Morgunblaðið - 30.01.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.01.1971, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐŒ), LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1971 Fé til kaupa á, vega- blöndunarvél fengið Verður keypt, ef verktrygging fæst, segir Sverrir Runólfsson SEX einstaklingar hafa bundizt samtökum um að reyna að kaupa til landsins vegagerðar- vél — blöndunarvél, sem þá er Sverrir Runólfsson hefur talað fyrir að undanfömu. Sagði Sverrir Morgunblaðinu í gær, að nauðsynlegt fé til vélakaupa væri fyrir hendi, en hins vegar vildi hann ekki leggja út í kaupin, fyrr en vélinni hefði verið tryggð verkefni hér á landi nokkur ár. Kvaðst Sverrir hafa farið fram á það við Vegagerð ríkis ina, að hún gæfi sér tryggingu fyrir því, að næstu sjö árin myndi Vegagerðin ekki leggja út í kaup á svona vegagerðar- vél. Taldi Sverrir að með því væri fengin næg atvinnutrygg- ing fyrir vélina hér á landi og kaup á henni því ekkert áhorfs mál. Fáist ekki þessi txygging, sagði Sverrir, að þeir félagar myndu stofna til almenoiings- hlutafélags um kaupin og yrðu hlutabréf seld á frjálsum mark aði. Sverrir er á förum vestur um haf á næstunni, en þar sagðist hann hafa spumir af ágætri vél — notaðri, en í fynsta flokks lagi, sem fá mætti við hagstæðu verði. Nýjar vélar slíkar kosta um 84 þúsund dollara að sögn Sverris. Morgunblaðið hafði samband við Snæbjörn Jónasson, yfir- verkfræðing Vegagerðarinnar, og spurði hann, hverju Vega- íslenzk iönfyrirtæki: Taka þátt í átta kaupstefnum 1 STARFSÁÆTLUN útflutnings- skrifstofu Félags íslenzkra iðn- rekenda fyrir 1971 er gert ráð fyrir íslenzkri þátttöku í a.m.k. átta kaupstefnum erlendis á ár- inu. Fjórar þessara kaupstefna verða haldnar í Kaupmannahöfn, þrjár í Múnchen og ein í Frank- furt. Fyrsta kaupstefnan verðuir haldiin í Múinchein 18.—21. febrú- ar og er þar um sportvörukaup- Steímu að ræðe. Norræna tízku- vikan veirður svo í Kaiupmanma- höín 14.—17. marz og aftur 12.—15. september og tízkuvik- ur verða í Múmehen 28. marz — 1. apríl og 3.—7. október. Dagana 24.—28. apríl verðuir peilsakaup- stefna í Framkfurt, og 1.—4. mai norræm gul- og siilfursmíða'kaup- Skákmótið ULF Andersson vann Hollend- inginn Frans Kuijpers í bið- skák þeirra úr 14. umferð, sem tefld var í gær. Er Andersson nú í 3.-8. sæti ásamt Húbner, Gligoric, Hort, Ivkov og Petro- sjan. Efstir og jafnir með 9 vinningar eru Friðrik Ólafsson og Korchnoi. Síðasta umferð mótsins verð ur tefld í dag og eigast þá þess ir við: Friðrik Ólafsson og Donn er, Petrosjan og van den Berg, Korchnoi og Húbner og Gligor ic og Ree. Rlaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson stefna í Kauiptnaiiiniaíiöfn. Verð- ur það í fyrsta skiipti sem slik sameigiinileg kaupsrtefna fyrir Noirðuirlöind kemst á. Noxræn húsgagniakaiupstefinia verður svo í Kaupmamfnahöfin 12.—16. maí. Um 30 ialenzk iðnfyiriirtæki hafa tklikymnit þáitttötou sinia I þessum kaupetefniuim. gerðin myndi svara málaleitan Sverris. Snæbjörn sagði, að ef slík vegagerðaraðferð, sem hér um ræðir sýndi að hún hentaði hér á landi og slík vél væri til í land inu, teldi hamn ekkert vafamál, að blöndunarvél yrði notuð til vegagerðar, ef hún fengist til hennar með viðunandi skilmál- um. Ó1 fimmbura! 2 létust GRENOBLE 29. janúar, NTB. 29 ára gömul kennslukona í ( þorpinu Voiron skammt frá j Grenoble í Frakklandi ól. fimmbura í nótt, en tveir' þeirra létust. Móðirin, Mic- ( helle Riondet, liggur enn j þungt haldin og hefur ekki, verið sagt frá því að tveir fimmburanna eru látnir. Hún( hefur verið gift í sex ár og ( á eitt bam fyrir. * Arangurslaus sáttafundur SÁTTASEMJARI ríkisins hélt 1 gær fund með aðilum i togara- deilunni og stóð fundurinn I fimm tíma; frá klukkan 14.30 tfl 19:30. Elkkert samkomulag náð ist á fundinum og hafði ainnar fundur ekki verið boðaður í gær kvöldi. APN fær aðgang að félagaskrá Trésmiðafélagsins — eða er Trésmiðafélagið dreifingaraðili fyrir APN? mi• ■!ati Si|g i 14 k m JL P á p m mi. abcdefgh HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 9. c2-c3 EINS og kunnugt er hefur starfað hér á landi um skeið sovézk fréttastofa svonefnd, sem gengur undir nafninu APN eða Novosti. Hér er lun að ræða sovézka áróðursstofn un, sem í sumum löndum a.m.k. hefur verið bendl- uð við njósnir. APN gefur m.a. út á íslenzku ritið „Fréttir frá Sovétríkjun- um“. Nú er komið í ljós, að þessi sovézka áróðurs- stofnun hefur fengið að- gang að félagaskrám ein- hverra launþegafélaga í Reykjavík, sem kommún- istar ráða. A.m;k. heifrur Morgxiinblaóið UTKtir hömdiuim gögn, sem sýna að foomáðiaimjeinin Tré- smióaifiélaig'.s Reykjavikiur hafa veitfct hiiranii sovéztou áróðurs- sitxxfinun aðgasrjg að féliaiga- slkirá Trésimiiiðaféiagsinis. Fjöl- möng félög og aðrir aðilar haifa yfiir að ráða svoinefnidum ,,adnessuvöliuim‘‘ en þær eru þainin'iig úr garði gerðar að á sérsitaka plötu er srtlknplað naifn og béiimiifcfiamig vúðkom- andi aðilla. Vélim pnemttar síð- am naifln oig heiimiifcfamig á bréf og aðrar orðsemdimgar. Trésimiiðaifélaig Reykjavílkiur hefur bensýniliega yflir slíkiu tækii að ráðeu Á g úst-septemberhjefti rdits- imis „Frétflir firá Sovébríkjum- um“ var sienit tíitl félaigsmnamma Trésrmðaféiaigsinis. Utam á brúnit uimsílBig var llímdur hví+iuir seðffl, em á hamm var premtað nafn og heimifcifamig viðtalkamda ásamt félagsnúm- erl hans í Trésmiðafélaginu. Bersýnilieigt er, að ammað hvort heifiur Trésmiðafélag Reykjavitour telkið að sér dreifimigu á riiti hdnmar sovézku áróðumssitiofinumar eða þá að forráðamuemn Tré- smiiðaiféiaigsims haifa inimt a1 hemdi þá þjónuisitu við APN að flána þeim ailter plötuirmar yfir félagsmiemm.. Á hvorm veiginm, serni þeirta hefur ver- ið umniið, er gerðim him saima. Laumþegafélaig í Reykjavík ge.ngur ertmda sovézkrar áróðursisitoiflniumar. Þegar næistu töliuiblöð komu brá hins vegar svo við, að bú'ið var að þuirrtoa út flélagsmúimeriið. Er það væmitamllega vfebemdimig uim, að aðillar haía gert sér l'jóst, að þeim haifi orðið á þau „mfetök" að opimbera temigsl APN og Trésimiiðafé- laigkims. Formaður Trésimíðaféliags Reykjavítour er Jón Snorri JÞorleifisison, fyrrveramdi borg- airfiuffitrúi Allþýðubamdallags- ítils og vairaformaður er Siig- urjón Pétursison., núverandi borgairráðsimiaðuir Alþýðu- baindalagsiims. Steinunn RE 32 í Grindavíkur höfn, en þar kom mikiU leki að skipinu í fyrrakvöld. Ljóson. Mbl.: Guðflimriiur). ,SÍA-málinu‘ vísað frá — vegna gallaðs málatilbúnings HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm þann, sem kveðinn var upp í Bæjarþingi Reykjavíkur í „SÍA-málinu“ svonefnda, en þar var málinu vísað frá vegna gall- aðs málatilbúnings. Málið höfðuðu þrír memm, sem dvölduat við nám austamitjalds og voru meðliimir í SÍA, Sósíail- iatafélagi íslendiinga austamtjalds, á hemiduf HeimdaMi vegna út- gáifu „Rauðu bókairimnar". Kröfð- Apollo 14 samkvæmt áætlun Lokaundirbúningur tunglferðar Apollo-14, sem verður skotið á sunnudagskvöld frá Kennedy- höfða, gengur að óskum og þær lagfæringar, sem hafa reynzt nauðsynlegar, hafa verið afar smávægilegar. Af ótta við skemmdarverk öfgasinna hefur verið gripið til ströngustu var- úðarráðstafana sem um getur á Kennedy-höfða. Vörður við öll hlið hefur verið efldur og ferða- frelsi takmarkað. uat stefnemdur höfumdarlaunia fyrir bréf sim, sem birt voru í „Rauöu bókinni", en ha«a gaf Heiimdailiur út. Hrífur og orf jÁRIÐ 1969 voru 4.072 hrífur . smíðaðar í landinu og 105 orf 1 úr áli. Hvort tveggja var I minni framleiðsia en árið á I undan, en 1968 voru smíðaðar l 4.545 hrífur og 128 orf. Þess- ar tölur eru í nýútkomnu 1 desemberhefti Hagtiðinda. Af hirvfumum voru 2.132 mieð , álllhaus 1969 em 2.251 árið 1968. | Og af hrífuframleiðslu 1969 I voru 80 alveg úr áli en 265 ár | ið á undan. Til viðhalds voru i svo framleiddir 1.843 hrífu- ’ hawisair 1969 og 3.631 hriflu- 1 stoafit, em heildur mliinma virð- | ist haifa brotmað I hömduim | lamdsrniainma 1968, þvi þá , voru smiiðaðir 1.813 hríifiu- J hauisair og 3.521 hirfifuisfaaiflt. Hér er aðeins tailin fram- I leíðsla eins aðila; Iðju h.f. á Akureyri. Þorskafjörður fyrir fiskirækt ÞRÍR menn hafa bundizt sam- tökum um að aðstoða landeigend ur í Þorskafirði i A-Barðastrandar sýslu til að nýta fjörðinn ttl fisk ræktunar á sem hagkvæmastan hátt. Það er Sverrir Runólfsson, sem hefur fengið tvo aðra í lið með sér, og sagði Sverrir Morg- unblaðinu í gær, að þáttur þeirra þremenninganna yrði aðeins að útvega nauðsynlegt fjármagn og sjá til, að framkvæmdir allar verði með sem hagkvæmasta og bezta móti. Sverrir sagði, að hanm hefði trú á þvi, að fiskirækt gæti orð- ið Islandi góð gullnáma, ef rétt yrði að öllu farið. Hann kvaðst hafa skoðað marga firði, víðs vegar um land, og loks valið Þorskafjörð, sem heppilegastan til fyrsta skrefs. Kvaðst Sverriir sannfærður um, að gera mætti Þorskafjörð að f járhagslegri paradis auk þeirrar náttúrulegu paradísar, sem þar væri nú að finma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.