Morgunblaðið - 03.01.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1971
11
Arni Egilsson
á jasskvöldi
— í Kjallaranum annað kvöld
JASSKVÖLD verður lialdið í
Leikhúskjallarauum annað
kvöld og kemur þar fram
Árni Egilsson, sem ffetið hef-
ur sér g-ott orð í Randarlkj-
unum sem bassaleikari, bæði
í jass og klassískri tónlist.
Honum til aðstoðar verða
m.a. Þórarinn Ólafsson, píanó-
og flautuleíkari, og Jón Páll,
gítarieikari. Þeir félagar
irainu m.a. flytja verk eftir
Gunnar Sveinsson, sem hann
samdi fyrir listahátiðina og
flutt var þá í Norræna hús-
inu. Leikur Árni á selló í
þessu verld.
Árni er hér heima núna í
jólafrii. Hann er búsettur í
Los Anigetas, og starfar sem
Mjómi’iistanmaðuir við stúdió
MGM og Uniiivensafl. Hann er
tifl að mynda fyirsti baisisaieiík-
ari fyrir MGM-sitúdiíóin. „Ég
hef aðallega liei'ki'ð Æyirir sjón-
varpið núna síðaista árið,“
sagði Ámii í stiuttu spjalli við
Morgiunblaðið, „en einnig
nokfcuð fyrir kvilkmyndiír.
Annars hetfiur verið mdnna að
gera sil. ár en bið roæsta á
undan, enda rikjandi noklkiur
liádeyða í kvilkmyndaheimiin-
uim í HoiMiywood einis og ffliest-
iir vita. Verkefniin hafa þó
enigu að síður verið nœg, en
eimkiuim fyrir sjónvarpið, eins
og ég gat um áðan. Við enum
afllir laiusiráðnir Mjómflistar-
mennirniir við stúdíóin, en í
Árni Égilsson
þessium hópi eru margir af
frems'tiu jaisistaikurum veraid-
ar. Ég hef leikið með ýms-
uim .þekktum hlijóðfæraleikiur-
um, einkum fyrir sjónvarpið,
og má þar nefna Bud Shank,
Ray Brown og Howard Rob-
erts.“
Ámi Mtiur á sig sem cilMiða
tónflisitarmann; jassdnn og sí-
gilid tónlist skipa sama sess i
hu'ga hans, að því er hann
sjálfur segir. Árni hefiur mi'k-
inm áhuiga á n'útflimatóMist og
lék m.a. eliektrómiísfct bassa-
verk í fyrra við ágæitan orðs-
tir. Heifiur hamn áhiuiga á að
gera meira af þyí.
Ámii Egiflsson er búinn að
dveflja erlendis meiira og
minna frá árinu 1956, bæði i
Ewópu og BanidaTiíkjiun'Um.
Hann er kvænitur þýzki'i konu
sem er lei'kkona og teikstjóri
að mennt og prófesor í þeim
fræðum við hásikóflann í
Houston, Árnd lék í sinfóniiu-
Mjómsveit þeirrar bongar um
tíma undir stjórn André
Previn. Ámi hetfur arunars
leikið í sinfóniíuhljómisveitium
um 10 ára skieið, bæði á mieg-
iniímidi Evróþu og vestan
hafis.
Þó að Árni haifi dvalizit svo
lengi enlendis, er hanm efcki
með ötlfliu ókunnur íslenzkiu
M’jóðfæral'eikuruoum, sem
fram miuniu kioma með hooum
á jaisiskvöldiniu, þar eð hann
lék mieð þeim i tveimiur sjón-
varpsþáttum, er hann var hér
á ferð fyriir tveimiur árum.
Annans segir Ármi þetta um
jassinn: „Þetta hefur verið
erfiður tími í jassinum núna
upp á sdðkastið, einstoonar
milflilbilistiímii að því er virðisit.
Pop-tónflisitin hefur mjög sótt
á undanfarið á kostnað jass-
ins, enda hefiur hún bieytzt
mijög á síðusitu árum og er
orðin merkilegri músík en í
upphafi. Jassleilkarar hafa
gjarnan farið út á þá braut
að taka popið upp á sina
arma og leika það í jass-sitíl.
Þanniig e-r því farið um tvær
plöt.ur, sem ég á þáfit í, og
koma þær vænitantaga út í
vor. Ég er sjáiltfur sikrifaður
fyrir annarni, og er það fy.rsta
Mjómiplatan sem kemniur út
með mér se<m höfuðpaiur. Á
hinni plötunnd leik ég með
fræg'Uim hainmóniíikkiufleikara,
sem kynnir þarna al'veg nýtt
rafmagnsiMjóðfæri. Að úitiiti
er það hvað ilikast rafimagns-
harmóniííkku, en Mjóroar á aflflt
annan hátrt. 1 báðurn tillfeliium
Heikum við rokkmúsík í jass-
stífl.
Við víkjuim þessu næst að
afistoiptuim Árna aif sigildri og
nútimatónlist. Hann kveðst
hafa teitoið taflsvert fyrir bass-
istakl'úbb í Los Angetas.
„Þetta hafa verið klassdsk
söló aðailitega, en ég er eini
þessaira bassisita, sem hef leik-
ið bassakonsenta að einhverju
ráði,“ tjáir hann otokur. Hann
kveðst hafa mikdnn áhuga á
því í fraimitiðinni að leggja
meira fyrir siig hil'jómisveitar-
stjóm, o:g þá jafnvefl leita fyr-
ir sér í Þýzkaiandi hvað það
sneriiir. „Einniig hefur komdð
tiil taiis að ég stjórnaði Sinfó-
níuiM jómisveitinni hér á nagsta
ári,“ segir Ámi.
Við sipyrjum harm hvont
hann hafii ekki lagt fyrir sig
tónsmiíðar. „Ég hef haft iít-
inn 'tima til þess að semja
sjáfltSur," svarar hann. „Það
hefiur aðaillega verið fyrir
konu miína. Við gerðum til
að mynda sjónvarpsmynd í
vor i samieinmgu. Þetta vonu
saitíruir stjómmálailiegs eðflds.
. Eklkert orð vair tailað, heidiur
byggðist myndin á látbragðs-
leik og ég samdi við hana
tónidsit, sem fliutrt var með
tveimiur kontraibössum,‘‘ sagði
Árni að iokum.
Egyptar hervæðast
Sadat forseti trúir ekki á fram
lengingu vopnahlésins
Kaíró, 30. des. — AP.
ANWAR Sadat, forseti Egypta-
lands, sagði í dag á fundi
Sósíalistabandalagsins — eina
stjórnmálaflokks landsins —
að hann hefði fyrirskipað alls-
herjar hervæðingu og sagt hern-
um að búast til orustu áður en
núgildandi vopnahlé rennur út
5. febrúar. Tehir forsetinn að
vopnahléinu verði vart fram
lengt, og að búast megi við því
að ísraeiar reyni skyndiáhlaup
á mörgum stöðum, gangi vopna-
hléið úr gildi.
Forset'irm saigði að Egyptar
gætu ektki fraimllenigt vopnaMé-
inu niemia Jsraieflar félliuist á
skipuflaigða heknkölfliun hersveilta
sinna frá landsvæðum þeim, sem
þeiir tótou af Aröbum í sex daga
Bridge-
blaðið
BRIDGE-BLAÐIÐ heitir nýtt
blað, sem hafið hefiur gönigu siina
í Reykjavák en er eins og nafinið
bendir till helgað bridge og þeirn
er þa@ stunda. Bl'aðið imun
kioma út 6 sinnum á ári, alfla
vetranmiánu0.i ársirus, að desem-
ber unidanáki'ldum.. BOiaðið er 32
síður í fnekar litlu broti.
Ritstjóxi hinis nýja bliaðs en Jóu
Ásbjörinisisoin, kemmari við Ár-
miúlaskóilann!, en hanm spilaði i
fslenztou svieitin.ni er semd vor á
Evrópumótið í Lissafbon mú fyrir
sturtrtu, em þar hafmiaði ísflemzflía
sveitin í áttuimda sæti, elftir að
haifa verið í efsta sæti að átta
umfierðum lotonum. 22 þjóðir tó(ku
þátt í því Evrópumóti og fyrsta
ihefti B.ridige-ib'laðsihs etr helg-að
mótinu.
Auk ammans efinis í blaði-nu er
-þáttuir um sagmkeppmi, spila-
þrauitir, fréttir f-rá félögum o. fiL
í ritmiefinid blaðsinis eru Hjalti
EMass'on og Karíl Siguithjantar-
som og rita þeir báðir þætJti i
W-aðið. — Utanáskrift blaðsins er
Bridge-iM'aiðáð, pósdihóltf 7002.
stríðinu í júnd 1967.. Á þestsa
kröíu hatfa Israieflar enn ekki
falllllizrt. Taldi Sadat að tiíllboð
Israela uto að setjaist á ný að
saimningaborði og heíja viðræð-
uir við Araba undir stjórm Gunn-
ars Jarrimgs, sáttaisiemjara Sam-
einuðu þjóðanna, væri aðeins
kænskutor.agð atf þeinra hál'fu.
Sadat saigði að Egyprtar hefðu
faMizt á fyrri framiengingu
vopnaihlésins „vegna þess að
okkur fannst umflieimaurinn óska
þess. Em að þesisu sinn-i er ijóst",
sagði forsetinn, ,,að Bandaríkin
og Israel eru að beita brögðum.
Bandanítoin miunu sjá ástæðu tdfl
að krefj-ast niýrrar fraanjlengíng-
an (á vopnaMiéiniu) á þekn gnund
vellii að ísrael hafi faflHizt á nýj-
ar Jarrinig-viðræður, en við vit-
um að þetta eru blietokimgarað-
gerðir, og ísrael-ar æiila sér eklkii
að fyfligja fyrirmælium Öryggis-
ráðsins firá þvfl í nóvemiber 1967
(um að hverfa á brott frá her-
numdu svæðunum).“
Forsetinn saigði að Egyptar
hef-ðu nú öflugri her á að stoipa
en notokru sinni áður, og þeir
gætu því sagt „niei, vdð fram-
lengjum ekflci vopnaMéinu.“
Hefiðu Egyþtar variið 40 miilrjón-
um pumda (8,4 mifllljörðum ísil.
krón-a) tiil efldfflaugav-ama einna,
og herinm væri sífielllit að eflast.
Sagði hann að fyrri hielimimgur
ársins 1971 réði úrsliitum, og að
Egypta-r srtæðu þá andispænds
banáttu upp á lflfi og dauða.
Inn-ifliegar þakkir færi ég börn-
um miín'um, ætrtimgj-uim og vim-
um fyrin vinsemd og gjafir
á sjötugsafimæli mínu.
Farsælt komandi ár.
Sesselja Kristjánsdóttir.
Happdrætti SIBS býöur
Jeep Wagoneer Custom
tvo bíla í einum,
sem aukavinning 1971
Happdrætti S. í. B. S. býður Jeep
Wagoneer Custom, tvo bíla í einum,
sem aukavinning 1971. Til vinnu —
fyrir fjölskylduna — fyrir byggðir —
og óbyggðir. Kraftur og mýkt, sem
gerir ökumanninn undrandi og allar
leiðir færar. Rúmgóður bíll, miKið
geymslurými. V-8 vél, 230 hestöfl,
drif á öllum hjólum, sjálfskipting,
vökvastýri, hlíf undir benzíntanki,
sjálfvirkar framdrifslokur, farang-
ursgrind, loftbremsur, útvarp og tal-
stöð og allur hugsanlegur útbúnað-
ur til aukins öryggis og þæginda.
Venjulegt verð 570 þúsund, en
happdraettisbíllinn stendur í 725
þúsundum,
Selzt þó á 100 krónur — en aðeins
þeim, sem eiga miða í Happdrætti
S.Í.B.S.
Þú getur
látið það eítir þér líka