Morgunblaðið - 03.01.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.01.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1971 1* j óöleikhúsið: FÁS eftir J. W. T Goethe Þýðandi: Yngvl Jóhannesson Leikstjóri: Karl Vibach Leikmyndir: Kkkehard Kröhn Búningrateikningar: I. M. Wittneben Sambandið á millli Evrópu og Islands er í reynd eiklká nógu gott. Fari menn i ferðalag er fyristi áfanginn, stök'kið yfir haf- ið, tilttöliutega langdýrastur og það, sem menn hlljóta að horfa mest í. Fyrir bragðið einangrast menn hér, verða uitangátta, boðna niður innra með sér. í>essu ásttandi þarf að breyta, það þarf að vinna að því mark- vLsist að gera þetta stökk yfir hafið ódýrara. Án þesis að und- irritaður sé nokkur sérfræðing- ur í ferðaimálium, gæti hann huigsað sér að þetita gerðist með nokkurs konar áslhriftiuim á viiss- uim tííimiuim árs, suimar og vetur, þannig að alidrei væri flogið nema með fnlilar vélar — og í vél'uruuim væri enginn sá l'úxus, sem langferðamönnum er aðeins leiður, einis og ðkjör af mat og ástæðu'laiust stjan. Menin geta haift rnieð sér nesti ef þeir geta ekki verið án matar þennan stutta tóma. Ég bið ferðaisér- fræðinigana afsökunar ef þeim finnasit huigmyndir mínar bama- iegar, en ég bið þá vinsamlegaist að breyta þeim i raunhæfar hug- myndir — þvi þörfin er fyrir hendi, þörfin fyrir að vera með í því, sem var og er Evrópa og reyndar Ameríika iiika. Vilji menn seillast liengra, þá þeir um það. Ef þörfin væri ekki fyrir hendi, sýndurn við ekiki Fást — og Fásf er dramað um þrá mannsins eftir meiri þekkingu, viðari sjóndeiádarhring -— hin fáistiska þrá, og það geta fieiri fundið tiil hennar en æðstu embættismenn eða mil/ljónarar, sem munar Mtið um aurana. Fást kernur tffl okkar y.íir haf- ið tiá að lýsa upp skammdegið á þesisu fjarlæga eylandi og Lát- ium oss verða það tiá fagnaðar. Leiikstjórinn, Kari Vibach, hef- Gréta (Sigríður ur vaáið sérstaka leið til svið- setningarinnar, leið, sem ekki er mjög ströng í formi, en hefu.r ákrveðna viðmiðun en vikur frá henni þegar ástæða þykir til. Það verður ekki sagt að þessi aðferð gefi heifla, starka og mjög áhriíamikla sýningu, en samt sem áður sýningu, sem sýnir oss verkið vel og á að geta látið osis njóta þesis. Viðmiðunin er paliliurinn á svið- irau, sem á að gefa sýninigunni blæ eflidri tóma en sköpunartima verksins, sem sagt færa það aft- ur tífl þess tórna þegar farandleik- arar iliéku Fást Mariiowes. En þegar heimslljóð Goethes þolir ekki þessa spennitreyju er henni ilílka kastað og sviðið ailflt notað. Fást var upphaifflega ekaki Skrifaður fyrir leikhús og þvi miörg atriöi hanis of löng og margorð fyrir leiiksvið. Verkið er þvi mjög erfitt viðfangsefni fyrir sviðsetjarann og einnig fyrir iei'karana. Um þessa sýningu sem heifld, má segja að hún sé vei heppnuð og að leikaramir hafi staðið sig mjög veá. En hjá nokkurri gagn- rýni verður samt ekiki komizt. Tvö atriði, Norraaelldhú.sið og Vallborgamóttina, hefur lieiikstjór inn stytt mjög, sem sjáiifsagt er, og þar að auki fært þau nær nú- tíimanum með pop-tiláieggi. Pop- ið í sjállflu sér á fuflllan rótt á sér, en hins vegar er breyting leik- stjórans á atlburðarás og merk- irngu t.d. Vallborgamœturinnar nokkuð mifcil. 1 frumtextanum yfiirgefur Fást dansinn eftir að hafa séð Grétu og verður ekki lokkaður í hann meir. En symb- ólskar samfarir við popmúsiik eru náttúruflega skemiratilegri. Popdans falflegra ungáinga er ðkki á neinn hátt óhuignianilegur og þar með misisiir atriðið brodd- inn og verður að salkáeysislegri Skemmitan, sem því er ekki ætl- að að vera. Úrfelfliing, sem ekki er auðvelt að sætta sig við, er brottíall Ijóðs Grétu við rokkinn: Þorvaldsdóttlr). Hópatriði. Meine Ruih'ist hin Mein Herz ist schwer o.s.frv. Atriðið í kjaiflara Auerbachs hefði miátt fallla niður, það þjón ar llitlium tffllgangi og í þesisari sviðisietnángu var Fást algjörlega utan við það. En saga Grétu er hins vegar heilasta sagan, sem sögð er 1 fyrri Miuta Fásts og einmibt fljóðið við rokkinn er mjög mikilivægur þátltuir í henni, sem gerir atburðarásina skiljan- liegri. Það sýnir hiima vaknandi ást í brjósti stúfitounnar, útbrot þesis elds, sem hún á eftir að brenna silg á. LeifcmyndÍT Kröhns eru í sam- ræmi við huigmyndir leifcstjórans um sýninguna á paflfli, mjög ein- faJldar en skýrar, þóitlt upphafs- aitriðið væri ekki að smiíkfc und- irritaðs, það sópaði of Mtið að því. Flytjendur óðs eniglanna ffliuttu texta sinn vel, það var hreinn fögnuður í röddum þeirra í skemmtilie'gri andstöðu við Mefi- Stófeflies, en ei.t'thvað skorti á föð- urtiega reiisn og yfirhafningu í .ffliu'tningi texta Drottins. Mefistófeles Róberts Arnifinns- sonar er þalkklátt hl.uítverk og skemmtiliegit í túllkun hans. Róbert lleið sýnifega vel í hl.ut- vertdnu, na.uit þetss og áhorfend- ur með homum. Hann lék' af gleði, mýkt og kraifti, ef eitt- hvað skorti, þá var það kannsfci kufl'di, en þar sem aflátt annað var svo gott, þá sætitli maður sig við það. Framisögn hans sem og ann- arra leifcara sýningarmnar var með mifcijum ágæt'um. Fást er ekki að sama skapi þalkflílláJtt Mluitverk. Mefi'stófeles er aúl'taif sairnur og jaifn, en þótt Fást breytilst llitið, þá gerist ým- i's’jegfl: í homum, sem hefuir þýð- inigu fyrtr rás venksins og sem þarf þvi að koma vel fram. Upphatfseinræða Fásts er stór biti í háls. Hún þarf að bera íyrir O'kkur andflega þjániingu þessa manns, sem feiltað hefiur léngii og kynnt sér allflt, en er nú kominn að þeirni niðuirstöðu að hann veit ósköp llítiið, hann • er mjög óánœgður, bæði með hinn l'itfla áranigur erfiðiis síns og einnilg með einveruna, það eru svo fáir aðrir, sem þj'ást með homuim, fteistir gera sig ánægða með þefclkli nganmoil a og biðja alls eikfci um rraeina — eins og Wagn- er, þ.e. sú tegund fræðimanna, sem hann er fiuilllitrúi fyrtir. Fást er einn, þess vagna er hann lflka sá sem hann er, það grípur haran örvænting eftir að hann hefur orðað þuragar hugsanir sínar og hann teitar á nóðir gafldranna tlil að fá meiri vitmeskju. Hér er bresturinin í þessuim manrai, hann geng.ur svo laragt að biðja hin iiflu öfl að hjál'pa sér tifl að öðl- aist meiri þekkingu, svo mifcil er þjánirag hans, svo djúp er kvöl hans. Guranar Eyjóltflsson í sam'Vinnu við Karl Vibach raær ekki að túlfca þetta hugarástand : Fásts. Hann segir öffl orðin, seg- ir þau mjög greinifliega, mælir þau vel fram - - en haran taflar ekfci þungar huigsanir, áhorfand- inra Skynjar ékfci tiúflinniinguna á baik við orð hairas, aðeins villja ti'l að haáda áfiram að deklamera bátt (of hátt) og snjaflfllt. Það Skail sagt Gunnari til hróss að 'hann að öðru leyti taflár texta sinn mjög vél — og að miimi vilti hef'Ur hann aildrei fyrr kom- izt eiras nálæg't eðlifliegu íslenzku tungutafci og nú. Batnandi ma.nni er bezit að ii'fa. Eftir yniginguna er hann trúflegri, en samt er tex.t- inn oftast of skjótt tí'll reiðu á tungu h.ans, ma.ður heflur sjafldan á tifflflin.ringúnni að huigsunin, sem er að klæðaist í orð, sé að fæðasit á þessiu aiuignablilki. H’iuitverflc Wagraers »r ekki rraikið, Ba'ltívira Hal’ii'dórsson skil- ar því hæversklega — og gagn- stiætt Gu'nnari Eyjófflflssyni gefur hann sér tíma tifl að hliuista á sjálifan sig innra með sér, hugsa áður en hara.n talar og segja því texta sinn eins og hann sé að verða tiil uim lieið og hann er sa.gður. Siigríðuir Þorva’dsdótltir er urag kona, fönguflieig kona, en hún er það hafli verið till bóta þó að það haifi hins ve.gar eitthvað flýtt fyrir. Lolcaalrifti Grétiu, sem um Leið I er Jokaatarði Leilksins, er hættu- [ iiegt eins og daras á hyldýpis- ] banmi. 1 raiura er hér um notoikiurs koraar uppgjör Grétu við Fást að I rseða, og þó hún sé í þessu sér- I stafca ástaradi afl sálarkvöl og í hungri og inniflok'un, þá er vi't h'ennar vaikandi og hún hefur | vailið sina ’ieið, þrát.t fyrir synd- | iraa hefur húra efcki mósst sína ! barna'trú og hún gefur siig á vald j Guðs, samit.ími's taflar hún við j Pást, elkki á þesisu vemjuflega pliarai samtafis, en mieð minnium ' og stinigandi aithuigaisiemdum. Hún sky'imfst við Fást og hann á flá iög sér tifl varraar. Hér var fyrir mfnra smiekfc lögð of milkill ' áherz'ia á brj'á'isemina, aiuðvitað er hún mijög náfliægt herani, en í hún má ðkki breiðaist eiras og sliæða yf flr aff't, .fynir bragðið gre'raot stefin ekfltó nógu sfcarp- I iiega hvont frá öðru og stiurigurn- i ar h'itta Fást efcfci nóigu vel og sá sami'iejkur. s~im hér er æski- ’-'PT' varð ekki. Herdfls Þorvai'dsdóttir ga.f góða mynd af Mört.u, þessari gróflu Fást (Gunnar Eyjólfsson) og Me fistófeles (Rólært Arnfinnsson). efcfci ung stúilka, stiendur því ekki uindir atlhuigasemdum Mefistófel- esar um perversa g’rnd Fásts á barraungri stú'iku: „Ihr sprecht schon fast wiie ein Franzos.“ Fyrir bragðið vantar ákveðna sbærð í sýni'nguna, nefraiflieiga berniskullegt safcffleysi Gré'tiu. Þar fyrir utan Heilkur hún htutverkið vel, nema hvað hún, eins og Gunnar, ta'lar of mifcið tillirelddan texta. Leilkstjóriran tenigir bænina „Ach neige/Du Sehmerziens- reiche", o.sjfrv. v.ið atriðið á urad- an, aitriðið við brunninn, sem verðuir eins og rammii uflan um bænina. Hún biður sem sé við brunni.nn og gefur því áfit von á því að vera trufhuð. Þetta lei'k- stjórnaratriði, sem afJlis ekki er yfirtieit.t flramlkvæmit svona, setti svip sinn á túlikun bænarinnar og óg er elkki sannfærður um að If koi'iu. sem. svo sarana.r’ieiga er til í tiuskið. Gísli Afllfreðsison gerði sína hfliuiti vefl, þó heflð' ég ktos'ft haran ögn sl’.cop'Cgri i fynslm viðskipt- um síraum við Mef'stófleles í gervi Fásts. Þær frúmar Ge'rfe.ug Þoivaflds dóttir og Brynja Beraedjkilsdótni.r skiipiuðu sín rúm röggsamlega, þær he'fðu næg't einar. Val'lerihíin var eins og hann átfii að vera, ungur og hrausfiur pillt- ur. B'essi Bjairnaeon na.u't sin vel í sírau h’iuitv'erfci og sama gifldir nm aðra ónefnda. Þýðing Ynigva Jóha.nraessonar hiefur ef'iki komið út, maðuir er ókunrauigur hcnra i wtna hvað maður heflur heyrt hana a.í svið- iniu. Við þaiu kynni vii'ði'st hún góð, láta vel í m.uinni, vera b!'æ- brjgðartk og sílerfc. Þorvarður Helgason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.