Morgunblaðið - 24.03.1971, Síða 11

Morgunblaðið - 24.03.1971, Síða 11
MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1971 11 I*eir þremenningar við tölvuna. Frá vinstri Garðar Karlsson, Steve Rastrick og Áki Jóns- son. — Ljósm.: Kr. Ben. Tölvan - hægri hönd stjörnenda fyrirtækja EF TIL VILL er tölvan full- komnasta vél, sem maðurinn hefur fundið upp. Flestar eru þær stórar og dýrar, en 1967 voru fyrsta sinni kynntar litl- ar tölvur og síðan hefur þró- unin orðið sú að þær hafa fullkomnazt og uppfylla æ fleiri kröfur. Burroughs Corp oration framleiðir þessar litlu tölvur, sem kosta frá 650 þús- undum króna til 1700 þúsunda J króna. Þær eru ekki dýrari en svo að fyrirtæki af þeirri stærðargráðu, sem hér tíðk- ast geta keypt þær og hag- nýtt til fullnustu. Mbl. ræddi fyrir skömmu við Áka Jónsson, sem var forstið’umaðiur skýrslutæikni- ráðstefnu á vegum Skýrslu- tæknifélags ísliainds, Steve Rastrick hjá Reilkni hf. og Garðar Karilsson, setm sér um þjónustu við Burrouigh,s-töílvu eiigeindur hjá H. Reuediktsson & Co. hf. Þeir félaigar lýstu töilvunum, sem þeir töldu geta framkvæmt alllt það, sem stóru tödvumiar gætu — að- eiins hirað'amn sikorti — era hraði litlu tölvainma er þó það milkillll, að hanin nægir ölium ídlenz'kum fyrirtækjum og meira ti‘1. Kváðu þeir félagair Samband íslenzkra samvinnu féliaiga hatfa keypt Burroughs- tölvu, sem setja ætti upp í birgðastöð SÍS við reikmiingsiút skriftir. Önmiur sams komar tölva verðuir sett upp í Gefj- uni — Iðunni á Akureyri til að reiikma út lauin. Áki sagði að það væiri síðam hugmymd Sambandsiinis að tölvumnar hér syðra og nyrðra hefðu símasamband sín i miMi og gætu því ailar deiQdir Sam- bandsims fenigið uppUýsiingar frá sömu keldu — tölviunni. >á hefur Alþýðubamíkiinin hug á að kaupa eiina tölvu, svo og sameiigiinlleg skritfstofa frystilhúsannia í Vestmanmiaeyj um. Áki Jónsson saigði að sér fýmdust það töluverð tíma- mót er nú femgjust töllvur með öðru natfni, og þær ekki dýrari en svo, að fyrirtækjum ætti að vera kleift að kaupa þær. Verðmuinuiriinin er í raum réttri enigirm á riíkri tölvu og venjulegri bókhaildsvéi — muinurmm á véQiumum væri himis vegar, að bókhaldsvélin er mjög tafcmörkuð. Hún get- ur aðeins fært bókhalld. Tölv- ain gebuir hiirus vegar gert allílt, sé hún aðeins fóðruð með upplýsiingum. Þeir féliaigar sýndu blaða- mainnd Mbl., hvernig unnt er að ieika goillf á töHvu. Fyrst var hún á augábrtagði fóð'fuð með leifcreglum og síðan hdfst útskriift á ledtoregfÍMm, umz tölVan gaf kúllu og hodu. Átti viðkomamidi síðain að áætlla fj arlægð kúllu f ná holu og stimpla iinn á töíivuima. Elf áæblunim var of rúm, hatfði kúlan farið lenigra en hoían og öfugt. Aðeinis eiinu sinmi tókst að slá hollu í höggi í 9 kúlna leiik. Oftast vorum við yfiir pari, en þrisvar Simmium undir. Þetta er aðeins eitt dæmi þeas, hvað uinint eir að gera með s’.íkiuim vélurn. Unnt er að fóðra þær með hverju sem er og léta þær gera hvað sem eir, því að í töivuninii er full- komiinin ratfreilkinir. Þessar tölvuir geta og talazt við um síma. Þegar eru sðldair um 30 þúsund tölvur af gerðimoi L 2000, sem fyrst kom á marfc- að 1968. Um háilfs árs slkeið hafa gerðÍTmar 3000 og 4000 verið á markaðmum og emin er ný komim á miarkað L 5000. Þegair framleiðsla henmair er komim í fuilam gang búast Burroughs - verksmiðjumnar við því að selja árlega um 20 þúsumd töllvur tif fyrirtækja víðs vegar í heiminum. Vélamnar mota seguildisfca sem mimrni. Hverjum disfc er skipt í 40 rásir með fastam haius fyrir hverja rás. Þessi aðferð kernur í veg fyrir armhreyfimigair og eykur ör- yggi og styttir táma við að ná út eða skrifa inm upplýs- ingar. Mimnásrými er meira en margair af hinum stænri tölvum hafa. Segúldiistomum er skipt í tvo hiuta: fjiarskiptamirnmi og aðailmimmi. Þessi svæði eru a(l- gerliega aðisfcilMm til þess að tölVam geti unmið að eigin verkefnum á sama tíma og hún taílar við eða tefcur á móti skilaboðum frá tölvumiðstöð. Unnit er að fá útbúnað við vélima ýmiist þammig að húm gati strimiil oig lesi af Ihonum eða noti kort. Fóstrufélagið lieldur ÁRSHÁTÍÐ 2. apríl ’71 í Domus Medica, hefst kl. 19,30. Aðgöngumiðasala í Bamaheimilinu Tjam- arborg. ALLIANCE FRANCAISE Kvikmyndasýning í Norræna húsinu kl. 8,30 í kvöld (miðvikudag): ZA2!E dans íe métro, kvikmynd í litum gerð af Louis MALLE eftir skáldsögu rithöfundarins Raymond QUENEAU. Aðalhlutverk Catherine DEMONGEOT. Öllum heimill aðgangur. TOLLVÖRUGEYMSLAIV HF. Áðatfundur Tollvörugeymslunnar hf. verður haldinn að Hótel Sögu, Átfhagasal fimmtudaginn 25. marz 1971 og hefst kl. 20.30. Dagskrá samkvœmt fundarboði. Stjórnin. FIX-SO fatalímið auðveldar viðgerðina. Sparið tíma og fyrirhöfn. Notið FIX-SO. — FIX-SO þolir þvott. Póstsendum. MÁLNINC & JÁRNVÖRUR HF. Laugavegi 23 — Sími 11295 og 12876. HSÍ' LaugardaishöU h.k.r.r. I. DEILD ísJandsmótið r W WW M.Æ.W • w i í Dómarar: Karl Jóhannsson og I KVOLD Urshtaleikur Björn Kristjánsson. W KL. 20,30. VALUR — F.H. Forsala frá kl. 5. - Verð: sæti 1 150.—, stæði 100.—, börn 50.- m handknattleik Komið og sjáið spennandi keppni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.