Morgunblaðið - 08.12.1970, Page 17

Morgunblaðið - 08.12.1970, Page 17
MORGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMB'BR 1970 49 Sveinn Kristinsson: Skákþáttur FISCHER hefur efcki brugðizt vonum aðdáenda sinna á Milli- svæðamótinu í Palma, enda hef- ur hann verið í efsta sæti allt mótið, fram til þessa, en 15 um- ferðum er lokið þegar þetta er skráð. Er trulegt að hann haldi forustunni til mótsloka. — Þar sem fáar skákir hafa borizt frá móti þessu, enn sem komið er, gríp ég hér eina af vinnings- gfcákum Fischers frá Olympíu- mótinu í Vestur-Þýzfcalandi í sumar. — Fischer á þar í höggi við einn af minni spámönnunum, en það hefur yfirleitt efcki áhrif á taflmennsiku Fischers. — Hann teflir venjulega af sömu vand- virkni, hörku og rökvísi, hvort sem hann berst gegn sterkum meisturum eða snöggtum veikari mönnum. — Á því byggist ekki hvað sízt hin jafna og góða frammistaða hans, að hann van- metur sjaldan andstæð'inga sina. Sfcáfc þessi er einfcar skemmti- lega tefld af Fischer: Hvítt: Fischer Svart: Camara (Brasilia) Sikileyjarvörn. 1. e4. c5 2. Rf3, d6 3. d4, Rf6 (Algengara er að drepa á d4 strax. — Hins vegar er ekki auð- velt fyrir hvítan að hagnýta sér riddaraleikinn. T.d. 4. dxc5, Rxe4, 5. cxd6, Db6, og svartur á að ná að jafna taflið). 4. Rc3, cxd4 5. Rxd4, g6 6. Be3, Bg7 7. f3, Rc6 8. Dd2, Bd7 9. Bc4, Hc8 10. Bb3, Da5 (Hér kam 10. — Ra5 allt eins vel til 'greina og drepa síðar „Fischersb Í3kup:nn“ eða leifca Rc4). 11. 0-0-0, Re5 (Hér ráðleggja fræðtmennirnir svörtum að hróka, en hver láir svörtum, þótt hann sé dálítið hik andi við það? — Eða hversu margar sfcákir hefur Fischer ekki unnið í slíkum stöðum, með framrás h og g peðsinis og kóngis- sókn)? 12. h4, Rc4 13. Bxc4, Hxc4 • 14. Rb3, Dc7 15. Bd4, Bc6 16. e5! (Upphafið að endaloikunum). 16. — dxeS 17. Bxe5, Dc8 18. De2! Bd7 (18. — b5, 19. Ra5, Hc5, 20. Bd6! væri einniig máður hiollt evört- um). 19. Hxd7! Kxd7 20. Rb5! (Fisoher teflir lokin sbehkt og snoturliega. Hann hóbar nú 21. Hdlf, Ke8, 22. Bxf6 og hótar þá að vinna drottningunia, með skáik á d6). 20,— Dc6 21. Hh-dlf, Ke8 22. Rc7t, Dxc7 23. Bxc7, Hxc7 24. Db5t Nú verður svartur að bera fyrir á d7, en þá kemur Rc5 hjá hvít- um og fellur þá enn maður. Camara gafst þvi upp. PIFCO tdknar Gæði Gott verð Girnilegnr vörur Gjniovnl Rafmognsteppi Rokspeglnr með Ijósi 1 Hdrklippnr Rnkvélnr Nuddtæki (sett) Jóloljósa- snmstæður Rnfmngns- skóburstnr Rnfmngns- skæri ALLT FRÁ PIFC0 Fálkinn hf. Suðurlandsbraut 8 Sími 84670 Ýmsar gerðir af hárliðunartækjum VERÐ FRÁ KR. 520.- FÁLKINN HF, Suðurlandsbraut 8, sími 84670. Hentugar til jólagjafa kárþnrrkur. Margar gerðir. Verð frá kr. 720.- vörur — Rafmagnspúði notaður með PIFCO nudd- tækjum. Veitir þreyttum líkamshlutum fróun og hvíld. Útrúlega ódýrar QUEEN CURL hárliðunartækið með 16 rúllum i vandaðri tösku og með speglí í loki og öryggisljósi. Verð aðeins kr. 2395.— VASALJÓS OG LUGTIR í MIKLU ÚRVALI. Andlitsgufuböð halda húðinni ungri, ferskri og fallegri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.