Morgunblaðið - 08.12.1970, Side 15
MORG-UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1970
47 1
lestk- að stærð, en hvað gerist?
Náms'ke ið inu verður að af-
lýsa vegna ónógrar þátttoku.
Er ekki hér verðugt verkefni
fyrir þingmenn og útgerðanmenn
á Vestfjörðuim að glíma við og
kippa í lag, og reyna fyrst og
fremist að ala upp og manna alla
bátana, sem á djúpmiðin ssekja i
nútíð og framtíð, reynslugóðum
og þaulvönum vestfirzkum sjó-
mönnum, sem kunna að haga
segkun eftir vindi, þegar það á
við.
Maðtti ekki banna bátum upp
að viissri stærð að sækja á djúp-
miðin yfir vetnarmánuðina, og
framfylgja því að ekki aðrir en
reynslugóðir og þaulvanir skip-
stjómanmenn fái að sækja á
djúpmiðin?
Hvað er t.d. gert í því að kynna
yngri möimum reynslu og þekk-
ingu eldri sjósóknara á djúp-
miðunum?
í þessu sambandi langar mig
að koma hér að og segja iítillega
frá reynslu togarasjómannanna
af djúpmiðum Vestfj arða, en þeir
eiga örugglega langmesta
reynSlu allra sjósóknara af þeim
mliðum. Reynsla þeirra var sú að
vera búnir að innbyrða og binda
upp veiðarfærin og gera sjóklárt
dekk strax í byrjun óveðursins,
og var óveðrið venjulega skollið
á, þegar búið var að stíma hálfa
leið upp af Halanum eða Víkur-
álnum, og þá venjulega haldið
inn á Patreksfjörð, Önundarfjörð
eða undir Grænúhlíð. Sumir
voru snernma í því að ná landi
og komnir í var um leið og veðr-
ið skaH á. Aðrir voru seinir fyrir
að innbyrða veiðarfærin og áttu
í erfiðieikum við að gera sjó-
klárt. Þeir miis'stu stundum menn
útbyrðis og ýmislegt lauslegt af
dekkinu, og áttu í erfiðieikum
með að korna skipunum skaðlaus
um í landvar. Mikið fó.r það
eftir skipstjórnarhæfileikum
skipstjóranna sjálfra hvernig til
tókst. Stundum skall óveðrið á
jafn snögglega og hendi værj
veifað og áttu þá rnörg skip
í miklum vandræðum með að ná
inn veiðarfærum og gera sjóklárt
og síðan að reyna að ná landi.
Oft var sjólagið og veðurofsinn
hvað verstur, þegar komið var
hálfa leið upp á grunnslóðiina og
þá mest hættan frá grunnbrot-
unum. Sumir togaranna brutu
brúargluggana, misstu út björg-
unarbátana og annað lauslegt of-
andekks á þessum slóðum. I
mörgum tilvikum myndaðist
mikil yfirísing á skipin í frost-
hörkuveðrum á leiðinni í land-
var upp af djúpmiðunum.
það 12 tímum seinna skollið á
á Vestfjarðamiðum.
Aðaláherzla var lögð á að
vera komnir í landvar áður en
mesta óveðurshriinan var skollin
yfir, og vem komnir aftur út á
miðin í enda óveðursins. Þetta
var gangurinn í sjósókninni á
togurunum á þessum árum kring
um 1950 og voru rnargir skip-
stjónarnir mjög leiknir og útsjón-
arsamir í þeim hildarleik við
óblíð náttúruöfl í gegnum árin.
Það er ekkert grín að sigla
upp af Halanum og úr Víkurál
í norðaustan ofsaveðri á 600 lesta
togara, hvað þá heldur á liitlum
fiskibátum 60—70 lestir að
stærð. Það þarf reynslugóðan og
útsjónarsaman skipstjóra til að
koma slífcum skipum heiium í
höfn undir slíkum kringumstæð-
um. Ég er ekki í neinum vafa
um það, að allflestir vestfirzku
skipstjóranna eru vandanum
vaxnir og vel það, en er hægt að
segja það sama um þá alla? Það
er einmitt þetta, sem mætiti láta
kanna og athuga.
Vestfjarðamiðin spanna yfir
geysistórt veiðisvæði þar sem
fiskiskip eru dreifð yfir al'lt svæð
ið. Það hlýtur að vera erfitt fyrir
eitt varðskip að sinna þjónustu
fjölda fiskiskipa, sem dreifð eru
yfir aillt svæðið, nema til komi
hj'álp og aðstoð frá stærri fiski-
skipum undir þeim kringum-
stæðum þegar aðstoða þarf fleiri
en eitt á sama tíma.
Hver er svo ábyrgð og skylda
varðskipsins gagnvart fiskibát-
unum fyrir utan það að taka veð
ur og veðurspár og aðstoða flot-
ann? Á varðskip að hafa vald til
að banna bátum að fara í róður,
þegar veðurútlit er tvísýrut eða
slæmt, og þá að reka báta af
veiðislóð og beina þeim að landi?
Eða á varðskip aðeins að vara
bátana við, ef illviðri er í að-
sigi og láta skipstjórana sjálfa
um að taka ákvörðun um hvað
gera skal? Ég tel þetta atriði
veigamest í væntanlegum aðgerð
um og legg það undir dóm allra
færustu mianna, hvort leggja beri
slíkt vald í hendurnar á skip—
herra varðskipsins eða í hendur
bátaskipstjóranna sjálfra.
. Reykjavík 29. 11. 1970
Loftur Júlíusson.
Skrifstofa Ölfushrepps
verður opin sem hér segir:
MÁNUDAGA kl. 14—16.
MIÐVIKUDAGA kl. 14—16.
FIMMTUDAGA í Hveragerði (Hótelinu) kl. 14—16
(Ekki gamlársdag).
FÖSTUDAGA kl. 16—18.
LAUGARDAGA kl 9—12.
Skrifstofan í Þorlákshöfn er að H-götu 12, niðri, sími 3726.
SVEITARSTJÓRI.
DÖMUR. sem eru vandlátar, velja
eingöngu —
LANCÖME
snyrtivörur
af því þær fullnægja algjörlega fegurðar-
smekk þeirra.
LANCÓME fæst einungis hjá:
Sápuhúsinu, Vesturgötu 2.
Oculusi, Austurstræti 7.
Borgar Apóteki, Álftamýri 1—5.
Tízkuskóla Andreu, Miðstræti 7.
Pantið húsgögnin í
eldhúsið tímanlega
fyrir jól.
Betra fyrir yður,
betra fyrir okkur.
KRÓMIIÚSGÖGN
Hverfisgötu 82
Sími 21175.
Áherzla var lögð á það hjá
skipstjór'unum að vera loomnir
nógu tímanlega í landvar og forð
ast að stneða við veiðar eftir að
óveðrið var skollið á. í landvar-
inu var unnið við að lagfæra veið
arfærin og ýmMegt annað, er
laga þurfti. Jafnmikil áherzla
var lögð á að komast nógu tím-
anlega út á miðin aftur, og vera
búnir að koma veiðarfærum i
sjóinn strax í enda óveðursina tií
að nýta góðviðriskaflann nógu
vel, þar til næsta óveðunshrina
byrjaðS, sem gat verið eftir
nokkra klukkuitíma eða nokkra
daga, _
Sjómienn þessara ána vonu sér-
lega veðurglöggir mienn, sem
kom fram á ýmisan hátt hjé þeim.
Þeir vissu, að þegar sást í land
utan af Hala í góðu veðri, þá
brást aldrei að innan sólarhrings
var komið norðaustan nok og ill-
viðni. Einnig þegar sjótfuglinn
sveif óvenju hátt yfir haffletin-
um, það vissi á veðurbneytingu
til hins vema. Marga dreymdi
mienka veðurdrauma á undan
stórviðrum sem sjaldan brugðust,
og enn aðrir höfðu í frammi ým-
is gleðilæti, og brást aldrei að
þau voru undanfari óveðurs. Skip
stjórnarmenn voru vel á verði
gagnvart ve ðurf a r sb r ey ti n gum
og fylgdust vel með hegðun loft-
vogarinnar og veðurfréttum
veðunsitofunnar, og bnáist sjaldan
að þegar tilkynnt var að rok
væri komið suðvestanlandis var
H€RN>
M1NNI571TRIÐI UM
LÍF SKáLDÁ OG L1ST71M71NN71
í R6YKJ7IVÍK
1 þessari bók rekur Jón Óskar minningar
sinar um rithöfunda og bókmenntalíf höf-
uðstaðarins I beinu framhaldi af .bökinni
FUNDNIR SNILLINGAR, sem út kom á slð-
asta ári. Fá iesendur hér „meira að heyra"
um nafnkunna höfunda og ýmsar hræringar
f bókmenntalífi, sem höfundur kann frá að
greina. — Fyrri bók Jóns var vel tekið, eins
og eftirfarandi tilvitnanir sýna:
„Allar... iýsingar eru yljaðar hófsamri
ktmni, og fordómaleysið virðist vera aðal
Jóns Óskars... ég hef ekki iesið bók mér
til meirl ánægju á þesari vertíð ...
ísmeygilega og stórvel skrifuð ... borin
uppi af hinum beztu höfundarkostum ...
Hún mun veita mörgum óbiandna ánægju."
Andrés Kristjánsson
_JÓN ÓSK71R
ÍMS7ÍR7ISOLD
J i
■ ítÍMHKa TRIDI ;;v -,a sk ju?/s !
< na'KixviK
„Fundnir snillingar er þægiieg bök,
skemmtileg afiestrar ... bók, sem vekur
forvitni. Hún er með athyglisverðustu bók-
um þe.ssa árs. Jóni Óskari ber að þakka
fyrir hreinskilnina."
Jóhann Hjálmarsson
„Einiægni Jóns, ást hans á fjölskyidunni,
skiíningur á smatimanum, án dóms, frá-
sagnargleðin og heiðarleikinn, gerir hann
svo notaiegan gest..-.. Ég gat ómögulega
hætt við bókina fyrr en hún var öll. Því var
hún ekki svolítið lengri?"
Kristján frá Djúpatæk
„Fundnir snillingar er vissulega vlnaieg
og viðfelidin bók. Og það stafar fyrst og
fremst af frásagnarþokka Jóns Óskars,
ofureinföidum en launkímnum ... Hinn
persónuiegi tónn ... er löngu orðinn að
alveg persónulegum rithætti, frásagnarsttl,
sem Jón Óskar virðist ná á æ meira valdi."
Ólafur Jónsson
IÐUNN
Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156