Morgunblaðið - 10.06.1971, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNl 1971
Ólafsvík:
Ólafur Kristjáiisson.
*
Kirkjan á Ólafsvík er eiinstakle g-a falleg. Böðvar Bjamason
byggði liana.
Rabbað við Olaf Krist-
jánsson, verkstjóra
1 Ólafsvík er jafnan mikið
um að vera, og eittt af erfiðustu.
vandamál'um staðarins er skort-
ur á vinnuafli. Það eru fyrir-
huigaðar miklar framkvsemdir í
Ólafsvík í sumar, og á næstu ár-
um, bæði við uppbyggingu at-
vinnufyrirtækja, íbúðarhúsa og
hafnarmannvirkja. Einn af þeim
mönnum sem ég hitti að rnáli í
Óalfsvfk var Ólafur Kristjáns-
son, verkstjóri í Hraðfrysti
húsi Ólafsvíkur. Það fyrirtæki
hefur verið í stöðugum vexti
undanfarin ár, og mun á næst-
unni leggja út í enn
frekari framkvæmddtr.
— Hraðfrystihúsið var stofn-
sett árið 1939, segir Ölafur.
Það var þá fremur lítið en hef-
ur vaxið mjög fiskur um hrygg.
Unnið, unnið
hvert
sem litið er ...
Endurbygging var hafin árið
1965 og í ársbyrjun 1970 keypti
það Kirkjusand h.f. sem var áð-
ur hraðfrystihús Kaupfélagsins
Dagsbrúnar. Það er nú rek-
ið undir nafninu Hólavellitr
h.f.
■— Hvers konar viðskiptasam-
bönd hafið þið til söiu á afurð-
um ykkar?
— Þetta er eina frystihúsið á
landinu sem framleiðir að jöfnu
fyrir SH og Sambandið, og sú
samvinna hefur ávallit verið
mjög góð.
— Hvernitg gengur að fá hrá-
efni?
— Nokkuð sæmilega, en það
fer auðvitað eftir því hvernig
fiskast. í vetur lögðu átta bát-
ar upp hjá okkur, og auk þess
fengum við hráefni í viðlbót frá
Sandi. Báitarnir sem leggja hér
upp eru allir í einkaeign, við
gerum ekki út sjálfir, en þessir
áltta sem ég nefndi voru fastir
viaskiptavinir og allir gerðir út
út frá Ólafsvík. Framleiðsl-
an hjá okfkur nú var þó mun
minni en í fyrra, og munar
mest um hvað línuvertiðin var
léleg framanaf.
Þótt börnin ynnu ekki að fram leiðslustörfum var eltki mlnna að gera hjá þeim.
— Við erum þó bjartsýnir
enda ástandið langt frá því að
vera alvarlegt, og þetta gengur
jú allitaf í bylgjtum. Það skyggir
bátar héðan?
óneitanlega dáiítið á að afkoma
sjómannanna hefur óhjákvæmi-
lega verið nokkuð verri, með
þessum minni afla, en við von-
um að það batni núna.
Hvað eru gerðir út margir
ar kröfur sem gerðar eru til
fiskvinnsiu í dag. Þetta er m.a.
gert til að standast; þær kröfur
sem gerðar eru á Bandarikja-
markaði, en það eru tilfölulega
fá hús sem gera það i dag, og
því átaks þörf í því efni.
V'örubifreúðair voru stanzlaust að koyra uppfyllingu í nýja viðle gulcuitinn.
— I vetur voru þeir átján
talsins, frá 40 upp í 112 tonn.
Svo er hér auðvitað nokkuð um
minni báta, triiiltur, sem
ekki sækja eins langt.
— Hvað vinna margir hjá
frystihúisi'nu ?
— Það er töluverður fjöldi.
Við rekum líka fiski- og síldar-
mjötsverksmiðju, og saltfisk-
verkun. Á vertíðinni í vetur
voru um 120 manns i vinnu hjá
okkur. Eftir að skólar hætta á
sumrin er starfsliðið yfirieitt um
100 manns. Við verðum alitaf að
fá þó nokkuð af aðkomufólki á
vertiiðinni, og höfum verbúð
fyrir 76 aðkomumenn. Bátasjó-
miennimir hafa lika nokkuð not
að sér verbúðina.
— Ög það eru miklar fram-
kvæmdir á döfinni hjtá ykkur?
— Já við höldium áfram upp-
byggingunni, og svo er auðvit-
að nokkuð um viðhald og end-
urbætur. Frystiklefinn okkar er
t.d. aiigerlega ónýtur og I sumar
er fyrirhiugað að bygigja stóran
og góðan Mefa til að bæta úr
þvl. I framhaldr af þvi á að
bygigja nýjan og fulltkom-
i'nn vinnusal, sem uppfýllir ailr
Böðvar Bjamason.
— Nú, við erum liika að út-
búa betri aðstöðu í ísklefa. Við
erum með tvær 18 tonna
ílsvélar, en þær gerðu ekki
meira en hafa undan svo við
ákváðum að bæta úr því.
framkvesmdiir við þetta fyrlr
tæld á næsttunni, og vel það.