Morgunblaðið - 03.01.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.01.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1971 7 DAGBOK 1 dag er sunnudagur 3. janúar. Ai’degisháflæði kl. 10.44 (Úr Islands almanakinu). Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig. — Sálmar Davíðs 22,2. Ráðgjafaþjönusta Geðvemdarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veitu.sundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- iL Næturlæknir í Keflavík. 30. 12. Aririibjörn Ólafssoin. 31.12. Guðjón Klemenzson. 1.1., 2.1. og 3.1. Kjartan Ólafs- son 4.1. Arnbjörn Ólafsson. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. AA-samtökin Viðtalstími er í Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Simi 16373. VÍSUKORN Eitt blað Eitt blað, eitt blað, hvar ber ég við að skrifa það bezta sem í huga kemur mér. Ég veit ei, hve ég lengi fæ að lifa, því lífið stundum skjótt á burtu fer. Eysteinn Eymundsson. Ekki deyðir Halldór hund, hunda dyggðir glæðir. Hrekki deyfir, léttir lund, lista tryggðir ræðir. Bjarni Guðmundsson frá Hörgsholti. ÁRNAÐ HEILLA Úla húla dansinn Lægðin vex, — og önnur eltir hana, og augljóst er, að þetta er komið í vana En verteföll eru bara boðuð stundum, svo brigde-menn geti hitzt á sátta- funduan! En. allir eiga þorstk í þróm og stíum, Og enda þó að Hefkia gjalli gjósi, og þrotabúin eflast krafti nýjum. sést gullkáMuirinn dansa í bj örtu ljósi! Já, — víst er oftast von á aflaihrotu, en vel að merkja; — eteki í næstu lotu, því dnuktknir reiðmenn drápu lax hjá Slkúla, í dansi, sem þeir kalla — Úia— Húlla!! Guðm. Valur Sfcrui ðason. Hið þráða vor Tiieinkað sjómönn.um Akraness, á sj óm a nnasun nuda.ginn. Er máninn gyllir loftsiins steýja- ska.ra og Ska.ginn hjúpast kyrrð og næturfrið, á hraðri ferð frá bryggju bátar fara og beina stefnu út á fiskimið. í sókn og vörn við æsta úthafssjói er öruggt lið á hinum glæsta knör. Þó kaldur sé og úfinn Faxaflói, þeir fara þangað marga sigurför. Og nú skal hylla þessa dáðadrengi. Með dýrum ósteum krýnum þeirra nöfn, — að sj ótmann sstéttin okkar lifi iengi og leiffi gæfan skip í tnaiusta höfn. Er árdaigssólin ytjair hverju spori og úðar geislum hafsins ö!du-geim, þá fagna sjómenn þreyttir þráðu vori Theodór Eimwsson 60 ára er í dag sunnudaginn 3; jan. Jón Jóstemn Guðmundsson, fyrrverandi bóndi að Kleifum Kaldbaksvík, Strandasýslu nú til heimiiis að Suðurgötu 6, Sand- gerði. Guðmundur Ágúst Jónsson, bifreiðarstjóri, Linnetsstíg 9 B, Hafnarfirði, er 75 ára í dag. Hann verður á heimili dóttur sinnar að Stigahlið 57, Reykjavik, á af- mælisdaginn. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Varlukiúkju í Kaupmannahöfn af séra Jónasi Gíslasyni, ungfrú Friðbjörg Oddsdóttir, starfsstúilka á Hrafnistu og Hjalti Skaftason, bifreiðastjóri hjá S.V.R. Heimili þeirra er að Grensásvegi 56, R. Fótócensbraten, Kaupmannahöfn. Þann 17.10. voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Vilborg Jóhannsdóttir og Guðmundur Sigurðsson. Heimili þeirra er á Höfn, Homafirði. Studio Guðmundar, Garðastræti 2. SÁ NÆST BEZTI Gunm litli var vaninn á að bjóða öllum góða nótt með kossi á hverju kvöldi, en það ætti bara að vera á kvöldin og allir ættu að gera það. Eitt sinn sat Gunni hugsi, þar til hann sagði. Mamma, af hverju er hann pabbi svo oft að bjóða konunni i kjallaranum góða nótt á morgnana, þegar þú ert úti í buð. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Súsanna Regína Þorgeirsdóttir, Lokastíg 13, Reykjavík og Adolf Örn Kristjánsson, Skriðustekk 25, Breiðholti. Á gamlárskvöld opinberuðu trú lofun sína frk. Sigrún Stein- grimsdóttir, Garðsstíg 3, Hafn- arfirði og hr. Ólafur Vilhjálms- son, Brúnastekk 5, Reykjavík. Minni kvenna Eða „Fósturlandsins Freyja,“ — módel 1970. Sungið af síðliærð um siðfræðingum á siðferðisnefndarsamkomu Iijá Siðmenningarfé lagi Siðavíkursveitar, — síðastliðna sunnudagsnótt. Nýlega opinberuðu trúlofun sina Guðrún Gisladóttir, Sævið- arsundi 68 og Halldór Þórðarson, Bólstaðarhlíð 48, bæði nemend- ur í Kennaraskóla Islands. Annan jóladag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Amfriður Kristjánsdóttir Suðurgötu 39, Akranesi og Július Sólberg Sig- urðsson, Akurgerði 10, Akranesi. „Fósturlandsins Freyja," frænka dals og gils! Þrá vor er að eygja ennþá styttri pils! Þokar þ jóðarkvíða þessi stutta sídd! — Þú ert lenzkra lýða — Lengd — og breidd — og vidd!! Guðm. Valur Signrðsson. Þýzkaland Barngóð, dugleg stúlka óskast í eitt ár eða lengur til þýzk- sænskrar fjölskyidu. Góð laun. Flugfar greitt aðra leið. Vinsamlega skrifið á þýzku, sænsku eða ensku: Herr Friedrich Karl von Hutten, 8771 Schloss Steinbach bei Lohr am Main. Deutschland. Hjúkrunarfélag Islands heldur fund í Domus Medica þriðjudaginn 5. janúar 1971, kl, 8.30. Fundarefni: Kjarasamningarnir. Stjórnin. Hressingarleikfim! fyrir konur Kennsla hefst aftur mánudaginn 4. janúar 1971 í leikfimisal Laugarnesskólans. Get bætt við nokkrum konum. Uppiýsingar i sima 33290. Ástbjörg Guiwarsdóttir, íþróttakennari. Endurskoðunarshrífstofa Ég undirritaður hefi opnað endurskoðunarskrifstofu að Kárs- nesbraut 13, Kópavogi, sími fyrst um sinn 41005. Viðfangsefni m.a.: Endurskoðun, bókhald, skattframtöl, rekstrar- og greiðsluáætlanir. ÞORKELL SKÚLASON, löggUtur enduiskoðandi. Notið frístundirnar Véiritunar- og hraSritunarskóii Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá- gangur verzlunarbréfa, samninga o. fl. Notkun og meðferð rafmagnsritvé'.a. Dag- og kvöldtimar. Upplýsingar og inn- ritun í síma 21768. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórhohi 27, — sími 21768. Hárgreiðslumeistara- télag íslands auglýsir kvikmyndasýningu í kvikmyndasal Iðnskólans 4 hæð mánudaginn 4. janúar kl. 9.00 e.h. Sýnd verður mynd Frá heimsmeistarakeppninni í Stutgard 1970 Allt hárgreiðslufólk velkomið. STJÓRNIN. Afgreiðslustúlka óskast til starfa i skóverzlun við Laugaveg. Þarf að vera lipur og samvizkusöm. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Kaupmamvasamtakanna, Marargötu 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.