ályktim, þar sem fiugvélarán eru for- dæmd, svo og tilraunir til þess að halda flugfarþegum og áhöfn um í gislingu. SltftÚlt Haukar og Helga og Dixeland-hljómsveitin HORNAIIAUKAR. OPIÐ TIL KLUKKAN 1. Munið nafnskírteinin. Leikhúskjallarinn Kvöldverður framreiddur frá ki. 18. Vandaður matseðill. Njótið rólegs kvölds hjá okkur. Borðpantanir í síma 19636 eftir ki. 3. "OP 'Ö' I ^VÖV-O. Tillagan, sem fram var borin af 34 löndum, fékk 99 atkvæði. Ekkert iand greiddi atkvæði gegn henni, en 10 lönd sátu hjá við atkvæðagreiðsluna, írak, Lí- býa, Mali, Saudi-Arabía, Jemen, Suður-Jemen, Sýrland, Alsár, Guinea og Kúba. í ályktuninni er m.a. áskorun á allar ritósstjómir heims að veita aðstoð farþegum og áhöfn um flugvéla, sem rænt hefur ver ið, og að þær hlutist til um að fólkið nái upphaflegum ákvörð- unarstað hið bráðasta. Ennfrem ur hlutist viðkomandi rikisstjóm ir til um að flugvélum verði þeg ar skilað í hendur réttra eigenda. Þá er því beint til ríkisstjórna, að þær staðfesti Tókíósáttmálann frá 1963 um flugrán og að þær grípi til ráðstafana í samráði við Alþjóða flugmálastofnunina til þess að koma í veg fyrir að far- þegar og flugvélar verði notuð í því skyni að koma fram stjóm- málalegum þvingunum. Þá er látin í ljós sú von, að á Haag- ráðstefnunni í næsta mánuði muni nást samkomulag um ráð- stafanir vegna ólöglegra töku far þegaflugvéla. OPIÐ HÚS kl. 8—11 DISKOTEK BOBB BILLIARD BOWLING KÚLUSPIL o. fl. 14 ára og eldri. Munið nafnskirteinin. — hóteí borg Nýtt atriði I kvöld bjóðum við gestum okkar á „Kvöldgleðinni" upp á nýtt atriði, en það er stutt tízkusýning frá POP HÚSINU. Að vanda verður einnig söngur og skemmtiþættir, að ógleymdum Lárusi Gunnlaugssyni, sem vakið hefur athygli með söng sínum. LÍTIÐ EITT Söngtríóið „Lítið eitt" skemmtir með liflegu og fjölbreyttu laga- vali. JÖRUNDUR gerir sífellt meiri lukku með gríni og gaman- málum. Dansað til kl. 1 e. m. Borðpantanir í síma 11440. Munið hinn glæsilega matseðil. ATHUGIÐ AÐ PANTA BORÐ l TÍMA. AÐEINS RÚLLU- GJALD hóteí borg

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.