Morgunblaðið - 03.01.1971, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1971
Vífilfell sigraði í
firmakeppni í
knattspyrm
Góð þátttaka var í firmakeppn
inni í knattspyrnu, sem er fyrir
nokkru lokið. Sigurvegari i
keppninni var lið Verksmiðjunn-
ar Vífilfells, en það sigraði lið
Gummersbach
áfram
Það var öðrum fremur hinn
heinisfrægl Hans Schmidt, sem
kom núverandi Evrópumeistur-
um í handknattleik, Gummers-
bach áfram í lokaátök Evrópu-
meistarakeppninnar. I síðari leik
Gummersbach við Göppingen í
keppninni skoraði Hans 6 af 13
mörkum liðsins, en það vann leik
inn með 13 mörkum gegn 12.
Austur-þýzka meistaraliðið SC
Magdeburg hefur einnig tryggt
sér þátttöku í f jórðungsúrslitum,
en það sigraði hollenzka liðið
Sittardia í báðum leikjunum
33:21 á heimavelli og 30:21 á úti-
velH.
Sláturfélags Suðurlands í úrslita
leik með tveimur mörkum gegn
einu, en það var Sláturfélagið
sem sigraði í keppninni i fyrra.
Þeir Vifilfellsmenn sigruðu í
flestum leikjum sinum með mikl
um yfirburðum og skoruðu sam-
tals 43 mörk gegn 6 í ieikjum
sinum.
Úrslit í einstökum ieikjum
þeirra urðu:
Vífilfell — Vegagerð ríkisins 7:1
Vífilfell — Áburðarverksmiðja
ríkisins 1:0
Vífilfell — SHli og Valdi 4:0
Vifilfell — TTrésmiðjan Víðir 18:0
Vifilfell — Skrúðgarðar
Reykjavíkur 4:2
Vífilfell — Eimskipafélagið 3:0
Úrslitaleikir:
Vifilfell — Loftleiðir 1:1
Vífilfell — Sláturfélagið 2:0
Vifilfell — Oiíuv. Islands 1:1
Og í úrslitaleiknum sigraði svo
Vífilfell SS með 2:1 — eins og
áður segir.
Ko-sko menn á stofnfundi sínum í Laugardalslauginni. Talið}
frá vinstri til hægri: Hrólfur Benediktsson, Gunnar Petersen,!
Páll S. Pálsson, Jón Jóhannesson, Gunnlaugur Briem, Svein-Í
bjöm Dagfinnsson, Leifur Sveinsson, Gunnlaugur Þórðarson,|
Einar Viðar, Halldór Jónatansson, Jón S. Jónsson og Theodor |
Jónasson.
Nýtt íþróttafélag:
Ka-sko
— aðalfundinn skal halda
undir beru lofti
30. DESEMBER sl. var stofn-
að nýtt íþróttafélag í Reykja-
vík, og var stofnfumdur þess
haldinn á óvenjulegum stað,
þ. e. 1 öðrum hitapottimfum
við Laugardalssundlaugina.
Stofnendur félagsins eru
nokkrir þekktir Reykvíking-
ar, en þeir bjóða öllum ís-
lendiingum þátttöku í félagi
sínu, með því eirau að þeir
viðurkenni félagsaðildina með
ímdirskriift siruni.
Félagið nefnist: Kappafélaig
skokkara og er þá vitanlega
skammstafað Ka-sko. Segir í
1. greim laga félagsina, að
heimilisfang þess og vamar-
þimig sé í Reykjavík.
f amnarri grein segir að til-
gamgur félagsiins sé að reyna
að húftryggja heilsu félags-
manma með ástundum úti-
fþrótta, en sérstaklega leggur
félagið áherzlu á víðavangs-
hlaup, hvar sem er og hve-
nær sem er, svo og sund.
Þá er kveðið á um það í
lögum félagsins að aðalfund-
ur skuli' haldimm á fslandi ár
hvert, milli jóla og nýárs,
helzt undir beru lofti, og að
félagið stefni að því að ger-
ast aðili að samtökum íþrótta
marnnia í lamdimu (Í.S.Í.) þeim
til eflinigar.
Á sitofmfundimum í hitapott-
inum var svo kosim fyrsta
stjóm félagsskaparins og skipa
hana dr. Gunnlaugur Þórðax-
son hrL sem er formaður, Páll
S. Pálsson hrl. og Leifur
Svekisson forstjóri.
Þeir kappar sem að félags-
stofmuminmi stóðu hafa að
umdanföxinu stumdað íþróttir
við Sundlaugima í Laugardal,
og hafa þar bæði synt og
skokkað — einmig ber að geta
þess að himn nýkjörmi formað
ur félaigsims, Guxmlauigur
Þórðarsom, tók þátt í Víða-
vangshlaupi ÍR, sl. vor og gat
sér þar góðan orðstír.
Arsþing KSI
ákveðið 6. og
7. febrúar
Leikir íslands og
Frakklands ákveðnir
Sigurvegarar í firmakeppni í knattspyrnu 1970. Verksmiðjan Vifilfell: Aftari röð frá vinstri: Eggert
Jóhannesson, þjálfari, Einar Gunnlangsson, Gunnar Gunnarsson, Lárus Guðjónsson, Örn Hennings-
son, Örn Guðmundsson, Arnar Guðlaugsson, Sigurður Nílsen, Steinþ<>r Guðhjartsson og Sævar Guð-
mundsson. Fremri röð f.v.: Helgi Gunnarsson, Stefán Stefánsson, Þorlákur Ágústsson, Sigfús Sigur-
hjartarson og Adolf Guðmundsson.
Á FUNDI stjómar KSÍ sem hald
inn var 30. des. sl. var ákveðið
að 25. ársþimg sambandsins, sem
halda átti 11. til 13. des. sL, en
var frestað, yrði háð dagana 6.
og 7. febrúar n.k. og hefst þingið
í Tónabæ laugardaginn 6. febrú-
ar kJ. 14.00.
Þinginu hafði verið frestað
vegna þess að uppgjör hafði ekki
borizt frá ölium aðilum sam-
bandsins í tæka tíð svo ekki var
unnt að ganga frá reikningum
sambandsins.
SUNNUDAGINN 27. desember
fór fram Jólakeppni í golfi, hjá
Golfklúbb Ness og leiknar 9 hol-
ur í höggleik með forgjöf.
Keppnin var afar tvisýn fram
á siðustu hoiu, en sigurvegari
varð Jón Thorlacius á 71 höggi
netto, eftir aukakeppni við Óla
B. Jónsson knattspyrnuþjálfara,
sem kom inn á sama högga-
f jölda. Úrslit voru ráðin á fyrstu
aukaholu, en hana lék Jón á 4
höggum, en Óli B. á 5 höggum.
í þriðja sæti kom Hreinn Jó-
hannsson á 72 höggum netto og
Sverrir Guðmundsson í fjórða
sæti á 75 höggum.
Það er mjög óvenjuiegt að
hægt sé að halda golfkeppni á
þessum árstíma, hvað veður og
dagsbirtu snertir, en vegna þess
hve veður var milt, skipulagði
kappleikanefnd klúbbsins keppn
ina með stuttum fyrirvara.
Völlurinn þefir verið i óvenju
ÍSLAND og Frakkland hafa
ákveðið leikdaga sína í undan-
keppni Olympíuleikjanna og
verður fyrri leikurinn háður hér
á landi, miðvikudaginn 12. maí
n.k., en síðari leikurinn í Frakk-
iandi 16. júni n.k., en ieikir þess-
ir verða að hafa verið ieiknir
fyrir 30. júní 1971.
KSl reyndi að semja við
Frakka um að leikdögunum
yrði víxiað, þannig að ieikið yrði
hér heima í júnimánuði, en úti
í maí, en Frakkar sáu sér ekki
fært að verða við þeirri beiðni
góðu ástandi, eins og skor kepp
enda ber vitni um, enda hafa golf
menn fjölmennt á golfvöllinn,
meðan hlýindaskeiðið hefir stað
ið yfir. Vegna þess hve dagsbirt-
an er af skornum skammti um
þessar mundir, voru aðeins leikn
ar 9 holur og skor keppenda
tvöfölduð fyrir útreikning á for-
gjöf.
Ef þessi veðursæld helzt
áfram, hefir kappleikanefnd í
huga að halda Nýárskeppni í
byrjun janúar, með sama sniði.
1 janúarbyrjun hefjast einnig
innanhússæfingar og kennsla
hjá Golfklúbb Ness, en slíkar
æfingar hafa ávallt komið golf-
mönnum að góðu haidi, er leik-
tíminn byrjar að vori.
KSÍ, og vitnuðu til reglugerðar
keppninnar þar að lútandi.
Eftir hina frábæru frammi-
stöðu íslenzka knattspyrnulands-
liðsins á sl. sumri, er full ástæða
til að ætla að Island hafi sigur-
möguleika í keppninni við Frakk
land, en ef ísland fer með sigur
af hólmi í þessari keppni, flytzt
ísland yfir í síðari hluta undan-
keppninnar, en í henni lenda sig
urvegararnir í 1., 2. og 3. riðli
fyrrihluta keppninnar saman 1
riðli, en í 2. riðli keppa Rúss-
land og Holland en í 3. riðli Lux
emburg og Austurríki.
Síðari hluti keppninnar verð-
ur leikinn á tímabilinu frá 1.
júli 1971 til 31. maí 1972. Ef Is-
land vinnur fyrri hlutann eru
því allar líkur á að tveir Olymp
íuleikir verði leiknir hér heima
og heiman næsta sumar til við-
bótar leikjunum við Frakkland.
Hollendingar
sækja sig
Hollendingar urðu sigurvcgar-
ar i alþjóðlegri handknattleiks-
keppni er fram fór í heimalandi
þeirra um jólin. Sigruðu þeir í
ölliim leikjum síniim við Frakk-
land, Finnland og Austnrriki.
Síðasti leikur þeirra var við
Finna og lauk honum 13:11.
Frakkar urðu í öðru sæti í
keppninni og hlutu 4 stig, Finnar
fengn 2 stig og Austiirrikismenn
ráku lestina og hlntii ekkert stig
í keppninni.
Erlend lið óska eftir
íslandsför
Jólakeppni í golfi
— hjá Golfklúbbi Ness
Ayr United Kolding vilja koma
Dukla vann HG
Síðari leikur dönsku og tékkn
esku meistaranna í handknatt-
leik HG og Dtikla Prag í Evrópu
bikarkeppninni fór fram í KB-
höllinni í Kaupmannaiiöfn 29.
desember s.l., að viðstöddum
2500 áhorfendum. Var leikurinn
hinn fjörugasti og lauk honum
með sigri Tékkanna 19:16 og
hafa þeir þar með tryggt sér
þátttökurétt í lokaátökuniim um
Evrópubikarinn. Dukla sigraði
einnig í fyrri leik liðanna, sem
fram fór i Prag, þá með 20 mörk
nm gegn 13.
í BRÉFI sem stjórn KSf hefur
sent til sambandsaðila sinna
greinir frá tilboðum tveggja
knattspyrnnliða, sem óska eftir
að komast í samband við íslenzk
knattspyrnufélög með það fyrir
augiim að koma á gagnkvæmum
heimsóknum. Lið þessi eni Ayr
United, sem leikur í 1. deild í
Skotlandi og Kolding, sem leik-
ur í 2. deild í Danmörku og varð
nr. 6 á síðasta keppnistímabili.
Kolding hefur skrifað KSÍ
þessu varðandi, en tiiboð Ayr Uni
ted varð að veruleika er íslenzka
unglingaiandsiiðið keppti við Skot
iand í Evrópukeppni unglinga si.
nóvember, en sá leikur fór fram
á leikvangi Ayr United. Fóru þá
forráðamenn félagsins fram á
það við formann KSl, Albert Guð
mundsson að hann athugaði
möguleika á að 1. deildarlið fé-
lagsins gæti heimsótt Isiand á
surnri komanda.
Þá hefur enska knattspymu-
sambandið óskað eftir þvi við
stjórn KSÍ að brezka Olympíu-
liðið fái tækifæri til að koma til
Isiands í ágústmánuði 1971 og
leika gegn islenzka Olympíulið-
inu, og hefur stjórn KSÍ svarað
þessu jákvætt.