Morgunblaðið - 24.03.1971, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1971
Getraunaþáttur Mbl.:
ARSENAL 1 ÚR-
SLIT Á WEMBLEY
- AÐ DÓMI SÉRFRÆÐINGA DAGBLAÐANNA
ENN var sett nýtt met í þátttöku
tsl. getrauna í síðustu viku og
vonandi verður það met slegið
nokkrum sinnum áður en ensku
deildakeppninni lýkur 1. niaí nk.
Þátttakan í getraunimum svarar
ttl þess, að napr fjórði hver Is-
lendingur fylli út og sendi get-
raunaseðU.
Á næsta getraunaseðli eru leik-
Ir f undanúrslitum bikarkeppn-
innar auk leikja i deildakeppn-
inni. Bikarleikirnir verða leiknir
á hlutlausum leikvöllum; Ever-
ton og Liverpool leika á Old
Tmfford f Manchester, en Stoke
og Arsenal leika á HUlsborough
f Sheffield. Everton og Liverpool
hafa marga hildarleiki háð f bik-
arkeppninni frá upphafi, en síð-
ast, er félögin mættust f undan-
úrslitum, hafði Liverpool betur.
J>að var árið 1950 og Liverpool
tapaði síðan í úrsIitaJeiknum fyr
fr Arsenal. Hver veit nema sag-
an endurtaki sig að þessu sinni.
Stoke hefur ekki komizt f imd-
anúrslit bikarkeppninnar síðan
árið 1899 og oftast hefur Stoke
horfið þegjandi og hljóðalaust út
úr bikarkeppninni. Arsenal lék til
úrslita f bikarkeppninni árin
1950 og 1952, en síðan hefur
félagið ekki komizt i undanúrslit.
Everton, Liverpool og Arsenal
eiga öll leiki f Evrópukeppnum
á útivöllum i þessari viku og þeir
leiklr geta valdið miklu um það,
hvaða lið veljast tU úrslitaleiks
bikarkeppninnar. Það er þó trú
mfn, að Arsenal og Liverpool
berjist um bikarinn á Wembley
8. maí nk.
Aðrir leikir á getrajunaseðlin-
um eru gagnstæðir leikjum, sem
ieiknir voru 5. sept. sfl. í deilda-
keppninni, en úrsilit þeirra urðu
þessd:
Ipewieh — Burniey 3:0
Leeds — Chelsea 1:0
Coventry — Huddersfield 0:0
Derby — Newcasffle 1:2
C. Palace — Nott. Forest 2:0
Bflackpooi — Southampton 0:3
Man. — City — W.B.A. 4:1
Oardiff — Birmingham 2:0
L/uton — Middiesboro 1:0
Carlisle — Orient 2:0
Og þá gefum við spámannin-
um lausan tauminn:
Everton — Llverpool 2
Bæði liðin eiga leiki i Evrópu-
feeppnum í þessari vifeu, Everton
5 Aþenu, en Liverpool í Munchen.
Everton hefur reynzt stertot á
heimaveMi, en slakt á útiveMi í
vetur. Liverpool hefur hins veg-
ar sótt sig mjög að undantförnu,
eiinfcum á útivöilum, svo sem
eigrar iiðsins yfir Leeds og Tott-
enham bera merki. Ég spái þvi
Liverpool sigri, en vafaiaust
verður hann ekki auðunninn
gegn Everton.
Stoke — Arsenal 2
Stoke fær nægan tíma tii að
undirbúa sig fyrir þennan erfiða
leife. Liðið hefur verið sigursælt
á heimavelii, en árangur þess á
útivelli heldur slakur. Arsenal
hetfur reynzt sigursaelt á útiveMi
og frammistaða liðsins í vetur
hefur vakið mikia athygli. Arsen-
ai á leik í Köln í vikunni og ef
Kðið sleppur heiit á húfi úr þeim
leik tel ég daga Stoke í bikar-
keppninni talda. I>ess má þó geta
hér, að Stoke vann Arsenai fyrr
í vetur með fimm mörkum gegn
engu, en sá Seikur vair háður f
Stotoe.
Burnley — Ipswich 1
Bumiey bensit með kjatfti og
Móm tfyrir flöifi sinu í 1. deffld og
liðið var óheppið að hxeppa ekki
bæði sitigin í leiknum gegn Tott-
enham á laugardagiinn var. Ar-
angur Ipswieh á útivöQflium hefur
verið sflaflcur í vetur og því spái
ég Bumfley sigri.
Chelsea — Leeds X
Chelsea lieÆur nú heimit Petier
Osgood úr leifcbamni og hann
ætti að styrkja liðið að miun.
Leeds heifur verið heppið í und-
antfömum fleilkjuim og ég þori
efcki að spá þeim sigri í þessum
leik. Ég haflllast þvi að jaínteffld.
Huddersfield — Coventry 1
Huddersíiefld er jatfnan erfitt
viðureignar á heimaveffli og iiðið
er ekki enn úr afllri íaflflhættu.
Coventry lietfur sótt ®ig á und-
antfömuim vfflcum, en árangur
Mðsins á útiveflfli er ekki góður.
Ég spái Huddenstfield sigri, en
varasamt er að útfflofca jatfntefli
með öfflu.
Newcastle — Derby X
Bæði fliðin verða að tefljast svip-
uð að styrMeika, en gengi New-
castfle hefur hefldur daflað að und-
antfömu. Derby hefur steitoa vöm
og ég heM, að liðinu takizt að
ihalda jöínu.
Nott. Forest — Crystal PaJace 1
Nott. Forest hetfur unnið hvem
leikinn aif öðrum á heimaveUi að
undanfömu, en er þó enn í fafll-
hættu. Crystai Paflace hetfur
flirapað um mörg sæti i 1. deUd
á undantfömum vikum, þó að flið-
ið væri ólieppið að missa atf báð-
um stigunum í Leeds sfl. flaugax-
dag. Ég spái Nott. Forest sigri.
Southampton — Blackpool 1
Southampton hefur aðeins tap-
að einum leik á heimaveilii í vet-
ur og liðið gerir sér vonir um
sæti í Borgalkeppni Evrópu
næsta haust.. Ég geri ráð fyrir
því, að Soutliampton sigri, þó að
Blaclcpoofl berjist til hins ýtrasta.
W.B.A. — Man. City 1
W.B.A. hefur tapað þremur
flei'kjum á flieimaveMi í vetur og
ósigurinn gegn Ultfunum á lawg-
ardaginn var mfflcið átfáflfl. Man.
City á við mikffl meiðsM að striða
um þessar mundir og lliðið verð-
ur þvi vairfla eins erfitt viðureign-
ar og otft áður.
Biirminghani — Cardiff 1
Birminigliam hetfur unnið hvem
leöcinn aif öðrum á undanfömum
viflcum. Liðið er nú tfarið að eygja
vom um sæti í 1. deffld etftir lé-
flega byrjun í haust, en etf sú von
á að rætast, verður liðið að viinna
þennain lleik. Ég hetf miMa trú á
Birmingfliam um þessar mundir
og spái liðinu sigri, þó að Carditff
hatfi eflcki reynzt auðunnið i vet-
ur.
Middlesboro — Luton 1
Middflesboro er eitt þeina liða,
sem vinna tfiesita leiki sána á
flieimaveflfli og tap liðsins gegn
Orient á flaugardaginn kom því
mjög á óvart. Ég býst við þvi, að
Middleslioro sé vel á verði að
þesisu sinni og spái þvi fliðinu
sigri.
Orient — Carlisle X
I þessum leik mætiast tvö flið,
sem eru mjög gefin fyrir jofn-
teiffli. Orient Aiefur gert átita jafn-
teflli á heimaveffli, en Carlisfle lief-
ur gert átta jafnteffli á útiveflli.
Ég fliafllast þvi að þvi, að fliðin
bæti einn einu jatfnitefli við og
megi þá bæði vefl við una.
Að lokum birtum við að venju
únsflit leikja í 1. og 2. deifld sfl.
lau'gardag svo og stöðu liðanna
i báðum deifldum.
1. deild:
Arsenafl — Blackpoofl 1:0
Bumfley — Tottenfluam 0:0
Oheflsea — Hudderstfiefld 0:0
Leeds — Crystali Palac-e 2:1
Liverpool — Derby 2:0
Man. City — Coventry 1:1
Newcastle — Southamptocn 2:2
Nott. Forest — Everton 3:2
Stoke — Mam. Utd. 1:2
W.B.A. — Woflves 2:4
West Ham — Ipswich 2:2
Meðfylgjandi mynd var tekin í leik Arsenai og Blackpoo] á laog-
ardagrinn vax og sýnir hún einvi gi þeirra George Armstrongs
(Arsenal) og Terry Alcock (Blackpool). — Arsenal leikur gegn
Stoke í undanúrslitum bikarkeppninnar nk. laugardag og spáir
sérfræðingur Mbl. Arsenal sigri.
2. deild:
Birminghiam — Sunderfland
Brisitoll City — Swindon
Carditftf — Q.P.R.
Leicesiter — Wattford
Lutom — Huflfl
Midcileslxiro — Orient
Mifflwaflfl — Sfliettffielld Wed.
Norwich — Bofliton
Oxford — Carflisfle
Portsmouth — Charlton
Sheffiefld Utd. — BJacfebum
1. deild:
3:1
2:1
1:0
1:1
3:1
0:1
1:0
2:1
1:1
2:0
5:0
34 13 2 2 Leedis 10 61 59:24 54 33 971
32 13 3 0 Arsemal 83 5 57:25 48 33 971
34 11 2 4 Woflves 755 55:49 43 33114 2
34 952 Chelsea 675 44:35 42 33 953
33 1141 South'ton 3 6 8 43:34 38 32 582
32 970 LiverpooJ 3 6 7 31:18 37 33 953
31 844 Tottenh. 564 43:29 36 34 953
32 672 Manch. C. 566 37:28 35 32 555
33 764 Manch. U. 5 4 7 48:49 34 32 935
32 925 Coventry 4 5 7 29:30 33 31 744
34 962 Everton 2 510 49:49 33 33 556
33 862 Stotoe 2 5 10 38:40 31 33 754
33 763 Newcastfle 4 3 10 34:39 31 33 467
32 646 Derby 547 41:42 30 33 638
33 755 C. Palace 3 5 8 28:32 30 32 548
33 953 W. Brom. 0 610 52:63 29
31 8 2 6 Ipswich 2 4 9 32:34 26
33 5 7 5 Hudderf. 259 30:41 26
32 7 3 6 Nott. For. 2 4 10 30:46 25
33 3 8 6 W. Ham 2 5 9 28:53 23
33 27 8 Bumfley 2 5 9 23:50 20
33 2 7 7 Bflackpool 13 13 26:57 16
2. deild:
32 971 Craditff 74 4 55:26 43
32114 2 Leioester 6 5 4 47:27 43
33 10 51 Sheff. Utd. 6 5 6 58:37 42
33 13 31 Cáriisfle 2 8 6 49:35 41
3110 4 1 Luton
33 75 4 Hiufll
33 12 2 2 Middl.b.
56
85
44
53
35
5 45:22 40
4 44:32 40
9 49:33 38
8 51:39 38
8 42:42 36
3 3 10 41:38 32
4 5 8 24:36 31
2 4 10 38:43 31
. 2 41142:56 31
63 8 31:40 30
16 8 40:47 29
2 5 9 41:45 27
36 8 31:48 27
.1412 39:5525
1510 29:54 21
14 12 31:57 21
1 610 29:53 20
E. L.
„Vindleikur”
meistaranna
— varð markalaus
Fyrsti leiknrinn í Meistaxa-
keppni K..S.I. var leikinn á
laugardag. Pað vom Isiands-
meistaxarnir og bikaxmeistaxam-
EVERTON - LIVERPOOL
ST0KE - ARSENAL
BURNLEY - IPSWICH
CHELSEA - LEEDS
HUDDERSFIELD - COVENTRY
NEWCASTLE - DERBY
NÓTT. F0REST - CRYSTAL PAL.
S0UTHAMPT0N - BLACKP00L
W.B.A. - MAN. CITY
BIRMINGHAM - CARDIFF
MIDDLESBORO - LUTON
ORIENT - CARLISLE
o
§
m
tn
w
c/3 O W
»H
&
<
« œ
H •
CO A
2 <
w k h S
w
M £ e U* O >< >< O M >< >< 03 PQ
Q O co i < Ph s o g
H A g w 03 03 03 H
2
2
X
X
1
X
1
1
1
1
1
X
2
1
1
X
X
1
1
1
1
1
1
X
2
2
1
X
X
2
1
1
1
1
X
2
1
2
1
2
X
X
1
1
1
X
1
X
2
X
1
X
X
2
X
2
X
2
1
X
1
X
X
1
1
X
1
2
2
X
X
X
1
1
1
1
1
2
X
2
X
X
2
2
1
1
X
X
X
2
X
2
X
2
X
2
1
1
2
1
1
1
1
2
1
X
X
X
1
1
1
1
1
X
X
2
1
X
1
X
X
1
1
X
1
X
ALLS
1X2
4
1
8
0
3
1
10
11
8
7
8
2
4
1
3
8
8
7
2
1
3
3
3
6
4
10
1
4
1
4
0
0
1
2
1
4
Getspekingarnir ern mjög ósamináia að þessu sinni eins og getraunataflan sýniv. — Spámanni
Sunday Times iáðist að spá um úrslit ieiks WHA og Man. City, en fréttaritari blaðsins á ís-
lamdi, Óli Tynes, kom þá til bjargar og batt end ahnútinn á spána.
ir frá, í fyrra, Akranes og Fram
sem iéku.
Ekki er hægt að segja að
neinn „meistarabragur" fliaíi ver
ið yfir leik liðamma. Það var að-
afflega þriðji aðilinm í leiknum,
VINÐURINN sem réð ganigi
leiksins, ag urðu meistarar oíkík
ar frá fyrra ári að gjöra svo vefl
og beygja siig undir vfflja hams.
Akumesingar höfðu vindinn
með sér í fyrrd hiáfltffleik, og press
uðu þá mjög stift að marki Fram.
Sú pressa var þó einhætf mjöig,
lór að öflflu leyti fram á vinstri
kantinum, og etf til viflfl er skýr
ingim sú, að lefflsmenn liðsins
réðu etoki við hinn miMa vind.
Þessi sókn AJkumesinganna bar
ekki árangur, og var ekkert
mark stoorað i fyrri háflíflleikn-
m
Þó svo að Framarar léflcu und
an hinum sterka vindi i siðaxi
liáltfileiík, þá tókst þeim aldred að
ógna mjiög við mark Sikaga-
mamna. Þeir Skagamenn áttiu
flúns végar eina tækitfæri leiflas-
ims, í síðari fliáltfleilkmum, þegar
Bjöm Lárusson var kominm imn
íyrir vöm Fram, búimn að leiíka
á Þorberg, en Bjöm fliitti etofld.
markið sem var þó opið íyrir
tframan hann.
Þessum fyrsta leik í Meistara
keppninmi iauto því með marik-
lausu jafntetfli, og verður að
teílja það mjög viðunandi úmsilflt
fyrir Framiara sem voru mun lé-
flégri í þessum leiflt. gfe.