Morgunblaðið - 30.01.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.01.1971, Blaðsíða 10
10 --------------------------------:----------------------------------s- MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1971 „Tvö atriði óleyst af þremur” MORGUNBLAÐIÐ haffti tal af Jóni Sigurftssyni, fornianni Sjómannasanihands íslands, í gær og innti hann frétta af því hvernig samningamái sjómanna og útvegsmanna stæðu um þessar mundir. Jón sagói að eftir að sjómenin fóru að ræða við útvegsmenn eftir að samningaiTiiir voru felid- iir í raokikrum félögum hefði saminttnigainefnd sjómanna aðal- lega lagt áherzlu á þrjú atriði. Fyrsta atriðið fjaflaði um lög- iin frá 1968 um að 22% af afla- verðmæti sé dregið frá til stofn- fjársjóðs fiiskiskipa áður en til hJiuitasikipta kemur. Jón tók það fram að þetta atriði kæmi fyrsit og fremst til vegna sdldveiðisklpa eða annarra báta sem landa afla sinurn er- lendis, þar sem fiskverðshækk- unin, sem að meðalitaiM hefur verið ákveðin 25%, kemur ekki tiiíl góða fyrdr þá sjómenn, sem landa afla sínuan erlendis, þvi þar ræður markaðsverð hverju sinni. Jón saigðist telja að þetta sjónarmið hefði ráðið hjá að minnsta kosti ákveðnum félög- uim, sem felddu saimnángana í ársbyrjun. Jón sagði að þagar bátar lönduðu erlendis, væri dregið frá aflaverðmætin u ýmis kostnaður vegna löndunar, ffliutnámgs og flieiira, sem næmi 19% þegar um síld væri að ræða og 20% þegar uim annan fisk er að ræða og þar að auki komi til fi'ádráttair 22% sem færu í stofinifjársjóð fliskiskipa, þann-ig að 41—42% kæmu tJil frádráttar áðu-r en til hlutasikipta kæmi hjá þeim bátum sem landa er- lendis. Jón saigði að sjómenn hefiöu farið fram á að þessum lögum yrði breytt þanniiig að 16% í stað 22% rynmii í stofn- fjársjóð fiskiskipa .frá þe-im sem fiska fyrir erlendan m-arkað eða aö 19—20% yrðu lækkuð sem því næmi. Jón gat þess a-ð ef lögun-um yrði breytf, myndi þetta þá jafnframt gi-lda fyrir toga-ra, þar sem um væri að ræða alls 47% frádrátt. Annað artriðið, sem sjómenn hafa farið fram á hefu-r verið samþykkrt, en þar e-r um að ræða yfiirvimnu hjá vélstjórum, þegar þeir þurfa að vinna liemigur en 8 stundir við viðgerð á vél. Út- vegsbændur hafa sam-þykkt að greiða yfiirvinniu-kaup eftir 8 stu-nda viminuma, þanni-g að þetta ágreiminigsatriði er leyst. Þriðja at-riðið er að .fatapen- ingar svokalilaðir, gitdi 1100 kr. á mánuði í grunin, hvort sem um er aö ræða k-au'pt-ryggingu eða hliut, en nú gilda fatapen- Jón Sigurðsson inga-mir aðeins á kauptrygg- in-gu. Jón sa-gðist telja að hagu-r út- gerðarininar og stofnfjársjóðs fisiki-sikipa hefði baitnað svo að hægt væri a-ð hlliöra til i þess- um mál-um tiil hagsbóta fyrir sjómiennina og bemrti hann á að áriin 1969 o-g 1970 he-fð-u 1750 miillljón'ir kr. farið í þessa sjóði útvegsmanna og jafnfram-t benrti hann á að 6% af þessum 22% í afla erlendis myndu nema á árin-u 1971 miöað við 1970, um 70 millllj. kr. og þar af færu uim 40 miilllj. kr. beint tiil útgerð- arinmar þar sem útve-gsimenn ættiu meiri hlutann í atfilanum. Jón gat þess að fyrir utan þetta Spjallað við Jón Sigurðsson, formann Sjómanna- sambands íslands um ágrein- ingsatriðin í samningamálum væri búið að samiþykikj-a að fæð- ispen-inigar sjómainna hækkuðu í 100 kr. gr-unnigr. úr 85 og í 120 kr. grummgr. úr 100. Jón saigð'i að Sjómanniafélag Reykj-avíkur hefði ákveð-ið að fresta ákvörðumium í þes-s-u málii í byrjum ja-núar, þar sem n-okk- ur félög höfðu fellt samkomu- laig-ið og verið hafi ljóst að aft- ur þyrfti a-ð hefja sa-mniinga við útgerðairmenn. Þá haifði e-kki helidur venið búið að svana beiöni u-m hækkaða fæðispem- iniga. Jón saigðdst telja aö ef samrv- komuila-g næðist um þaiu ágreim- ingsatriði sem enn væni fyrir hen-di myrndu samninigamár sam- þykkt-ir í hdnum ýms-u félöguim. Færð víða ágæt FÆRÐ er nú allgóð um mest allt landið og enda þótt allmik linn snjó hafi sett niður í Reykjavík og nágrenni hefur um ferð gengið tiltölulega greið- Iega. Hellisheiði varð ófær í gær kvöldi en fært er um mest allt Suðurland svo og er greiðfært um Suðurnes. Seint í gærkvöldi var færð teldn að þyngjast víða vegna skafrennings. í vesturátt er fært um Hval- fjörð, Borgarfjörð og Snæfells- nes, Brattabrekka er fær og komast allir bílar leiðar si-nnar um Dali og vestur á firði er fært til Patreksfjarðar. Milli Bíldudals og Tálknafjarðar, um Hálfdán, hefur færð þyngzt nokkuð og á norðurfjörðunum hefur verið hríð í dag og gæti færð hafa versmað vegna skaf rennings. Um Strandir er fært til Hólmavíkur og norður er Holtavörðuheiði fær, svo og er prýði-svel ökufært allt til Siglu- fjarðar og Ólafsfjarðar. Jeppar og stórir bílar komast aukin heldur frá Dalsmynni allt til Raufarhafnar og fært er milli Vopnafjarðar og Þórshafnar og um Fljótsdalshérað. Oddsskarð og Fjarðarheiði eru ófær og er samgöngum hald ið uppi með snjóbílum en greið fært frá Eskifirði t'il Homa- fjarðar og Lónsheiði opnaðist í fyrradag. VagiUTttnn um Breiöa- dalsheiði er ófær, sömuleiðis er vegurinn um Vatnisskarð til Borgarfjarðar lokaður. Fíat stór- skemmdur EKIÐ var á G-4958, sem er grár Fiat 1100, þair sem bíilli-nin srtóð í stæði við Hverfisgötu 58 um þrjúleytið í gær. Ekið vair fram- an á bíli-n-n og hann stórsikemimd- ur. Gruraur leikur á, að þa-ma hafi verið að verki grár Bedfo-rd vönubíll, sem stóð næst fyriir fra-man, þegar fólkstoílnum var lagt í stæðið. Raransókn-ariögregl-an skorar á tjónva-ldin-n, svo og vitmi, að gefa sig fram. 31 SJÖNVARP EFTIR GÍSLA SIGURÐSSON Ekki mun enn hafa farið fram nein rannsókn á því, hvaða tiegund sjóravarpsefnis nýtur miestra vinisselda, en líklegt má telja, að fieiri hlýði á fréttir en anra-að efni. Kemu-r þar til, að sjónvarpið hefur að sumu ieyti yfir- burði fram yfir aðra fjölmiðla í frétta- flutnimigi, en ein-nig hitt, að Frétta- og fræðsludeild sjónvarpsins fær að mírau mati betri einkuinm en Lista- og skemmtideild. Langur hali ótrúlega lé- legra bíómynda ræður þar úrslitium. Hinsvegar segir sig sjálft, að seint verð- ut mikil reisn yfir þeim þætti, þegar aðeins má eyða einum dollara á mín- úfcuna. Fróðl-egt væri að vita, hvað mun betri kvilkmyndir kosta o-g hvað af- notagjöld þyrftu að hækka til að iands- menm gætu veitt sér þann munað að sjá, þó ekki væri nema tvær góðar myndir í mánuði. Þulirnir virðast ekki sammála um, hvort veðurfregnir telj'isit til fré-t-ta. Varla teljast þær skemmtiefni, þó al-ltaf sé hugnæmit og skemmtilegt að sjá veðurguðina okkar með korti-n sín. Auk þess hneiigja sumir þeiirra ság svo failega, að til fyrirmyndar hlýtur að teljast og yfirleitt er gott eitt um veður- spár sjónivarpsins að segja utan það eitt, hvað oft er lítið mark á þeim takandi. Þessi eina snjókoma vetrarina, sem ný- lega er búin að vaida okku-r töfum og tjóni í umferðin-ni á höfuðborgarsvæð- inu, varð mikil spæling fyrir þessa ágætu spámenn; veðurfræðingurinn af- sakaði sig með því, að sökudólgurinm, lægð yfir Faxaflóa, hefði bara alis ekki verið á veðurkortirau í gær, líkt og kortið frá í gær væri komið frá skap- aranum sjáifum. ★ Loksins, eftir langa mæðu, gafst tækifæri til að gleðjast yfir velunnu, innll'endu v-eriki, þar sem margir aðilar koma við sögu, og eniginn hlekkur bregzt að heiitiið gerti. Barátituisætí Agnars Þórðarsonair er að míinu m-a-ti bezta verk, sem samið hefur verið fyrir íslenzka sjónvarpið, þótt sitthvað mætti til tína, sem orkað gæt'i tvímæl'is. Það er einnig sigur fyrir 1-eikstjóran-n, Gísla Alfreðsson, sigur fyrir leikarana og eí til vill mestur siguir fyrir tæknimeran sjónvarpsins. Framhaldsleikrit Agnars Þórðarsonar, Víxlar með afföllium og Ekið fyrir stap- anin, urðu vinisælt útvarpsefn-i fyrir nokkrum árum og virðist nú iiafa komið í ljós, að A-gnar kann að not- færa sér sjón-varpið með ekki síðri ár- angri. Verule-gu máli gkipti-r, að þeir sérstöku kostir, sem sjónvarpið he-fur, voru prýðilega vel nýttir. Gott sjón- varpsleikrit hlýtur að taka tiLlit til kvikmyndatækninnar og það var tví- mælalaust gert þarna. Iiitt er svo annað mál, að tækni, hversu mögn-uð sem hún e-r, bjargar ekki innihalds- lausu og lélegu verki. Grundvöllui' þess að hér tókst giftusamlega er fyrst og fremst sá, að leikritið sjálft veitir möguleikana. Það er bitastætt, þótt vafasamt teljist, að allt sé þar sann- færandi. En mannlegt atferli er marg- slunigið og maður skyldi fara vægt í að ful'lyrða nokkuð um, hvað getur átt sér stað og hvað ekki. Það getur uigglaust talizt umdeilanlegt, hvort manngerðin sem þeir Agnar Þórðarso-n og Gunmar Eyjólfsson sköpuðu í sameiningu, sé sanrufærandi fyrir þann útvalda, sem flokkur velur í baráttu-sæti. Ég ætla, að það sé einmig nokkuð laragt fyrir utarn hina alm-enmu reglu, að eigirtkona hendist út eftir svo sem fimm mínútur með gömlum el-skhuga sínum til að hátta hjá honum á hótelhe-r-bergi. Elsk- huginn hefur líklega átt að vera eins- konar ný nútímaútgáfa af Casanova og þar af iieiðandi eitthvað m-eira spenn- andi en frímerkjasafnarinn. Einn var þó sá hlu-tu-r, sem hlýtuir að teljast raun- sannu-r: Það var ræða stjórnmála-ma-nns- ins. Þar var allt á sín-um stað; orða- tiltækin, innihaldið og allt það innan- tóma endemis kjaftæði, sem stjóm- málamönnuim einum er lagið að setja saman. Aranars hefur ieiklistargagn- rýnandi Mor-gu-nblaðsins gert verkinu skil og skal ekki farið nánar út í þá sálma hér. ★ Eitt stundarkorn átti hljómsveitin Ævintýri að skemm-ta okkur. Tækni- menn sjónvairpsiiiras sá-u um fyrri pair-t þáttarins. Með ýmiskonar skemimtiieg- um fótógraifiskum hre'lEiuim reyndiu þeiir að fá manin til að taka ekki eifitir því, hvað lögin voru lifandis ósköp lítið skemmtil-eg. Þa-ð tókst furðanlega. Skríitið, hvað það klæði-r un-ga m-enn misjafnlega að ganga með hár niður á herðar. Sumir verða ein-s og kerlingar. Þær voru að mig minnir fjórar í þessurn þætti. Og þar að auiki; er nokkur hlutur til einis ófrumlegur í samanlagðri veröldinni, eins og sá, að væla hvem einasta texta á ensku? Það er að minnsta kosti ekki ævintýra- leg fram-mistaða. ★ Ekki eru mörg ár síðan eiturlyfja- neyzla var svo til óþek'kt hugtak m-eðal laradsmanna. Nú er annað uppi á fen- ingnum og hægt að velja um verkja- deyfandi lyf, róandi lyf, örvandi lyf, og Skynivitlullyf til að koma sér í aranar- 1-egt ástand, unz vinn-uþrek og heiilsa dvín eftir skamman tíma. Þetta hroða- lega vandamál hefur barið hér að dyru-m og ætla ég að umræðulþáttuir- iran hafi vakið marga til umhugsunar um þá áhætitu, sem tii-1 dæmdis feðlsft í því, að senda unglinga til atvinnu til ann- arra landa. Upplýsingar Kristjáns Pét- urssonar, tollvarðar, ættu að róta við einhverju-m þeim fore-ldrum, sem hafa sMfct í hyggju á næsta sum-ri: Mi'kið af þeissum ungliinguim, sagði Kristján, hættir iraeð öllu að vinna eftir nokkrar vikur eða mámuði og stendur þá straum af fíknilyfjakaupum mieð því að stefla úr búðum. Einstaka læbnar hafa sýnt ótrúl'egt ábyrgðarleysi með því að af- greiða þessi lyf, líkt og þau væru mein- laus kvefmixtúra og liggja fyrir nægar sarananir um þetta. Þórður Möl'ler viJldi lítið u-m þetta segja, enda almenn regla, að men-n vilja ekki styggja koltegana. Það e-r stórkostllegur ábyrgð- arhlu-ti, að í einstaka skólablöðum, sem mér skilst að foreldrar standi að ein- hverju leyti undir sjálfir, hef-ur verið rekin-n áróðu-r fyrir skynvihuefnum og efrai e-ins og haissiiis og cannabiis verið tall'in hættuilauis með ölllu. Dr. Vil- hjálmuir Skúlason lagði áherzlu á, að hassisneytenid-um hættir tll að áne-tjaSt heróíni; au-k þess verða þeir reköld, missa starfslönguin og jafnivel getur hasisisneyzla brotizt út 1 ofbe-ldi og fer það eftir hugarástandi hópsiras. Magnús Bjarnfreðsson stjómaði þessum gagn- lega þætti með röggsemi. ★ Þegar mienn hafa vikum saman geiispað af leiðind-um yfliir Hodflywood- framieiðsiu og öðru álíka kvikmynda- efni, bregður sjónvarpið stu-ndum til þess ráðs, að sýna eirastaka austara- tj aldsmyndir, einkum pólskar. Pólveirj- um ska-1 sagt það til hróss, að maður getur ekki treyst því, að allar þeirra myndir séu lélegai', en stundum bregð- ast krosstré sem önmur tré. Sjaldan hefur hrútleióiiniliogri mynd veiilið sýnd hér en sú, er fjallaði um timbu-rfi'utra- ingaraa í fjöll-u-m Póllands. Ef einhver liefur haft gaman af herami, þá er sá hinin sami beðiran að gefa sig fram, svo að hægt sé að koma þvi á fram- færi við pólsku orðunefndina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.