Morgunblaðið - 24.03.1971, Page 25

Morgunblaðið - 24.03.1971, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1971 25 Miðvikudagur 24. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,16 Morgunstund barnannat Geir Christensen les ..Ævintýri Trítils“ eftir Dick Laan (5). 9,30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veð- urfregnir. 10,25 Hugvekja eftir séra Bjarna Jónsson vígslubiskup: Bald ur Pálmason les Gömul Passíu- sálmalög í útsetningu Sigurðar Þórðarsonar. 11.00 Fréttir. Hljóm- plötusafnið (endurt. þáttur). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um uppeldismál (endurt. frá 17. þ.m.): Gyða Ragn- arsdóttir ræðir við séra Sigurð Hauk Guðjónsson um ferminguna. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Jens Munk“ Eftir Thorkild Hansen. Jökull Jakobsson les þýðingu sína (18). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a. Lög úr óperettunni ,,í álögum“ eftir Sigurð Þórðarson. Hljóm- sveit Ríkisútvarpsins leikur; Hans Wunderlich stj. b. Forleikur og fúga um nafnið BACH eftir Þórarin Jónsson. Björn Ólafsson leikur á fiðlu. c. Tvö sönglög eftir Þórarin Jóns- son. Guðmundur Jónsson syng- ur; Guðrún Kristinsdóttir leik ur á píanó. d. Sinfonietta seriosa eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; Igor Buketoff stj. 16.15 Veðurfregnir. Hið furðulega Vestris-slys Jónas St. Lúðvíksson flytur frá- söguþátt, þýddan og endursagðan. 16.40 Lög leikin á gítar. 17.15 Framburðarkennsla I esperante og þýzku 17.40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir sér um tímann 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari talar. 20,00 Samleikur í Fríkirkjunni I Reykjavík Rolf Ermeler frá Liibeck og Hauk- ur Guðlaugsson leika Kirkjusón- ötu fyrir flautu og orgel eftir Frank Martin. 20,15 Umræður um skólamál: Innra starf skóla Þátttakendur: Geir Vilhjálmsson sálfræðingur, Haukur Helgason skólastjóri öldutúnsskóla og Andri ísaksson forstöðumaður skólarann sókna. 21,00 Föstumessa í Laugarnesklrkju Prestur: Séra Garðar Svavarsson. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 21,45 Á víð og dreif um uppeldismál Sesselía Konráðsdóttir flytur er- indi eftir Ingibjörgu Jóhanns- dóttur fyrrum skólastýru frá Löngumýri. Lestur Passtusálma (37) 22,25 Kvöldsagan: Úr endurmtnning- um Páls Melsteðs Einar Laxness les (7). 22,45 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson sér um þáttinn. 23,30 Fréttir í stuttu mált. Dagskrárlok. Fimmtudagur 25. marz 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi, Tónleikar 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,16 Morgunstund barnanna: Geir Christensen les „Ævintýri Trítils" (6). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tón- leikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,26 Við sjóinn: Bergsteinn A. Berg- steinsson fiskmatsstjóri talar um fiskmat. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 11,30 í dag. Þáttur Jökuls Jakobs- sonar endurtekinn. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Brotasiifur Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt- inn. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist eftir Robert Schumann: Ingrid Habler leikur „Fiðrildi" op. 2 á píanó. Christian Ferras fiðlu- leikari og Pierre Barbizet píanó- leikari leika Þrjár rómönskur opv 94. Arthur Rubinstein leikur á píanó j Nóvelettu op. 21 nr. 1. Ivan Davis leikur á píanó Stef og tilbrigði um nafnið ,,Abegg“ op. 1. Svjato- slav Rikhter leikur Píanósónötu nr. 2 í g-moll op. 22. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 og Framburðarkennsla í spænsku frönsku 17,40 Tónlistartími barnanna Jón Stefánsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 ins. Vcðurfregnir, Dagskrá kvölds- 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Sónasta op. 7 í e-moli eftir Edvard Grieg Liv Glaser leikur á píanó. 19,50 Leikrit: „Sjaldan lýgur al- mannarómur," útvarpsleikrit eftír Claude Marais og Carlos d’Aguila. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Per- ............... Baldvin Halldórsson Bourcier ........ Ævar R. Kvaran Chauvin ...... Gunnar EyjólCseon Þjónn .... Guðmundur Magnússon Bramard læknir .... Valur Gíslason Afgreiðslustúlka .... Sigrún Björnsd, Gjaldkeri .... Guðbjörg Þorbjarnard. 21,00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitár íslands í Háskólabíói / Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko. Einleikari á selló: Gísela Depkat frá Kanada. a. Sinfónía nr. 35 „Haffner-sin- fónían“ (K385) eftir Mozart. b. Sellókonsert £ D-dúr efltir Haydn. 21,50 Töf Baldur Ragnarsson ljóðabók sinni. , les úr nýrri 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (38). 22,25 Lundúnapistill Páll Heiðar Jónsson segir frá. 22,40 Létt músik á síðkvöldi Flytjendur: Útvarpshljómsveitin í Berlín, karlakórinn Germania, Fíl- harmoníusveit Vínarborgar, André Previn og Della Reese. 23,25 Fréttir í stúttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 24. marz 18,00 Úr ríki náttúrunnar Þýðandi og þulur Óskar Ingimars son (Norvision — Norska sjónvarpið). 18,10 Teiknimyndir Montna ljónið og Á flótta Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir 18,25 Skreppur seiðkarl 12. þáttur. Speki Salómons. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 11. þáttar: Grunur fellur á Samima um, að hann leggi stund á galdra í laumi, en auðvitað er það Skreppur, sem sökina á, Fyrir þráðbeiðni Loga lætur Skreppur til leiðast og dá leiðir lögregluforingjann þannig, að hann lætur málið niður falla. 18,50 Skólasjónvarp Blöndun vökva. — 5. þáttur eðlis- fræði fyrir 11 ára nemendur. Leiðbeinandi Óskar Maríusson. 19,05 Hlé 20,00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20,30 Steinaldarmennirnir Dulargervið Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,55 Hnísugildrur suuur ug xeiK.euuui . J acqueline Benjamin Bricoulet Barguerite, Adrienne Sigríður Þorvaldsd. Rúrik Haraldsson Róbert Amfinnsson Raymonde, kona hans .............. ............ Þóra Friðriksdóttir vinnustúlka .......... .... Bríet Héðinsdóttir Anna Guðmundsdóttir TANINGAStAPIO BLAÐ FYRIR UNGT FÓLK KOMIÐ ÚT. Verð aðeins 45 krónur. Lögfræðingurinn ooooooooooooooooooooooooooo KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. oooooooooooooooooóooooooooo Kanadisk mynd um hnísuveiðar með gamalli aðferð. Þýðandi Sonja Diego. 21,10 Babette fer í stfíð (Babette s’en va-t-en gmerre) Frönsk gamanmynd frá árinu 1959 Leikstjóri Christian-Jaque. Aðalhlutverk Birgitte Bardot, Jacq ues Charrier og Hannes Messemer. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Mynd þessi. sem látin er gerast I lok heimsstyrjaldarinnar síðarl, greinir frá franskri veitingastúlku. sem falið er að inna af höndum óvenjulegt verkefni í þágu frönsku andspyrnuhreyfingarinnar. 22,45 Dagskrárlok -----:--------- NORSKU RÚMLAMPARNIR KOMNIR AFTUR LÆCRA VERO Lnndsins mesfa lampmírval LJÓS & ORKA Sudurlandsbraut 12 sími 84488 í allan baksiur! r#J smjörlíki hf. HUDSON... því ég veit hvað ég vil!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.