Morgunblaðið - 20.02.1971, Síða 2

Morgunblaðið - 20.02.1971, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1971 ísaf jörður: Forseti bæjarstjórnar segir af sér FORSETI bspjarstjörnar fsafjarð ar, Björgvin Sighvatsson, hefur sagt af sér störfum sem forseti bæjarstjórnarinnar, að því er skýrt er frá í Alþýðublaðinu í gær. Mbl. leitsiði frétta um þetta mái hjá Högna Þörðarsyni bæj arfulltrúa á ísafirði, en hann hafði þá ekkert um það heyrt, né heldur tveir fréttaritarar Mbi. á staðnum. Högni sagðist hafa setið bæjaráðsfund hinn 17. febrúar og liafi þá ekkert verið á þetta minnzt. Afsagnarbréf Björgvins, sem Alþýðublaðið birti er og dagsett þennan sama dag. Högni Þórðarson lýsti undrun sinni á þessu máli — fulltrúum í bæjarstjóm væri ekki tilkynnt um afsögnina áður en bréfið væri birt opinberlega, en hér væri þó um sýnilega uppgjöf að ræða og aðeins staðfesting á því, sem áður hafi verið fullyrt um að meirihluti vinstri flokkanna hefði hlaupið frá vandanum og þeirri ringulreið, sem hann hefði stefnt bæjarfélaginu í. Afsagn- arbréf Björgvins Sighvatssonar fer hér á eftir: „Isafirði, 17. febrúar 1971. Til Bæjarstjórnar Isafjarðarkaupstaðar, ísafirði. Ég hefi orðið þess greinilega var síðustu vikumar, að ýmsir bæjarbúar á'líta, að forseti bæj- arstjórnarinnar hafi eða geti haft meiri áhrif og afskipti af stjórn Kjarnakljúfur Vestur-Evrópu Genf, 19. febrúar. NTB. TÍU Evrópulönd komust í dag að samkomulagi um að byggja í sameiningu risavaxinn kjarna- kljúf, þar sem m.a. verður beitt geysilegri orku til þess að kljúfa rafeindir og aðra slíkar frumagnir. Með þessari fram- kvæmd er vonazt til þess, að Vestur-Evrópa verði á forystu- sviði á vettvangi kjameðlisfræð innar um langa framtíð. Bygging fyrirhugaðs kjarna- kljúfs hefur verið í deiglunni árum saman vegna deilna um kostnaðinn af henni og hvar kjarnakljúfurinn skuli vera. Málið var á dagskrá Kjamorku rannsóknarstofnunar Evrópu (CERN) í dag og gaf brezki fulltrúinn, Sir Brian Flowers, þar bindandi loforð um þátt- töku í framkvæmdinni. Sir Brian sagði eftir fundinn í dag, að Bretar hefðu tekið ákvörðun um að taka þátt í byggingu kjarnakljúfsins, eftir að Sví- þjóð, Noregur og Holland höfðu lýst yfir þátttöku sinni. Kjarnakljúfurinn verður reist ur í grennd við borgina Genf í Sviss. Blaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson og framkvæmdum bæjarfélags- ins en aðrir bæjarfulltrúar. Þrátt fyrir það, að þessi skoð- un ýmsra bæjarbúa er á mis- skilningi byggð og á sér auk þess alls enga stoð í reynd, tek ég visst tiillit til hennar, og vil ég því ekki að nauðsynjalausu vera talinn meðábyrgur fyrir því, sem síðustu vikurnar og nú er að gerast í hagsmuna- og framfaramálum bæjarfélagsins. Með tilvísan til framanritaðs vil ég jafnframt mjög ákveðið árétta þá afstöðu mína og láta hana koma sem greinilegast fram, að ég vi'l ekki, hvorki beint eða óbeint, vera bendlaður við þá vafasömu og stefnulausu framvindu bæjarmálanna, sem átt hefir sér stað allt frá þeim tíma á sl. hausti, að ábyrg sam- staða vinstri flokkanna um stjórn bæjarmálefna Isafjarðar rofnaði. Af framangreindum ástæðum tilkynni ég hér með háttvirtri bæjarstjórn Isafjarðarkaupstað- ar eftirfarandi: Frá og með 20. þ.m. segi ég af mér sem forseti bæjarstjórn- arinnar og mun ég því ekki gegna forsetastarfinu það sem eftir er af kjörtíma mínum, þótt ég að sjálfsögðu mæti áfram á fundum bæjarstjómarinnar. Ég óska þess ákveðið, að þetta bréf mitt verði inníært orðrétt í fundargerðarbók bæjarráðs. Virðingarfylist, Björgvin Sighvatsson.“ abcdefgh HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 18. Rd4xRe6 Skerðing á list- frelsi McCartneys — fái hann ekki sagt skilið við hina Bítlana London, 19. febrúar — NTB 1 DAG var lesin upp yfirlýs- ing frá Paul McCartney í hæstarétti í Bretlandi, þar sem sagði, að svo lengi sem hann væri neyddur til þess að vera í félagi við hina Bítlana þrjá, væri mikil hætta á skerðingu listræns ferils sins. Það var lögfræðingur Mc Cartneys, David Hirst, sem ias þessa yfirlýsingu upp, er þing- að var í máli þvi, sem nú fer fram til þess að leysa upp hljómplötufyrirtæki það, er Bítlamir eru sjáifir aðilar að og hefur gefið út piötur þeirra. Hver af Bíthmum á 5% í hljómplöt'utfyri'rtækiirau, eirt um boðsfélag þeirra, Apþle Corps Ltd., sem einsnig er stefnt að því að leysa upp, á 80%. inigi þeim, sem gerður hefði David Hirst sagði eninifrem- verið meg Bittaum. Nú væri ur. að McCartney liti svo á, ixiargt fyrir hendi, er benti til að eigmir hljómplötufyrirtæk- að ekki væri n6g m ; isins væru í hættu og að for- sjóði tii þesis að greiða slcaitt- stjóri þesis, Bandar-i'kjamaður- slculdir- Bítlainna hveris um sig. inn Kleiin, hefði á sér svo t>;i Væri svo langt um liðiið, slæmt orðspor, að McOartney siða81 Fiítlarnir hefðu siungið gæti eklki treysit homum. jj*, á hljómplötu saman, að Klein hefði verið gerður að grundvöQllurinn fyrir hljóm- forstjóra hljómpilötuifyrirtæk- plötufyrirtækinu væri fyrir isins árið 1969, þrátt fyrir það löngu failllinn brott. að McCartney hefði verið þvi Máli þessu er haldið áfram eindregið mótfaiHinn, og sú og er búizt við, að það muni ráðstöfun verið and-stæð samn taka sex daga. Kyndilmessa Ljóðabók eftir Vilhorgu Dagb j artsdóttur Paul McCartney með dóttur sinnL HELGAFELL hefur sent á markað ljóðabók eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur, er nefnist Kyndilmessa. Þetta er fimmta bók Vilborgar, sem er Seyð- firðingur að uppruna, en þar eystra er kyndilmessa mikill dagur. Bókinni er skipt í 4 kafla: Kyndilmessu, ^jcamm- degisljóð, Önnur ljóð og loks Þýdd ljóð. Bókin er 70 blaðsíð- ur. Á baki bókarkápu segir Vil- borg Dagbjartsdóttir um • heiti bókarinnar: „Heima á Hjalla á Vestdalseyri er kyndilmessa sól- arhátíð og þann dag drukkið sólarkaffi, því blessuð sólin sneri aftur eftir langa fjarveru. Hún kom fyrst að Fossi, sem stóð ,,hænu'ííeti“ ofar í hlíðinni, en daginn eftir, á sjálfa kyndil- messu, skein sólin nákvæmlega tvær mínútur á húsið heima. Þá stóð fjölskyldan á tröppunum böðuð í sólskini, en síðan var opið hús og V estdaLseyrinigar fengu kaffi og sólarlummur." Bókin er prentuð í Víkings- prenti, en bókarkápu gerði Erna Ragnarsdóttir. Kosið í Iðju í dag í DAG hefst stjórnarkjör í Iðju, félagi verksmiðjufólks í Reykjavík, og lýkur því á morgun. Fer kosningin fram í skrifstofu Iðju, Skólavörðu- stíg 16, og stendur kosningin frá kl. 10—19 í dag, en kl. 10—21 á morgun, sunnudag. B-listinn í Iðju er borinn fram af stjórn og trúnaðar- manna ráði félagsins og er kosningaskrifstofa hans í Skipholti 19 (Röðli), símar 20895, 20916, 25980 og 25981. B-listann skipa eftirtaldir að- ilar: Formaður Runólfur Pétursson, Iðju, varaformaður Guftmiu'nóur Þ. Jóusson, Opal, ritari Bjami Jakobsson, Axminsiter, gjaldíkjeri Gísili Svanbergssan, Ölgerðin, meðstjórnendur Krisrtán Hjörvar, Sildarrétitir, Ragnheiður Sigurð- ardóttir, leðurverfkst. Víðimel og Klara Georgsdófttir, Borgarþvotta húsi. Varastjóm: Guðmundiur Guðni Gu ðmundsson, Víðí, Sfteiini S. Þorsteinsson, ísaga, Herberg Kristjánsson, Áiafossi. Endurakoðendur: Jón Bjömsson, Vifilfeili, Gunnllaugur Einarsson, Haimpiðjunni. Varaendurskoð- andi: Ólaifur Páhnason, Hamp- iðjunni. Framhald á bls. 20 Fiskifélag Islands 60 ára ÞENNAN dag fyrir 60 árum var Fiskifélag Islands stofnað eftir alllangan aðdraganda. Til- gangur félagsins var orðaður svo við stofnun þess, að það ætti að styðja og efla allt það, er verða mætti tii framfara og endurbóta í fiskveiðum íslend- inga. Fyrstu stjórnina skipuðu for- seti Hannes Hafliðason, skip- stjóri, varaforseti Tryggvi Gunnarsson og aðrir í stjóm Magnús Magnússon, Geir Sig- urðsson, Matthias Þórðarson og Jón Magnússon, allt landskunn- ir menn. Núverandi stjóm skipa: forseti og jafnframt fiskimála- stjóri Már Elísson, hagfræðing- ur, varafiskimálastjóri Þorsteinn Bílvelta í Ártúnsbrekku FULLORÐIN kona og 10 ára sonur hennar sluppu að mestu ómeidd, þegar bfll, sem konan ók, lenti út af veginum í Ártúns- brekku í gær. Bíliinn valt niður 7—8 nietra iiáan kant og stór- skemmdist. Konan hlaut skrámu á fæti og drengurinn meiddist einnig á fæti, en þó ekki alvar- lega. Óhappij varð, þegar konian hugðist dnaiga úr ferð bilsins nið- ur brekkuna, sem var flughál. Rann billili'nn þá bemt til vinstri út af veginum og vaílt svo niður vegkantinn, eins og áður segir. Gíslason, skipstjóri og aðrir £ aðalstjórn Margeir Jónsson, Einar Guðfinnsson, Ingvar Vil- hjálmsson og Emil Jónsson. Erindreki Sam- einuðu Bíblíufé- laganna á ferð hér UM ÞESSA helgi kemur í heim- só'kn hingað til Hins ísl. Biblíu- félags, erindreki Sameinuðu Bibl íulféliaganina, sr. Svenre Smaa- dahl, seim áður hefur kornið hér tvívegis — 1968 og 1969 —■ til viðræðna við stjóm Bibiíufélags- ins og til að kynna hér starf- semi Sameinuðu Bibliufélaganna. — Að þessu sinni mun hann halda fyrirlestur í Félagi guð- fræðinema í Háskóla Islands, hitta að máli ianda sína — nionslku stúdenitana — sem hér stunda háskólanám, prédika við guðsþjónustu í Dómkirkjunni á sunnudagtsmorgun kl. 11, sitja fund stjórnar Hins ísL Biblíufé- lags í Biskupsgarði síðdegis á sunnudag og tala um kvöldið kl. 20.30 á almennri samkomu á veg um Biblíufélagsins i húsi KFUM og K, Amtmannsstig 2 B, um starfsemi biblíufélaganna að út- breiðslu Biblíunnar í Austur-Evr ópu-löndunum. Hann heldur aft- ur utan á mánudagsmorgun 22. þ.m. Bíllinn eftir veltuna. Skólaútvarp NORRÆNA húsið genigst fyrir kynniinigu á skólaútvairpi á Norð- uirlönduim í Norrænia húsiiniu siamniudaigimn 21. febrúar JcL 20.30. Guðbjartur Gummairsison benin.- airi, sem hefur kymnt sér niotlkum fj öilmiðiiuiraartækni 1 skóluan er- iendis, og þá sérstaklega skóla- sjónivarp, miun ræða um kemmsiiu- tækni aiknennt og fn'aimifcíðantiorf- ur í þeiim efniuim. Einmig verðUT sýind stutt kvilk- mynd. Sýnirag á bókuim og öðnu efm í saimbaindi við skólaú tvarp í Danmörku, Fiinnlliaindi, Nonegi og Svíþjóð hefur verið sett uipp í anddyri Norræna hússiino. Suim ir bækil kmgarwna einu einmilg æitlað- iir tifl. dneifinigaT meðal gesáa.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.