Morgunblaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 19
MORGUNIBÍLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1»T0
51
ment of Fisheries for Canada.
Höninuð af Wes Johnsons.
NETRIÐUN
HANDRIÐUN
Skverinn:
13/090/120 umferðir. 5“riðil'l
(tvinni 15os/12os yds. lb.)
Settir upp 130 möskvar með
tvöföldum tvinna, þrjár um-
ferðir, síðan haldið áfram með
einni úrtöku hvoru megin í
sjöttu hverri umferð niður
að 90 möskvum.
Fasfavængirnir:
110/90/120 umferðir 5“riðiU,
(tvinni 15os/12os yds. lb.)
Settir upp 110 möskvar með
einföldum tvinna, úrtaka
öðru megin aðeins sjöttu
hverja umferð að 90 mos'kva
breidd.
Belgurinn:
90/44/140 umferðir, 4J4"riðill,
tvinni 150s/130s yds, Ib.
Settir upp 90 möskvar með
einföldum tvinna, tekið úrvið
sjöttu hverja umferð að 44
möskva breidd.
Framieng-ing: á belg (4 stykki)
44/25/51 umferð. 4%
“riðill, tvinni 15os/120os yds.
lb.
Settir upþ 44 möskvar með
einföldum tvinna, ein úrtaka
hvoru megin í þriðju umferð,
síðan í sjöttu hverri umferð,
(8 úrtökur), plús eina úrtöku
í síðustu umferðinni, áður en
komið er í 25 möskva breidd.
Lengingarstykkið (8 partar)
25/25/100 umferðir, 4M>“riðill
tvinni 150s/120s. yds. lb.
Einfaldur eða tvöfaldur.
Pokinn: (4 partar)
25/25/100 umferðir, 4%“riðm,
tvinni lOos yds. lb.
Vængir:
110/100/55 umferðir, 5“
riðill tvinni 15os/12os yds.
Llb.
Settir upp 110 möskvar með
einföldum tvinna, úrtaka
öðru megin á vixl í fimmtu
og sjöttu hverri umnferð (10 úr
tökur) þar til komið er niður
í 100 möskva breidd.
Fljúgandi vængimir:
99/10/120 umferðir, 5“ riðill,
tvinni 15os/12os yds. ib.
Settir upp 99 möskvar. Fellt
úr í annarri hvorri umferð
öðrum megin. Það er kantur-
inn á legg (hálfum), en hinum
megin teknar 29 úrtökur eða
annar hver möskvi felldur úr
og er þá komið niður í 10
möskva, eða þá breidd, sem
fljúgandi vængurinn á að
enda á.
Geirar við höfuðlínukvartana
23/5/55 umferðir, 5“riðill,
Settir upp 23 möskvar með
tvöföldum tvinna, tekið úr í
annarri hvorri umferð öðrum
megin, en aukið i sjöttu
hverri umferð hinum megin,
þar til breiddin er orðin 5
möskvar.
Blindvængirnir:
60/3/114 umferðir, 5“riðill,
tvinni einu númeri þyngri en
í belg. Settir upp 60 möskvar
og riðið beinn kantur öðru
megin en á hálfum hinumegin
niður í 3 möskva.
Höfuðlinan:
1 % “/2 ummál, stálvír hafinn
með tógi úr náttúrlegu eða
gerviefni (nælon eða teryl-
in) framleiddur I 5 hlutum og
heildarlengdin 79 fet, þ.e.
einn hlutinn 20‘3“, annar 10‘6“,
þriðji 17‘6 (búsumið) og 10,6“
og 20‘3“.
Fótreipið:
2%“/ ummál, stálvír og útbú-
inn eins og sýnt er á mynd
16 þannig að öll lengdin sé
114 fet, sem deilist þannig:
19‘4“ (svo í texta, en 19‘6“ á
mynd). plús 9‘4“ (þar með
keðjulengdin o.s.frv.) plús
20‘4“ plús 9‘4“ plús 19‘4“.
20‘4" plús 16‘0“ ,bússum, plús
Þýðing nokkurra orða í teikning-
unum, sem fylgja:
Dummy Wing: — Blindvængur.
Fying Wing: — Fljúgandi
vængur.
Modern Deep Sea Trazvlitig Gear
Fij 15
ATLANTIC WESTERN TRAWL
NET PATTER N
Bunt Wing: — Fasta vængur.
Belly: —• Belgur.
Groundrope: — Fótreipi.
Connected Groundrope lengts:
— Samanlögð lengd fótreipis.
Wedge: — Jaðar, en merkir
þarna geirann við höfuðlínu
kvartinn.
Tveir metsölu höfundar Alistair V MacLean m - w=t Wu £P||p§! ^TT^' j i Tveer $ i nýjar bcekur
Alistair MacLean Leikföng dauöans
Þessi frægi metsöiuhöfundur hasiar
sér nú völl á nýju sögusviði með
miklum glæsibrag. Paul Sherman, for-
ingi í eiturlyfjadeild alþjóðalögregl-
unnar Interpol, á í höggi við vei
skipulagðan og kænlega dulbúinn
félagsskap eiturlyfjasmyglara, sem
einskis svífast og hafa hátt tromp á
he’ndinni. Og viðureignin við þá reyn-
ist að vonum enginrt barnaleikur, en
lesendum skal ekki gerður sá bjarn-
argreiði að rekja hér söguþráðinn.
Sagan er æsispennandi frá upphafi til
enda, eins og vænta má frá hendi
þessa höfundar. Og sjaldan hafa átt
betur við en nú orðin, sem eitt sinn
voru látin falla um bækur hans: „Það
þarf sterkar taugar til að lesa bækur
MacLeans og óvenjulegt viljaþrek til
að leggja þær frá sér hálflesnar.“
TIL MÓTS VIÐ GULLSKIPIÐ, hin marg-
eftirspurða bók MacLeans, er komin
út í nýrri útgáfu.
Hin fræga kvikmynd, sem gerð var
eftir ARNARBORGINNI, verður sýnd
í Gamla Bíó á næstunni.
HAMMOND INNES Kóngsríki Campbells
„Kaldur súgur !ék um vanga minn. Ég
hrökk við, þegar eitthvað bærðist að
baki mér í herberginu. Mannsmynd
færðist silalega í átt að eldinum, dró á
eftir sér fæturna og langir handlegg-
irnir löfðu niður með síðunum. Þrek-
inn búkurinn var fannbarinn og annar
vanginn var svartur, virtist hafa sviðn-
að í eldi. Skugginn af honum flökti um
bjálkaveggina.
Hann snarsnerist við skarkið í stóln-
um. Hann glennti upp augun og munn-
urinn opnaðist, en gaf ekkert hljóð frá
sér. Ólýsanleg skelfing skein út úr
sótugu andiitinu. Hann féll niður á
hnén qg skreiddist frá mér á hnjánum
eins og ferlegur krabbi.
„Farðu. Farðu burt,“ grenjaði hann að
mér. „Fyrir guðs skuld farðu burt!“
„Æsispennandi frá upphafi til enda.“
Spectator
Allar sögur HAMMOND INNES eru rit--
aðar af mikilli tækni og óbrigðulli frá-
sagnarsnilld, enda er hann löngu
heimsfrægur metsöluhöfundur í sér-
flokki. Gagnrýnendur láta meðal ann-
ars eftirfarandi orð falla um hann:
„Einhver færasti og fremsti sögumað-
ur, sem nú er uppi.“
Peter Quennell í Daily Mail
„Hammond Innes á sér engan líka nú
á tímum í að semja svaðilfarasögur.“
Elizabeth Bowen í Tatler
„Hammond Innes staðfestir enn á ný,
að hann er fremstur nútímahöfunda,
sem rita spennandi og hrollvekjandi
skáldsögur.“ Sunday Pictorial
„Mesti sögumaður, sem nú er uppi.“
Scotsman
Eftir Hammond Innes eru áður komn-
ar út bækurnar
OFSI ATLANTSHAFSINS
SILFURSKIPIÐ SVARAR EKKI
ÓGNIR FJALLSINS
IÐUNN
Skeggjagötu 1
símar
12923, 19156