Morgunblaðið - 08.12.1970, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 08.12.1970, Qupperneq 4
36 MttftG-UNBÍjAfiiÐ, ÞRIÐJUDAGU’R 8. DESEMBBR 1970 BOKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR HRÓP HJARTANS er eftir BODIL FORSBERG, höfund bókarinnar ÁST OG ÓTTI, sem út kom á s.l. óri. Hrífandi og spennandi saga um ástir og örlagabaráttu ungrar stúlku. KAFBÁTASTÖÐIN er saga úr síðustu heims- styrjöld, um óbilandi kjark og frelsisþrá norskra föðurlandsvina \ stríði við Gestapo. HÖIPUÚTOÁFAN Effill J. Stardal irleitt þeirra erlendu viðburða, stefna og strauma, sem hafa haft áhrif á hag íslendinga frá þvi fyrsta tiil þessa dags — og tekst honum þetta oft furðu vel í tiltölulega stuttu máli — inn- an þeirra takmarka, sem hann hefur sett sér. Honum tekst og yfirleitt að gera stutta, en skýra grein fyrir orsökum og afleið- ingum örlagaþruniginna atburða þeirri, sem mú er að ltíöa. ffann lætur ógetið hinnar veigamikl>u félagsJegu og menn ingarlegu hreyfingar á Vestfjörðum um miðja síðustu öld, sem Jón Sig- urðsson styrktá með ráðum og dáð og hafði svo af veigamik- inn og áhiifaríkan stuðning — og sömuleiðis hinnar viðtæku félagslegu og menningarlegu vakningar í Þingeyjarsýslu á síð asta fjórðungi 19. aldar, en í henni var kaup félagsneksturimi, sem höfundur getur að nokkru, gildur þáttur, en engan veginn sá einasti. Þá þykir mér höf- undur ekki gera viðhlítandi skil ýmsu er varðar þróun sjávairúf- vegsins. Hann sleppir þar að minnast á hina fyrstu sjómanna- firæðslu og stofnun stýrimanma- og síðan vélstjóraskóla, einnig FLskifélags Islands, og hann leggur ekki nægilega áherzlu á framtak og þegnieg afrek þjóð- arinnar á árum heimskreppunn- air, þá er hún í einu vetfangi missti Spánarmarkaðinn sakir hins hörmuiega ástands suður þar — auk þess, sem hún átti við að stríða alla þá erfiðleika, sem kreppan olli flestum öðrum þjóðum. Þá virðist mér, að vert hefði verið að geta hinnar stór- Egill J. Stardal: Islandssaga. Eesbók fyrir framhaldsskóla. Önnur prentun. ÍJtgefandi: fsafoldarprentsmiðja h.f. — Rvik 1970. SVO mætti virðast sem þessi bók hafi þegar eftir útgáfu sína verdð talin likleg til að bæta úr aðkallandi þörf íslenzkra fram- haldsskóla, því að þá er mér var um seinustu mánaðamót sent eintak af henni, var fyrsta prent un uppseld. Þetfca er allstór bók, nærfellt 300 blaðsiður með miklum les- máisfleti. Hún hefst á efnisyfir- Mti — og síðan er stuttur inn- gangur, þar sem gerð er grein fyrir, hver rök hníga að því, að saga fortiðarinnar hafi gildi fyrir hvern þann, sem vill móta skynsamlega viðhorf sitt við samtíð og náinni framtíð. Þar er þess og gefcið í stuttu máii, hver eru hjálpargögn sagnfræð- iniga nútímans og þar með bæfctr- ar aðstöðu þeirra fcil að gera sér grein fyrir gildi fomra heimilda, endurmeta fyrri söguskoðanir og bæta við nýrri þekkingu. Aðalþættir bókarinnar eru seytján, og þeir greimast í sam- tals eiifct hundrað og ellefu kaffca. 1 efnisyfirMfcinu er ekki aðeins að finna heifci allira þátta og kafla, heldur og biaðsíðutöL Aft- an við meginmál bókarinnar eru skrár yfiir lögsögumenn á þjóð veldisöld, alla biskupa, sem hér hafa setið á stóM frá Isliedfi Gissurarsyni til Sigurbjamar Einarssonar, konunga íslands frá 1262—1944, ráðherra og ráðu neyfci frá 1904—1963, páfa i kaþólskum siö — og loks er skrá, sem heitir tímasetning ýmissa merkisatiburða. Síðast í bókinni er stuttur eftdrmáli, þar sem höfundur gerir grein fyrir ýmsu þvi, sem máld varðar um gerð bókarinnar. Hið rækilega efndsyfiriit og skrárnar er til mdkils hagræðis við notkun bókarinnar, jafnt almennum lesanda sem kennurum og nem- enduim. Svo sem greindr í undirtitli þessarar íslandssögu og höfund- ur skýrir frá í eftirmála sínum, er ekkd ætilazt fcil að bókin verði í venjulegum skilningi námsbók í framhaldsskólum, heldur les- bók. Skiilst mér, að höfundur ætlist til, að kennarar geti skír- skotað til hennar, hún gefi nem- endum tilefni tid fyrirspurna — og svo verði þá hin ýmsu atriði, sem um er spurt, umræðuefnl í bekknum. Yfirleifct virðist mér, að bók- in geti gegnt þessu hlutverki þanndg, að vænlegt sé til veru- legs árangurs, ef kennari er fær um að vekja áhuga á sögu þjóðarinnar og treystist til að stjórna á þann hátt umræðum um slíkt efnl, að ekki lendi í Guðmundur G. Hagalín skrifar um BÓKMENNTIR einskisverðu karpi, orðhengils- hættl eða hreinum og beinum kjánaskap. 1 þessari stuttu um- sögn mdnni verður l'ífct farið út í fræðilega gagnrýni á þeim fróðleik, sem bókin flytuir, enda ég eniginn fræðimaður um ís- ienzka sögu. Höfundinum e.r auðsjáaniega Ijóst, að þess gerist þörf í slikri skólabók að geta erlendra at- burða og þjóðfélagsþróunar, sem voru upphaf landnáms hér á íslandi og skýra að nokkru þró- un byggðar og atvinnuhátta fyrstu áratugina — og síðan yf- islenzkrar sögu, svo sem falli þjóðveldisins og stjómarfarsleg- um og þjóðfélagsliegum afleið- inguT’i þess, og þá ekki síður siðabótarinnar og þeirra dilka, sem hún dró á eftir sér beint og óbeint, — og ennfremur ferst honum vel að gera ljósa þá þjóð félagslega bölvun, sem einveldi og einokun höfðu i för með sér. Aftuir á móti þykir mér á það skorta, að hann geri nokkurn veginn viðhlítandi skil vexti og viðgangi atvinnu-, fjárhags- og félagssóknar þjóðarinnar á öld- jnni sem Leið og ennfremur á Ytri-Njarivík BLAÐBURÐAR- FÓLK óskast UPPLÝSINGAR í SIMA 1565 JfafgMttÍlfttöfe Bómullarnœrföt Oskadraumur allra kvenna merku forystu hennar á alþjóð- legum vetfcvangi um stækkun liandheliginnar, verndun fiski- stofna og réttar þjóðanna till yfirráða yfir nytjun hafsibobns- ins út frá ströndum landanna. Hann getuir og að litlu þróunar íslenzks iðnaðar, sóknar hans á erlenda markaði og þess feikna- mikla gildis, sem hann hefur þegar fyrir islenzkt atvinnulíf. Hinnar veigamiklu notkunar jarðhita er látið ógetið og að mestu leyfci hinnar með afbrigð- um hraðfara rafvæðingar. Þá er ekki í bókinni minnzt á braut- ryðjendastarf hinna fyrstu is- lenzku heildsala og ekki sfcofn- un Verzl unarráðs Islands, eklci heldu.r Samibands íslenzkra sam- vinnufélaga eða Samvinnuskól- ans. Óveruiega er drepið á verka lýðshreyfinguna og áhrif henn- ar, og ógetið er hinna rniklu og stórmerku framfara á sviði al- menmra mannrétfcinda. Litiu rúmi er varid til að gera ies- endum bókarinnar Ijósar hinar heiltæku framfarir í heilibrigðis- máium og margvíslegri líknar- starfsemi, en ailt þefcfca hefur skipað hinni lengstum arðrændu og fram að þessu bláfátæku ís- lenzku þjóð á bekk með fremstu miemnlingarþjóðum heims. ... Svo skal það þá tiekið fram, að ein- mitt slík vöntun á ýmsu því, er varðar framfaratímabil okkar og ég vil leyfa mér að segja: hina nýju gullöld þjóðarinnar, er síður en svo einsdæmi í þess- ari bók, heldur sameiginiegt ein- kenni svo til allra skólabóka í fslandssögu, og hef ég heyrt, að bað sé mteðal annars af þvi, að begar að þéim tímabiilum kem- ur, byki útgefendum bókin orð- ?n svo stór, að litlu sé við bæt- *,r'd!. enda síður þörf á að kynna sem næst sé samtímanum! Auðsætt er af frásögn höfumd- ar, að hamn vill gjalda varhuga við að flytja það sem óyggjandi sannindi, sem leikur á tveim tungum, hvort eigi við að styðj- ast öruggar heimildir, og er það auðvitað mikilvægt. En þó að ég sé lítill sögumaður, þykir mér hann ganga of langt, þá er hann dregur í efa, að rétt sé, að Leifur heppni hafi fyrstur manna stigið á land á VímlancK og reist þar hús. Ennfremur virðist mér ekki ástæða til að efa frásögn Snorra Sturlusonar um Eirnair Þveræing, þá er hanm tók af ÖH tvímæli um það, ÍSLANDSSAGA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.