Morgunblaðið - 10.06.1971, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1971
13
I
,Hef alltaf viljað rann-
saka o g upplifa sjálfur4
Rætt við Martinus Simson 85 ára
ÁTTATÍU og fimm ára varð
í igsar Martimiis Siimison, seríi
lengi htetfiur búið á ísaifirði,
enda þóDt hann sé fæddur og
uppafinn í Danmörku. Martiin-
uis er á fiöruan utan til Dan-
merfeuir áisaimt ikoniu siinini,
Gardu, en MM. náði ta® af
(honiuim á (heimili dótfiur hans
í Reykjavík.
,JIvað hefur þú verið tengi
á Ísíláindi, Martinus?"
„Ég kom hingað fyrir 55
áruim, þear ég var 30 ára. Ég
hafði þá verið sirkustrúður
síðuistu itólfi árin á unidan, frá
17 ára alldri, og siðuistu árin
hafiði ég rekið minin eiigin
sirkus, Kírtirun þó, með aðeiins
14 sitarlsmöimiuim.
Á Isaifirði feeæði ég til
myindasmiðs og hef hafit mit't
llfilbrauð aif þeiiri iðtnigreiin.
En áhugamálin voru f jöiknörg
og eru reynidar ennþá.
Ég hef haifit mikinn áhuga
á heimspeki og hetf ritað 50—
60 pésa og ritiin'ga um heim-
speki, en ekki haifia nieiinir
þeirra veirið geefinir úit. Ég býst
ekM við að margir myndu
vilja iesa þá, en þó haifa
fólágismienn í danislka hieim-
spekifélaginu sýnit þeim milk-
imn áhuga. Heimjspefkin heifiur
þroiskað mig mikið andlliega
og nú er ég bominn á það
sitig, að ég læt ekkert hatfa
áhritf á mig. Ötfund, ei'ginigimi,
afibrýðiisemi og aðrir gallar
náungans 'hatfa engin áhrilf á
mig, þettta hreklkur aif mér
eina og vatn atf gæs.
Það hefur verið saigt og
skriifiað um mig, að ég væri
meiri íslendiin'gur en margir
þeirra, sem hér eru tfæddir
og uppaldir. En þetta er ekki
rétt. Ég hetf aldrei haifit þessa
föðuiriiandsást eða ÖBu heldur
íöðuiriandseigingimi, sem aðr
ir hafia. Fyrir mér er alUit fiódfc
jatfrKgott, hvort sem þar er
um að ræða Þjóðverja, Eng-
iendiniga, Dani eða íslendinga.
Þetta er fyrst og firemst fódk.
Já, ég hetf nærri þvl reyn/t
alla mögudega Muti. Þegar ég
var sirkustrúður, fram-
fcvæmdi ég huigsanaifilu'fininig,
ég hef Stoppað uipp dýr og
fugla, ég hetf gert lifcnesfci,
mieðal annars atf sundmanni
og suntoonu og sitanda þau
fyriir framan Sundhödlina á
ísafirði. Ég var lífclega fyrsti
maðurinn á Islandi, sem smíð
aði úitvörp. Ég byrjaði á því
1923 og smíðaði I alElt um 50
tæki. 1 fyrabu fiirnm — sex
tækin smiíðaði ég alla hiuti
sjáltfur, vafði spólumar o. s.
frv., en siiðan gerði óg viinnu-
teikning’U og smiðaði eifitir
henni, keypti þá ýmsa hhrti
firá verfcsmiðjum, en smíðaði
aðra. Og það er eniniþá til út-
varpstfæki, sem ég smíðaði, og
það sitartfar fullkomlega efitir
nær fimmtiu ára notfcun. Ég
var einnig rneð námstoeið í
þessum tfræðum í Gagnfræða
sfcólan'um um stoeið."
„Þú hetfiur einnig verið mifc-
ill áhugamaður uim skóg-
rækt?“
„Já, rétt er það. Ég ólist
upp á stærafia skógarsvæði N-
Jótlainds og hatfði þess vegna
mkinn ábuga á skógræfca. Ár-
ið 1927 fiéfcfc ég bleifit í Tuogu-
dal og þar reisibi ég litinn sum-
Martrnus Simson
arbústað. Þama byrjaði ég til-
raunir raeð bdóm og tré og
gátfu þær góða raun. Sýndu
þær, að skillyrði til trjáræfctar
voru nægiiega igóð, eins og
allir geita nú séð. Etfitir sitríð
sbotfnaði ég svo ákógrækltarfé-
lag á Isatfirði, fékfc fu'llorðið
fódfc tiil að starfa á fcvöldin í
sjá'Lfboðavinnu ag gróðunsetn-
inigu í gamalli girðinigu í
Tunigudad. Sdðar mei-r, þegar
fiullorðna fódkið hætti að
vinna í sjálfboðavinnu, félck
fjárfiramlag írá bænum til að
hatfa um 30—50 böm í vinnu
við gróðursetninigu í Tumgu-
dal -á sumrira. Og nú er búið
að gróðursetja í dadnum um
120 þúsund pdönlbur í 10 fcm
girðingu. Þarraa hef ég 'gróður
sett sitkagreni, rauðgrerai,
blág’-eni, ierki og margar
fiumtegundir og adlilt hiefiur
sprottið vel' nerraa nonsika
skógarfuran, sem hiefur direp-
izt atf lúis.
Ég hef fieragið því tfram-
genigt, að raú er stanfamdi sdcóg
arvörður á Vestfjörður, sem
hefiur eftirliit með skógrædct.
Þegar ég byrjaði var ekki eitt
eiraasta barrtré á Vestfjörðum,
en raú em þar oodckur ökóig-
ræktairfélög og mikið hefur
verið gróðursefit.
Ég kom á fiót gróðranstöð,
sem ég amnaist nú um og hef
þar um 20 þúsund trjáplönt-
ur. Pódk befur sagt, að ég
hafi fórniað mér fyrir skóig-
ræktiha, en það er efcfci áliveg
rétjt, þvi að á fiuradi skógrædct-
arfédagsins mæta jatfnan um
60—80 mamras, sem allir hatfa
midcimm áhuga. Bæjianstjóm
Isatfjarðar hafiur alltaif verið
þesisu startfi hliðhOLl og félag-
ið fær hærri styrk íná bæjar-
yfiirvöldum em rtofckurt amnað
skógræktarfélag á ilamdirau.
Og þess vegraa hefur áramigur-
inm cxrðið mikili og góður.
Ég hef alla tíð verið fiormað
ur fédagsims, vegma þess að
eraginn fékkst til að talka við
af mér, þangað til í fyrra, að
Ágúst Leós tófc við og betri
maram var efcki hægt að fá í
emfoættið. Þamnig að nú er ég
laius og get giert hvað sem ég
vil Á sextugsatfmæli tniirau
gaf ég íélagiinu garðinn minn
og aKt í Turagudal, en hef þó
afraotaréttimn meðara ég lifi.
Danmerkurferðin miú er
gjötf til Okkar hjónamna frá
ísatfjarðarbæ. Við ætiLum að
heimisaafcja ættingja og viini í
Danmörku og einniig miun ég
ðvedja í tvÆr vikur í Kosrraos,
aðsetri heimspöki'félagstns í
Danmörfcu, og miun filytja fyr-
iriestra um heimspeki og einra
ig um vaxtadaiusa bankakerf-
ið. Ég er mikill áhugamaður
um það og hef ritað marga
pésa um það. Þetta kerfi er
starfrækt í Dammörfcu og vedt
rr nú um 20 millljónium
dartskra króna á dag. Það er
að fara af sitað í Firan'Iandi,
er komið atf stað í Svíþjóð ag
Norðrraeran eru að bugleiða
það. Þess vegna finrast mér
að ÍSliendiinigar æcbu einnig að
taika það upp. Bankinn tefcur
eniga vexti, heldur aðeiras
kostnað og þanraig verður
kostraaðuriinn af tíu ára láni
karanski aðeiras um 3% á ári.
Ég hef ritað tímaritogreinar
um þetta, sem bíða birfiingar
hér á landi.
Ég hef miargar hugmyndir
um það, 'sem ég ætla að gera
í raæsta lííi. Ég er að skrifa
bók, sem er eiras koraar út-
koma eða niðunstaðia af ödl-
um hinum. 1 herani fjadla ég
m. a. um þá breytimigu, sem
hetfur orðið á lítfi mírau síð-
ustu 25 árin. Ég er alltaf
ham ingjusamur, nýt IMsims
og glieðst við daiuðann, vegraa
þess að ég veit að ég mun end
urfæðast. Ég trúi ekki á end-
urhoddgun, ég veit að hún er
til, vegna þess að ég hetf upp-
litfað hana. Maður verður að
uppiifa hlutina sjállfiur. Sjálf-
stæð hugsun er ekki til, ef
maður bara trúiir því sem
aðrir segja. Og ég hetf aldirei
getað trúað, án þess að raran-
safea og upplitfa sjádtfur. Þetta
hetfur fært mér þann skilning,
sem ég hetf raáð, og raú liifii éig
í nokkurs koraar kærteilks-
heima vegna þessa.“
Martinus Siimson og Gerða
kona hams halda utara á morg
ura og korraa aftur heim i byrj
un ágúst. Og Martiraus aegir
að lokum: „Ég hlakka til að
koma atftur heim tiil ísafjarð-
ar, því að dásamlegri staður
er ekki til á jörðiinni og þar
hef ég mætt svo xnikiUi hlýju,
vináttu og kærleika, sém hef-
ur gefið lífirau mildð giddi. Og
svo hlakka ég lifca til að sjá
hvemig trjáplönturnar hatfa
spjarað sig um sumarið."
— sli.
Mikill athafna-
kraftur
hér á Akranesi
segir Gylfi ísaksson bæjarstjóri
GYLFI fsaksson var nýlega ráð
itm bæjarstjóri á Akranesi. —
Fréttamaður náði honum á helgi
degi eftir undirbúningsfund bæj
arst.jómaa-iiiiiair, em bæjarstjom
arfundinn sjálfan átti að halda
dagiiim «ftir.
Þótt áliöið væri taldi bæjar-
stjórinn ekki etftir sér að veita
kotnufólki eftirfai-anidi upplýs-
ingiar:
K-IÖIt ALDBAÐRA
Nýlega var haldinn fyrsti
tfundur vegna tómstundastarfs
fyriir aldraða borgara á Akra-
raesi. Að þesisari starfsemi standa
IX) fiéiög og sarratök hér í bæ og
verður unnið að málum með svip
uðum hætti og gert er í Reýkja-
vífc og Hafnarfirði.
Fyrsti fundurinn var haldinn
að Hótel Akranesi á uppstign-
ingardag. Fyrir horaum stóðu
Stúdentafélagið og Hjúfcrunar-
kvennafélagið. Verður það
þanniig í frEimtiðinrai, að eitt eða
tvö félög sjá um hvem fiund.
Af öðrum málefnum aldraðra
er þess að geta að verið er að
uradirbúa byggiingu dvalarheim-
iiis. Verður það sameign Akra
neskau pstaðar og hreppanna
sunnan Skarðsheiðar. Tillögiur
um skipan þessara mála munu
koma fyrir bæjars'tjórnarfund í
byrjun j'úní. Verður þá hafizt
handa um teikniragu heimilisins
og gerð áætlun um fjármögnun
og framkvæmdeukostnað.
HAFNARFRAMKVÆMDIR
Aðrar helztu framikvæmdir
eru hatfnarframkvæmdir. Ráð-
gert er að virana fyrir 8—9 millj
óndr á áiriinu. Ljúka á við að
steypa báitabryggju í innri hötfn
inni og fleiri framkvæmdir eru
auk þess ráðgerðar.
SJÚKRAHÚSMÁL
í sjúkrahúsmálum verður
unraið fyrir 8—9 miiljönir í ár.
Viðbótarbyggirag, sem taka á i
notkun árið 1976, skv. 6 áxa áætl
un, er orðin fokheld. Fé til henn
ar kemur að hluta frá ríkinu, en
það á samkvæmt lögum að greiða
60% framkvæmdakostnaðar. 1 ár
framkvæmdakostnaðar. Í ár er
framlagið 4.6 milljónir. Þarna er
um að ræða stækkun, sem kemur
í gagnið eftir 5—6 ár og eykst
legurými við það um 50—60%.
Læknamiðsitöð á sfcv. tiliögum í
heilsugæzlu- og heil'brigðismál-
um, að koma, og verður hún
væratanlega I beinum tengslum
við sjúkrahúsið. Ekki er búið að
skipuleggja þessi mál til hlítar.
Sjúkrahúsið á Akranesi er
eina stóra sjúfcrahúsið í kjöir-
Gylfi ísaksson bæjarstjóri á Akranesi við Merkigerði, nýju göt una, sem steypa á í sumar. Nýja
áiman í sjúkrahúsinu í baksýn.
dæmirau með 63 rúiraum, og nýt-
ing mjög góð, eða yfir 100%.
Fimm lætoraar starfa þar.
EliLiheimilið, sem mjög er kom-
ið tiil ára simna er ekki í nein-
um tengislum við sjúkrahúsið, og
hlutverki þess venður lokið, er
hið nýja riis. Ekki hefur verið
ákveðið, hve fyrsti áfangi þess
verður stór.
Til heilbrigðismála er framlag
bæjarins aðallega til byggingar
sjúkrahússina. Það eru 2% millj
ón í ár. Heilsuverndarstöð er
í sambamdi við sjúkrahúsiið.
Framlag til hennar er að Ys frá
bænum, % frá ríkinu og % frá
sjúkrasamlaginu. Framlag bæjar
iras í ár er 200.000.-
Framlag bæjarins til sjúkra-
hússins er 380 þús. kr. en að
öðru leyti koma rekstrartekj.ur
til sjúkrahússins aðallega af dag
gjöldum. Sjúkrabifireið er einn-
iig rekin á staðnum, Áttatiu
manns starfa við sjúkrahúsið.
STEYPTAR GÖTUR
Sementsverksmiðjan hjádpar
til við gatnagerð með tiltölulega
hagstæðum lánum. Hafa þau
numið 2—300.000 kr. á ári. Fram
lag bæjarins til gatnagerðar í
fyrra var 4,6 miilj. og núraa er
það 3 millj. Gert er ráð fyrir að
steypa nýja götu, Merkigerði,
sem liggur meðfram sjúkrahús-
inu.
Malbikun höfum við ekki fieng
izt við, vegna þess, að það væri
of dýrt fyrir' lítið bæjarfélag
að koma upp tækjabúnaði til
þess, eins og Reykjavlk og
Akureyri hafa gert.
Kostnaður við steypu er sára-
Litill miðað við þetta og höfum
við því haldið okkur við hanau
Framli. á bis. 19