Morgunblaðið - 24.03.1971, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1971
Alfreð mikli
Starring David Hemmings
Michael York' • Prunella Ransome
Ensk-bandarísk stórmynu 1 litum
og Panavision — um innrás
norrænna vikinga i Englandi á
9i öld.
jlSLENZKUR TEXTl
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Aprílgnbb
Jack Lemmon and
Catherine Deneuve
Afbragðs fjörug og skemmtileg
ný bandarisk gamanmynd í !it-
um og Panavision. Einhver bezta
gamanmynd sem hér hefur sézt
lengi.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
ISLENZKUR TEXTI
í MTURHHM
TW HNSOI CORfWmfl* ita*
SIDREY POfTlER ROOSTBGEH
kl» NOHIW JWBOK W»!f* WBCH pwwaai
'INÍTlCHöflTOFIHEMIGWr’
Heimsfræg og snilldar vel gerð
og lerkin. ný, amerisk stórmynd
í litum. Myndin hefur hlotið
fimm OSCARS-verðlaun. Sagan
hefur verið framhaldssaga í
Morgunblaðinu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Ástfanginn lærlingur
(Enter laughing)
ISLENZKUR TEXTI
Afar skemmtileg ný amerísk
gamanmynd i litum. Leikstjóri
Carl Reiner. Aðalhlutverk: Jose
Ferrer, Sheiley Winters, Elaine
May, Janet Margolín, Jack Gil-
ford.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Fjaðrir, fjaðrablöð, htjóðkútar,
púströr og fleíri varahlutir
i margar gerðr bífreíða
Bfbvömbóðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Simi 24180
* Jt, WWWIOUNI
PtCtUMS
fMSINIS
lllil#' KIRK
fMD DOUGLAS
í-kAw *****
th*
fc»SS ©f
f "THE
BROTHERHOOD
e-flfcbiTtCHNICOtOR'
AWAMOUNIPICIURE
Æsispennandi litmynd um hinn
járnharða aga, sem rikir hjá
Mafiunni, austan hafs og vestan.
Framleiðandí Kírk Douglas. Leik-
stjóri Mortin Ritt.
Aðalhlutvcrk:
Kirk Douglas
Alex Cord
Irene Papas.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
FÁST
25. sýning í kvöld kl. 20.
SVARTFUGL
Þríðja sýning fimmtudag kl. 20.
Eg vil, ég vil
35. sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Siiri 1-1200.
LEIKFELAG
reykiavíkur'
HITABYLGJA i kvöld, uppselt.
JÖRUNDUR fimmtudag.
JÖRUNDUR föstudag.
HITABYLGJA laugardag.
KRISTNIHALD sunnud., uppselt.
KRISTNIHALD þriðjudag.
Aðgöngumiðasalan í Ifnó er op-
in frá kl. 14. Sími 13191
fÞRR ER EITTHURÐ
FVRIR RLLR
Hugljúf, frönsk söngvamynd í
litum, sem hlotið hefur fjölda
verðlauna. m. a. Grand Prix í
Cannes.
Aðalhlutverk:
Catherine Deneuve,
Anne Vemon,
Nino Casteinuovo.
Þetta er ein fallegasta kvik-
mynd, sem gerð hefir verið.
Endursýnd kl. 5 og 9.
MORGUNBLAÐSHÚSINU
Stúlkon með
regnhlíiarnar
(Les parahluies des Cherbourg)
CJHHERINE
mmm
Kvennaböðullinn
í Boston
Tony Curtis
Henry Fonda
?0»h Cenlury Fox
P'esents __ _ -
THE
BOSTON
STRANGLER
Geysispennandi amerisk Irtmynd.
Myndin er byggð á samnefndri
metsölubók eftir George Frank
þar sem lýst er hryHrtegum at-
burðum er gerðust í Boston á
timabilinu júní 1962 — janúar
1964.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Súnar 32075, 38150.
Konan í sandinum
Frábær japönsk gullverðlauna-
mynd frá Cannes. Leikstjóri:
Hiroshi Teshigahara. Aðalhlut-
verk: Kyoko Kíshida og Eiji
Okada.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
, Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sinlónínhljómsveit íslnnds
Tónleikar í Háskólabiói fimmtudaginn 25. marz kl. 21 00.
Stjórnandi Bohdan Wodiczko. Einleikari Gisela Depkat sello-
leikari frá Canada. Flutt verður: Sinfónia nr. 35 eftir Mozart,
sellokonsert í D dúr eftir Haydn og sinfónía nr. 8 eftir Dvorak.
Aðgöngumiðar seldir í bókabúð Lárusar Blöndal og bóka-
verzl. Sigfúsar Eymundssonar.
GÓÐAR
FERMINGARGJAFIR
FRÁ KODAK
iNSTAMATIC 333 X
KR.: 4.270.00 MEÐ UÓSMÆLI
INSTAMATIC 233 X
KR.: 2.643.00
Ný model sem ekki nota rafhlöðu
við flashmyndun.
Líka til í giafakössum.
INSTAMATIC 133 X
KR.: 1.702.00
HANS PETERSEN H.F.
BANKASTRÆTI 4 simi » ÁLFHEIMUM 74 sí«i azsso