Morgunblaðið - 08.12.1970, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 08.12.1970, Qupperneq 3
MORGUNB.LAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1970 35 Menntamálaráð og Menningarsjóður flutt í landshöfðingjahúsið MENNTAMÁLAEÁÐ og Menn- ingarsjóður hafa nýlega flutt starfsemi sína í eigið hiísnæði í gamla landsltöfðingjahúsið við SkáJhoitsstíg 7, en að undan- förnu hefur verið unnið að lag- færingnm á húsimi. Mennta- málaráð og Menningarsjóðiir vorn áður tii húsa að Hverfis- götu 21. Landsthöfðinigjahúsið var redst upp úr aldamótunum síðustu af Maignúsi Stephenisen og fluttá hann þangað áríð 1904. Áríð 1958 keyptó Menn'imgarsjóður húsið, en hefur letiigt það út fram tó'l þessa. Eftór viðgerðimar á húsibiu er hægt að starfrækja þar aMa þættli í starfS sjóðsiins og ýmsa þætit i seim fíok'kast und- ir mienntaimálaráð. Á fyrstu hæð húss'iin's verða tfi húsa bókaút- gáfa Mennlimgairsjóðs og Þjóð- vinafélagsins, svo og afgredðsla og bóikhaild. Á annarri hæð eru skrífistofuir mienntamálaráðs og þrjár stofur, seim hafa veríð innréttaðar í aQdamótastíl. Hús- gögniin í þessum stofum eru keypt frá gömdium heimilum í Reykjavík, frá því um og eftir aldamótiin. Á efstu hæð er ráð- gert að úthúa vinnustofur fyrir visindamenn, en í kjal Iara húss- ins eru bókageymslur. Starf almannavarna — til umræðu í borgarstjórn Á fundi borgarstjórnar sl. finimtudag svaraði Geir Hall- grímsson, borgarstjóri, fyrir- spurn frá borgarfiilltrúiim Fram- sóknarflokksins um starfsemi við almannavarnir í Beykjavík. í svari borgarstjóra kom rn.a. fram, að frá árinu 1963 hefur alls verið varið 10,9 milljónum kr. til almannavarna í Beykjavík og þar af 5,4 millj. kr. úr borgar- sjóði. Helztu verkefnin hafa ver ið birgðastöð í Mosfellsdal og við vörunarkerfi, sem komið hefur verið upp. í fyrirspurn borgarfulltrúa Framsóknarflokksins var spurt um heildarfjárhæð, sem varið hefur verið til almannavarna í Reykjavík síðan lög um almanna varnir tóku gildi. Spurt var enn fremur, hvernig fjármagninij hefði verið varið og hverjar hefðu verið helztu framkvæmdil á undanförnum árum og hvei væru næstu verkefni. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, sagðist í svari sínu styðj- ast við umsögn Rúnars Bjama- sonar, framkvæmdastjóra al- mannavarnanefndar Reykjavik- ur. Borgarstjóri greindi frá, hversu miklu fjármagni hefði verið varið til almannavarna ár- lega frá árinu 1963 og til 31. október 1970. Alis væru þetta 10,9 millj. kr. og þar af úr þorg- arsjóði 5,4 millj. kr. Sú sundur- liðun, sem viðhöfð væri hjá borg arbókhaldinu leyfði ekki, án um- Húsnæðiskönnun — til umræðu í borgarstjórn Á FUNDI borgarstjómar sl. fimmtudag flutti Guðmundur Þórarinsson tillögu um könnun á húsnæði í borginni. í umræðum um tillöguna upplýsti Ólafur B. Thors, að þegar væri til vísir að slíkri könnun, en eðlilegt væri, að borgarstjóm fengi álit sér- fræðinga á þessu máli áður en ákvörðun yrði tekin. Var tillög- unni þvi með samhljóða atkvæð- um vísað til umsagnar bygginga nefndar og byggingafulltrúá. Guðmundur G. Þórarinsson mælfci fyrir tillögu sinni, en hamn gerir ráð fyrir, S* að hún nái til eft ||irfarandi athug- ana: 1) Hversu margar ibúðir, 1 sem byggin gar- ■ könnuniar.. Augljóst væri, að til þess að framikvæma þesisa um- fanigsmiklu könmun þyrfti mikið fjármagn og aukinm mannafla. Könnunin gæti hins vegar verið réttlætanleg, ef niðuirstöður hennar kæunu að miMu'm notum fyTÍj- bongarana. Síðan ræddi Ólafur nokkuð um, hvort unnt S væri að nálgast þetta verkefni ;|| án þess að fara út í svo umfangsmikla könnun og kost- aðarasama rann sókn. Rannsókn ir á ýmsum hefur samþykkt fangsmikillar könnunar á fylgi- skjölum, nákvæma skiptingu eins og um væri beðið. Hins veg ar hefðu stærstu framkvæmda- þættirnir verið þessir: 1) Birgða stöð í Mosfellsdal, 3,8 millj. kr. 2) Viðvörunarkerfi, 20 flautur, 2,8 millj. kr. 3) Brunaslöngur, 213 þús. kr. 4) Tengi á slöngur 149 þús. kr. 5) Styrking á gólfi Bústaðakirkju, 100 þús. kr. 6) Sjúkraflutningagrindur, 103 þús. kr. 7) Öryggishjáimar, 88 þús. kr. 8) Öryggisstígvél, 70 þús. kr. 9) Hlífðarfatnaður, 81 þús. kr. 10) Sýklakönnun á árunum 1965 til 1966, 409 þús. kr. Árlegur kostnaður við vátryggingu bún- aðar væri yfir 70 þús. kr. Framhald á sýklakönnuninni hefði farið fram á árunum 1969 og 1970, en kostnaður við það hefði verið lagður fram af skrif- stofu almannavarna ríkisins. Ekki lægju fyrir upplýsingar um þann kostnað né heldur ýms an kostnað við búnað og tæki, . : nf*nd \ ekkl 80111 s^ikar, eru bonginni, og iKHhvernig er skipt iingin milli hinna ýmsu hverfa? 2) Hversu margar íbúðir hafa verið saim- þykktar í húsnæði, sem upphaf- lega var eklki ætlað til íhúðar, og hvernig ex skiptingin milli hinna ýmsu hverfa? 3) Hversu margar íbúðir, sem nú er búið í, en byggingamefnd hefur ekki samþykkt sem slikar, væri unnt að samþykkja samkvæmt núgild andi byggingasamfþykkt, með liitlum eða engum breytkiigum, og hvernig er Skiptingin milli hinna einstöku hverfa? 4) Hvensu mörgum húsum í borg- inni hefur verið breytt, hvað út- lit snertir, eftir að þau voru fullbyggð? Síðan leggur Guðmundur til, að byggingafulltrúi semji grein- argerð um niðurstöðurmar, en borgarráð meti á grundvelli hennar, hvort ástæða sé til að mynda sveigjanlegri ramma til þess að auðvelda byggingar- nefnd að gæta samræmis í störf- um sínum við samþykkt íbúíla í eldri húsum og útlitsbreytingar húsa. Ólafur B. Thors sagði, að sér hefði í fyrstu ekki verið ljóst, hvað flutningsmaður ætti við með tillögu þessari. Eftir stutta athugun hefði hann vissar efa- semdi.r um framkvæmd þessarai sem skrifstofa almannavarna rík isins hefði séð um innkaup á. Slíkur kostnaður hefði verið jafn aður við árlegt uppgjör milli borgarsjóðs og ríkissjóðs, en án sér sundurliðunar í reikningum borgarinnar. Unnið yrði áfram að uppbygg- ingu almannavarna í samræmi við gildandi lög og eftir þvi sem fjárveitingar leyfðu. Leitazt yrði við að hafa áætlanir og búnað í sem beztu lagi, en tæplega yrði ráðizt í að gera kröfur til þátt- töku manna í sérstöku hjálpar- liði almannavarna. Kristján Benediktsson sagði m.a. að kjarni þessa máls væri sá, að fá fram, hvaða markmið ætti að setja almannavörnum. Kristján taldi vafa leika á, hvort stafnt væri að því að reisa skýli til varnar I hugsanlegri árás, þar sem beitt yrði kjarnorkusprengj um eða þá, hvort miðað væri að þvi að geta brugðizt við náttúru hamförum eða einhverjum slík um viðburðum, sem alltaf gætu gerzt. Þetta værí grundvallar- spurning, sem engan veginn væri ljóst, hvort almannavarna- nefnd hefði gefið svar við. Óska eftir góðri 2ja til 3ja herbergja íbúð, 3 í heimili. Skilvís mánaðargreiðsla, góð umgengni. Upplýsingar i sima 26272 í dag. þáttum þessa máls færu nú þeg- ar fram. Könnun vieri nú gerð á tveknur hverfum, en hún væri erfið í fraimkvæmd. Engu að síð- ur væri fyrirhugað að halda þessu starfi áfram. Viisir að þessu máli væri þannig til nú þegar. Eðilegt væri á hinn bóginn að fá umsögn og álit frá sérflóðum aðilum borgarinnar, áður en borgariiitjó! n tæki ákvörðun í þessu efni. Lagði Ólfur .til, að tiiUögunni yrði visað til bygg- ingafulltrúa og bygginganefnd- ar; var það samþykkt samhljóða. nucivsincRR ^*-»22480 Verzlun til sölu Verzlunin Esja á Kjalamesi er til sölu, ásamt 2ja hektara eignarlandi. Verzlunin er við þjóðbraut, hentar vel fyrir fjölskyldu er vill skapa sér framtíðaratvinnu. HÚSAVAL, Skólavörðustíg 12, símar 14647 — 25550. Þorsteinn Júliusson brl., Helgi Ólafsson sölust., kvöldsimi 41230. Eítírleit eítir Pon .mhir Ilehj.ixon Eftirleit Þorvarð Helgason Athyglisverð skáldsaga eftir ungan íslenzkan rithöfund Agatha Chrístíe FARÞEGI TIL FRANKFURT Nýjasta bók Agöthu Christie útgeffin I tileffni 80 ára affmælís hennar og sjaldan eöa aldrei heffur henni teklzt betur upp

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.