Morgunblaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 8
40 MORG'UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DBSEMBER 1970 Viðtakendur viðurkenningarskjalanna í sölum borgarstjórnar í gær. V iður kenning fyrir umgengni * * Tvær bækur Arna Ola GUNNAR Helgason, formaður Fegrunarnefndar Reykjavíkur skýrði frá þvi í gær á fundi með nefnd og dómnefnd sérstakri, er kjörin hefur verið, fréttamönnum og viðtakendum viðurkenninga fyrir umgengni, hver úrslit dómnefndarinnar hefðu verið á þessu ári. Fyrirtækim, sem viðurkenning arskjal hlutu voru: Verksmiðjan Opal, Osta- og smjörsalan, Fön- ix, Suöurgötu 10 og Ileildverzl- un Ásbjörns Ólafssonar, Borgar- túni 33. Verzliandir, sem viðurkenniinigu hlutu, voru Tízkuskemman, Laugavegi 36, Herrabúðin, Aust- urstræti 22, Guðlaugur Magnús- son, Skartgripaverzlun, Lauga- vegi 22A, Vilhelm Norðfjörð, úra- og skartgripaverzl rn, Lauga vegi 5 og Loftleiðir, Vestur- götu 2. Stofnanir þær, sem viður- kenmdar voru fyrir bezta um- gengni og útlit voru: Eliliheim- ilið Grund, Slökkvistöðin v. Reykjanesbrau-t, Landsbanki Is- lands, Laugvegi 77 og Mennta- skólíinn í Reykjavík. Viðurkenn ingarsk j ölin f r á Fegrunamefnd voru öll undir- rituð af borgarstjóranum I Reykjavík og aíhent fulltrúum fyrirtækjanna. Dómnefndina skipuðu Gestur Ólafsson, arkitekt, formaður, Ragnhildur Kr. Björnsson, Gisli B. Bjömsson, auglýsdn,gateikn- ari og voru þau tilnefnd af FegrunamefndimnL Auk þeirra voru tilnefndir: Hreinn Sumar- ldðason af Kaupmamnasamtök- um íslands og Oddur Siguirðs- son, framkvæmdastjóri, td'I- nefndur af Félagi ísl. i'ðnrek- enda. Fegrunamefmd Reykjavíkur skipa Gunnar Helgason, formað- ur (tilnefndur af Borgairráði), Gisld B. Bjömsson, einndg til- nefmdur af Borgarráði, Jónína Guðmundsdóttdr, tiknefnd af Hús mæðrafélagi Reykjavíkur, Imgi- mumdur Sigfústson og Ragnhild- ur Kr. Bjömisison. Framkvæmda- stjóri nefmdarinmar er Hafidði Jónsson. ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA hf. betfur sent frá sér tvær bækur etftir Áma Óla, Grúsk, 2. bindi og aðra útgáfu af Gömflu Reykja- vík. Fyrcna bindið af bðkinní Grúsk kom út 1964 og hlaut mjög góð- ar viðtökur, enda fjallaði höf- undur þar um margvísleg þjóð- leg efnd. Grúsk II er framhaM atf þeirri bók, og fyflgir henni naifnaSkrá yfir bæði bindin. Bókin er prýdd fjölda mynda efninu til skýringar. Árni Óla er löngu landsíkunnur fyrir fræði- störf sín og bækur þær, sem hamin hetfiur sett saman uan Reykjavik í nútíð og fortíð. Gamflia Reykjavik kom fýrst út árið 1954. Áður hafði Ami gefið út bókina Fortíð Reykja- 17. Sambaindsráðsfundur Umig- mennafélags íslands yar haldinn í félagisheimilimu Stapa síðastlið- inm sunnudaig. Á Sambandsráðs- fundi eiga «æti formenn aillra Héraðssambanda og félaga^ sem bafa beina aðild að U.M.F.Í., og er hann haldinn annað hvort áir. Mættir voru fulltrúar frá 18 sambamdsaðlium au(k gesta en meðal þeirra var Þorsteinn Ein- arsson, íþrf. tókisins. Fundinn sátu alls um 40 mannis. Að þessu sinni var fundurinn m-eð nokkuð breyttu fyrirkomu- lagi frá fyrri fuindum, bæði hvað dagskrá snerti, meðferð imála, og auík þess aðeins einn vikur, og síðar hafa komið út eftir hann fimm bækur, sem allair fjalla um Reýkjavífc. Eíni þessara bók eru sjáltfstæðir þættir úr sögu höfuðstaðar ís- lands, rafctir eftir þeim heim- ildum, sem til eru. Á bókarkápu segir m.a.: „Fyrir höfundi vakti, er hann tók þessa þætti saman, að þeir mynduðu tengilið miHli nútlðar og fortíðar þannig að hinn mifcli fjöldi manna, sem til Reyfcja- vikiur hefur flutt hin síðari ár, gæti sótt í bækur þessar nokk- urn fróðfleik um sögu staðarina aöt frá þeim tíma að Selltjam- arnesið byggðu bændur einir, þar til þar var risin hötfuðborg laradsins." Bókin Gamla Reykjiaivík hefur da-g að þesau simin-i, í stað tveggja áður. Hafsteinn Þorvaldsson, for- maður Ungm'enmaifélags ísflainds setti fundkm og flutti Skýrslu stjórnar. í skýrslunmi kom fram að mörg m-ál e.ru á d-öfimmi hjá U.M.F.Í. og gert h-efur verið stórátak á árinu til þess a-ð hrin-da mörgum þei-rra í fram- kvæm-d, þannig haf-a samtökin nú leigt sér vistlegt skritfs-toflu- h-úsn-æði a@ Klapparstíg 16 og ráðið til sín fr-amkvæmdastjóra og slkritfstofustúlfcu. Erindrekstur hefur verið meiri á þessu ári en ofta-st áður og mikið sambaind haft við að- ildairfólögiin og þeiim veitt margs konar fyrirgreiðsfla atf háltfu skrifs-tofunnar, þá hatfa tvö ný héraðssambönd h-afið starfsemi sín-a á þessu ári, og eitt nýtt -ungm-enna-félag verið stofraað. Á þessu síðasta starfsári hófst nýr og meriour þáttur í starf- semi U.M.F.Í. en það e-r rekistur Fél-agsmálaskól-a U.M.F.Í., hóf ha-nn starfsemi sín-a á síðastfliiðin- urn vetri og hepp-n-uðust fyrstiu niámiskeið hans prýðilega vel, að- al'kenmairi Skól-ams er Sigurfinmur Sigurðssom, Selfossi. Skinfaxi, félagsri-t U.M.F.Í. h-efur nú komið út í rúm 60 ár, er blaðáð getfið út 6 simmum á ári, 32 síður hvert blað, kaupemdum fjölgar stöðugt, og var samþyklkt að gera en-n stó-rátak í þá átt að Vcgghillur 20 sm á 385,00 kr. 25 sm á 400,00 kr. 30 sm á 435,00 kir. 45 gm á 595,00 kr. Uppistöður 1 metri á 120,00 k-r. Sófaborð, tek-k 145X48, 2200,- kr, Sófaborð, tek-k 130X44, 2000,- kr. Borð, tekk 70X35, 900,- kr. SEDRUS SEF Súðarvogi 32. HAFNARFJORÐUR Nýjur íbúðir til sölu í Norðurbænum Nokkrar 3ja og 4ra herbergja íbúðir til sölu í fjölbýlishúsi við Mið- vang. íbúðunum fylgja sérþvottahús á hæðinni og sérgeymsla í kjallara. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum, svalarhurð og forstofuhurð og frágengnu rafmagni. Öll sameign er fullfrágengin, ennfremur gengið frá lóð hússins. Húsið er byggt af reyndum byggingaraðila, Verktækni h/f., eftir teikningum Kjartans Sveinssonar. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, IIRL., Strandgötu 25, Hafnarfirði — Sími 5 15 00. Efling í starfi U.M.F.Í. ÁLFHEIMAR - Opnum í dag, nýja verzlun í verzlunar- miðstöðinni Álfheimum 74 HANS PETERSEN H.F. Árni Óla um langt árabill verið ófáanteg, em úr því er bætit með þessaai útgófu. útbreiða blaðið. Ritstjóri SkLn- faxa er Eysteinm Þorvaldsson. Þá kom þa-ð eiimni-g fra-m í skýrslu form-anmsins að merkur áfamigi máðist í fr-aim&væmdium U.M.F.Í. í Þrastasikógi, er lokið v-ar við að 1-eggja gras-þöku-r á íþróttavöllin-n þar nú 1 ha-ust, var það starf að mifcl-u leyti umniið í sjáltfboðlavimmiu og fcost- uðu því framkvæmdirmar ótrú- 1-ega lítið fé. Þá skýrði form-aðuir frá hinium n-ýja samnimigi við Getraun-iir, sem hetfur veinulega fjárha-gsieg-a þýð-ingu fyrir U.M.F.Í., og færði þalkkir aðilum sem áttu hluit að rnálii. Að lokum sagði forma-ðu-rmn að eitt af fram-tíðarverkefnum U.M.F.Í. hlyti að verða stóraiuk- ið landn-ám ungm-enraafélags- hreyfin-gairinmar í þéttbýlin-u. Þá las Guranair Sveinisson, gja-ldkeri U.M.F.Í. upp reilknirag-a og Skýrði þá, en U.M.F.Í. er mjög þröngur stafckur Skorimin fjárhagsflega. Urð-u miklar um- ræðu-r s'íðar á fumdinum um fjármál hreyflmgairinn-ar. Er fr-amsöguim var lokið var málum ví-sað tfll uirmræðrfhópa sem tóku þau tii m-eðferðar og skiluðu áliti síðar á fumdinum, og hófuist þá aflmien-n-ar umirtæð- ur um framsöguierimdin og fram- tí ðarv erkefn in. Bar þar hæst 14. landsmót U.M.F.Í. sam haldið verður að Sauðárkróki í júlí næsta sumair í uimsjá Unigmeinmiasiambamds Ska-gaf jairðar, og var um það mál samþykkt eftirfaramdi álýktum: 17. Sa-mbain'dsráðsfun.dur U.M. F.í. haldinm í Stapa 25. Október 1970 hvetur sambamdstfélög U.M. F.í. til öflugra-r þátttöku í 14. landsmóti U.M.F.Í., sem halda á að Sa-uðáirfcróki dagaraa 10. og 11. júlí sumiarið 1971. Saimbandsaðidar, leggi mieðal ann-ars áherzlu á eftirtalin atriði: a. Þjálfun íþróttatfólks, með þátit- töku í flandsmótinu í 'huga. b. Uninið verði í tíma að útvegum samsitæðra íþróttabúniraga á í- þróttatfólk, sv-o og félagsmerkja og burðarfám-a, og á amman hátt reynit að vamda framkomiu þátttökulið-a á mótinu. c. Sambaradsaðilar bre-gðist vel við um útvegun starfsmarama vegm-a íþróttalkeppni larnds- mótsims. d. Saimbamdsféflagar geri sdtt ti)l þess að auglýsa landsmótið á sínu sambamdssvæði, og efrni til hópfeirðar umgm-emnafélaga tifl mótsinis, ef aðstæður leyfa, enda yrði Slík hópfe-rð umdír öruggri fararstjóm, og á á- byrgð við'komamdi héraðssam- bands. U-ngmen-natfélag Njarðvíkur vair gestgjafi þessa 17. sam-bamds- ráðsfundar, og snædd-u fundair- mernn hádeigisverð í boði hrepps- mefmdar Njarðvíkurhrepps og gkoðuðu iþróttaman-n a v irki og félags-aðstöðu á staðnium. Til kvöldverðar var boðið bæjarstjóm Kefl-aivSkur. Þetta er í fyrsta sinm sem slífc- ur fuimdur er haldin á Suðuir- n-esjum og lofuðu fundarrmenim mjög alla m-óttöku og fy-rir- greiðsiiu heimamanma. (Prétt frá UmgmemniaíéLagi íslandis).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.