Morgunblaðið - 24.03.1971, Síða 7

Morgunblaðið - 24.03.1971, Síða 7
MORGUNBLABBD, M7ÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1971 7 Konumar sinna frimerkjamálinu á skrifstofu Geðverndarfélagrsins. Talið frá vinstri Fjóla, Svanhildur, Iíristán, Dóróthea og Guðrún. (Sv. Forrn. tók ntyndirnar.). Geðverndarfélagið efnir til frí- merkjamarkaðar á laugardaginn Sverrir Signrðsson. „,lá, þær eru dnglegar við þetta konumar hjá okkur, að flokka frímerkin, gera þau að gengileg tll sölu til ágóða fyTÍr það þjóðþrifamál, sem Geðvemdarfélag Islands berst fyrir,“ sagði Sverrir Sig urðsson hjá Magnúsi Benja- mínssyni og Co, þegax við hitt iim hann á fiimnm vegi í Veltusundi, eða ætti maður heldur að segja á Hótel Is- lands plani? Sverrir er mikill áhugamaður um málefni Geð verndarfélagsins, og hefur látið til þess af hendi rakna. „Hvemig gengur salan á frí merkjumim, sem þið safnið fyrir félagið, Sverrir?" i „Jú, þetta íhefur gengið bærilega, en mikil. þörf er að minna á þetta mál, því að það getur gefið drjúgar tekjur, ef rétt er á haldið. Fríanerfkja- nefnd Geðverndarfélagsins vill sérstaiklega vekja at'hygli á söttu innlendra og erttendra frimerkja, sem seld verða næistkom an di laugardag kl. 2—4 á skrifstoíu féiagsins Vetttusiundi 3, uppi á lofti, en auk þess er hægt að fá merk- in keypt eftir samtooimulagi. Frimerki þessi eru bæði ný, þ.e. í heilum örkum, og not- uði, fjórbloikkir, gömul póst- toort, fyrstadagsumslög, þotu- fi-Uig, hringsitimpttar, jólamertki 1 og ftteira." Og að svo toomnu mátti geng um við Sverrir upp til skrií- stofunnar, og þar voru 5 kon ur að sýstta með frúmerki, og attlt er starf þetta unnið í 1 sjálfboðavinnu. Konurnar voru kátar og glaðar og vissu sýnilega af þvtt, að þær voru að vinna þarft verk, og svo segja okkur heimspekmgar, að fátt veiti meiri gleði í sinni en vitneskjan um það, að maður sé að vinna óeigin gjarnt starf í þágu annarra en sjáifs sin. Og Sverrir sýn- ir ótekur birgðirnar, sem þarna hrúigast upp í stórum plastpotoum. „Og sjáðu svo héma rúsin una 5 pylsuendanum, sem til söiu verður á laugardag. Hér er aihúm með mjög góðu ts- landssafni, m.a. með „Hóp- flugi Itaia," sem mér er sagt að sé 70.000 króna virði. Auk þess með öllium Alþinigishátíð armertojunum. Finnst þér ekki sjálfum, að þetta sé til- vattin fenminigargjöf ? Ég óttast mest, að littta sikrifstofan oklkar rúmi etoki allan þann fjölda, sem hing að vill koma og kaupa á laug ardag. í>á er vel, að hingað kama menn með góðu hugar fari, svo að pústrar og hrind ingar verða hverfandi. AHir eru þeir að styrkja gott mátt- efni. Og þá má eifcki gleyma að minnast á erlendiu frímerkin, sem hér eru í mittdum fjölda, og einstakt tætoifæri fyrir frí merkjaMúbba að kaupa: Norðu.rlönd, Þýzjkaiand, Frakfkland, Sviss, Engttand, Kina og fieiri lönd. Þess má geta, að erlend frimerlki ber- ast Utið á bréfum, þvl að vétt stimpttar gerast algemgari, og frimerkin þvi vandfengnari en áður var. Friimer'kjanefndin vill nota þetta tækifæri titt að þafcka öllum, sem styrtot hafa okk- ur í starfi þessu með fri- merkjasendingum og fleiru, og sérstaldega viljum við þaJdía ötttt áheitin, sem virðast hafa gefizt vel, og væri ósk- andi, að fleiri tæikju sér þau til fyrirmiyndar, ef mitoið ligig ur við. Frimerkin og annað, sem að gagni má koma, má senda skrifstofu okkar að Veltusundi 3 eða í pósthólf 1308.“ .,En svo sýnist mér hér inni vera mikið um skemmtilega steina Sverrir. Er þetta eitt- hvað á vegum félagsins?" i ,Ég hef sjálíur lengi safn að skemmtiílegum steinum, og viíl að féiagið njóti að ein- hverju leyti þeirrar söfnun- ar, þvi að fattiegt grjót er mik itt söttuvara, og þannig gætu góð böm vttðs vegar um landið styrkt okkur, með þvi að senda otktour faMega steina, sem við sæjum svo um að koma í verð, og þá einkan- lega til útlendinga, sem virð- ast áfjáðir í þá. Við mynd- um senda þeim eríend fri merid fyrir grjótið. Ailt þetta stuðlar að þvtt, að við getum reist húsin otokar uppi á Reykjattundi, attlt gerir þetta gagn. Má ég svo að lökum mimina á frímerkjasöluna á Jaugardaginn milli kJ. 2 og 4, og eftir samkomulagi. Ég heid, að aJttir rati í Veltu- sund,“ sagði Sverrir, þegar við kvöddum hann og hinar áJiuigasömu og fórnfúsu toon ur á iitiu skrifstofu Geðvemd arféttagsins í Vetttusundi 3. — Kr.S. * 1 A FÖRNUM VEGI 60 ára er í dag Jónas Þorvattds srvn, smiður, Birkihvammi 17, Kópavogi. Hann verður að heim ®ji í dag, en tetour á móti ætt- memnum og vimum á heimili sfcr»u iaugardaginn 27. marz n.k. 80 ára varð í gær Jónína Þor l»jör\g Ámadóttir frá Stykkis- hóilmi mú tiá heimittis að Heiðar iger® 5. ÁHEIT OG GJAFIR Briinasöfnunin afh. Mbl. S.E. 200, Lydia Pálmad. 1.000, F. B.M. 100, Sigurjón Jóhannes- son 1.000, G.Ó. 500, V.A 1000, Ágústa, Geir 500, ómerkt 500 Þ.Þ. 800, J.Þ. 500, Eyja 200, S.K. 200, Starfsfólk Ishúsféll. Isfirð- inga 28.900, 11 ára bekkur barna sk. Hveragerðis 3.000, M.E. 500, G. S.J. 500, N.N. 1.000, Guðm. Haildórs'son, Tanga Isaf. 300, S.S. 400, Tóta 1.000, gömul kona 1.000, Þ.B. 1.000, N.N. 200, Disa 1.000, J.O. 1.000, Á.S. 500, K.Þ. 200, Lionsklúbburinn Þór 10000 K.M. 3.000, S.T.G. 1.000, E.H. 2.000, J.H. 1.000, P.E. 500, Httuta- velta haldin í Grindavík 1227.40 Hlutavelta haldin í Grindavttk 1.600, Starfsfóik Áburðarverk sm. ríkisins 20.200, N.N. 300, Hildur Gunnarsd. 500, N.N. 1.000, Björg 100, Valgerður Jónsd. 500, Guðrún Runólísd. 500, N.N. 2.000, S.T. H.H. 2.000, Eria og Einar 1000, D.Ó. 500, Þ.B. 500, G.D. 1.000, G.S. 5.000, Ingibjörg og Salomon 500, N.N. 500, O.B. 200, I.A. 1.000, G.Þ. 500, Valgerður Kristinsd. 1.000, Þ.G.Á 300, Sigurþór Bjarnason 200, ómerkt 1000, ómerkt 500, HÚSEIGENDUR béitum ‘ eftirfarandi: stein- steypt þök, asbest þök, þak- rennur, svalir, sprungur í veggjum. — Verktakafélagtð Aðstoð, sími 40258. BROTAMÁLMUR Kaupi aHan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsfa. Néatún 27, sími 2-58-91. Viljum nokkra vana smiði í byggingarvinnu ut á land í sumar. Þeir. sem áhuga hafa skrifi til blaðsins merkt: „7207“ fyrir 25. marz. Ai sérstöknm dstæðnm er lítil sérverzlun með góðum lager til sölu í stóru og vax- andi íbúðahverfi í Austurborginni. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „7206" fyrir 31. þ.m. Bifvélavirki eða maður vanur bílaviðgerðum óskast. AIJSTIN viðgerðarþjónustan Sími 38995. Dieselvél óskast 70—100 ha. dieselvél óskast keypt. Upplýsingar í síma 37853. Knattspyrnufélagið Fram Árshátíð félagsins verður haldin í Sigtúni v/Austurvöll laugardaginn 3. apríl. — Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN. Atvinna Óskum að ráða karlmann og stúlkur til að hafa eftirlit með prjónavélum. Prjónastofan IÐUNN H.F. Starfsmaður óskast til verksmiðjuvinnu. Umsækjendur komið til viðtals kl. 4—6 í dag og á morgun. PLASTPRENT H/F., Grensásvegi 7. Heslomannaiélngið FÁKUR Aðalfundur félagsins verður haldinn í félagsheimili FÁKS miðvikudaginn 24. marz kl. 20,30. Venjuíeg aðatfundarstörf. STJÚRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.