Morgunblaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 32
JMórgunMi&ib RUGivsmcnR #^-»22480 FÖSTUDAGUR 4. JUNl 1971 Skuttogararn- ir mokfiska SKUTTOGARAR þeirra Eskfirð inga og Norðfirðinga, Hólmatind nr og Barði, hafa aflað mjög vel þann tíma, sem þeir hafa verið að veiðum; Hólmatindur fékk 1200 lestir á háifum fjórða mán uði og Barði 1015 tonn frá 12. febrúar til 20. maí sl. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. aflaði sér hjá Aðalsteini Jónssyni, framkvæmdastjóra Hraðfrystihúss Eskifj arðar, sem er eigandi Hólmatinds, er hráefn isverðmæti aflans 12,1 milljón króna og útflutningsverðmæti um 23 milljónir, en kaupverð togarans var 53 milljónir króna. Jóhann K. Sigurðsson, útgerð arstjóri Síldarvinnslunnar í Nes kaupstað, tjáði Morgunblaðinu, að afli Barða gerði í peningum Agnar Kristinsrson. 11,8 milljónir króna og að há setahluturinn þessa 90 daga næmi um 230 þúsund krónum. Meðalafli á dag er 10,5 tonn. Herðubreið milli * Islands og Færeyja NORÐURSKIP h.f., sem keypti Herðubreið fyrir skömmu, hef- úr ákveðið að hiefja siigiliinigar mil'li Islands oig Færeyja og verð ur fyrsta ferðin milli Reykjavík ur og Þórshafnar farin 11. júní n.k. Að sögn Bjöms Haraldsson- ar, stjómarmanns i Norðurskip hJ, hafa Færeyimgar sýnt þessu máli mjög mákinn áhuga og gerðu undintektir þeirra út- slagið á að tilraum yrði gerð. Spánverjar bjóða 490 tonna skutskip — fyrir 78 milljónir króna TVEIR fulitrúar Sambands spænskra skipasmiðja hafa dval- izt hér á landi að undanförnu og leitað eftir samningum við islenzka útgerðarmenn um smíði 490 tonna skuttogara, sem Spánverjar bjóða á 78 mUljónir króna. Innifalin í þessu verði eru lán á 80% kaupverðsins til 8 ára, lántökugjald, vextir á smíðatím- anum og tryggingar. 20 ára sjómað ur drukknar — féll fyrir borð Akureyri, 3. júni. ÞAÐ slys varð klukkan 18:30 í gærkvöldi, lað skipverji af tog- aranum Kaldbak féli fyrir borð og drukknaði. Hamn hét Agnar Kristinsson, fæddur 25. ja/núar 1951, til heimUis að AðaJatræti 23, Akureiyri. Kaldbakur hafði farið frá Ak- ureyri klukkam 14:30 í gær og var staddur út af Gjögrum, er slysið vildi til. Skipverjar leituðu Agnars i sex klukkustundir, en hann fannst aldrei. Kaldbakur kom til Akureyrar í nótt og sjó próf fóru fram í morgun. Agnar heitinn l'ætur eftir sig tvö böm. — Sv. P. Margir Islendingar hafa sýnt tilboðum Spánverjanna áhuga, t.d. Eskfirðingar og Norðfirðing ar, sem hafa fyrir góða reynslu af rekstri skuttogara, eins og önnur frétt í blaðinu í dag grein- ir frá. Einnig hafa Vestfirðingar rætt við spænsku fulltrúana, en óskir Vestfirðinga hníga að lengri skipum en tilboð Spán- verjanna hljóðaði upp á, og er annar sendimannanna nú farinn heim aftur til að útbúa nýtt til- boð í samræmi við óskir Vest- firðinga. Sem kunnugt er, eru fjórir 1200 tonna skuttogarar nú í smíðum á Spáni fyrir skuttogara nefndina íslenzku. ÞETTA hvitingjafolald fædd- ist á aiiuian i hvítasimnu og er að sögn eigandans, Hiauks Claosisen flugvaMarstjóra, hið frískasta, éhís og mynd Sveáns Þormóðssonar reynd- ar ber með sér. Haiikur kvaðst ætla aið láta folaldið lifa, enda er það af góðum ættum. Móðir þess, setn hleyp ur með því á myndinni, er Gufa frá Gufiinesi, dóttir Féla,gs-Brúns og Perlu-Iarpar, og faðiríim er Geysir frá Fossi í Grímsnosd, sonur Hjairranda frá Garðsauka. I Haukur kwnð litleysið efkkert há folaldinu, nema hvað því ' gæti hætt til að sólbrenna á I snoppimni. Afgreiðslutímamálið lagt fyrir borgarstjórn 1 GÆR var lögð fram til íyrri lunræðu í borgarstjóm tUlaga borgairráðs lun afgredðsiutíma verzlana í Reykjavík. Geár Hall- grímsson, borgarstjóri, mælti fyrir tniögunni og sagði m.a., að þær reglur, sem í gildi tiafa verið um þetta eftii, hetfðu ekki verið framkvæmdar f rairn, er leitt hetfði til óvlsisii og öryggis- ieysis. Á fundi borgarstjórnar í gær var einnig löigð fram tillaga um afgreiðslutíma rakarastofa i Reykjavik. Eins og áður hiefur verið greint frá eru heiztu ný- Vegir opnast allra átta — nýir möguleikar til ferðalaga um landið til „ÞAÐ eru nokkrar nýjungar á ferðaskránni hjá okkur i sumar; bæði nýjar ferðir og viðaukar við gamlar, sagði Einar Þ. Guðjohnsen, fram- kvæmdastjóri Ferðafélags ís- lands, þegar Morgunblaðið hafði samband við hann í gær. Sagði Einar, að nýir veg ir og brýr opnuðu nú aðra og fjölbreyttari möguleika til ferðalaga en fyrir voru. Fyrst nefndi Einar nýjan veg að húsi Ferðafélagsins í Landmiannalaugum, en á þeirri leið þurfti áður að fara yfir Jökulgilskvísl, sem var mjög varasöm yfirferðar og hefur oft legið við slysum í kvíslinni. í sumar verður far ið í Landmannalaugar og gist í Ferðafélagshúsinu þar, en síðan ekið í ýmsar áttir þar út frá Kverkfjöll eru viðbót við hinar vinsaelu 12 daga Mið- landsöræfaferðir félagsins, en í fyrrahaust kom brú á Kreppu þannig að nú má aka í Hvannalindir og þannig bæt ast Kverkfjöll við ferðaáætl unina. Miðlandsöræfaferðin verður farin 4.—15. ágúst. Sex daga ferð norður Kjöl og suður Sprengisand er á ferðaáætluninni, en nú með þeirri breytingu, að farið verður upp úr Skagafirði í stað Bárðardals áður. Þetta er unnt vegna nýrrar brúar, sem komin er á austari Jök ulsá, og geta nú þeir, sem norður Sprengisand fara, val ið um fjórar leiðir í byggð norðanlands; í Skagafjörð um Framh. á bls. 21 mæli þessara tillagna þau, að á- kvæði eru um heimild til þess að hafa sölustaði opna til kl. 22.00 á þriðjudögum og föstudöig um. Einniig eru ákvaeði um það, að borgarráð setji sérstakan vörulista, þar sem tilgreint er, hvaða vörur megi selja í söl<u- tumium. Lagt er tiil að rakara- stofur verði optnar frá kl. 9.00 tii M. 18.00 nema á föstudögum til kl. 19.00. Á lauigardögum verði opið frá kl. 8.30 til kL 12.00 Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, sagði, að borgarráð, hefði haft þetta mál til meðferðar um langan tíma. Borgarráð hefði skipað sérstaka undimefnd, er m.a. hefði haft samiband við alla Framh. á bls. 21 Dauðaslys: Reytnir Tryggvason. 19 ára stýrimaður festist í togvír Isafirði, 3. júnL NÍTJÁN ára stýriinaður, Reyn- ir Tryggvason Sél|alaíndsvegi 28, ísatfirði, lézt nim borð 1 Guð- rúnu Guðleifsidóttur IS 102 frá Hnífsdal eftir a0 hainn ihatfði orð- ið fyrir slysi, er bátnrínn var nð togveiðum út af istafjarðardjúpi í fyrriinótt. Reynir var ókvæntnr og bínrtilaus. Slysið varð með þeim hætti, að Reynir var við spii aftur á bátapaffli oig festist i vír, sem stórslasaði hann. Varðskipið Þór fór á móti Guðrúnu GuðleifS- dóttur með lækni frá Isafirði, en Reynir reyndist láitilnn, þeg- ar læknirinn komist um borð í Guðrúnu Guðieifsdóttur IS 102. Reynir Tryigigvason var sem fyrr segir stýrimaður á Guð- rúnu og lauk hann prófi frá Stýrimiannaskólanum í Reykja- viik i vor. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.