Morgunblaðið - 30.01.1971, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1971
1
Af öðrum
gæðaflokki
Fereiicvaros sigraði Fram 21:5
ENGUM blöðum er um það að
fletta að í Ungverjalandi stend-
ur kvennahandknattleikur á allt
öðru stigi en á fslandi. Menn
höfðu það á orði að Ioknum leik
Ferencvaros og Fram í fyrra-
kvöld, að Fram hefði verið hepp-
Ið að fá báða leikina heima, þvi
ella hefðu Framstúlkurnar arðið
að athlægi. Vist er um það að
munurinn á þessum tveimur lið-
um var svo mikill, að vangeta
Ein bezta leikkona Ferencvaros
mundar til skots.
Ljósim. Kr. Ben.
Framstúlknanna var stundum
brosleg. En það má ekki gleyma
þvi, að Fram er ekki farið að
tapa leik í fslandsmótinu i hand-
knattleik að þessu sinni — ís-
lenzkur kvennahandknattleikur
er ekki betri en þetta.
Úrslit leiksins urðu 21 mark
gegn 5 og verða þau að teljast
Mót í Bald-
urshaga
FRJÁLSlÞRÓTTASAMBAND
Isliainds genigst fyrir flrjáls-
íþróttaTnóti imnairihúss í dag og
verðuir það í BaMursíhaga. Keppt
v«rðu,r í 50 m hlaiupi karla, 50
m grándahlaiupd karla, langstökJki
og hAsitökkí karla og í tveimur
kveninagreiinuim 50 m hlaupi og í
hásitökki.
Kepþni þessi er æt'luð fyrir
3amrls3!iðsfál!k, en áður en mótóð
hefsit heildiur stjám FRÍ fund
imieð landsílii ðsíólkisnu í bækistöð
sátniná i 1 þrót t am iðst ööin ni í Laug
ardaiL Hefsit sá fuimdur M. 2, en
imátiö kl. 3.
Einvaldur-
inn
meiddist
„Landsliðseinvaldurinn“ Haf-
gteinii Guðmundsson varð fyrir
því slysi á sunnudaginn að detta
á skautum. Fékk hamn slæmt
högg á höfuðið og várð að leggj
ast á sjúkrahús.
mjög sanngjöm. í hálfleik var
staðan 10—2 og voru það þær
Helga Magnúsdóttir og Oddný
Sigsteinsdóttir, scm skomðu
mörk Fram. f síðari hálfleik
skomðu þær Halldóra, Oddný og
Sylvia mörk Fram.
Greinilegt er, að ungverska
liðið er þrautþjálfað og eangum
þyrfti að koma það á óvart þótt
Ev’rópubikarinn yrði þess, þegar
keppninni lýkur. Liðið er mjög
jafnt og þjálfað, bæði í leikbrögð
um og hraða, og hafði mjög gott
úthald. Beztar vom þær Szöke-
lászlóne (nr. 7), Takáes Petemé
(nr. 8) og Amália (nr. 9) — all-
ar margreyndar landsliðskonur
Ungverja. Þá varði markvörður-
inn vel þau skot, sem Fram-
stúlkumar komu að marld, en
þau vom reyndar flest auðvarin.
Dómarar í leiknum vom
sænskir og dæmdu þeir mjög
veL
— stjL
Boltinn í marki Fram í eitt af 21 skipti. Svo sem sjá má hefur skyttan fengið gott næði til athafna.
FH—Fram 33—25:
Leikurinn minnti á
Hálogalandsdagana
— lítið vantaði á mark á mínútu
FORLEIKUR fyrir leik Ferenc
varos og Fram í kvennaflokki
var milli gömlu keppinautanna
FH og Fram. Sá leikur bauð
upp á mikið markaregn þar sem
FH hafði betur og skoraði 33
mörk, en Fram 25. Sem sagt
58 mörk á 60 mínútum, slíkt
hefur tæpast gerzt síðan í þá
góðu, gömlu daga á Háloga-
landi.
Liðin tóku þennan leik greini
lega ekki alvarlega, en slíkir
„aukaleikir" milli FH og Fram
hafa oft verið mjög skemmti-
legir og vel leiknir — lausir
við þá spennu, sem einkenn-
andi er þegar liðin leika saman
■ fslandsmótinu. Vamir beggja
liðanna stóðu upp á gátt, og
skyttumar fengu ágæta æfingu
í því að snúa á markverðina,
sem reyndar stóðu sig vel hjá
báðum liðunum, og vörðu skot
sem komu úr góðum færum.
Fram komst yfir í upphafi
leikisins, 4—2, en FH-ingar jöfn-
uðu síðam á 5-5 og tóku for-
ystu sem þeir héldu leikinn út.
Staðan í hálfleik var 20-13, en
mesti markamunur var þegar
um 10 mínútur voru til leiks-
loka og staðan var 30-20 fyrir
FH.
Eitt sást athyglisvert í þess-
um leik. örn Hallsteinsson náði
Úr leik FH og Fram. Það er hinn hávaxni leikmaður FH, Ólafur
Einarsson, sem þama gnæfir yfir Framvömina og skoraði.
sínum ágætu langskotum, sem
harnn hefur lítið sýnt af á umd-
anförnum árum. Skot þessi eru
niðri og mjög snögg, þanmig að
fátt er til vamnar hjá mark-
vörðum. Þetta er einm bezti leik
ur Arnar í langan tíma og hanm
er greinilega kominn í fulla
þjálfun. Þá er Kristján Stefáns-
son einnig kominn í hið ágæt-
asta form. Þessir leikmemn eru
FH-ingum mikill styrkur og
varla leikur á tveim tungum að
FH er bezta liðið hérlendils eins
og er.
Þessi leikur er tæpast mæli-
kvarði á Framliðið •— til þess
tók það hann ekki nógu alvar-
lega, en greinilegt var að verið
var að gera ýmsar tilraunir í
leikmum af þeirra hendi. —
Ljóslega kom þó fram, að mik-
ið vantar hjá Fram, þegar Sig-
urður Einarsson er ekki með.
Mörkin skoruðu: FH: Ólafur
6, Geir 5, örn 5, Birgir 5, Krdst-
ján 4, Jónas 3, Jón Gestur 3 og
Árnd 2.
Fram: Axel 8, Gylfi 5, Guð-
jón 3, Amar 3, Pálmi 2, Ingólf-
ur 2, Björgvin 1 og Stefán 1.
Leikimn dæmdu þeir Karl
Jóhannsson og Björn Kristjáns-
son — tveir okkar allra beztu
dómara.
— stjl.
Síðari leikur Fram
og Ferencvaros
Bæjarkeppni að honum loknum
SÍÐARI leikur Framstúlknanna
við ungversku meistarana Fer
encvaros fer fram í Laugardals
höllinni á morgun og hefst kl.
4 e.h. Búast má við því að ’ung
verska liðið vinni næsta auð-
veldan sigur aftur, en sem kunn
ugt er sigraði það 21:5 í fyrri
leik liðanna á fimmtudagskvöld.
En Framstúikurnar munu þó
áreiðanlega gera sitt til þess að
ná betri útkomu í ieiknum á
morgun — en á því eiga þær
að eiga möguleika.
Strax að loknum leik Fram
og Ferencvaros hefst bæjar-
keppni í handknattleik milli
Hafnarfjarðar og Reykjavíkur.
iHefur Reykj avíkurliðjið vgrið
valið og er það þanmig ekipað:
Ólafur Benediktsson, Val
Emil Karlsson, KR
Sigurb. Sigsteinsson, Fram
Bjarni Jónsson, Val
Sigfús Jónsson, Víking
Sigurður Einarsson, Fram
Ólafur Jónisson, Val
Guðjón Magnússon, Víking
Brynjólfur Markússon, ÍR
Jón Karlsson, Val
Ágúst Svavarsson, ÍR
Georg Gunnarsson, Víking
Landsliðið
leikur við lA
LANDSLIÐIÐ heldur upp á
Akranes um þessa helgi og leik-
ur .æfingaleik við íslandsmeist-
arana. Hefst leikurinn kl. 2 á
sunnudaginn og má búast við
jafnri og skemmtilegri viðureign.
Um síðustu helgi lék landsliðið
við nýliðana í 1. deild, Breiða-
blik, og sigraði þá með tveimur
mörkum gegn engu.
Eftirtaldiir leikmenn baifa verið
boðaðir til æfinigaleilksiins:
Þorbergur Atlason, Fnaim
Magnús Guðmundsson, KR
Ólafuir Sigurvmsso'n, IBV
Jóhannies Atfesom, Frana
Eina.r Gummiainsson, ÍBK
Guðni Kjartanssan, ÍBK
Eyleifur Hafstednfflison, ÍA
Matthías HailigrknsBon, lA
Jóhamniea Eðvaldsson, Val
Ásgeir EIíaBeoin, Fram
Jón Ólafur Jónssom, ÍBK
Guðmiumidur Þórðairson, UBK
Imgi Bjömn Albeirtsison, Val
Halldór Bjömniseoai, KR
Róbert Eyjólfaeom, Vafl