Morgunblaðið - 03.01.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.01.1971, Blaðsíða 14
/ 14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1971 Fé létt á fóðrum Mykjunesi, 27. des. ÞAÐ ÞYKIR sjálfsagt ekki trú- legt, en er þó satt, að í dag um hádegisbilið heyrði ég í lóunni. Hún flaug ein í suðurátt með einmanalegu kvaki. Annars þairf það í sjálfu sér ekki að þykja undarlegt, því svo dásamlegt hefur veðrið verið að uudan- förnu og reyndar í allt haust og vetuir, að talið er að fara þurfi allt aftur til haustsins 1928 til að finma jafn gott haiust. Og þótt hitastigið í nóvember hafi verið eitthvað uindir meðallagi, var fólk þess ekki vart vegna hæg- viðris. Jörð er alauð óg svo til klakalaus og unmið hefur verið að Skurðgreftri hér að undan- förnu. í þessari góðu tíð hefur fé að sjálfsögðu verið létt á fóðruim. Enmiþá er allur útifénaður í sum arholdum, þrátt fyrir liitla og suma staðar enga gjöf fram að jólum. Kemiur þessi sumarauki sér vel, þvi víða eru hey Mtil og í suimum tilvikum sízt meiri en sL ár. Og þó hefur orðið t Eiginmaður minin, Þormóður Hjörvar, andaðist 31. desember. \ Gelrþrúður Finnbogadóttir og böm. veruleg bústofnsskerðing, þegar á heildiina er litið. Hjá mörguim mega búiin ekki minmika meira, svo að Mfvænlegt geti taMzt við þau, því búskapur í dag krefst mikils fjármagns, og er þá átt við að fólkið, sem býr í srveit- uinum, hlýtur að gera þær kröf- ur, að það geti lifað mamnsæim- andi lífi, eins og aðrir þegnar þjóðfélagsins. Þrátt fyrir allt hefur þetta ár verið ár allmikilla framkvæmda hér bæði hjá einstaklingutm og því opinbera og ber þar að sjálf- sögðu hæst virkjunarfram- kvæmdiruar við Þórisvatn og víðar hér inini á hálendinu, en það tiliheyrir að sjálfsögðu allt Raingárvallasýslu. Heldur er dauft yfir samkvæm islífi hér og má segja, að mess- urnar (þegar þær eru) og svo jólasamkomur bamaflma séu að- alsamkomurmar. Og má þó reynd ar segja, að þá sé nokkuð fyrir alla. Eins og vant er, er fólk fátt á bæjum og ekki umfram brýn- ustu þarfir, því margt af yngra fólki er fjarri heimíluim símum ýmist við nám eða störf. Þrátt fyrir undamgengna erfiðleika er afkoma mamma yfirleitt sæmileg og eiga að sjálfsögðu sion þátt í því lámin, sem Bj argráðasjóður veitti til fóðurkaupa sl. vetur, því án þeirra hefði róðurinn vissulega orðið þyngri. Og nú er skammdegið að baki, eitt hið blíðasta, sem komið hef- ur í manna minmum. Við viljum þakka það liðma og væmta góðs ai því ókomna. Svo óska ég þeim, sem Mnur þessar lesa, árs og friðar. M. G. t Eiginmoður minn, Maðurinn mimn og faðir, Axel Guðmundsson, fulltrúi, Eaufásvegi 17, iézt í Landspí talanu m að kvöldi nýjársdags. Guðbjörg M. B.jörnsdóttir og svnir hins látna. t Systir okkar, Ragna Ásmundsdóttir, frá Tindsstöðum, amdaðist að Esjubergi fimmtu- daiginn 31. deisember. Daníel Markússon, andaðist í Landspíta'lanum aðfararnótt 1. janúair. Hrefna Ásgeirsdóttir, Svanborg Daníelsdóttir. t Hjartanilegar þakkir færum við ölílium þeim, er sýndu okk- ur samúð og vináttu við and- l'át og útlför eiginkomu minn- ar, móður okkar, tengdamóð- ur, ömmiu og langömmiu, Sigurrósar Hansdóttur, Nökkvavogi 17. Fyrirhönd okkar allra, Hjörtur Cýrusson. Pétur Ásmundsson, Ásta Ásmundsdóttir, Ólafur Ásmundsson. t Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar INGÓLFUR B. GUÐMUPJDSSON sem andaðist þann 21. des. verður jarðsettur þann 5. janúar kl. 13.30 frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarstofnanir. Helga C. Jessen, Ema V. ingólfsdóttir, Leifur Ingólfsson, Sif Ingólfsdóttrr, Sigþrúður Ingólfsdóttir. Eiginmaður minn ÁSGEIR ÞORSTEINSSON, verkfræðingur andaðist í Landspítalanum 1. janúar. Elín Hafstein. Hver tekur við af Kenyatta? JOMO KENYATTA, fonseti Kemya, nálgast áttrætt, og margir eru uggan'di um, hvað taka miund við í lamidiniu, þeg- ar hamn hverfur af sjómar- sviðimu. Ósemniiiegt er, að nokkur ammar forystumaður í stjórnmáium Kenya hafi til að bera eims miikimn myndu g- leik og stjórmvizku og Keny- attia hefur sýnt. Stjómmálaflokkaimir í Kemya, KANU og KPU, skipt- ast eítir ættflokfcum. KANU er fBokfcur stjómarinmair og styðsrt við ættflokkana Kifc- uyu, Embu og Meru. Stjómar amdsrtöðufloklfcurinm, KPU, styðst fyrst og fremst við l/uo-ætrtflokkinm, en auk þess ýrrasa smáættfliokka, sem telja sig beiitrta máisiréttii af valda- mönmum lamdsims, sem heyra fflestir til Kikuyu-ættifllokkn- um. Margir áhrifaroenm úr KPU hafa gengið í KANU og berjast þar fyrir því, að for- imgi þeirra, Ogimga Odinga, og aðrir helzfcu forysfcumemn KPU, verði leystir úr haildi. Flestir kjósendur fcvarta yf- ir spiilimgu vaJdamamna. At- vimmuleysi er mifcið, en fram- færsliukostnaður hefur aðeins aukázt um 13% á undanföm- um átta árum og hagvöxtur hefur numið 7% á ári. Hims vegar er fólfcsfjöigunán 3.3% á ári. Datniel Arap Moi, varafor- seti, sem er af láfflum ætt- fflokfei sem ásamt öðrum liitl- um ættfflokfci gemgu undir heitimu Kalenjin, tekiur við forsetaembættámu, þegar Kenyatta hverfur frá, og gegnir því í þrjá mámuði. Þá verður haldið sérsfcafct a-ufca- þing KANU, og sártja það 1.000 forysturaenm flokfcsims. Þertta flökbsþiing velur forset- anm, og þar sem um emgan mótframbjóðanda verður að ræða, mun það jafngiáda for- setakosmimgu. AHRIF KIKUYUMANNA ÁhriÆ filokfcsims hafa dvínað síðan Tom Mboya, efnahags- málaráðherra, var ráðinn af dögum 1968, og sumár telja að ógemimgur sé að spá nokfcru um, hver verða miumi arftaki Kenyaitta. Kikiuyu er fjöimenmastá ættffiokfeurimn, en teiur aðeims f jórðumg lands manna og verður því að gera bandalag við aðra ættfllokka, vilji hamn tryggja sér forseta- embættið. Fráhvarf Kenyartta getur auk þess veitot svokail- aðam Kiambu-arm æfcfcfflokks- ims, en i homum eru Kenyatrta, Mbiyu Koimamge, hægri hömd hans, fjármálaráðherrainm, James Gicburu, og uitanrifcis- ráðherramm, Njeroge Mumgad. Yfirmaður hersins, Joseph N. L. Ndolo, er af Mukamba- ættfilökknium, eims og margir óbreyfctir hermenm í Kenya. Þess hefur þó verið gætt, að hver ættflokkur leggi til að minnsta kostá tfflibefcinm lág- marksíjölda hermamma. Þanrn- ig hafa margir Kikuyu-menm komizrt í herimm, og eru þeir fjölmeraiatstir í hópi láðsfor- ingja af lægri gráðum. Lög- reglam, sem er örtul, lýtur for- ysrtu Ki'kuyu-manmsiins Bem- ard Hinga, lögregliusitjóra, Kenyatta Sem var einm af fyrstu fflug- mömmum svörrtu Afrífeu, og hjálxxariið lögregiu og hers er undir srtjóm amnars Kifcuyu- mamns, Benjamins Gehiti, að- stoðarstjórnarfiuállJtrúa. Brezk- ir Mðsíoringjar starfa enm í hermum og lögregíummá. Lík- legt er talið, að Bretairmár og Kikuyu-menm gæfcu í samein- imgu komið í veg fyrir hvers feonar vafldarámstiilraiun. Lömgumn hefiur verið óttazt, að Luo-menn mymdu lýsa yfir aðskfflmaði, en dregáð hefiur úr þessoim ugg. Heárrakynmi Luo- mamma tíiggja ekfci að sjó, og Luo-menm virðasit hatfa meiri áhuga á stjórmmálium er bar- dögum. Hánn skapmifcli for- irngi þeirra, mairxisifciran Odiniga, er á bak við lás og slá. KEPPINAUTARNIR Sumir fréfctarirtarar teija einsýnt, að Arap Moi verði til- raefindur forsétaefiná á KANU- þiragimu, em eru eimmág þeirrar skoðumar, að hanm hafi ekki tffl að bera nógu mikinm sveigj amleifc, myndugleik og slœ- vizfcu til þess að getia gegnt forsetaembæfcfcimu. Kemyatta var taMnm hlymmrtur því um skeið, að Arap Moi tæfci við forsetaerrabæbtimu, en raú virð- ist haran hafia fallázit á það sjónarmið, að senmilega sé það aðeins á valdá Kifcuyu- manras að stjórma iandin.u, enda hafa Kitouyu-menn orð fyriir að vera sfceleggir og ákveðnir; höfiuðborgin Nair- obi er i lamdi þeirra, og senni- tega myndu þeir ekfei sætta slig við, að maðu.r af eímihverj- um æfctfloklki öðruim yrði fiorseti. Sá Kikuyu-maður, sem helzt kemiuir fciil greima í Æorserta- embættið, er Mumgai, sem hef- ur liækmi'spróf frá Stantford- hásfcófla i Bamdaríkjuraum. Hamn er aillráfctæfcur í uitan- ríkismálum og fylgjandi hæg- fara þróum heitraa fyrir, en þó nýjumgagjarmari em Kenyartta. Annar Kifcuyu-maður er kornið gæfcá till greina, er Jesse Mwamgi Kariiufci, sem á ynigrá árum símutn var sfcæruláði í Mau Mau-hreyfimigunmá og var um stoeið í brezbum fiaragabúð- um, áður en hanm varð ritari Kemyartta. Hanm á raú í úti- stöðum við vaflidamemmina í fllokkraum og hefur verið l'ækk aðmr í tign. En þótt hamn gegrai aðeins fremur ómerki- legu ráðherraemibættá, hefur hanm öðlazt fcöliuvet'ðair vin- sældir meðal óbreyttira kjós- enda með lýðskrumi, sem kemur fram í athugasemdum sem þessari: „Hvort vilrtu heldur: mýtit semdiráð Kemya í Rúriitamiiu eða spítala í þorp- irau þímu?“ Sá Kikuyu-maður, sem meran gærtu sætrt siig við til málamiðflumar, væri helzt Gichuru, fjármálaráðherra. Kifcuyu-menm eru dugieg- asta og kappsiamasta fólkið í Kemya og stamda betur sam- am en aðrir ætrtfiokkair. Þeir stjómiuðu frelisiisbarátrtunmii og eru sér vel mieðvitamidi um „eðlislæga“ kostí síma fram yfir aðra llandsroeinm. Hlið- stæðir ættiffliofckar í öðrumi Afrífcuilöndum eru Ibó-ætt- fflokfcuriran í Níigeríu, Ewe-ætt- fflokkurinm í Togo, Kerólamár í Sierra Leorae, Batutsi-ætt- flofcfcuriran i Buru/ndi, Bag- anda-aetrtfildkkuriran í Ugamda og Merima-ætfcfilofckurirm á Madaigasfcar. En að Kfflcuyu- mönmuan uradamsfcffldum, hafa alílir þessir æbfcflofcfcar másst völdim í hemduir hæfiileika- mimna fólfci, sem hataði þá raæsfcuim því eims áfcaflt og hvitu nýlendutieTTana. Efitir þesisa svoköiliuðu „aðra bylrt- iragu“ haifa forrérttimdaætt- flofckar verið valdal'auisir og ofsótrtiir. Efitir á að koma í ljós, hvort Kltouyu-menm hafá lært af rönguim barárttiuað'ferðum og sálfræðiáegum mistökum féiaga simma í öðrum Afritoú- löradum. Kemya hefiur óneitamflega daifmað veá umdir yflrráðum Kifcuyu-manna. 1 fyrra jökst I'andbúnaðarframilei'ðsilain um 7% og maitvæiafra'mfl'eiðsilan um rúmflega 20%. Búizt er við, að hagvöxrtutrinm nemá 7% á þessu ári eiras og í fyrra. Firesrtorae-ifyriirt'æfciið er um þessar mumdir að reisa hjól- barðaverksmiðju fyrir 15 mffliljórair dol'lara, og tuigir anraarra mýrra fjárfestimga í iðnaði eru á döfinmá. Óváða er eimis mifcið byggt og I Nairobi, og fcatíð er að etokert lamd í Afríku hafli eims mákla mögufleika á að verða virasælt ferðamammalamd og Kemya. Það sem að er stefnit er að finma umga fiorysrtuimeran, sem svari vaxandi og harðnandi kröfum lamdsimanna atf öfflum ættifflökkuim ám þess að raska þamm firið, sem hefuir rifct í stjómartíð Kenyartta. Skipa þarf raýjan lamidbúmaðarráð- herra í srtað Bretamis Bruce Mackemzie, se~i stjóm- að hefiur aðaflatviraniuvegi lamdsmiamma síðan lamdið hlaurt sjáifistæði, en á viö vam- heilsu að sfcrrða. Eyða verður þeim grumisemduim bamdalags- þjóðamna í Efnabagsbamdalagi Ausrtur-Afirífcu, Ugamda og Tanzamflu, að Kemya reyná að tryggja sér umdirtökin í efina- hagsiífi Austur-Afirífcu. Og haflda verður áfraim þvá verk- efni að fá Zambíu. Sómaflíu og Eþíópíu i bamdaflagið, þammág að það verði srtærsta efiraahag.sibaindaiiag Afritou. (Forum V'orid Feaitures) t Otför MARGRÉTAR INGIBJARGAR GUÐJÓNSDÓTTUR, Barónsstig 33 fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 5. janúar kl. 1.30. Systkini hinnar látnu. nuGivsincHR ^-»22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.