Morgunblaðið - 24.03.1971, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24, MARZ 1971
fUsWjgtwMa&ifr
Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Rilstjórar Matthías Johannessen.
Eyjóifur Konráð Jónsson.
Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson.
Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, simi 10-100
Auglýsingar Aðalstræti 6, simi 22-4-80.
Áskriftargjald 196,00 kr. á mánuði innaniands.
I lausasölu 12,00 kr. eintakið.
AÐVÖRUNARORÐ
FJÁRMÁLARÁÐHERRA
l/'iðreisn efnahags- og at-
’ vinnulífs landsmanna eft-
ir hin þungu áföll undanfar-
inm ára, hefur nú náð því
marki, að Magnús Jónsson,
fjármálaráðherra, hefur séð
ásitæðu til að vara við hættu
af ofþenslu í efnahagslífinu.
Þessi aðvörun fjármálaráð-
herra kemur fram í skýrslu,
er hann hefur lagt fyrir Al-
þingi um framkvæmda- og
fjáröflunaráætlun fyrir árið
1971.
í skýrslu þessari segir fjár-
málaráðherra: „Heildarniður-
staða allra framkvæmda-
áforma í þjóðarbúinu liggur
nú fyrir í formi spár um fjár-
munamyndunina á árinu.
Áætluð er aukning fjármuna-
myndunar um 18% í raun-
verulegum verðmætum eða
um 27% af peningalegri upp-
hæð. Er sú aukning áreiðan-
lega við hámark þess, sem
fjárfestingarstarfsemin getur
afkastað. Er því fyllsta
ástæða til að fara hér eftir
fram með meiri gát. Kunna
fjárfestingaraðilar í vissum
tilvikum að eiga örðugt um
vik með að koma áformum
sínum fram. Að sama skapi
er ástæða til þess að vara við
að sprengja upp fjárfestingar-
‘ kostnað með kappsfullri eftir-
sókn eftir nauðsynjum.“
Og ennfremur segir í
skýrslu fjármálaráðherra:
„Sumar hinna opinberu þarfa
hafa verið meðal þeirra, sem
mest hafa vaxið. Þetta á al-
mennt einkum við um skóla-
og heilbrigðismál, þar sem
: grettistökum héfur verið lyft
og ört stærri áfangar eru
framundan. Ört vaxandi sam-
göngutækni og fjöldi sam-
göngutækja kallar á stórstíg-
an vöxt í þeim greinum. En
þróun orkuþarfar um allt
land gerir það að verkum að
svo að segja samtímis þarf
að vinna að mörgum stór-
um virkjunarframkvæmdum.
Viðhorfin hafa alveg fram til
þessa verið þau, að auknar
framkvæmdir væru til góðs
frá atvinnusjónarmiði, svo
fremi að vert væri að leggja
í kostnað við þær og til þess
væri fjárhagslegt bolmagn.
Þótt viðhorfin séu að þessu
leyti óðum að breytast, svo
sem þegar er sagt, á það þó
enn við, að með hagstæðri
dreifingu framkvæmdanna
um landið er að vissu marki
hægt að forðast óhóflegt
kapphlaup um takmarkað
vinnixafL"
Þá víkur fjármálaráðherra
að því í skýrslu sinni til Al-
þingis, að æskilegt væri að
hvetja til stórfellds almenns
spamaðarátaks, m.a. til þess
að hægt verði að fjármagna
ýmsar nauðsynlegar fram-
kvæmdir með þeim hætti, en
segir síðan: „Er því óhjá-
kvæmilegt að veruleg spenna
mun ríkja í athafnalífinu á
þessu ári samfara miklum af-
köstum í framleiðslu og fram-
kvæmdum. Þessi framvinda
getur orðið þjóðfélagsþegn-
unum til góðs, ef allir sam-
félagshópar gera sér fyllilega
grein fyrir þeirri ábyrgð, sem
það ástand leggur þeim á
herðar og varast að nýta hina
sterku aðstöðu sér til óeðli-
legs framdráttar. Jafnframt
er nauðsynlegt áframhald-
andi aðhald í fjármálum og
peningamálum og ganga ber
að framkvæmd hinna marg-
víslegu áforma með sérstakri
varkárni.“
Sérstök ástæða er til að
vekja athygli á aðvörunarorð-
um Magnúsar Jónssonar, fjár-
málaráðherra. Mörgum mun
þykja sem skjótt hafi skipazt
veður í lofti. Á undanförnum
misserum hefur öll viðleitni
stjórnarvalda beinzt að því
að efla efnahags- og atvinnu-
líf landsmanna með ýmsum
ráðum, leggja fram mikið
fjármagn til þess að auka
framkvæmdir í landinu og
skapa þar með meiri atvinnu.
Þessi viðleitni hefur í stuttu
máli beinzt að því að fá hjól
atvinnulífsins til þess að snú-
ast aftur með fullum hraða.
Umskiptin hafa orðið ótrú-
lega ör. í ársbyrjun 1969 var
mikið atvinnuleysi í landinu
og það ár var atvinnuleysið
að meðaltali 2,5% af vinnu-
afli landsmanna.
Nú er svo komið snemma
árs 1971 að ástæða er til að
vara menn við of mikilli
þenslu í efnahagslífinu og í
þessari skýrslu fjármálaráð-
herra er talið að nýta þurfi
sem bezt vinnu skólafólks og
að iðnaðarmenn, sem starfa
erlendis, þurfi að flytja heim
til þess að hægt verði að full-
nægja mannaflaþörfinni í ár.
í raun og veru er þessi aðvör-
un fjármálaráðherra því stað-
festing á því, að núverandi
ríkisstjórn imdir forystu
Sjálfstæðisflokksins hefur
tekizt betur en nokkum ór-
aði fyrir að ieiða þjóðina upp
úr þeim öldudal, sem efna-
hags- og atvinnulíf hennar
lagðist í á árunum 1967—1969.
Valdabarátta herfor-:
ingja í Argentínu
^VALDASTREITU herfor-
ingja í Argentínu er lokið
með sigri Alejandro Lan-
usse hershöfðingja, sem
raunverulega hefur ráðið
mestu í landinu að tjalda-
baki síðan Juan Carlos
Ongania forseta var steypt
af stóli í síðustu herbylt-
ingu 8. júní í fyrra. Lan-
usse hefur nú sjálfur tekið
völdin í sínar hendur.
Roberto Marcelo Leving-
ston hershöfðingi, sem nú
hefur verið steypt úr for-
setastóli, hefur ekki reynzt
hafa nógu mikinn stuðning
innan hersins til þess að
’ taka sér aukin völd og
1 víkja Lanusse úr stöðu
’ yfirmanns landhersins. Þeg
1 ar Levingston ákvað að
1 svipta Lanusse embætti,
’fylkti herinn sér um hinn
1 síðarnefnda og Leving-
1 ston varð að láta í minni
1 pokann. Jafnvel sá maður,
1 sem Levingston valdi eft-
' irmann Lanusse, Jorge
1 Caceras Monie, hershöfð-
* ingi, neitaði að taka starf-
* ið að sér og bauð Lanusse
* að taka aftur við sínu fyrra
* embætti.
Brottvlknimig Lanusse kom
i gersamlega á óvart, þótt milkl-
(ar deiíur hafi rfkt meðal
helztu yíkmainina hersina,
ekki sízt síðan Ezequiel Mart-
1 imez hershöfðimgj a var vikið
1 úr embætti forseta hiina saim-
i eigimllega herráðs hersims á
, föstudagimm. Martinez hers-
höfðimigi hefuir verið álitimm
mjög hamdganginin Lamuase,
1 og hanm var sakaiður uim „al-
i vartiegt aigabrot". Ástæðam,
i sem Levinigstone tilligreimdi
fyriir brottvifeninigu þeirra
Martinez og Lamusse var sú,
1 að þeir hefðu ekki sýnt tnógu
1 mikflia hörku í mifclum verk-
i failsóeirðiuim, sem hafa geisað
, í iðniaðarborgimmi Cordoba
undanfarimm hálfan mánuð.
1 í janiúar gaf Levingston út
1 tilsikipuin þess efnis, að yfir-
i menm heraflans skyldu „fylgj-
. ast náið með a'tburðarásinmi
með hliðsjón af þeim áhrif-
um, siem hún gæti haft á ör-
yggi landsimis, og gena tilMög-
ur um nauðsyniegar náðstaf-
amir til þess að tryggja lög
og reglu.“ Laniusse vair ®ak-
aður um að hafla virt þesisa
tilskipum að vettugi í sam-
bandi við óeirðimiar í Cord-
oba og hafa iátið undir höfuð
teggjast að beita hermum ti‘l
þess að brjóta þær á bak
aftur.
Raumar voru herllög leidd í
gildi í Cordoba í síðustu vifcu
og her sendur iirun í borgina,
og sá, sem fyrirskipaði þær
aðgerðir, vair enigimm anmair en
Aloidets Lopez Auframc liers-
höfðimigi, sem er álitimn trún-
aðarvimiur Lamusse. VerkfaMs-
óeirðirmiar og mótmæliaað-
gerðir í Cordoba gegm stjórn
hersins hafa kostað þrjá
menin Mfið, tugir hafa særzt
og tjónið af völdum þeirra er
tallið nemia tveimur miH’lján-
uim dollara. Mikil óánægja
ríkir meðal verkamiammia með
stefnu stjóirmariinmar, og imn-
an heminiar hefur orðið vart
ágreimimigs um steflnumia í
efn-ahagsmáium.
Levingstom og Lainiuase hef-
ur þó eimíkum greimt á um
það, hve lamgur timi skuli
líða þar till þiogræðisleg
stjórn eiigi að taka aftuir við
vöMuim í Argemtímu. Leving-
stom hefur viljað, að það verði
ekki fyrr en eftir fjögur eða
fimm ár, en Lanusse vlffl að
skemm.ri tími 'líði þanlgað til.
Lanusse er forimgi himis svo-
kallaða „frj áMynda“ airms
hensiims, sem raun'verulega
hefur réðið lögum og lofum
síðan Onigania var steypt af
stól'i, em Levinigsto-n hefur
verið álitinm íhattdsisaimairi og
meiri þjóðennissimm'i. Lamus«e
átti mestarn þátt í falli Ong-
ania í fyrra og sakaði hamm
um að hrifsa tl sím æ meiri
völd og stjórmia með gerræð-
islegum ráðum. Lamuase var
góður viinur Ongamia, sem
hafði skipað hamin yfirmamm
iandhersdms árið 1968. Um
tíma var álitið, að hlutverk
Laniusse væri að haMa and-
stæðingum Onigania inman
hensims í skefjuim, em hainm
smieriist til amdstöðu gegn fo-r-
setanum, þar sem efckert benti
til þess að harnm mundi stamda
við gefið ioforð um að efna titt á
kosninga.
Alejamdiro Lanusse hers-1
höfðinigi er fæddur í Buenos (
Airas 1918. Hanm er af land- <
eigendaaðlilnum og útskrifað- ,
ist frá he.rskóla Argenitínu
1938. Árið 1951 varpaði Juan *
Peron þávenandi foirseti hon-1
um í fanigeM eftiir misiheppn-
aða byltimigairtiilraum. Lamusse (
var Mtinm laus, þeigar Peron
var steypt af stóli 1955 og
Eduardo Lomiardi hershöfð-
inigi tök við völdumium. Hamm (
var gerður yfiirimiaður lífvarð- <
ar forsetans og átti sem slík-
ur þátt í falli Lomiardis nokkr-
um máiwuðum síðar. Amm-’
ar hershöfðimigi, Pedro Ar-<
amburu, varð forseti og fékk<
völdin í hendur Arturo <
Fromdizi, sem var kjörimm
forseti í frjálisum kosiniiniguim
1958. Lamiusise átti ekki sæti’
í herforinigjastjórmimm.i, sem <
Steypti Fromdizi af stófld 1962,
em tók þátt í byltimiguinmi gegn .
Arturo Il'lis forseta 28. júmí
1966 ásamt Ongamia hers-’
höfði-mgja, sem varð forseti.
Ástæðan tiil þess, að Ong- <
ani-a féll frá loforði síniu um <
að efrna till kosinimiga, vair ótti
við áhrif perónista, sem njóta
mdfciflis fylgis meðál verka-
mamma og hafa fengið yfir<
30% atkvæða í öMuim kosn- <
ingum, sem hafa v'erið halMn- (
ar síðam Peron var steypt af
stóli. On'gania var þeirrar ’
Skoðun-ar, að frjálsar kosmimg-'
ar vseru hættulegar, þ-ar till<
persónisimiinm væri dauðu.r. <
Ongania var emm f remur
þeirr-ar Skoðumar, að ógerm-
ingur væri að leysa erfið- ’
fl'eikama í efn.ahagsmálum <
nema því aðeirns að við völd <
væri styrk stjórm með víðtæfc,
völd. Stjórm Omgamia vairð
niokfeuð ágemigt í efnalhiaigsmál-’
um, og henrni tókst að endur-1
vekjia lámistraust laindsiins út <
á við.
Hims vegar urðu hryðju-
verk og ofbeldi-sverk tiil þess
að gnafa undan áhrifum Ong- ’
amiia, þar sem hamm reymdist <
reifcull í ráði og átti erfitt <
með að taka skjótar ákvafð-
amir. Stúdemitar og verfca- ’
menn ge-rðu uppreisn í Cord-1
oba í mad 1969 og stöð- <
ug hryðjuverk og mammæián <
Framhald á bls. 17.
ERLEND
TÍÐINDll