Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 22
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1970 Sinfóníuhljómsveit brezka útvarps- ins leikur Chronochromie fyrix hljómsveit eftir Olivier Messiaen; Pierre Boulez stj. Severino Gazzeloni og Fredérick Rzewski leika Sónatínu fyritr flautu og píanó eftir Pierre Boulez. Kammerkór sænska útvarpsins syngur Canto LXXI eítir Ingvar Lidholm. Hljóðfæraleikarar frá Róm leika Kontrapunkta fyrir tíu hljóðfæri eftir Karlheinz Stockhausen, Bruno Maderna stjómar. Leifur Þórarinsson kynnir. 16,15 Veðurfregnir. Lestur úr nýjum barnabókum 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku á vegum bréfaskóla Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga oig Alþýðu- sambands íslands. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (9). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ól- afsson, Magnús í>órðarson og Tóm- as Karlsson. 20,15 Lög unga fóiksins Steindór Guðmundsson kynnir. 21,05 Íþróttalíf öm Eiðsson segir frá afreksmönn- um. 21,30 Útvarpssagan: „Antonetta“ eftir Romain Kolland Sigfús Daðason íslenzkaði. Ingibjörg Stephensen byrjar lestur sögunnar. 22,00 Fréttif. 22,15 Veðurfregnir. íþróttir Jón Á9geirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23,00 Á hljóðbergi „En grá liten fágel", iióðasön^var eftir sænska skáldið Nils Ferlin. Svend Bertil Taube syngur; Ulf Björlin stýrir undirleik. Nils Ferlin fœddist í Karl- stad í Svíþjóð árið 1898 og lézt árið 1961. Hann fékkst við margt um œvina; stundaði verkamannavinnu, var til sjós, kom fram sem leikari og varð loks eitt ástsœlasta skáld Svía. Fyrsta Ijóða- eða vísnabók hans kom út árið 1930 og varð hann brátt þekktur um öll Norðurlönd. íslendingum er hann að góðu kunnur fyrir Ijóð eins og „Einn dári kvað . . .“, „N œturþanki“ og „Manns- barn“, í þýðingu Magnúsar Ás- geirssonar, Sven Bertel Taube, sem syngur vísur Ferlins í þess um þœtti, er sonur hins kunna sœnska vísnasöngvara, Everts Taube, sem margir íslendingar mnu einnig kannast við. Synin- um virðist ætla að kippa í kynið; er sagður ágœtur vísna- söngvari og gat sér nú fyrir skemmstu gott orð sem kvik- myndaleikari í Bretlandi. 23,45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 25. nóvember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir Tónleikar. 7,56 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,16 Morg unstund barnanna: Sigrún Guð- jónsdóttir les söguna af „Herði og Helgu“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur (9). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,46 Þingfréttir. 10,0)0 Fréttir. Tón- leikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Sálmalög og kirkjuleg tónlist. 11,00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Förumenn" eft- ir Elínborgu Lárusdóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les þætti úr bókinni (6). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a) Sönglög eftir Jóhann Ó. Haralds- son, Þórarin Guðmundsson, Sigur- inga Hjörleifsson, Jón Benediktsson, og Eyþór Stefánsson. Sigurveig Hjaltested syngur. Skúli Halldórs- son leikur á píanó. b) Tónsmíðar eftir Jórunni Viðar. Höfundur leikur á píanó. c) Struttura I fyrir flautu og píanó eftir Herbert H. Ágústsson. Jósef Magnússon og Þorkell Sigurbjöms- son leika. 1645 Veðurfregnir. Gullryk og Gróttakvöm Rósa B. Blöndals skáld;kona flytur erindi um náttúruvemdarmál. 16,40 Lög leikin á sláttarhljóðfæri. 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku 17,40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Stefán Karlsson magister flytur þáttinn. 19,35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari flytur þáttinn. 20,00 Píanósónötur Beethovens Artur Schnabel leikur Sónötu nr. 2>4 í Fís-dúr op. 78 20,15 Framhaldsleikritið „Blindings- Jeikur“ eftir Guðmund Daníeisson. Síðari flutningur fjórða þáttar. Leik stjóri Klemenz Jónsson. í aðalhlut- verkum: Gísli Halldórsson, Krist- björg Kjeld, Erlingur Gíslason, Þorsteinn Gunnarsson. 20,55 í kvöldhúminu a) Karl Richter leikur á orgel tvo sálmaforleiki eftir Bach. b) Adolf Scherbaum, Manfred Zeh, Karl-Heinz Alvez og Barokk- hljóm-sveitin í Hamborg leika Kon- sert í D-dúr fyrir trompet, tvö 6bó og hljómsveit eftir Fasch. c) Irmgard Seefried og Eberhard Wáchter syngja ljóðalög úr „Spænsku ljóð-atoókihni“ eftir Hugo Wolf; Erik Werba leikur á píanó. e) Vladimir Asljkenazy leikur á Pierre Barbizet píanóleikari leika þrjár rómönsur op. 94 eftir Schumann. e) Vladimir Asjkenazý leikur á píanó tvö lög úr ballettinum „Rómeó og Júlíu“ eftir Prokofjeff. 21,45 Þáttur um uppeldismál Kristinn Björnsson sálfræðingur tal- ar um vasapeninga barna. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirð- ings Gils Guðmundsson alþm. byrjar lest ur á þáttum úr sögu Jóns Kr. Lárus sonar, er hann færði í letur. 22,40 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Sun.iudagur 22. nóvember 18,00 Helgistund Guðni Gunnarsson starfsmaður KFUM Reykjavík. 18,15 Stundin okkar Barnakór Árbæjarskóla syngur und- ir stjórn Jóns Stefánssonar. Litir og form. Sigríður Einarsdótt- ir bregður upp teikningum, sem börn hafa sent þættinum. Hljóðfærin. Sigurður Markússon kynnir fagott. Matti Patti mús. Þriðji hluti sögu eftir önnu K. Brynjúlfsdóttur. Teikningar eftir Ólöfu Knudsen. Fúsi flakkari kemur í heimsókn og ræðir við kynni þáttarins, Krist- ínu Ólafsdóttur og syngur með henni nokkiur lög við undirleik Eggerts Ólafssonar. Umsjónarmenn: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19,00 Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Kappakstur Stutt kanadísk mynd. 20,35 Stjörnurnar skína (Hollywood Palace) í myndinni syngja Diana Ross og The Supremes. Diana Ross og Supremes eru aðalefni þessa þáttar. Þetta söngtríó kom fyrst fram árið 1964. Það voru þrjár blökku- stúlkur og skólasystur í Detroit, sem mynduðu söng- flokkinn og fyrsta hljómplata þeirra var gefin út af Tamla Motown-hljómplötufyrirtœk- inu. Hún náði strax miklum vinsœldum, og allt upp frá því hafa Supremes verið aðal- skrautfjöður þessa þekkta hljómplötufyrirtœkis, sem nán- ast hefur sérhœft sig í útgáfu á tónlist svartra listamanna. Fljótlega tók athyglin einkum að beinast að aðalsöngkonu Supremes, Diönu Ross, nafn hennar dregið út úr og þær auglýstar sem Diana Ross og The Supremes. Svo fór að lok- um, að orðstír hennar var orð- innsvo mikill, að hún átti ekki samleið með stöllum sínum tveimur og kemur nú fram sem einsöngvari. Hinar tvœr héldu áfram og bœttu við Jean Terrell, sem er systir hnefa- leikarans Ernie Terrell, og halda áifram að koma fram sem The Supremes. Virðist vinsæld um söngflokksins lítt hafa hrakað, þó að Diana Ross sé horfin úr honum. 21,35 Fermingin Leikrit eftir V. Járner og Tom Segerberg. Aðalhlutverk Marina Motaleff og Veronica Mattsson. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Tvær vinkonur eiga að fermast og greinir myndin frá þeim áhrifum, sem kristindómsfræðslan hefur á þær. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 2.2,55 Dagskrárlok. Mánudagur 23. nóvember 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Er bíílinn í lagi? 13. þáttur. Rafkerfi. Þýðandi og þulur Bjarni Kristjáns- son. 20,35 íslenzkir söngvarar Guðrún Á. Símonar syngur negra- sálma. í þessum þœtti syngur Guð- rún bœði gamalkunna negra- sálma og svo nýja. Þekktastir hinna eldri eru vafalaust „Go Down Moses“, ;,Jesu.s fight the Battle of Jerico“, en tveir sálmanna „Ride on King Jesus“ og „Trouble“ eru nútímatón- smíðar. Alls syngur hún sex lög í þœttinum, en undirleik- ari hennar er Guðrún Kristins- dóttir. „Ég hef lagt talsvert á mig til að kynna mér negrasálma og ætla að gera meira af því á næstunni,“ sagði Guðrún, þegar við spjölluðum við hana um þáttinn. „Ég er búin að vera mikið í Ameríku og þa* kynntist ég negrum og tónlist þeirra. Og ég hef óskaplega gaman af því að syngja negra- sálmana, það gerir skapið í þeim, auk þess sem mér finnst þeir klœða rödd mína eins og góður kjóll líkamann. t þessum þœtti er ég eins og Mahalia Jackson, hreyfi mig eftir tónfallinu með viöeigandi svipbrigðum; reyni sem sagt ekkert til þess að vera falleg. Já, að gefnu tilefni — láttu það endilega koma fram, að ég sé ekki hætt að syngja, held ur í fullu fjöri og á bezta aldri sem söngkona og œtla að halda því áfrarn til 75 ára aldurs.“ PHILIPS PRO 12 hí HIGH FIDELfTYMINTERNATIONAL ÍTYMI fl Tónlistarunnendur — Tónlistarskólar Getum boðið 25% verksmiðjuafslátt á PR012 professional segu.bandstækjum, séu pantanir gerðar fyrir 1. des. nk. Tækin verða afgreidd í jari./febr. Greiðsluskilmálar: ^ útborgun, eftirstöðvar á 6 mánuðum. Vinsamlegast leitið upplýsinga. HEiMILISTÆKI SF Hafnarstræti 3, simi 20455

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.