Morgunblaðið - 24.03.1971, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1971
17
Kæra fyrir guðlast
Félagsstarf aldraðra
í stöðugum vexti
— velferðarmál aldraðra
rædd í borgarstjóm
A FUNDI borgarstjórnar sl.
fknmtudag gerði Sigurlaug
Bjarnadóttir grein fyrir sam-
þykkt félagsmálaráðs frá 11.
marz sl. um félagsstarf aldr-
aðra og aðstöðu aldraðra til
dvalar utan heimila sinna,
hluta úr degi eða daglangt.
Samþykktin er svohljóðandi:
1. að unnið verði áfram að upp-
byggingu starfsemi fyrir
aldraða í Tónabæ, og sú starf-
semi efld og starfsaðstaða
bætt.
2. að hluti jarðhæðar íbúðarhús-
næðis fyrir aldraða við Norð-
urbrún verði nýttur í sam-
bandi við félagsstarf og aðra
þjónustu í þágn aldraðra, jafnt
íbúa hússins sem annarra.
3. að við uppbyggingu íbúðar-
húsnæðis og stofnana í þágu
aldraðra verði í framtíðinni
höfð í huga aðstaða til fé-
lagsstarfs fyrir aldraða og
ýmiss konar þjónusta í við-
komandi hverfi.
4. að unnið verði áfram að upp-
byggingu heimsóknarþjónustu
fyrir aldraða.
5. að haldið verði áfram sam-
starfi, sem tekið hefur verið
upp við kvenfélög safnaða,
Rauða kross fslands og þá
aðila aðra, sem að félagsstarfi
aldraðra vinna.
Sigurlaug Bjarnadóttir sagði,
að þessi samiþykkt væri í fram-
halidi af samþykkt borgarstjóm-
ar frá 18. apríl 1963. Þá hefði
komið fram sú meginstefna, sem
fylgt hefði verið síðan, þ.e.a.s.,
að öldruðu fólki yrði gert kleift
að dveljast sem lengst í heima-
húsum. í framhaldi af þessu
hefði verið stofmuð vel'ferðar-
miefnd aldraðra, er Skilað hefði
greiniargerð um þessi mál.
Sigurfliaug sagði um fyrsta lið
samþykktarinnar, að niú stæðu
yfir í Tónabæ framkvæmdir, er
miðuðu í þessa
átt, og nú væri
verið að taka í
notkun sal í
kjallara hússins,
er notaður yxði
að hluta fyrir
aldraða tólkið.
Hugmyndir um
starfsemi hefðu
kornið frá aldr-
aða tólkinu sjálfu. Nú væri opið
hÚ3 í Tónabæ hvern miðvikudag
og þangað kæmu uim 200 manns
í hvert Skipti. Annán hvem
mánudag væri spiluð félagsvLst
og á þriðjudögum væri þar
klúbbstarfsemi.
Við Norðurbrún væri verið
að byggja 60 íbúðir fyrir aldraða,
— Stjórnar-
andstæðingar
Framhald af bls. 12
tælkit, en óg held, að allir þeir,
sem verða að byggjia afkomu
siina á tiryggiingabótuiniuim ein-
uim verði að teljast irnnian fá-
tæktarmarka. Hið saima á við
um veirkiamenin, sem eingöngu
vierða að lifa á dagvinnu. Það
er í mörgu til'felli svo, að gam-
alt tólk og lasburða, einstæðar
rnæður, ekkjur og aðrir sl'íkir
hópar hafla ekki til hnifa og
slkieiðar í bóksitaiflegri merkingu
og væri það mierkilegt rann.sókn-
areflni að athuga rautnverulegt
á.stand þessara mála.
Ég tel, að undirbúningur og
framikvæmd þessa máilis hafi
verið í samrsemi við verstu sið-
venjur, sem tíðkaat hatfa hjá
þessari ríkiisstjóm. Það hefur
verið forðazit að myinda hreitt
póiiitísikit samistarf um þetta mál.
1 minium huga er það spuming,
hvort ekki er brýn nauðbyn að
52 fyrir einatakliniga og 8 fyrir
hjón. Þar væri hugmynidin að
koma upp þvottahúsi með fuill-
komnium véium og einiruig væri
rætt um að koma þar upp flufll-
kamiinni baðaðstöðu. Þá væri í
ráði að koma þar upp aðstöðu
til 'Mkamsæfingair og föndur-
vinirnu. Áherzia væri lögð á það,
að þessi starfsemi væri sem víð-
ast í borgimini.
Heimsóknarþjóniustan væri til-
töflulega nýtt mál og Kvenoa-
deild Rauða Kross íslands hefði
tekið það upp á sina arma. í und-
irbúningi væri útgáfa ieiðbein-
ingarbæk'lings í þesisu skyni.
Þá gaít Sigurlaug þess, að
viinnumiðlun fyrir alldraða væri í
athugun í samvinnu við aðra
aðila, en öryrkjar hefðu l'eitað
eftir samvininu við Reykjavíkur-
borg um vinniumál sín.
Steinunn Finnbogadóttir sagð-
ist vilja tóta sig betur á þeim
atriðuim, sem koma ætti í fram-
tevæmd, en það
kæmi vafalaust
að þvi Síðar.
Steimunn gat
þess, að hún
hefði flutt til-
lögu á simum
bíma um féiags-
divöl aldraðra og
vinniumiðlun oig
spurðist síðan
fyrir um það, hvoPt þessi tiOilaga
hefði éklki enm verið rædd. Fé-
lagsdvölin væri eimn liðurinn í
því að létta álagimu af hinum
dýru sjúkradeildum; fólkið gæti
farið að heiiman frá kl. 9 tiil 18,
en oft væri ekki aðstaða fyrir
gaimila fóiikið að vera eitt heima
á daginn. Þetta væri einin llður
í því að leysa vandamál gamfta
fólksims.
Markús Örn Antonsson sagði,
að ákveðið hefði verið á sínum
tíma að kaupa Tónabæ fyrir æsiku
lýðsstarfsemi;
megimhlutverk
húshæðisims
væri að hýsa
slíkt startf. Æsku
iliýðsráð hefði
þurft að gdiírna
við rekstrarerf-
iðleika hiússins,
en segja mætti
að reynsila síð-
ustu mánaða benti til þess, að
úr væri að rætast í þeim etfnum.
Markús sagðist vona, að upp-
byggimg félagsstarfs altiraðra í
Tónabæ yrði í samstarfi við
Æskulýðsráð. Það væri umdeilt
hvort þessi startfsemi fyrir
aldraða og æSkulýðsstarfið gætu
farið saman í þessum sörnu húsa-
kynmum. Vegna æskullýðsstanfBr
fá fram beim temgsl mitli skatta-
kerfisins og tryggingakerfisins,
t. d. þamnig, að skaittakerfið
verði notað tiíl þesis að tryggja
einhverjia lágni:a rks framf ærslu.
Það er t.d. fráJleitt að umglimgar,
sem fiesitir eru í skóla til 20 ára
ald'urs greiði iðgjöld til almanna-
trygginga. Þessi nefskattur er
þurngur fyrir mörg heimili. Það
ætti að hverfa flrá þessu kerfi
og aflla teknanna mieð öðrum
hætti. Ég tefl, að það eigi að fara
lemgra imn á þá braut að ákveða
iifeyrisigreiðsílur eítir því, hvern-
ig aðrir tekjuimöguteikar eru.
Eims og nú er, streymir mikið
fé í gegnuim tryggingakerfið til
þeirra, sem þurfa þess ekki
með. Þá sagði Björn Jómsson, að
það væri ósæmandi og óviðun-
andi af ríkisstj órn sem væri að
fara frá vöflidum, að hún setlaðiist
ekki til nieims af sjálfri sér en
kastaði vamdamum á herðar ríkis-
stjórnar, sem enginn vissi hver
yrði. Þingmaðurinm sagði að
liokum, að fruimvarpið í heild
gæfi ofurllítLl fyrirheiit um nokkr-
ar úrhætuir.
inis væru ekki miklir möguleikar
á sjálfsagðri útvíkkun féiiagis-
starfs aidraðra í Tónabæ. En
þessa þörf aldraða fólksins yrði
að lleysa mieð öðrum og raunhæf-
ari hætti og því væri það efcki
nema bráðabirgðalausn í Tóna-
bæ.
Adda Bára Sigfúsdóttir sagðist
meta mikils það húsnæði, sem
verið væri að koma upp við
Norðurbrún, eimkanilega vegrna
þess, að ákveðið
hefði verið, að
hluti þess yrði
tekinn umdir fé-
lagslegt sam-
nieyti þessa
gamila fólks. Eins
sagðist Adda
Bára væmta góðs
af öðruim iiðum
þessarar sam-
þykktar. Síðam sagði hún, að fá-
miennit viistheimili hefði ekki
verið byggt og ekki heldur lamg-
Legudeild. En nú væri hjúkrum-
arheiimili í byggimgu.
Sigurlaug Bjarnadóttir sagðisit
skilja sjónarmið Markúsar Arn-
ar, sem formanns æskulýðsráðls.
Hún vonaðist þó til þess, að ekki
yrði of mikið missætti milli kyn-
Slóðanma í Tómabæ. Það væri rétt,
sem fram hefði komið, að við
ættum ekkert fámennt vistheiim-
ili enm, en Heilsuverndarstöðin
hefði nú verið opnuð fyritr lamg-
legusjúklimga. Þetta væri þó eitt
af þeim atriðum, sem mest væri
þörf á að bæta úr.
Kristján Benediktsson sagði
það vera ánægjulegt, að félags-
málaráð hefði haft það til at-
hugumar, hvernig bezt yrði komið
féLagsstarfi og
aðstöðu aildraðs
tólks, Ekki vaeri
þó mikið bilta-
stætt í þessari
samþykkt; hún
væri einungis al-
menn viljayfir-
lýsing um sjálf-
sagða htuiti. Vax-
andi startf aldr-
aðra í Tónabæ hefði það í för
með sér að draga yrði úr æsku-
lýðsstarfi þar. í byggingu væru
nú 60 íbúðir við Norðurbrún og
hiúkruniarheimili fyrir aldraða.
Þetta væri mikið átak, en þessi
málatf lokur hefði verið vam-
ræktur þar til fyrir fáurn árum.
— Laun
þingmanna
Framliald af bls. 32
stofnunar, sem er alþingismaður
og aðeins getur gegnt starfi sínu
milli þinga, skal auk þingfarar
kaups, aðeins fá greidda 3/10
hluta árslauna. Starfsmaður,
sem gegnir starfi með þing3etu
og mætir daglega til vinnu, skal
njóta 3/5 árslauna. Ef starfsmað
ur launar sjálfur þamn, sem
gegnir starfinu í fjarveru hans,
skal hann • fá það endurgreitt.
Þetta ákvæði gildir ekki um ráð
herralaun.
f greinargerð frv. kemur fram
að frv. þetta er flutt að tilhlut
an forseta Alþingis og þingfar
arkaupsnefndar vegna þeirra
breytinga, sem urðu á launum
ríkisstarfsmanna. Einnig segir,
að þingflokkarnir standi allir að
flutningi frv. en með því sé gert
ráð fyrir að fara inn á sömu
braut og tíðkast á Norðurlönd-
um að miða laun þingmanna við
ákveðinn launaflokk í launa-
stiga opinberra starfsmanna.
Eins og áður segir er lagt til að
þingmenn taki laun skv. launa-
flokki B-3 en það er þriðji
hæsti launaflokkurinn utan
launa ráðherra og hæstaréttar-
dómara.
NÚGILDANOI LAUNAKJÖR
ÞINGMANNA
f tilefni af flutningi þessa
frv.. sneri Mbl. sér í gær til
Kaiuipmannahöfn, 23. marz. NTB.
DANSKA útvarpið verður lög-
sótt fyrir brot á grein þeiarri í
hegningarlögununi, sem fjallar
uni guðlast. Er ástæðan sú, að
ljóðið „Augað“ (Öjet) var sungið
í útvarp og sjónvarp. Hefnr
danska dómsmálaráðuneytið á-
kveðið, að af hálfu ákæruvalds-
ins fari fram málshöfðun á hend
ur dagskrárstjórunum Noels
Jörgen Kaiser og Kain Bruiin.
Grein sú I hegn ingarlögun um,
sem hér verður beitt, er frá 1930
og hefiur henni verið beLtt aðeims
eimu simmi áður. Það var árið
1938, er maður miokkur var
dæmdur fyrir að hatfa- miitt trúar-
— Sierra Leone
Frandiald af bls. 1
verandi sjórn Siaks Stevems for-
sætisráðherra vera eimu löglegu
rikisstjóm landsims.
Svo virtist sem kynrð hefði
aftur komizt á í Freetown, Út-
varpsstöð borgarimmiair, sem mú
vair atftuir á váldi stuðnings-
maimna Stevems forsætisráðherra,
flliuttti pox>tónfiist, sem hvað eftir
aninað var gert hflé á til þess >5
ítrretea tifllkyimmiimgu Kiimgs hers-
höfðingja,
Ekkert hafði heyrzt til Stevena
forsætisráðherra í kvöld. Út-
gönigubann haifði ekki verið sett
á í Freetowin, en sarmt var mjög
fátt fólfc á ferii í borgiinmii.
— Valdabarátta
Framhald af bls. 14.
vLmstrisimmia jafnt sem hægri-
simna máðu hámarki í fyrra-
vor með ráimi Aramburo3
fyrrum forseta, sem var
myrtur. Óánægjan með Ong-
amiia kunian heraflams varð tifl
þess að upp úr sauð, þegar
hamn lagði fram svokallllaða
„stjórnmálaáætlum". Ef benmi
hefði verið hrumidið í fram-
kvæmd, hefði eiiniræði ríkt í
15 tifl 20 ár í viðbót og komið
befði verið á fót einkenmilegiu
stjórnkerfi, sem hefði byggzt
á samtökiuim verkaimaininai,
kaupsýslumaran'a og meninita-
mamna.
Stjóm Levimigstoms hefur
einkum oi-ðið að glíma við
efmahagsmál og íLét verða eitt
sitt fyrsta verk að feiíla gengi
pesósins. En áramgur hemnair
viirðist hatfa verið takmaTk-
aður og óámægja aLmenmimigs
hefur farið vaxiamdi eiims og
sjá má aif ástaimdimu í Cordoba.
Byiltinigin gegn Omgania hefði
Friðjóns Sigurðssonar, skrifstofu
stjóra Alþingis og fékk hjá hon
um upplýsingar um núgildandi
launakjör alþingismanna. Sjálft
þingfararkaupið nemur nú kr.
31.752,00 en það hækkaði í þá
upphæð um «1. áramót. Var sú
hækkun miðuð við hækkun skv.
22. launaflokki ríkisins og gilti
frá 1. júlí sl. Auk þingfarar-
kaupsins fá þingmenn eftirfar-
andi greiðslur:
Húsaleiga er greidd fyrir þing
menn, sem búsettir eru utan
Reykjavíkur og nágrannabæja.
Er hámarksgreiðsla kr. 12.000,00
á mánuði. Þessi greiðsla er
bundin við þingtímann.
Dvalarkostnaður. Allir þing-
menn, sem búsettir eru utan lög
sagnarumdæmis Reykjavíkur fá
greiddan sérstakan dvalarkostn
að, sem er kr. 540,00 á dag,
þann tíma, sem þingið situr að
störfum.
Ferðir til þings og frá bæði í
jólaleyfi, páskaleyfi og víð setn
ingu og lok þings, eru greiddar
af Alþingi og tvær ferðir að
auki á mánuði.
Ferðakostnaður í kjördæmi.
Allir þingmenn aðrir en ráð-
herrar fá greiddan sérstakan
ferðakostnað í kjördæmum og
nemur hann 72 þúsund krónum
á mánuði og gildir þetta tímabil
ið 1. júlí 1970 — 1. júlí 1971.
Símakostnaður. Þingmenn fá
greiddan allan landsímakostnað
í þágu starfsins og auk þess
kostnað við 1 síma til persónu-
legra nota.
brögð Gyðinga í sambandi við
áróður gegn Gyðingum.
f Ijóðiinu „Augamu“, sem sumig-
ið var af söngfconunni Trille, er
sagt frá sitúlku, sem við kynferð
iisleg mök, finnst sem auga Guðs
vató yfir sér.
Prestur einn, séra Jan Stoflt,
hef ur kært málið til lögregLunnar.
— Norður-írland
Framhald af bls. 1
réttinduim fast eftir. Gaf hairan
þá jafnifiram í skyn, að harm
yrði þess ekki fús að ta'ka að sér
forsiæti í stjórin, sem hygðist
talka upp hötrkuilega stefnu gagrv-
vart kaþólikkium.
Eftir að stjóm O’Neifts sagði aif
sér í apríl 1969, varð Faullkn-
er uppbyggimigairmállaráðherria I
stjóm Chichester-Clarfes. Þar
kom það í hans hlut m. a. að fiá
framgengt umbótum, sem kratf-
izt hafði veirið af tallsmönmuim.
kaþólskra í baráttummi fyrtr
aulknum ba rgara rétti ndum, þar á
meðal að fram næði að gamgia
reglan um „einm maður — eitt
atkvæði" í bæjar- og sveiitar-
stjómakosnimiguim og meáiri ó-
hliuitdirægni við útbýtimigu fbúð-
arhúsnæðis.
Fauflifcner er kvæntuir og á tvo
syrni og eiima dóttuir. Helzta
áhiuigamál hains í frístundum er
að veiða eða sigla seglbát.
verið óhugsandi án þátttökiu
Lanusse, sem hiatfði lengi ver-
ið tálimm lílkllegasti eftirmiaðui:
hans. Frá því Ongamia skip-
aði hamm. yfirmamm hersina
fyrir þremur árum, hefur
hamm stöðugt aiukið áhrif
sín inmam hans og bolaS
burtu hershöfðinigjum eiins og
Labanoa og Uriburu, sem eru
feunnir fyrir öfgafulíla þjóð-
ernisstefnu og andstöðu við
hina „frj áMyndu“ hertor-
imigja, sem lúta forystu Lain-
usse. Lanusse heflur gætt þesa
vandlega að hækka vini sím.a
og skoðamiabræður í tign, og
þarmig tókst honum að grafia
undan völdum Ongamia.
Levingston, sem vatr válinm
forseti í stað Ongainia, vair
lítt kuninur og hafði Mtla
stjórmimálareynsiu að baki.
Hanm var fyrrverandi yfir-
miaður leyniþjómustuminar og
vair starfamdi hermálafuílfltrúi
í Waishington þegar byltimgiin.
var gerð. Því var lýst yfiir,
að hanm mundi stjórma lamd-
inu í samráði við yfinmetm
himina þriggja greiinia herafl-
ans, sem mynduðu hertor-
iinigjastjóirinj, Lanusse, yfir-
manm fllotans og Carlos Rey
hershöfðimigja, yfirvn'anm flug-
hersimis. Síðan hetfur Levinig-
ston reynt að auka vöHd sfa,
en ástæðan till þess að hamn
hrökkiaðist frá völliduim var
eiginlega sú, að sá sem ræður
herniuim ræður Argentímu.
Honiuim höfðu orðið á sörnu
mistök og Ontgania fyrirremm-
ara hans, en eftir á að boma
í ljós hvort verufleg breytimg
verður á stjómiarstefmiummiL
Lanusse virðist hafa verið
fúsarii tii að koma til muóts
við kröfur verkfalllismiamnta en
Levinigston, en þótt hamm viESji
að sögn, að fljótlega verði
horfið aftuir til þimgræðie-
stjórnar, er ólíklegt að hanrn.
verði jákvæður í garð perón-
ista og iMMegt að hanrn taki
illla tilraunum þeirra til a«5
stofna nýjan stjórnmáLatflokk.
t
Kveðjuathöfn um systur mina
Ingihjörgu Hákonardóttur
frá Dýrafirði,
sem andaðLst 20. marz fer
fram frá Fríkirkjunni í
Reykjavik 25. marz kfl. 3 e.,h.
Jarðarförin áætluð frá Þing-
eyrarkirkju laugard. 27. rnarz.
Ólafur Hákonarson.