Morgunblaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 16
48
MOHG'UNÍBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESBMBER 1970
Else Muhl
VORIÐ 1951'kom ung stúlka frá
Graz í Austurríki hér til lamds
til að syr.gja hlutverk Gildu í
dperuMni Rigoletto eftir Verdi í
Þjóðleikhúsinu. Þessi unga
stúlka var Else Múhl, en hún
var söngkona ekki einungis að
atvinmu, heldur einnig af guðs
náð. Rigoktto var fyrsti söng-
iedkur, sem Þjóðleikhúsið réðst
i að flytja með islenzkum söngv-
ur_m, en sú fyrirætlun strand-
aði þó á þvi, að engin isienzk
söngkona treysti sér til að taka
að sér hlutverk Gildu. Dr. Victor
Urbaneic, sem stjórnaði söng-
leiknum, varð þá milligöngu-
maður um að ráða Eise Miihl
í þetta hlutverk. Dr. Urbancic
og Else Múhl voru gamiir vin-
ix, þar eð dr. Urbancic var skóla-
stjóri við tóniistarskólann i
Graz, þegar Else Múhl hóf þar
nám á barnsaidri. En tánlistar-
nám Else Miihl hófst ekki á
söngnámi, heidur lagði hún
stund á fiðluleik í upphafi og
var alla ævi engu síðri fiðlu-
ieikari en söngkona, enda þótt
hún legði fiðluleik á opinberum
vettvangi til hliðar, þegar söng-
feriH hennar hófst fyrir alvöru.
Þvi ia' 3i Eise Miihl út í söng-
nám með óvenjulega góða und-
irstöðumenntun í tónlist, en það
er oft fágætt jafnvel meðal
ágætustu söngvara.
Söngnám stumdað Else Múhl I
Saizburg undir handleiðslu hins
fræga italska söngkennara
Vittorio Moratti. Hjá honum
Jærði hún leyndardóma hinnar
gömiu ítölsku Bel-canto söng-
tækni, en sú tækni miðar að
þvl að laða fram raddfegurð
fremur en raddmagn, raddmýkt,
löpurð og sveigjanleika, og síðast
en ekki sízt, jafnan og misfellu-
— Minning
lausan tóhblæ frá efsta tón til
þess lægsta.
Það var Else Múhl mikið lán
að verða kenmslu Moratti að-
njótandi, þvi að rödd heninar var
í eðli sinu fingerð og viðkvæm.
Voldug dramatik var fjarri
eðli þessarar raddar og sérhver
tiiraun til að sveigja hana inn
á þá þraut, hefði valdið henni
varanlegum skaða. 1 stað þess
lagði Moratti alla áherzlu á að
laða fram þann silfurskæra,
hreina og tæra blæ, sem rödd-
inni var eðlilegur frá náttúr-
unnar hendi og einkenndi ávallt
síðar söng Else Múhl.
Á námsárum sinum var Else
Múhi talin aúra nemenda lik-
legust til að ná fram á tind
frægðaiijninar í starfsgrein sinnd
sökum hæfileika og kunnáttu.
En hæfileikar og kunnátta ráða
ekkd ávalit úrsldtum í barátt-
unnrl fyrir frægð og frama. Hæfi
ieikkm tiil samnrar ffistrænnar
sköpunar er oft 1 algerri and-
stööu við hæfileiíkainin til að berj-
ast. Margir hæfustu iistamenn
heimsins hafa þjáðst vítiskvöl-
um fyrir það að þurfa að taka
þátt í baráttu tál að koma ár
siruni fyrir borð. Eise Muhl til-
heyrði þessari manngerð. Henni
var manna bezt kunnugt um, á
hvem hátt er almenwt barizt til
frama á sötngleikasviðinu, þar
sem framiboð á góðum og ágæt-
um atvinnusöngvurum er mikið,
en eftirspum ekki að sama
skapi. Hins vegar gat hún aldrei
sætf sig við að þurfa að beita
þeim baráttuaðferðum sjálfri sér
til framdráttar. Hún taldi sér
um megn að „færa þá fóm“
eins og hún komist að orði, en
með þvssu orðalagi afsakáði
hún jafnframt alla þá mörgu,
sem grípa til örþrifaráða til að
biða ekki iægri híut í kapphiaup
inu.
1 sjálfu sér hafði ok frægð-
ariinnar Mtið aðdráttarafl fyrir
Else Múhl og á seinni árum var
hún þannig setf fjárhagslega
að hún gat leyft sér að velja og
hafna verkefnum eftir geðþótta.
Sem sannur listamaður þráði
hún fyrst og fremst, að Msta-
verk tónbókmenntanna fengju
að njóta sín sem heild, og fann
enga fullnægingu í þvi einu að
liá-ta eigið Ijós skína. Hún gat
ekki sætt sdg við að verða að
„syngja á móti" samsöngvurum
sínum eins og Edltdtt er á söng-
leikasviðinu, heldur dreymdi
hana um að „syngja með“
þeim. Hún leiteðd því samstarfs
við listamenin, sem vom sama
sdnnás og hún sjál'f, bæði fúsir
og megmugir þess að leggja
fram af alúð og eimdægni sinn
skerf tdd sameiiginlegrar list-
sköpunar. Else Muhl vissi, að
sá andi ríkti sjaidnasf á söng-
ileikasviðimu. í>vi gerðist hún
sömgleikahúsum aflhuga, enda
þótt því færi fjarri, að hún gerð-
ist ©iinnig óperunni sem Ifist-
rænu formi afhuga.
Bættar fjárhagsaðstæður
geirðu hennd kleift að segja skil-
ið við söngledkaíhús sem fastam
atvininuveitonda og upp frá því
söng hún óperur einungis sem
gestur. En þar eð hún vax frá-
bær óperusöngkono, söng hún
víða sem gestur og í xnörgum
löndum.
Á tónleikasviðiin'U fanin Eise
Múhl það ffistræna umhverfi,
sem hún þráðd og þá listrænu
samvininu, sem var henni l’ífs-
nauðsyn. Umhugsumarlaust kast
aði hún á glœ þeim vimsældum,
sem óvemjulegt raddsvið og
glæsileg söngtæknd hefðu getað
fært henni auðveldlega i verk-
efnum af tiltölulega léttvægu
listrænu gildi og helgaði starf
sití að mestu ljóðasöng og við-
fangsefnum fxá endurreisnar-
og barok-tímabiijnu. Á hinu sið-
arnefnda sviði starfaði hún oft-
ast með litlum hópi afburða
hljóðfæraleifcara, sem sér-
hæfðir voru í að ieika á hljóð-
færi frá þessum tdmabilum. Á
þessu sviði naut Else Múhl sín
sem listakona og var óþreytendi
að leíta uippi viðfamgsefnd, sem
að óverðskulduðu voru týnd og
gieymd í söfnum eða einkaeign.
í muninni var afstaða Else
Múhl tdd tónlisterinnar oft frém-
ur afstaða hijóðfæraleikarams en
söngvarans, enda hóf hún tón-
idstarferil sinn sem fiðluleikari
en ekki söngkona, eins og þeg-
ar hefur verið minnzt á.
1 þessum viðfangsefnum hafði
Else Muhl litil tækifæri til að
láta rödd sína skína í íullum
skrúða, en aðrir þættir tónlist-
argáfu hennar nutu Sin þeim
mun betur.
Innlifunarhæfideikinin og hæfi-
leikinn til að tjá þá innldfun
jafnt í tónum sem orðum, gerðu
Else Miihl að óvenjulegri ljóða-
söngkonu. Þar við bættist næmt
formskyn og mæmur skilningur
á eðli lijóðsins. Frábær kunnátta
og þekking lágu þessum ljóða-
söng að baki, en saawt voru það
ékkd þessi atriði, sem skáru sig
úr, heldur hinn övenjudega iif-
ræm flutningur. Hæfileiikdnn tdl
þessa er ávailt náðargjöf og
skilur á máldd þess, sem er idsta-
maður af guðs náð og þess,
sem er það ekki.
Else Muhl þekkti addar hefðir
ljóðasönigs út í yztu æsar, en
bnaut þser aldioft, ef henni fammst
hefðin í andstöðu við innsta
eðli ljóðsdns. Hún lét sér þá í
léttu rúmi ldggja, þótt hún féldd
þar með úr náð vemdarengla
hins hefðbundna, en þar eru
tóndistargagnrýnendur oft í far-
arbroddi.
En Else Múhl söng addrei fyr-
ir gagnrýnendur. Hún söng fyr-
ir áheyremdur og leiteðist við að
lyfta þeim á vængjum söngsdns
upp á það svið, sem ofar liiggur
þrasi og fallvaltleiká venjulegrax
manndegrar tilveru. Og þessu
markmdði náði hún eimkenmádega
oft.
ísland var Else Muhl mjög
hjartfólgið frá því er hún kom
hér fyrst og hún naut þess í
ríkum mæh að teka þátt í sýn-
ingumum á Rigoletto í Þjóðleik-
húsdnu árið 1951.
Sönggleðin, samvimnugieðin og
breranandi löngun allra ttl að
leggja fnam sdtit ýtraste eim-
kenndi þær sýndngar og idste-
mannshjarta Else Múhl fann
aldrei aftur sama hljómgrumn á
söngieikasviðinu, enda þótt hún
ætitd síðar eftir að starfa við
ýms af Éremstu söngleikah úsum
hins siðmennteða heims, þar
sem affiar ytri aðstæður til
óperuflU'tnings eru betrd en í
Þjóðdeilkhúsi Islendinga.
Samvinnan við dr. Urbamcic
var og Eise Múhl til óbland.nn-
ar gleði, enda mat hún fáa medr
á lifsleiðinnd.
Æviferii og lifsstarfi Eise
Múbl er nú lokið. Hún lézt fjrr-
ir skömmu í Frakldandi, þar
sem hún bjó firá því er hún
gekk að eiga eftirii'fandi mann
sáinn og æskuvin, franska sömgv-
arann Eric Marion. Ég vil hér
með votta Eric Mariom dýpstu
samúð mina og jafnframt þakka
honum þann skiininf, er hann
ávallt sýndi því sérkermilega
viináttusamibanidi, er ríkti á rrwddd
Else Múhl og þess, sem þessar
Mnur riter.
Það geirist stöku sinnum í
ttlverunnd, að tveir einstakláing-
a-r komast í beint og milMldða-
laust siamibamd við innsta kjama
hvons ammars. Þau bönd, sem
þamndg temgjast, eru óháð vits-
munadifinu og ttlfimm.ingaHtt í
venjuliegum skidndngd, þax eð
rætur þeirra Mggja dýpra; eiga
ef tid vill uppruna sinn í þedm
frumkjama, sem allt annað
spréttux frá og sameinar allit.
Elise Múhl var mér vrmurimm,
sem aldrei brást og aldred gat
brugðizt. Þessa vináttu vid ég
þakka með ölllu því, sem er ein-
hvers vlirði, í sjálfum mér.
Halldór Hansen yngri.
Bætið örlitlu við
ÞAÐ BEZTA SEM ÞÉR ÞEKKIÐ
OG ÞÉR HAFIÐ
ITT
SCHAUB-LORENZ
SJÖNVARPSTÆKI - STEREOTÆKI
FERÐATÆKI - SEGULBANDSTÆKI
GELLÍR SF. Garðastæti 11
SÍMI 20080
Husnæði óskast tll kaaps
fyrír félagsstarfsemi, má vera 150—200 ferm. saler.
Þarf ekki að vera fullfrágengið.
Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „6703".
ATVINNA - FJÁRMAGN
Areiðanlegur og reglusamur maður, sem hefur meira en
12 ára reynslu í alhliða skrifstofustörfum óskar eftir góðu
framtíðarstarfi.
Einnig kemur til greína að leggja fé í traust fyrirtæki.
Tilboð sendist qfgr. Morgunblaðsins fyrir 12. þ.m.
merkt: „6702".
A&c/jtfcUd /bú? 44r
Drecp ið annað kvöld!
AFGREIÐSLAN ER AÐ LAUFÁSVEGI 46. — SÍMI 17100.
OPIÐ TIL KL. 19.00 í KVÖLD — EN TIL KL. 22.00 ANNAÐ KVÖLD.
Skyndihappdrœtti Sjálfstœðisflokksins