Morgunblaðið - 08.12.1970, Side 5

Morgunblaðið - 08.12.1970, Side 5
MORGUN’BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1970 37 hvernátg Islendingar sikyldu svana ÓJafi konuinigi Haraidssyni. Snorri var uppafllmn i Odda, hjá Jóni LoítsBynd en aii Jóns var Sæmumdur íróði, en móðir Sæm- umdair íróða var Þórey Eyjólfs- dótt&r frá Möðruvöllum, og var Einar Þveræimgur afabróðdr hemnar. Mér virðist næsfa eðli- liegt, að sagam af fnamkomu og málílutmingi hims spakviitra Eim- ams Þveræimgs hafi enn verið geymd í minmi hiinma vitru og söguíróðu Oddaverja, þá er Snorri var á fóstri með Sæm- umdi Jónssyni — og mér þætti meira að segja alls ekki óliklegt, að það, sem Snonri hefur eftir Einari, hafi geymzt orðrétt — eða svo til .... Og þrátt fyrir hina greimiflegu viðleitni höf- umdar bókarinmar um að fara ekki með staðlausa stafi, hefur honum orðið meinflega á í mess- ummi, þá er hamm skýrir kosn- ingaúrsldtim 1908 og þar með af- drif hims margumrædda upp- kasts. Þar segir hann svo: „Ástæðurmar fyrir þessum ó- væntu úrsldtumn voru margar, ef tía viU var veigamesta orsöltín sú, að í þessum kosndngum fékk margra áma hatur gegn stöðu- lögunum útrás og steypti sér yf- ir túð umdiedlda rikisráðsatriðd uppkastsin.s........“ Ríkisráðsaitriðið umdeilda var edmimdtt alls eltítí í frumvarpimu, emda hefðu þá afldred sumir skel- eg.gir andstæðim.gar Heima- stjómarflokksins verið þvi fylgj- amdi, og má þar fyrst og fremst meíma til hinTi lærða og vitra Jaga- og stjórmmálamamn Jón Jensson, yfirdómara, og raumar hygg ég, að sjáflfur Hammes Haf- Ktein og flokksmenn hams í samn mrg ane fndimnd hefðu ekki umdir- ritað tifl'Iögumar, ef hindr dönsku mefmdarmenm — með dönsk stjórnarvöld að bakhjaJJd — hefðu gert það ákvæði að skil- yrði fyrir því, að sammdntgar tækjust. Höfumdur getur þess í eftdmnála, að Ólafur Hansson, prófessor og Sveimfbjörm Siigur- jónsson, skólaistjóri, haifi Jesið bókima í handrifd, og fæ ég jafn- iGda skilið, h\,emig þetta hefur umihverfzt fyirir hinum amnars fróða og gætna höfumdi og að mdssögnin SkuJi hafa duJdzt tivedmur fræðimönmum, sem hamdritið lásu. Nú vík ég á ný að því, sem mér þyltír ávant um frásagnir i bóltínmi af þeim íurðuJegu fram- förum, sem orðið hafa á svo til öUum sviðum atvinmu- og félags- mála hér á lamdi á styttri tíma en dæmd eru tnl í flestum Jöndum hedms, en sú vöntun er, svo sem ég hef áður dmepið á, siður em evo nokkurt einsdæmi um skóla- bækur í íslamdssögu. Má vera, að fliestum finmist engin þörf á að skýra stuttJega, en þó án und- andráttar, frá því, sem gerzt hefur á siðuistu mammsöldrum, en hins vegar Jdt ég svo á, að til þess beri brýna mauðsyn. Ég hef aftur og aftur orðdð þess vís, að fóík á aldirim'um írá 15 —25 ára — jafmvel aJJt að fer- tugu — virðist aJJs ekki vita, hvað þá gera sér Jjósa grein fyrir, hver feikna munur er nú á Idfskjörum, aðstöðu og rétt- indum þess og þeirra, sem unigir voru á fyrstu áratugum þessarar aldar, hvað þá ef ldtið er lengra aftur í timann — og hver afrek hafa verið unnin af fáum kynslóðum. Þetta fólk virðist alls eltíd geta gert sér í hugariumd, að þjóð þeirra, arð- rænd um akhr, með humgurvof- uma á hælum sér fram undir seimustu aldamót, fámenn, án kosts á nauðsynlegu lánsfé, tæknilega á frumstigi, skortandi sérþekkimgu á flestum sviðum, búamdi í misviðrasömu og raun- ar hrjóstrugu lamdi hefur vissu- lega orkað því að nálgast á fflest- um sviðum þær þjóðir heims, sem bezt búa að þegnum sinum. Ég er og ekki í nokkrum vafa um það, að óánœgja og æsileg- ur Idísleiði margra hinna ungu stafar beinlinis af því, að þeim er þetta ekJtí nægilega Jjóst — og þá um leið, hverjar skyldur fortiðin Jeggur þeim á herðar, og hverja möguleika þedr — með aukið Jdkamsatgerví, stór- auikna þekkingar- og þroska- möguleiJta — hljóti að hafa til umibóta og úrbóta á því, sem vangert hefur verið og ógert er. Þess vegna er nauðsynJegt og skylt að segja sögu þessa sólcn- artimabils þjóðarinmar sæmiflega samfelflt I skólafoókum, leggja áherzJu á íifræna fræðslu um það í hverjum skóla og gera skýran samanfourð á nútið og ekltí ýkja fjarlægri fortáð. Loks tel ég mdg verða að mámn ast á það i gerð þessarar Is- lamdssögu, sem er aJger nýjung. Höfundur gerir þanmig greta fyrir því í eftirmála: „Jtasendur munu komast að raum um, að i bókinni er með vilja gengið fram hjá nær öllu efni bókmennta og ldsta, en stjórnmála-, kirkju- og hagsaga rakta eftir því sem efmi stamda tiL Þetta er einfaldlega aí þvi, að ekki er hægt að taka alla þætti þjóðarsögunnar eða ágrip þeirra með í lítið bókarkver, án þess að detta d það fen að grauta í öllu og gera fáu skil. Auk þess á það að vera hliutverk móðurmálskerunslu að rekja bók FILTROPA KAFFISÍUR Síðasta sending fyrir jól er komin til landsins. Pantið strax. Heildverzlunin AMSTERDAM Sími 31023. GJÖRIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ INN. SKOÐIÐ ÚRVAL OKKAR AF gjafakössum Aldrei fjölbreyttara og fallegra úrval en nú. HYCllE^ Reykjavíkur Apóteki ttyú&uiriaA. 4 Sími 19866. FLUGFREYJA Spennandi bók um hœttur og œvintýri í flugfreyjustarfi Höfundur þessarar bókar, Maurice Barbanell, er einn af kunnustu óhugamönnum um sólar- rannsóknir ó Bretlandi. í bók þessari lýsir hann af persónulegri þekk- ingu ýmsum frœgum miðlum og huglœkn- um, og starfi þeirra, t. d. hinum heimsfrœga Harry Edwards. Einnig lýsir hann ýmsum merkilegum fyrirbœrum og flestum tegund- um líkamningafyrirbœra. JÓLAFUNDUR HVÖT FÉLAC SJALFSTÆÐISKVENNA hetdur iólafund í Súlnasal Hótel Sögu mtðvikudaginn 9. des. kl. 8.30 e.h. stundvíslega ---------------------------------- DAGSKRÁ: --------------------------------------- Einleikur á píanó: Kolbrún Sæmundsdóttir. Kaffihlé, jólahappdrætti, 150 vinningar. Jólahugvekja: Séra Jón Auðuns, dómprófastur. Jazzballett: Bára Magnúsdóttir. Einsöngur: Guðrún Tóinasdóttir. Myndasýning, Reykjavík í jólaskrúða: Gunnar Hannesson. Allar sjálfstæðiskonur velkomnar. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.