Morgunblaðið - 24.03.1971, Síða 6

Morgunblaðið - 24.03.1971, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1971 HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sern kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. TIL SÖLU . er spil af REU-trukk. Mætti nota á rækjubát. Uppl. í síma 97-1288. EINBÝLISHÚS ÖSKAST Há mánaðargreiðsla. — Má þarfnast lagfæringar. Tiíboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m. merkt: „Einbýli 7209", RENNIBRAUTIR Rennibrautir fyrir útsaum, komnar aftur. Stærðir 1,28x 48 cm. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134, sími 16541. 2JA—3JA HERB. iBÚÐ óskast til leigu. Uppl. í síma 82769 eftir kl. 12 á daginn. ATVINNA SUEHJRNESJUM Ungur duglegur maður, sem vinnur við léttan iðnað ósk- ar eftir vinnu hluta úr degi. Uppl. í síma 92-2630. VERKAMENN óskast nú þegar í byggingar vinnu. Uppl. í síma 12370 — 34619. ELDRI KONA vill taka á leigu rúmgott her- bergi með snyrtiherb., eða tvö lítil. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Skilvís 7211" fyrir 1. apríl. ÁRBÆJARHVERFI Barnfóstra, helzt eldri kona, óskast til að gæta 7 mán. drengs nokkra morgna í viku. Uppl. í síma 84113 eftir kl. 1. GLÆSILEG HERRAGARÐS- HÚSGÖGN nýkomin. Borð- stofusett og stakir stólar. Sófasett í Edward- og Vict- oríustíl. Antikhúsgögn, Vest- urgötu 3, kjallari. VIL KAUPA 4ra—5 manna BÍL, ekki eldri en árgerð ’66. Uppl. í sima 37882. RÖSK STÚLKA óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Er vön verzl unar- og innheimtust. Hef bíl til umráða. Tilboð merkt: „Rösk 7208" sendist Mtol. UNGT PAR óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 2261, milli kl. 7 og 9 á kvöldin. STEREO-PLÖTUSPILARI „Philips — 732", nýr, til sölu. 70—80 plötur fylgja. Uppl. í síma 83152. STÚLKUR ÓSKAST í frystihús. Upplýsingar í síma 34736. „Hugarfóstur frá öðrum heimi“ Ketill framan við málverk, sem Iiann nefnir Dtilin fegtirð. (Sveinn I>armóðsson tók myndina.) Um þessar mtmdir sýnir Ketill Larsen 35 myndir á Mokka, hjá Guðmundi söngrvara, sem blandaa- manni alls kyns teg- undir af kaffi, m.a.s. með súkku laði út I, meðan maður virðir fyr ir sér listina á veg-gjunum. I»að er mjög gott sambland. Við hitt- um Ketii úti í horni, og yfir niilli sterku kaffi og marsipanköku spjölluðum við lítillega við Ketil. „Eru þetta nú allt olíumál- verk?“ „Nei, sei, sei, nei, þetta er oGlía, spread og spray, sjál'flýs- andi litir og guð má vita, hvað íleira.“ „Miállar þú eftir einhverjum sérstöfkuim ifyrinmyndiuim?" „Æ, nei, það mætiti halda, að þetta væru hugarifóstur frá öðr- um heimi. Ætli þeir hjiálpi mér eikíki við þetta frændur mínir sái uðu suður S Frakklandi á öld- inni sem leið, þeir Bonapartist- ar.“ „Hefirðu mikið lært til mynd listar, Ketilll?“ „Ekki get ég nú sagt það, ,en ég var við nám í Myndlistar.skól anum við Freyjugötu 1966—67, bæði í fteikninigiu og málninigiu.“ Við skyndiskoðun á sýnimgar- skrá, kemur í -ljós, að Ketill vel- ur myndium slnum rómantisk nöfn oig dulrasn, o,g gripum við t.d. niðiur á þesisium: Dullin feig- urð, GuMnir töfrar, Huigarblóm, ÆJvintýri í skógi, Stjömiuhaf, Bllóm fjaðranna, Nœtiurhiminn annars heims, Laun syndarinm- ar oig Konungisriki kuðunganna. „Já, þetta eru allt saman hiuig arfóstur miín, eða máski ég sé að eins móttakari. Ég heif fiktað við þetta álllengi, en þó mest upp á sliðkasitið. Þess á milli heif ég sivo leikið j'ólaisveina, venjuleigt fólk, og leikið mér við krafck- ama hjá ÆJskuttýðisráði. Sýning- ln hér á Moklka raum standa í næstu 3 vikiur og á hverjum diegi jafn lengi opið, oig Guð- miundiur mennir að hella upp á könnuna. Og þetta er ekkert. verð, eitthvað frá þúsund krón um upp í fimmtán þúsund stykk ið.“ Þess má geta, að strax á ifyrsta degi seíldust 4 mymdir, oig var þó dagurinn ekki hálfn aður, em þetta er sölusýmimig, all nýstárleg, og litimir margir, svo að við liiggmr maður fái glýjiu í auigium, þagar maðiur iþessa daga gengur inm á þessa listamannaikrá, sem Mokka nefn ist við Skólavörð uis tilg. — Fr.S. SÁ NÆST BEZTI Færeyingurinn: „Er það satt, að Islendingar svari ailltaf spurn- ingu með amnarri spumingu?" íslendingurimin: „Hivier setgir það?“ Miskuinnsemi þrái ég, en ekki fóm (Matt. 12,6). I dag er miðvikiidagur 24. marz og er það 83. dagnr ársins 1971. Eftir lifa 282 dagar. Árdegisháflæði kl. 4.29. (tír íslands almanaldnu). Næturlæknir í Keflavík 24.3. Arnbjöm Ólafsson. 25.3. Guðjón Klemenzson. 26., 27. og 28.3. Jón K. Jóhannss 29.3. Kjartan Ólafsson. Ráðgjafaþjðnusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veitusundi 3, sími 12139. Þjón- astan er ókeypis og öllum heim- a Mænusóttarbólusetning fyrir íullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). AA-samtökin Viðtalstími er í Tjamargötu 3c frá kl. 6-7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. PENNAVINIR Reginbald Jensson, Ashvin, Po. Box 6, Manitoha, Canada, óskar eftir að komast í bréfa- samband við ættingja sína á ís- landi. Foreldrar hans voru Ágúst Jónsson frá Álftanesi, eða Reykjavík. Kona hans var Sigríður Erlendsdóttir frá Skál holti, Biskupstungum. Heimilis- fang hans er: Reykjavík, post office, Manitoba, Canada. Upp- lýsingar í síma 13988. FRÉTTIR Laugameskirkja Föistiumiessa í tavöld tal. 9. At- hugið breyttan tima. Séra Garðar Svavarsson. m. Fríkirkjan í Reykjavík Föstumessa 5 fcvöld kl. 8.30. Séra Þonsteinn Bjömsson. Kópavogsvakan Kvikmyndir Kópavogsvöku Állt er íalt. Leikstjóri: Andr- zej Wajda. Pólland 1968. Aðal- leikarar: Daniel Olbrydhiski. Be- ata Tyszkiewicz. Fnumisýnmig hérlendis á þess- ari fyrstu litmynd Wajda, sem ihllotið hefur frábærá dóma er- lendis á undanförnum mánuðum. Kvenfélag Hreyfils Aðalfiundinum frestað til 29. april. Múmínálfarnir eignast herragarð----------Eftir Lars Janson Múmínpabbinn: Líf 'bónd- ans er enginn dans á rós- um, þegar Elín hefðarfrú rekur á eftir innanstokks. Múmínpabbinn: Og utan dyra rekur manns eigin vinnumaður mann áftram. Formaður Bræðrafélags- ins: A, ha, og barasta greif inn sjálfur. Einmitt maður inn, sem ég þurf ti að hitta.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.