Morgunblaðið - 30.01.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.01.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1971 3 < 22þúsundkarlmannaföt ^ og 5 þúsund kvenkiólar — framleiddir innanlands 1969 TUTTUGU og tvö þúsund sett af karlmannafötum voru fram leidd hjá 26 saumastofum og fataverksmiðjum imianlands 1969 og var það tvö þúsund settum fleira en árið áður. I»á voru 1969 framleiddar 43 þús- und stakar karlmannabuxur, sex þúsund stakir karlmannajakkar, 3 þúsund karimannafrakkar og 11 þúsund kvenkápur og frakk ar. Er þetta allt nokkur aukn- ing frá fatnaðarframleiðslu árs ins á undan og mest er aukn- ingin í stökum karlmannabux- um, en af þeim voru framleidd ar 25 þúsund stykki árið 1968. Þessar upplýsingar koma fram í nýútkomnu desemberhefti Hag tíðinda. Fimm þúsund kvenkjólar voru framleiddir kmanlands 1969 og var þar um aukningu upp á eitt þúsund kjóla að ræða frá árinu á undan. Tvö þúsund kvendragt iir voru framieiddar 1969 eða ijafnmiikið og 1968 og fimm þúsund stök kvenpiis voru fram leidd hvort ár. Af sjóstökkum voru fram- leidd 3 þúsund stykki 1969 og 16 þúsund barnaúlpur, kápur og frakkar. Bnnfremur 26 þús. stakar síðbuxur kvenna og telpna og nam framleiðsluaukn ingin þar 4 þúsund buxum frá árinu áður. Af vinin u vettlin gum voru framleidd 197 þúsund pör 1969 og hefur framleiðslain á því sviði mi'mikað ár frá ári — 1968 voru framleidd 215 þúsund pör, 1967 — 230 þúsund, 1966 — 246 þúsund og 1965 — 302 þúsund pör. Vinmufatafram- leiðslan hefur eionnig farið minnk andi þessi ár; úr 125 þúsund stykkjum 1965 í 96 þúsund stykki 1969. Hins vegar jókst framleiðsla kuldaúlpna þessi ár; úr sjö þúsund stykkjum 1965 í 13 þúsund stykki 1969. Árið 1969 voru framleiddar átta þúsund og sex hundruð herraskyrtur og fjórtán þúsund og fjögur hundruð drengja- skyrtur. Um talsverða aufen- ingu var að ræða frá árinu 1968. Loks voru svo framleidd ar fjögur þúsund sportskyrtur 1969 og var það jafn mikið og árið áður, en árið 1967 nam sú framleiðsia 5 þúsund skyrt- um og 1965 voru framleiddar hérlendis 23 þúsund sportskyrt ur. Pina Carmirelli Carmirelli leikur fyrir Tónlistarfélagið í dag ITALSKI fiðlusnillingurinn, Pina Carmirelli, sem lék sem einleik- arí með Synfóníuhljómsveit Is- lands sL fimmtudag, heldur fiðlutónieika í Austurbæjarbíói í dag kl. 2.30 á vegiun Tónlistar- félagsins. -Undirleikari er Arnl Kristjánsson. Á efniisskránni etru: Sóuata í Eb-dúr. K-380 eftix Mozairt, Sóin- ata í C-dúr (fyrir einledlfesifiðlu) eftir Bach, og sónata nr. IX, op. 47 í A-Dúr eftiir Beetlhoveini. Þetta eru fyrstu tónleifeaimdr íyrir styrktarfélagið, sem Tón- Qiistarféliaigið heldur á þessu ári U pplýsingamiðstöð landbúnaðarins - 2 innbrot — í fyrrinótt BBOTIZT var inn á tveimur stöð imi í fyrrinótt, á rakarastofu að Laugavegd 10 og í kjallara ibúð- arhúss við Háteigsveg. Á síðari staðnum kom styggð að þjófn- um og flýði hann út i náttmyrkr ið, en á rakarastofunni var stol- ið ýmsum áliöldum hárskerans. Kona í íbúðarhúsi við Háteigs veg kom að þjófnum, þar sem hann var hálfur kominn út um kjallaragluggann. Hann hafði þá komið ýmsum verðmætum varn- ingi, m.a. rafmagnstækjum í töskur, en varð frá að hverfa. STÉTTARSAMBAND bænda, Framleiðsluráð landbúnaðarins, Samband íslenzkra samvinnufé- laga, Mjólkursamsalan í Reykja- vík, Sláturfélag Suðurlands, Osta- og smjörsalan sf. og Græn- metisverzlun landbúnaðarins á- kváðu fyrir nokkru að efna til sameiginlegrar starfsemi, sem hefði það hlutverk að veita blöð- um, útvarpi og öðrum fjölmiðl- um hvers konar upplýsingar nm landbúnaðarmál. Sú starísemá, seim hér uim ræð- ir, befur hiotið niafnið Upplýs- iinigaþjónusta landbúnaðarims. Er geirt ináð fyrir, að upplýsiniga- þ j ó nustan verði áþekk þeirri starfsemi, sem erlendiis ryður sér mjög til rúms og gengur undir nafnitnu Public Relation, skamm- stafað P. R. Verkefni upplýsingaþjónusi- unnar verða aðallega, sem hér segir: 1. Veita skal, eftir þvi sem unmt er, blöðum og öðrumn fjöÐ- miðlum, sem þess óska, upplýs- ingar varðandi þá starfsemi að- ildarfélaganna, sem varðar lamd- búnaðarmál. 2. Upplýsingaþj ónustan skal vera málssvari félaganna varð- andi sérstök deiiumál eða i:m- ræðuefni um lamdbúnaðarmél, sem snerta starfsemi þeirra og uppi eru hverju simmi. 3. Veita skal átanennar upp- lýsimlgar um iandbúnaðimm, sem atvintnugrein og gildi hans og stöðu í þjóðfélagiruu, og koma þeim upplýsingum á framfæri mieð skxiifium í blöð og tímarit, með blaðamanmafumdum og er- indaifi'utmingi í skólum og út- varpi efitir því sem aðstæður leyfa. 4. Þá skal upplýsingaþjómust- an sjé um móttöku erlendra gesta, er hingað ieiita í þeim til- ganlgi að fræðast um ísflienzkan landbúnað. Tid að koma þessari starfsemi á lagginnar og veita heruni for- stöðu fyrst um sinm hafa firam- amsfltráð samitök réðið Irnga Tryggvason, bónda og ketnmara á Kárhóld í Reykjadal. Hefur Ingi aðsetur sitt á 3. hæð Bænda hallarinmar og er simamúmer hams 20025. „VA, NÚ VERÐUR STUÐ Á ÞVÍ í DAG MAÐUR OKKAR EFTIRSÓTTA TRARUTSALA FST í DAG!! / ■■ I BABUM VEBZL. TYSGOTU 1 og LAUGAVEG 66 46-60% AFSLÁTTUB - ÓTBÚLEGT!! AÐEINS í NQKKBA DAGA MIKIÐ ÚRVAL AF ALLS K0NAR FATNAÐI NÝLEGUM 0G NÝJUM TAKIÐ EFTIR - Opið til kl. 6 í dag STAKSTEINAR Viðbrögð blaða Skólamálafrumvörp ríkis- stjérnarinnar hafa vakið verð- skuldaða athygli. Auk mikilla umræðna á Alþingi hafa dag- blöðin fjallað um málið í for- ystugreinum. Þjóðviljinn sagði í forystugrein í gær: „Umræður á Alþingi um fyrstu frumvörp nýrrar fræðslulöggjafar höfðu á sér óvenjulegan blæ. Stjómar- frumvörpum þessum, sem sér- fræðinganefndir hafa unnið að um árabil, var óvenjulega vel tekið af þingmönnum allra flokka, einkum sjálfri heildar- löggjöfinni, frumvarpinu nm skólakerfi. Virtust þingmenn á eiitu máli að breytingamar á skólakerfi landsmanna, sem þar eru fyrirhugaðar stuðli að því í senn að gera það í senn sam- felldara og sveigjanlegra." 7. greinin í forystugrein Tímans í gær var einnig fjallað um frumvörp- in og mest áherzla lögð á 7. greinina, en í henni eru ákvæði um jöfnun á menntunaraðstöðu nemenda. Um þetta segir Tím- inn: „Það verður því að út- færa þetta höfuðatriði nánar í sjálfum lögunum og kveða á um fjárskuldbindingar, sem framkvæmdinni eru samfara, ef það er fullkomin alvara að framkvæma þessa stefnu. En verði það gert, hlýtur það að verða talin tímamótaatburður i íslenzkum skólamálum. Einföld stefnuyfirlýsing er hér ekkl nóg, því að það er óhugsandi að framkvæma 9 ára skólaskyldu í öllum byggðarlögum á íslandl, nema nánar verði kveðið á um framkvæmdina og kostnað- inn . . .“ Mikilvægt skref Vísir ræðir frnmvörpin í for- ystugrein í fyrradag og segir: „Enginn vafi er á, að frumvörp þau um grunnskóla og skóla- kerfi, sem ríkisstjómin hefur lagt fyrir Alþingi era mikil- vægt skref í enduraýjun skóla- mála á Islandi. Þau era dæmi um þá miklu vinnu, sem stjórn- völd leggja nú í að breyta skóla kerfiuu til samræmis við kröf- ur og tillögur, sem mjög hafa verið áberandi á opinberum vettvangi á undanförnum árum . . . . Grunnskólafrumvarpið er mikill doðrantur, 90 blaðsíður, fullur af athyglisverðum nýjung um í stóra og smáu. I kjölfar frumvarpsins er svo væntanleg námsskrá, þar sem rakið verður námsefni hins fvrirhugaða grunnskóla. Ástæða er til að hvetja til þess, að þessi náms- skrá komi fljótlega fram, en dragist ekki lengi eins og tiðk- aðist hér áður fyrr. Jafnframt er unnið af krafti að endurskoð un sjálfs námsefnis grunnskól- anna. Endurskoðun eðlis- og efnafræði er langt komin og endurskoðun líf- og náttúru- fræðinnar er komin vel á veg. Jafnframt er hafin eða að hefj- ast endurskoðun á stærðfræði, sögu og samfélagsfræði, ís- lenzku og námsefni fyrir for- iskóla.“ DflCIECR c

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.