Morgunblaðið - 24.03.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1971
23
kQPAVOGSBírí
Ógn hins ókunna
Ný mynd.
Öhugnanleg og mjög spennandi,
ný, brezk mynd í litum. Sagan
fjallar um ófyrirsjáanlegar afleið-
ingar, sem mikil vísindaafrek
geta haft í för með sér. Aðal-
hlutverk: Mary Peach, Bryant
Haliday, Norman Wooland.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Kópavogsvaka
Pólska úrvalsmyndin
ALLT ER FALT
Sýnd kl. 9.
Siml 50 2 49
Maihirinn frá iazaret
(The Greatest Story Ever Told)
Ógleymanleg stórmynd í litum
með islenzkum texta.
Max von Sydow
Charlton Heston.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Skuldabréf
Seljum ríkistryggð skuldabréf.
Seljum fasteignatryggð skulda-
bréf.
Hjá okkur er miðstöð verðbréfa-
viðskiptanna.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, simi 16223.
Þorleifur Guðmundsson,
heimasimi 12469.
Saumastúlkur 'óskast
KLÆÐSKERINN S.F.
Garðastræti 2.
Aðstoðarlœknar
Aðstoðarlækna vantar i lyflæknis- og handlæknisdeild Landa-
kotsspítaia. Stöðurnar verða veittar frá 1. maí n.k. til 6 eða
12 mánaða.
Upplýsingar gefa yfirlæknar viðkpmandi deilda.
Umsóknir stilaðar til stjórnar spítalans berist fyrir 25. apríl.
Chevrolet Impolu 1967
Til sölu 2 glæsilegir Chevrolet Impala árg.
1967. Bílamir eru til sýnis í dag hjá véla-
deild SÍS, Ármúla 3, sími 38900.
Keflavík
Vantar nokkra trésmiði. Mikil vinna.
Uppmæling.
Upplýsingar í síma 2193 eftir kl. 7 síðdegis.
Hjúkrunarkonur óskast
Hjúkrunarkonur vantar nú þegar í Kleppsspítalann. Þá vantar hjúkrunarkonur á Flókadeild til afleysinga í sumarleyfum. Upplýsingar gefur forstöðukona Kleppsspítalans á staðnum
og í síma 38160. Reykjavík, 22. marz 1971 Skrifstofa rikisspítalanna.
Aðalfundur
Farfugladeildar Reykjavíkur og Bandalags íslenzkra farfugla
verður haldinn fimmtudaginn 1. apríl kl. 20,30 að Félagsheim-
ilinu Laufásvegi 41.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar. — Önnur mál.
STJÓRNIRNAR.
.........
Svarið er:
$ 14.000 á ári
hjá olíufélagi í Texas
Okkur vantar góðan mann, yfir
30 ára. Menn í okkar þjónustu
ná frá $ 14.000 til $ 32.000 á
ári og sumir meira.
Samband við stjórnina
iðnað og viðskipti nauðsynlegt.
Við greiðum arð fyrirfram og
sjáum um fullkomna þjálfun og
söluefni.
Skrifið á ensku eftir fullkomnum
upplýsingum til
A. DICKERSON, President,
Southwestern Petrolium Cor-
poration, P. O. Box 789, Fort
Worth, Texas — U.S.A.
þvottavélar
Vandaðar. öruggar
al sjálfvirkar
• Taka allt a3 5 kg af þurr-
þvottl
• 14 leiðandi þvottavöl.
(Og hægt að auka enn
meir á fjölbreytnina)
• Sérstakt vai fyrir biolog-
isk þvottaefni. (Hægt að
leggja í bleyti í vélinni)
• Vélin getur soðið.
(Hitastillingar frá 30°—
100°)
• Vélina er hægt að stöðva
hvar sem er meðan hún
er að þvo. Hægt er að
láta vélina t. d. aðeins
vinda, eða aðeins skola.
• Vindumótor 700W
• Tromia úr ryðfríu eðal-
stáli
• Hurð iæsanleg með iykll.
Vélin stöðvast þegar I
stað ef hun er opnuð.
• Meir en 5 ára reynsla hér
á landi
• Framleiddar af Zoppas,
einum stærsta heimilis-
tækjaframleiðanda á
Italíu.
MJÖG GÓÐIR
GREIÐSLUSKILMÁLAR.
— ÁRS ÁBYRGÐ
EINAR FARESTVEIT
iv^i & CO. HF.
Raftækjaverzlun
Bergstaðastræti 10A
Sími 16995.
Skrifstofustúlka
vön vélritun óskast strax.
Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna
Aðalstræti 6.
KAU PM AN N ASAMTÖK
ÍSLANDS
Aðaliundur Stofnlánasjóðs
ntatvöraverzlana
verður haldinn í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum,
í kvöld og hefst kl. 20,30.
Dagskrá samkvæmt fundarboði.
STJÓRNIN.
Nemendasýning
Jazzb.skóla Báru
verður haldin í Austurbæjarbíói laugardag-
inn 27/3 og sunnudaginn 28/3 kl. 2 e.h.
Fjölbreytt sýningaratriði.
Pantanir óskast sóttar strax. Fáeinir miðar
eftir. Verða seldir í Jazzballetskóla Báru að
Stigahlíð 45, sími 83730.
JAZZBALLETSKÓLI BÁRU.
Óskum eftir að ráða
skrifstofustúlku
Nokkurra ára starfsreynsla er nauðsynleg, einnig góð ensku-
kunnátta og þýzkukunnátta er æskileg. Um framtíðarstarf er
að ræða. Ráðning eftir samkomulagi.
Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að
hafa samband við starfsmannastjóra.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar, Austurstræti, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins,
Hafnarfirði.
Umsóknir óskast sendar fyrir 29. marz 1971 í pósthólf 244,
Hafnarfirði.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F.
STRAUMSVÍK.