Morgunblaðið - 12.03.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.03.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1971 7 Krabbameinsfélagið Ííýskipiú? stjórn Krabbameinsfélagrs Reykjavíkur (talið frá vinstri) Guðmundur S. Jónsson eðlisfræðingur, Hans R. Þórðarson stórk.m. Gísli Fr. Petersen prófessor, Gunnlaugur Snædal dr. med form. félagsins, Ólafur Bjarnason prófessor, frú Aida Halldórsdóttir hjúkrunarkona og Jón Oddgeir Jónsson, sem jafnframt er fram kvæmdastjóri félagsins. Á aðalfundi félagsins í síðasta mánuði kom fram að fjáröflun hefur gengið mjög vel og að fræðslustarfsemi fyrir almenning hefur sjaldan verið meiri, t.d. voru prentuð 60 þús. eintök af fræðsluritum fyrir konur, sem dreift er um land allt. Nýjar kvikmyndir um skaðsemi reykinga vom keyptar og verður ein þeirra bráðlega sýnd í sjónvarpinu auk þess sem skólar notfæra sér í auknum mæli þá þjónustu félagsins, að lána út fræðslu kvikmyndir og gefa fræðslurit til nemenda. Iðnaðarhúsnœði óskast til leigu eða kaups, um 150 ferm. á jarðhæð. Tiiboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Húsnæði — 6451". Gröiumenn - Loftpressumenn Menn óskast á Massu-Ferguson gröfur og einnig nokkrir loftpressumenn. Aðeins vanir og reglusamir menn koma til greina. VÉLALEIGA SfMQNAR SÍMONARSONAR Armúla 38, sími 33544 og 85544, heimasími 31215. í>ann 27.2. voru gefin saman í hjónaband í Landakotskirkju ungfrú Svava Guðmundsdóttir og Alexander Andres. Heimili þeirra er að Grensásvegi 56. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 6.2. voru gefin saman i hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Guðbjörg Árnadóttir kennari og Reynir Þorsteinsson stud. med. Heimili þeirra er að 'Njörva.su.ndi 16. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Aðstoðarlœknisstöður Tvær stöður aðstoðarlækna við handlækningadeild Land- spítalans eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast frá 15. apríl og 1. júní n.k, Laun samkvæmt samningum Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar rikisspítalanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd rikisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 12. apríl n.k. Reykjavík, 10. marz 1971 Skrifstofa rikisspítalanna. AUGLÝSING frá menntamálaráðuneytinu Samkvæmt tilkynningu frá sænska sendiráðinu í Reykjavík, hafa sænsk stjórnvöld ákveðið að veita Islendingi styrk til náms í Svíþjóð skólaárið 1971—72. Styrkurinn miðast við 8 mánaða námsdvöl og nemur 7.200 sænskum krónum, þ.e. 900 krónum á mánuði. Ef styrkþegi stundar nám sitt i Stokk- hólmi eða Gautaborg, getur hann fengið sérstaka staðarupp- bót á styrkinn. Fyrir styrkþega, sem lokið hefur æðra háskóla- prófi og leggur stund á rannsóknir, getur styrkurinn numið 150 krónum til viðbótar á mánuði. Til greina kemur að skipta styrknum milli tveggja umsækj- enda, ef henta þykir. Umsóknir sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 10. april n.k., og fylgi staðfest afrit prófskír- teina ásamt meðmælum. Umsóknareyðublöð fást í mennta- málaráðuneytinu. Menntamála ráðuneytið, 9. marz 1971. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. HÖRÐUR ÖLAFSSON hæsta réttarlögmaður skjataþýðandi — ensku Austurstræti 14 simar 10332 og 35673 Vandaðar - öruggar al sjálfvirkar • Taka allt a3 5 kg af þurr- þvotti • 14 Ieiðandi þvottavöl. (Og hægt að auka enn meir á fjölbreytnina) • 'Sérstakt val fyrir biolog- isk þvottaefni. (Hægt að leggja f bleyti í vélinni) • Vélin getur soðið. (Hitastillingar frá 30’— 100°) • Vélina er hægt að stöðva hvar sem er meðan hún er að þvo. Hægt er að láta vélina t. d. aðeins vinda, eða aðeins skola. • Vindumótor 700W • Tromla úr ryðfrfu eðal- stáli • Hurð læsanleg með lykli. Vélin stöðvast þegar f stað ef hún er opnuð. • Melr en 5 ára reynsla hér á landi • Framleiddar af Zoppas, einum stærsta heimilis- tækjaframlelðanda á Italfu. MJÖG GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. — ÁRS ÁBYRGÐ EINAR FARESTVEIT £3? & CO. HF. Raftækjaverzlun Bergstaðastræti 10A Sími 16995. ALLT MEÐ EIMSKIP næstunni ferma skip vot^p *>til Islands, sem hér segir: SANTWERPEN: Dettifoss 17. marz Skógafoss 31. marz* Reykjafoss 13. apríl IROTTERDAM: Fjallfoss 12. marz* Dettifoss 18. marz Reykjafoss 25. marz Skógafoss 1. apríl* Dettifoss 8. apríl Reykjafoss 15. april sFELIXSTOWE Skógafoss 12. marz Dettifoss 19. marz Reykjafoss 26. marz Skógafoss 2. apríl Dettifoss 10. apríl Reykjafoss 16. apríl ?HAMBORG: Skógafoss 16. marz Dettifoss 23. marz Reykjafoss 30. marz Skógafoss 6. apríl* Dettifoss 13. apríl Reykjafoss 20. aprí't 'WESTON POINT: Askja 17. marz Askja 30. marz fNORFOLK: Brúarfoss 16. marz Selfoss 1. aprfl Goðafoss 15. apríl ^KAUPMANNAHÖFN. Gullfoss 13. marz Lagarfoss 25. marz* Gullfoss 1. apríl Tungufoss 5. apríl Lagarfoss 13. apríl Gullfoss 19. aprfl fHELSINGBORG: Lagarfoss 27. marz* Lagarfoss 14. apríl „GAUTABORG: Tungufoss 12. marz* Lagarfoss 29. marz* Lagarfoss 15. apríl Í>KRISTIANSAND: Lagarfoss 30. marz* Lagarfoss 16. apríl 'GDYNIA: Hofsjökull 17. marz Vessel 8. apríl PKOTKA: HofsjökuH 19. marz Fjallfoss 16. apríl JVENTSPILS: Hofsjökul'l 21 marz Fjallfoss 17. apríi ’Skip, sem ekki eru 'meö stjörnu, losa aðeins JRvík. ^* Skipið losar í Rvík, mannaeyjum, Isafirði, ureyri og Húsavík. Sniðkennsla NÁMSKEIÐ HEFST 18. MARZ. Kenni sænskt sniðkerfi eftir nýjustu tízku. Innritun í síma 19178. SIGRÚN A. SIGURÐARDÓTTIR Drápuhlíð 48, 2. hæð. Óskum að ráða nokkra vana byggingaverkamenn. Breiðholt hf. Lágmúla 9 — Sími 81550.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.