Morgunblaðið - 20.02.1971, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 20.02.1971, Qupperneq 1
28 SÍÐUR 42. tbl. 58. árg. LAUGARDAGUR 20. FEBRUAR 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Harka færist 1 launa- baráttuna í Svíþjóð — foringjar í hernum settir í verkbann Enn er klakabundin grnnd og ljó sgeislar sólarinnar stirna á svell- um. En með hverjum degi hækkar sólin á himni og eftir rúma þrjá mámiði verða skrautblóm sir larsins komin í þá reiti á Aust- urvelli, sem á myndinni eru þaktir klaka. (Ljóson. Mbl. Ól.K.M.) Stokkhðlmi, 19. febr., NTB, AP. SÍÐARI hliita dagsins í dag, voru þeir um 43 þúsund í Sví- þjóð, sem ekki mættu til vinnu, annað hvort vegna þess að þeir voru í verkfalli eða vegna þess að verkbann stjórnarinnar náði til þeirra. Baráttan virðist stöð- ugt harðna, og í skeyti frá NTB segir að mikill f jöldi háttsettra foringja í hernum, hafi verið settir í verkbann, þar sem þeir tilhéyri Samtökum rikisstarfs- manna. Öll kennsla í æðri skólum Svi þjóðar liggur niðri, þar sem verk bannið nær til um 25 þúsund kennara, og um 700 þúsundnem endur eru því kennaraiausir. Átökin hófust 5. febrúar síðast- liðinn, þegar Samband háskóla- menntaðra manna og Samtök ríkisstarfsmanna hófu verkföll til að knýja fram 22 prósent kaup hækkun. Ríkisstjórnin hafði þá þegar boðað að hún myndi gripa til gagnaðgerða og m.a. beita verkbönnum. Hefur svo hvað rekið annað, starfshópar hafa farið í verkföll, ríkisstjóniin sett verkbönn, aðrir starfshópar hafa farið í hálfgerð samúðarverkföll Stórorrusta á Ho Chi Minh-stígnum í Laos Mikið mannfall á báða bóga IÞyrlum mætt með geysilegri loftvarnaskothríð Saigon, 19. febr. — AP FYRSTA stórorrustan milli lier sveita Norður-Vietnams og Suður Vietnams í Laos, hófst í dag með harðri árás Norður-Vietnama á stórskotaliðssveit S-Vietnams, um 20 km fyrir innan landamærin. N-Vietnamar beittu sprengju- vörpum, eldflaugum, fallbyssum, þungum vélbyssum og handvopn um í árásinni, og er mannfall S- Vietnama sagt mikið. Loftvarnaskothríð var svo hörð að bandarískar þyrlur sem komu til að sækja særða, urðu frá að hverfa, og kom það á óvart hversu öflugar loftvarnasveitir N-Vietnama hafa á þessu svæði. Árásarþyrlur gerðu harðar árásir á stöðvar N-Vietnama, og var mætt með mikílli skothríð. Talið er það sé heilt herfylki N-Vietnama sem gerir þessa á- rás, og að annað herfylki sé á ieiðinni til aðstoðar. Má því bú- ast við miklum og hörðum átök- um á þessum slóðum næstu daga því að mikiii áherzla verður lögð á að rjúifa umsátrið uim stórákota liðssveitina. Þetta er fyrsta stórorrustan sem slegið hefur í, síðan hersveit ir S-Vietnams sóttu inn í Laos, í tilraun til að loka Ho Chi Minh stígnum svonefnda en um hann flytja N-Vietnamar innrásarsveit ir sinar og hergögn, til annarra landa í Indó Kína. Víða hefur slegið í harða bardaga, en þeir hafa jafnan verið skammvinnir, og mannfall ekki mikið. Ho Chi Minh-stígurinn, getur varla talizt réttnefni því hér er ekki um að ræða neinn þröngan götuslóða, heldur er hann sums staðar allt að 30 km breiður. — Talið er að N-Vietnam hafi yfir að ráða um 12000 stórum trukk um til vöruflutninga, og fær landið um 350 nýja á mánuði, frá Rússlandi. Um 2000 þess- ara trukka eru jafnan við flutn- inga á hersveitum og hergögnum i Laos. Lunokhod Tilmæli Sovétstjórnarinnar: j StftllZftr Bannið heimsþing Gyðinga í Belgíu Moskvu, 19. febrúar. NTB. ÞAÐ varð kunnugt af hálfu Sov étstjómarinnar í dag, að hún hefði farið þess á leit við belgisk stjómarvöld, að þau létu leggja bann við þvi, að heimsþing Gyð- inga yrði haldið í Brussel. Sam- timis var lýst yfir óánægju njeð, að belgísk stjómarvöld liefðu ekki orðið við þessum tilmælum. í stjórnaryfiriýsimgu, sem birt vair ®f fréttastofumni TASS, sagði, að það vekti undrun, að belgiska stjórnin hefði ekki þrátt fyrir ti’lmæli gert neitt til þess að koma í veg fyrir þetta heims- þinig Gyðinga, sem greiniliega yrði fjandsamQiegt Sovétríkjun- usm. Þessi afstaða Belgíu væri í and stöðu vsið þann ahda, sem mótaði samskipti BeJgíiu og Sovétríkj- arnnia g væri eininig í andstöðu við þá viðleitni, sem bæði þessi ríki hefðu laigt af mörkum til þess að efla gagnkvæmt traust og vináttu sin í milli á uindam- fönnium árum. Moskvu, 19. febr. NTB * RtJSSNEKI tunglbíllinn Lun- I okhod hefur nú lokið hlut ) verki sínu að sögn Tass frétta l stofunnar. Ýniis vísindatæki hans starfa þó ennþá, og i I verður haft samband við liann | áfram um óákveðinn tíma. Lunokhod lenti á tunglinu 1 nieð Lúnu 17, hinn 17. nóvem sl. og hefur síðan ekið vítt I og breytt um tunglið, og alls Iagt að baki rúma fimm km. Honum var f jarstýrt frá jörðu I á ökuferðunum, og eru sovézk ir visindamenn að sögn mjög I ánægðir með árangurinn. vegna þess, og rikisstjórnin hef- ur svarað með ehn frekari verk- bönnum. Á bíaðamarmafunduim hafa að vonum verið bornar fram sakir og gagnsakir. Karl-Lennar Oggla, formaður samninganefnd- ar ríkisstjórnarinnar, sagði t.d. að eini tilgangurinn með verk- bönnunum væri sá að koma sem fyrst hreyfingu á samningavið- ræðumar, og að verkfallsfólkið, sem berðist fyrir hagsmunum hálaunamanna, hefði valdið miklu raski á þjóðlífinu, og gæti orðið til þess að þúsundir ann- arra misstu atvinnuna. Bertil Östergren, formaður samninganefndar háskólamanna, segir að samtök hans geti hald- ið út verkfall a.m.k. til fyrsta apríl. Hann kvaðst vona að deil an leystist fyrir þann tíma, en kvað það komið undir afstöðu vinnuveitenda. Östergren sagði og að það væri einstök hræsni, þegar stjórnmálamenn og aðrir leiðtogar, sem hefðu 100 þúsund sænskar krónur i árslaun réð- ust með skömmum á fólk sem hefði frá 30 til 60 þúsund króna árslaun, og kölluðu kjarabaráttu þess baráttu fyrir hagsmunum hálaunamanna. 1 gær (fimmtu- dag) var haldinn samningafund- ur, en enginn árangur varð á honuim og annar hafur ekki ver- ið boðaður. Sovézkur vísinda- maður horfinn Vann við kjarnorkurann- sóknir í Sviss Gemlf, 19. ífiebr. — NTB. SVISSNESKA lögreglan leitar nú sovézks kjarneðlisfræðings, sem er horfinn ásamt konu sinni og tveimur börnum þeirra. Lögreglan i Genf fékk fyrir tveimur dögum tilmæli frá sov ézka sendiráðinu í Genf þess efn is, að hafin yrði leit að vísinda- manninum, dr. A. Vaghin. Hafði hann starfað við aðalstöðvar Kjarnorkumálastofnunar Evrópu (CERN) í eitt ár á vegum sovézku kjarneðlisstofnunarinn- ar í Serpukhov, sem er fyrir sunn an Moskvu. Talsmaður CERN hefur skýrt svo frá, að Vaghin hafi farið i mánaðarfrí fyrir fimm vikum, en síðan ekki látið heyra frá sér. CERN og kjarneðlisstofnunin í Serpukhov hafa gert með sér samkomulag um, að CERN smíði tæki fyrir sovézku kjarn- eðlisstofnunina gegn því, að vest ur evrópskum vísindamönnum gefist kostur á að gera vísindatil raunir i Serpukhov. Svissnesk stjórnvöld segjast ekkert um Vaghin vita. Kunnugt er þó, að hann hafði vegabréfs- áritun til Frakklands, sem var í gildi til 10. marz og benti tals maður svissnesku lögreglunnar á, að það væri aðeins tveggja mínútna akstur frá aðalstöðvum CERN til frönsku landamær- Lockheed vonast til samkomulags um rekstur RollsRoyce London, 19. febrúar, AP. LOCKHEED-flugvélaverksmiðj- urnar bandarísku ætla að biðja þau flugfélög sem pantað höfðu Tristar-þotur þeirra, að bíða nokkrar vikur og sjá til hvort ekkl verði hægt að komast að samkomulagi um að framleiða þotuhreyfla fyrir vélina. Það vom brezku Rolls Royce verk- smiðjurnar sem liöfðu fengið það verkefni, en þær eru nú gjaldþrota — meðal annars vegna þess hve kostnaður við hreyfilinn fór langt fram úr á- ætlun — og brezka ríkisstjórn- in hefur þjóðnýtt þær að hluta. Lockheed á í eigin fjárhags- vandræðum vegna þess að síð- ustu þrjú stóru verkefnin sem félagið fékk frá varnarmálaráðu neytinu bandaríska fóru langt fram úr kostnaðaráætlun, og tap verksmiðjunnar nemur mörg humdruð milljóniuim dollara. Lockheed hafði vonað að Trist ar-þotan gæti rétt fjárhaginn við, og það var þvi mikið áfall þegar tilkynnt var um gjaldþrot Roils Royce. Var þegar sagt upp þúsundum starfsmanna, þvíljóst var að ef ekki tækist að fá þotu hreyfilinn, og það á rétutm tima væri fyrirtækið orðið gjaldþrota. Miklar samningaviðræður hafa átt sér stað síðan tilkynnt var um gjaldþrot Rolls Royce, milli brezkra og bandariskra aðila. Sagði talsmaður Lockheed í dag, að hann væri mjög vongóður um að samkomulag næðist um áfram haldandi framleiðslu Rolls Royce á hreyflinum. Hreyfill þessi er kallaður RB211, og er sagður tæknilegt meistaraverk, eini gah inn sé hversu langt kostnaður hafi farið fram úr áætlun. Handtekinn fyrir morð Dallas, Texas, 19. febrúar AP. MEIRA en 60 lögregluþjónar gerðu í dag atlögu að Adolpho Guzman í íbúð einni í Dallas i Texas og handtóku, en hann er ákærður um að hafa skotíð þrjá lögregluþjóna í Vestur- Dallas sl. mánudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.