Morgunblaðið - 24.03.1971, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 24.03.1971, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1971 Stúdentar fjaila um: Aðild íslands að NATO Fundur stúdenta lýsir yfir stuðn- ingi - Stjórn S.F.H.Í. andvíg FUNDUR stúdenta við Háskóla íslands samþykkti sl. mánudag ályktun, þar sem lýst var yfir fullum stuðningi við aðild fs- lands að Atlantshafsbandalaginu. Tillaga þessi var samþykkt með 69 atkvæðum gegn 11. Á sama fundi var felid, með 71 atkvæði gegn 62, tillaga frá fjórum af sjö stjórnarmönnum Stúdentafé lagsins, Sú tillaga gerði ráð fyr ir úrsögn íslands úr Atlantshafs bandalaginu og uppsögn varnar- t samningsins hið fyrsta. í»ar sem á áðurmeflndum stúd- entafundi var ekki saman kom inn tíundihluti stúdenta, eru samþykktir fundarins ekki bind andi fyrir Stúdentafélagið. Af þessum sökum hefur engin form leg ályktun verið birt um þetta efni frá stjórn Stúdentafélags- ins. Tildrög þessa máls voru þau, að fjórir stjómarmanna Stúd- entafélagsins samþykktu að vísa eftirfarandi tillögu til almenns stúdentafundar er felldi hana með 71 atkvæði gegn 62: „5. maí n.k. verða liðin 20 ár frá gildis töku varnarsamningsins við Bandarikin. ísland hefur verið hersetið í 30 ár, þar af 26 um friðartíma. Hlýtur því að vera mál til komið að endurskoða af stöðu íslands til hernáms þessa með uppsögn samningsins fyrir augum hið fyrsta. Stjóm S.F.H.Í. telliur að órofa tengtsl séu á miOIli varnarsamningsins og Atlants- hafsbandalagsins, og því beri íslandi skilyrðislaust að ganga úr Atlantshafsbandalaginu". Stúdentafundurinn samþykkti hins vegar svohljóðandi tillögu með 69 atkvæðum gegn 11: „Al- mennur fundur Stúdentafélags Háskóla fsiands 22. marz 1971 lýsir yfir fullum stuðningi við aðild íslands að Atlantshafs- bandalaginu. Fundurinn ieggur þó áherzlu á það framtíðarmarkmið, að frið ur verði tryggður án tilvistar hernaðar- eða varnarbandalaga. Af þessum sökum skorar fundur inn á ríkisstjóm íslands að styðja einarðlega á alþjóðavett vangi hugmyndina um öryggis- mólaráðstefnu Evrópu. Jafnframt beinir fundurinn oeirri áskorun til ríkisstjórnar jg Alþingis að vinna að aukn- um menningar- og viðskipta- ;engslum við allar þjóðir. Ennfremur lýsir fundurinn þeirri skoðun sinni, að örar oreytingar alþjóðamála krefjisrt ?ess, að afstaðan til erlendrar lerverndar sæti stöðugri endur- ■ikoðun, enda getur fundurinn :kki fallizt á, að erlendur her ivelji hér lengur en brýnasta lauðsyn krefur. í framhaldi af pessu krefst fundurinn þess, að ríkisstjórn íslands og utanríkis- nálanefnd Alþingis hlutist til am endurskoðun á vamarsamn .ngnum við Bandaríkin frá 5. naí 1951. Jafnframt er lögð rík áherzla k þá eðlilegu og tímabæru rröfú, að íslenzk stjórnvöld neti á hverjum tíma varnarþörf iandsins og hernaðarlegt mikil - Kröfuganga Framhald af bls. 1 gærkvölrii að kornast að sam- komiulagi um hænra verð, en ákváðu þó að halda viöræðum sínium áfram. í»eirrar skoðunar verður n.ú vart innan EBE, að hækka beri verðlag um 5% á flestium landbúnaðarvörum, en 10% á nautakjöti, sem þó y<rði ef til viiil hækkað í áföngum á bveiimw árum. Landbúnaðarráð- herrarnir þurfa að hafa komíð sér saman u,m verð á iandbún- aðarvörum fyrir 1. apríl. en þá hiefst nýtt verð agstámabil. vægt vegna samstöðu okkar með öðrum þjóðum. Fundurinn lítur svo á, að sérstök íslenzk stofnun eigi að annast þetta verk og miðla hlutlægum upp- lýsiiniguim þar uim.“ Muitninigs- menn þessarar tillögu voru 5 stúdentar: Þorsteinn Pálsson, Magnús Gunnarsson, Gissur V. Kristjánsson, Ingvar Björnsson og Eiríkur Tómasson. Shinla Mineshima Bifreið hvolfdi Einn af 4 farþegum í sjúkrahúsi Grindavík, 23. marz. UMFERDARSLYS varð á Grindavikurvegi sl. sunnudag um klukkan 11.30, nálægt svokall- aðri Seltjöm. Valt fólksbifreið, sem var að koma frá Grindavík, út í stórgrýtishraunjaðar. Fjórir farþegar vom í bifreiðinni auk ökumannsins og slösuðust allir nokkuð. Einn farþeganna liggur enn í sjúkrahúsi. Bifreiðin mun vera gjörónýt. Virðist slysið haifa orðið með þeim haetti að ökumaðurinn hafi misst vald á bifreiðiinmi, er hainn hafði lokið við að baika krappa beygju, sem þarna er á veginium. Vegurinin á þessum slóðum er lauis nnalarvegur. Mum bifreiðim hafa rumnið síðustiu 16 metrama til hliðar, þveasum á veigimun, 'þar till hún fór út fyrir vegankanit inm og valt á hvoif út í stórgrýtis hraiuinjaðarinm. Var fólttcið flutt i sjúkrabilfreið og lögregiiubifneið í Sjúkrahúsið í Ketflavík. Nókkrar bíliveibu.r hafa orðið á þessari beygju umdancfarin ár, en öktumönnum hættir til að van- meta hvað beygjan er kröpp oig blind og aka því oft ful'bhratt á þessum stað. — Fréttaritari. Frá íslandi beint til Japans Spjallað við stýrimanninn á japanska loðnuflutninga- skipinu, Daien Maru AÐ umdamförimi hefuir jaip- amáka skipið Daien Mairu llestað frysta ðoðniu á Aust- fjarðahöfnum og i Reykjavík. Morgumbttiaðið ræddi í gær sbuttlega við 1. stýrimamm á flutniinigaskipimiu, em skipstjór- imm var í liamrii þegar bliaða- menm bar þair að. Stýrilmað- urimm heitir Shimla Mimies- hima og er tæplega þrítuguir að afldri. Hamm sagði að þedr hefðu komið við í Rotterdam á leið- immi til íslaods, em þamigað fluittu þeir varmimig og voru 51 daig á leiðimmi frá Jaipan. Siðan fóru þeir fró Rotter- dam tiil Neskaupataðar, Eski- fjairðar, Fáskrú ð®fj arðar og Reykjiavílkur, en alllls lestuðu þeir 1000 tomm af frystri loðnu á þessum stöðum. Héðan siglia þeir síðan í dag beimt till Osaka í Japam í gegin um Pamaimia. 20 marnnia áhöfn er á skipinu, sem stöðugt ferðast vítt og b-reitt um heiminm í vöruflu'tnimigum. Anmað japanskt »kiip er vænitanlegt til Eyj-a 26. þ. m. og mium það lesta þar frysta Tónleikar Sinfóníunnar Einleikari þýzkur sellóleikari 13. REGLULEGU tónieikar Sin- fóníuhljómsveitar íslands verða haidnir í Háskólabfói fimmt-udag- inn 25. rnarz kl. 21:00. Stjórnandi verður Bolidan Wodiczko og ein- leikari Gisela Depkat sellóleikari frá Kanada. Á efnisskrá er sin- fónia nr. 35, „Haffner", eftir Mozart, seliókonsert í D-dúr eft- ir Haydn og sinfónía nr. 8 í G- dúr eftir Dvorak. Fimm ára telpa fyrir bíl FIMM ára teflpa varð fyrir bíl rétt við gaitmiamót Breiðhollts- bmautar oig Bliesuigrófa-r í gæ-rdag. H-ljóp telpan austuir yfir Breið- hóiltsbrauitina í þamm mund er bitf reið ók fraimhjá. Ökumiaður bíls- ims hemlaði þegar, en telpan féli á viimstra frambrettið utan-vert og strauikst með v-insitri hflið biils- inis. Datt hún síðan í götuma við vimstra atfturhom bíisins. Hún vair fl'utlt í sflysadeild Borgarspítal ams, em vonazt v-ar til að meiðsl henmar væri ekki alivarlegs eðlis. Blaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Réykjavíkur. Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson ik m pi i* i ^ Wm m m m I3m& abcdefgii HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmunður Búason og Hreinn Hrafnsson 31. Ieikur svarts: Kg7. Sel'löleiikarimm Giseia Depkait er kamadiisik atf þýzfkum uppruma. Húm hefur hlotið fjöld-a mörg verðlau-n fyrir seiilóleik simn. Árið 1964 vamm hún fyrstu verð- laun í alþjöðle-gri sei'iókeppni í Gemif og 'hélit þá tónleika 1 Sviiss og lék með Suiisee Romande híjóm-sveitinni. Hún vamm til verð Lauma í aflþjóðtlegri tómiisibar- keppmi í Moslkvu 1966 og á því ári debúteraði húm i Towm Hall í New York. Árið 1967 vanm hún fyrsbu verðlaun í aflþjóðlegri keppni hllóðfæraleikara, sem haldim var í Boston. Gisela Depkat situndaði nám í seliólei-k hjá George Neikrug við tóniliisitaraikademíun'a í Detmomd í Þýzíkailamdi og einnig við Ober- lin tónflietarhás'kófl'amm í Ohio. 1967—1968 vair húm kenmari við Texas-hásk'Ólamn í Auistin, og ár- ið 1968 vann húm verðflaum í hinmi aflþjóðlegu CasaLs-<keppni í Búda- pest. Nýlega vamn hún fyrstu lioðnu, en haflda síðan -til Fax'aflóahafmia í sama tilgamgi. Þriðja japainiska frystiskipið mium koma himgaið á mæsbunni til þess að má í loðmu, em ekki er ákveðið enm hven-ær skipið kemur. MLneshima sagðist hafa undraizt a-ð sjá affll'am þam.n snjó sem hamm sá á Ausrt- fjörðum, en í sinmi heima- borg, Tó'kíó, sagðist hiamm aldrei hafa séð þykkara smjó- Lag em 10 sim. Flugliðum Gisela Depkat verðflaum i samkeppmi á vegum „Radio-Camada“. Jafmiframrt þvx að haflda tón- leiflca og leika sem einileilkari með hl'jámisveibum víða um heim, er Gisela Depkat kenmari við há- skólann í Ridhmomd í Virginiu. 1 febrúar 1970 lé-k hún seflfló- komisert í D-dúr eftir Haydm í Oamiegie HaM í New Yoirk undir stjórn John Bamebt, og þenman seflflókomisent leiikur hún með Sim-fóníuihljómis'veit ísl'amds á tón- leiflcumum fimimtudagimn 25. m.arz. fjölgað FLUGLIÐUM Loftleiða fjölgar um næstu mánaðamót að því er Sigurður Magnússon upplýsti á fundi sl. mánudag. Flugfreyjur verða nú tvö hundruð og þar eru meðtaldir 3 karlmenn, flug þjónar. Flugstjórar verða 34, þar af 11 á Rolls Royce vélunum, og 23 á þotunum. Tala aðstoðarflug manna verður sú sama, og skipt ast þeir eins niður. Flugvélstjór ar verða 35, þar af 23 á þotum, hinir á RR-vélunum. Flugleið- sögumenn verða 23, 16 á þotum en 7 á RR-vélum. Alls verða flugliðarnir því 126, að viðbætt um 200 flugfreyjum 12. FEBRCAR sl. afhenti Magn ús V. Magnússon, forseta Kúbu trúnaðarbréf sitt, sem sendi- herra íslands á Kúbu. Auk þess afhenti Magnús íor seta Brasilíu trúnaðarbréf sitt sem ambassador Islands í Brasil iLu hinm 5. nóv. 1970 og 12. nóv. afhenti hann forseta Argentínu trúnaðarbréf sitt sem ambassa- dor íslands í Argentínu. Að vetri yfir hálendið Frá Suðurlandi í Skagaf jörð Meðalsnjór ofan við 900 m hæð ÞAÐ telst til tíðinda að menn fari að vetri norður yfir há- iendið um Sprengisandsleið og ofan í Skagafjörð. lin Sigurjón Rist vatnamielingamaðiir var í fyrrakvöld að koma úr slíkri vetrarferð ásamt Eberg félaga sinum. Voru þeir í vatnamæl- ingaferð og gátu farið norður um vegna þess að leiðin var stikuð í fyrrasumar alla leið frá Þórisvatni og norður í Skaga- fjörð. Má segja að þar með sé búið að opna vet-rarleið yfir há- lendið milU Siiðurlands og Skaga fjarðar. Vatnamæflingamenm voru viku á ferðinni. Þeir ferðuðust í Snjóbíl. Héldiu þeLr fyrst á Þjórs- ársvæðið tLl mæfliin'gia, en héttdu síðiain norður Sprengisamd og norður atf hálendinu, til að mæla árnar, sem fattQia tiil morðurs í Skagaf jörð, em þær eru nú mæld- ar vegma hugmym-da um að leiða vatn úr þeiim suður um. 1 í'yrraisuima-r gerðu nokkrir á'hu-gamenn úr Skagafirði brú á Jökuiisá eystri við Ausrturbug. Þá létu Vaitmamælimgar srtLka leiðima siumnam frá Þjórsá uim Spremigiisiand að Laugaifelli norðan Ihxfsjöku-ls, en flugbjörg- unarsveLtin á Sauðárkróki stik- aði þaðan og niður að Forljóts- stöðum, serni er eyðibýli i Skaga- fi-rði, skaimim't ofan við efsita bæ í byggð, sem er Giljar. Eru því samfélldar stikur á leiðinmi frá Þórisvaitni í Sttoagafjörð. Er það ágætis jeppatteið að sumrinu, og sagói Sigurjón Rist að vel hefði gengíð í fyrsrtu ferðinni á snjó- bí'l. Aðeins þyirfti að fara varlega vegna svelttlbumka þegar farið er niður aif fjötti'Uinium. 1 heild er með minna móti af snjó á hálendinu, sagði Sigurjón. En á . Spremgiisandi sjálfum og austa-n við Laugatfell er 70- 80 sm djúpur smjór. Taldi Sigurjón að eftir að komið er í 900 m hæð, mundi vera mieðálsmjór á háttendinu, en neðan við 500 m er smjórinn orðinn Mtill sem enginm. Gekk ferðin greiðlega milli sitaða á snjóbLlnuim vegna stik- amma, en tatfisaimrt er -að höggva upp ármar titt mættimga, -sagði Sig- urjón. Sagði h-ann að lirtið vatn rynni af hálendisbrúninni, en mikið bættist i etftir það og væri mi'kið vatn í ánum niðri á Lág- Lendiou. Svo lítið vaitn yrðl hæg-t að taika suður yfir. Þeir félagar sikildu snjóbilinin eftir í Varmahlið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.