Morgunblaðið - 30.01.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.01.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1971 Með athafnamönnum Dagbjartur Einarsson, forstjóri Fiskaness hf. í vikunini tók til starfa í Grindavík ný saltfislkverkunarstöð í eiigu útgerð- arfyrirtækisinis Fisikainiess hf. Fyriirtæki þetta gerir m.a. út hið annálaða afla- skip, Geirfuglinn, og festi nú fyrir skemmstu kaup á Kristjáni Valgeir frá Vopnafirði, sem eftirleiðis mun bera naifndð „Griindvíkiinigur.“ Fiiskanies er í rauninni ættarfyrirtæki. Eigendur eru svilamir Dagbjartur Einarsson, skip- Stjóri og nú forsitjóri fyrirtækisíns, og Björgvin Gunnarsson, skipstjóri á Geirfuiglinum, sem nú hefur tekið við Grindvikingi; mágur þeiinra Wiiliard Ólason, sem var stýrimaður á Geir- fuiglinum en hefur nú tekið við skip- stjóm hans, og Kristján Finnbogason, vélstjóri á Geirfuglinum. Tengslin við Grímsey eru sterk, því að Willard og eiginkonur Dagbjarts og Björgvins eru það£tn. Þeir em hins vegar báðir Grinidvíikinigar. Þegiar bl aðamenr Morgunbiaðsiins voru á ferð um Grindavík nú fyrir skömmu hittum við Dagbjart að máli. Hann var þá raunar önnum kafinn í byggingarvinnu í nýja fiskverkunar húsiniu, og ,^l)ílbt forsitjóralegur í vinnu- gallanum,“ eins og hann orðaði það sjálfur, en gaf sér þó tima til að veita okkur áheym um stund. Að sjálfsögðu lá beinast við að spyrja hann um nýju saltfiskverkunina, „Nýja húsið er um 1500 fermetrar, en að auki eru 500 fermetrar á ann- arri hæð, sem við höfum hugsað okk- ur sem verbúð í framtíðinni," sagði hann. „Við verðum eingöngu í salt- fiskverkun til að byrja með, en hins vegar höfum við aðstöðu til að stækka 'húsnæðið upp í frystihús. Munum við hafa það bak við eyrað, ef þetta geng- ur vel, sem það verður að gera. Fiska- nes hf. hefur aldrei verið í fiskverk- un áður, þannig að við erum algjörir byrjendur á þessu sviði, og verðum að treysta algjörlega á orð annarra um það hversu arðvænlegt það er. Okkur er sagt, að vel hafi gengið með saltfiskinn í fyrra, og útlitið sé gott í ár. Hinu er ekki að neita, að flestir munu hafa meiri trú á frysti- húsum um þessar mundir, en við von- um auðvitað hið bezta.“ — Hvenær hófust framkvæmdir við 3töðina? „1 júní í sumar eða strax eftir að verkfallið leystist, og hugmyndin er að húm verði kamin í fuJHan gang í vikunni; fyrsti fiskurinn kom raunar irm í húsið i dag (mánudag). Já, þetta verður að ganga," segir Dagbjartur aiftiur, „það er búið að iagigja það mdlk- ið í þetta; ætli það séu ekki komnar um 10—12 milljónir núna.“ — Hvemig er þetta fyrirtæki ykk- ar, Fiskanes, tilkomið? „Geirfuglinn er upphafið. Við keypt um hann fyrir 5 árum frá Húsavík, en hann hét áður Hét áður Héðinn ÞH. Ég var með hann á fyrstu ver- tiðinni, og fengum við þá um 750 tonn. Við byrjuðum þá reyndiar á sild fyriir auistan og vorum fram í febrúair, en Björgvin tók svo við bátnum um vorið. Síðan hefur vertíðaraflinn nán- ast farið vaxandi ár frá ári, og i fyrra voru oia met Slegin, eir báturimn var með um 1700 tonn yfir vertáðina." — Hvemig hefur gengið núna? „Geirfuglinn er búimn að fara 6—7 róðra, og fékk ágætt i fyrstu róðmn- um eða um 90 tonn i tveámiur fyrsttu. Við fengum Grindvíking 10. janúar, og hann var farinn í fyrsta róðurinn i kringum 15ánda, er búinn að fara 2—3 róðra, en nú upp á síðkastið hefur lítið sem ekkert verið að hafa. Hann er brellinn þessi blámaður; á þessum timia er baira uiflsa að fá og hanm hlýtur að fara að gefa sig aftur.“ — Er sami mannskapur á Grindvik iinigi og var á Geliirfluglliinium? „Já, mikið til hinn sami, eða yfir- leitt allir hásetarnir. Fyrir utan Björgvin eru yfirmennimir hins veg- ar frá fyrri útgerð, þar eð þeir voru samningsbundnir á bátnum til þriggja mánaða.“ — Er ekki mikið líf í útgerðinni hér í Grindavík? „Jú, feikilegur uppgangur hefur ver ið í útgerðinni hér síðustu árin, enda hefur ekki brugðizt hér vertíð svo lengi. Fimrn bátar hafa bætzt við flot ann hérna, og hinn sjötti mun bæt- ast við á vertíðimni sjálfri. Auk þess er héma jafnan fjöldi aðkomubáta, enda yfMieiiitit stuitt að sækja á miið- in héðan. Einkum eru það netin, sem menn stila upp á, en hins vegar hefur linufiskiri verið lélegt hérna seinni ár in. Grindvíkingur og Geirfugl eru þannig báðir á netum núna, en hinn fyrmefndi mun fara á loðnu, þegar þar að kemur.“ — Eru menn orðnir svartsýnir vegnia jamúarmániaðair núna? „Nei, janúar í fyrra var heldur ekk ert sérstakur, en hina vegar var febrú Rabbað við Dagbjart Einarsson, forstjóra Fiskaness hf. sem gerir út Geirfuglinn og hóf í vikunni starfraekslu nýrrar saltfiskverkunarstöðvar ar mjög góður, þamnig að engin ástæða er til að örvænta strax.“ — Nú er mikið fiskmagn jafnan ftaflt héðan frá Grindavík till viransliu annars staðar. Er ekki nægur grund- völlur fyrir fleiri frystihús hér? „Jú, maður hefði haldið, að mun meira væri hægt að vimna af fiskin- um hér, þannig að fleiri frystihúsum ætti ekki að vera ofaukið. En varð- andi fiskflutningana, sem þú minntist á, máttu gjaman láta það koma fram, að við Grindvíkingar lítum björtum augum á þær vegaframkvæmdir, sem þegar eru hafnar, og teljum að óvíða sé meiri grundvöllur fyrir vegabæt- ur miðað við þau verðmæti, sem hér fara um veginn." — Rækjan? Er hún eitthvað stund- uð héðan? „Já, tveir bátar hafa verið gerðir út héðan í haust, en hins vegar er ekki unmlSð niemia úr afllia ammars þeirira hér.“ „Hvemig lýst þér á þessar rækju- veiðair hér suður af? „Hálfskuggalega — sannast sagna. Meðan stöðugt er hamrað á þvi við okkur að netamöskvamir verði stærri eir fari'ð með þetta smáriðna troll inn á svæðið við Eldey, sem löngum hefur verið fiskaslóð mikil. Ég held, að ölllum sé fyrir bezitiu, aö flaniið verði að öllu með gát við þessar veiðar, sér staklega eftir að þessar sögur fóru að berast að vestan. ímyndaðu þér — eitt tonn af seiðum! Það eru mörg tonn af vertíðarafla, ef fiskurinn fengi að vaxa.“ — Að síðustu. Þjóðsagan hermir, að þið aflaklæmar hjá Fiskanesi bregðið ykkur jafnan út í Grimsey yfir sumar- tímann og stundið þaðan trilluútgerð. Dagbjartur hlær við: „Þjóðsagan, já. Jú, þáð eir m'ilkið til í þesisu. Við höfum gert þetta undanfarin ár. Ég var þama i fáeinar vikur í surnar, og Björgvin einnig um tíma. Og þá er róið á trillunmi með tengdapabba, Óla Bjarnasyni, því ekki er hægt að vera þarna án þess að hafa eitthvað fyrir stafni, og prýðileg fiskimið í grennd- imú. Já, Grímsey er heillandi stað- ur, og gott að geta leirtað þangað úr sikkrkalimium héma. Eimikuim eir það friðurinn fyrir símanum, sem heillar mann. Það getur talizt viðburður, ef símhringing heyrist," segir Dagbjartur og glottir við. „Hann er brellinn þessi blámaður66 Fyrsti fiskstaflinn í nýju stöðinni. Saltverkunarstöð Fiskaness, sem til starfa tók í vikuimL Verið að fletja löngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.