Morgunblaðið - 10.06.1971, Page 14

Morgunblaðið - 10.06.1971, Page 14
14 MORGUNBLAEHÐ, FIMMTUDAGUR 10. JUNl 1971 Efla ber iðnað í dreifbýli Páll Björnsson ið í veg fyrir að fólkið flykk ist á Faxaflóasvæðið. Fólkið vill hafa sem fjölbreyttasta at vinnu heima við, vill geta val ið um — sagði Páll Björnsson að lokum. stór austanfjalls og hefur það aukizt mjög að menin lagfæri glugga hjá sér og þétti göm- ul hús. Það eru því ekki að eiins nýbyggingar, sem við íramleiðum gler í. — Skýrslur segja að hita- sparnaður við að hafa tvö- falt gler miðað við að einfalt gier sé í húsinu sé um 10 til 17%. Þó er hér ekki eingöngu um hitasparnað að træða, held ur verður og viðhald allt mun minna á glugga með tvö falt gler. — Féiagið hóf rekstur í hús næði hjá Kaupfélaginu í>ór. Nú sem stendur erum við í nýju iðnaðarhúsnæði, sem þó er til bráðabirgða. Sjálfir byggjum við nú um 600 fer metra iðnaðarhúsnæði og á- ætlum að geta flutt inn í helming þess seint á þessu ári. Húsnæði þetta er annað húsið, sem reist er í skipu- lögðu iðnaðarhverfi, sem rísa á hér austan við Hellu. Með tilkomu hins nýja húsnæðis, getum við aukið framleiðsl- una til mikilla muna og von- umst jafnframt til að geta stytt afgreiðslufrest sérstak- lega yfir sumartímann. Tak- mark okkar er stuttur af- greiðslufrestur og vöruvönd- un. — Nei, hér var glerverk- smiðja áður en við komum hingað og satt bezt að segja höfum við orðið fyrir dálitl- um óþægindum vegna þess. Hins vegar stendur enginn að þessari verksmiðju, sem stóð að hinni gömlu — hér eru að eins heimamenn að verki. Ó- kunnugir hafa nokkuð bland- að þessum fyrirtækjum sam- an. — Já, vissulega á iðnaðar- fyrirtæki sem þetta rétt á sér hér á Hellu. Það er á að líta að hér njótum við ýmissa þæginda og höfum góða að- stöðu. Hér eru útsvör iægri og húsnæði jafnvel ódýrara. — Einnig er markaðurinn hér austan Hellisheiðar töluvert stór og því þarf hvort eð er að flytja vöruna yfir Heiði. Við seljum vöru okkar út um allt land. Ég tel að iðnxekst- ur úti á landi eigi fullkom- lega rétt á sér og að honum á að hlúa. Það er iðnaður sem þessi hér, sem getur kom Spjallað við Pál Björnsson, forstjóra glerverksmiðjunnar Samverks hf. á Hellu um fyrirtækið og fleira NOKKRIR framtakssamir menn í Rangárvallahreppi og á Hellu stofnuðu árið 1969 fyrirtæki, sem skyldi fram- leiða einangrunargler í hús. Fyrirtækið hlaut nafnið Gler verksmiðjan Samverk h.f. og er það nú að byggja yfir sig verksmiðjuhúsnæði í nýskipu iögðu iðnaðarhverfi fyrir aust an Heilu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Páll Björns- son og nýlega hittum við hann að máli og fræddurast um fyrirtækið: — Félagið var stofnað í janúarmánuði 1969 og hóf rekstur um það bil mánuði síðar. Framleitt er eingöngu tvöfalt einangrunargler, enda töldu menn að slíkur iðnaður gæti skapað töluverða at- viimu í kauptúninu og hefur það reynzt rétt því að allt að 14 menin hafa atvinnu hjá okkuir. Þó er það dálítið mis munandi hve marga við höf- um í vinnu eftir árstíma. — Jú, framleiðslan hefur aukizt töluvert. Lægð var í byggingafranikvæmdum, þeg- ar við hófum rekstur, en út- lit er fyrir mikla aukningu nú. Allt hráefni, sem við not um er flutt inn. Glerið kem ur frá Vestur-Þýzkalandi, en listarnir sem halda glerlögun um saman eru frá Englandi. Eru það blýprófílar, sem límd ir eru við glerið með ákveðn um aðferðum og í listann er settur rakaeyðir, sem þurrk- ar upp loftið milli glerjamma. Er þetta sú aðferð, sem allar glerverksmiðjur hérlendis nota. — Satt er það, samkeppnin er nokkuð hörð og markaður inn er stærstur í Reykjavík. Hann er þó einnig nokkuð D-listann vantar bíla á kjördag xD Sjálf- boðaliða vantar á kjördag — Efst í huga Framh. af bls. 7 að hér eru á ferðimni fram- sýnir, duglegir og hugvist- saimir feðgar. Að lokum biðjum við Egil að segja oikfeur eitthvað af sjálfum sér og siðustu þrem- ur aldarfjórðunum, en hann hefur fengizit við mangt og tékið mikið þátt í al'ls konar félagsstöifum. — Ég fæddist árið 1896 að Hólabaki í Sveinsstaðahreppi í Vatnsdai. Er ég var tveggja ára fluttu foreldrar mínir, sem voru mjög fátækir, til Þimgeyrar og voru þar, unz við fluttum til Akureyrar. Sem ungiinigur hafði ég mikla lömgun til að fara tO sjós, en varð fljátt að gefa það upp á bátinn, því að ég var svo dæmailaust sjóveikur. Ég fékkst við ýmis störf, unz ég fluttist alfarinn tO Sigiufjarð- ar 1920 og hef verið hér síð- an. Ég var verkstjóri við Gránuverksmiðjuna í 9 ár. Auk þass fékkst ég við pípu- laigningar i 25 ár, og verzlun hef ég rekið í 40 ár ásamt verksmiðjunni. Ég fékk áfhug- ann á sóMarreykingu frá móð- ur minni á Akureyri, en hún reykti síld í garðinum heima og gaif vinum og kunningjum, en það þótiti hið mesta ssel- gæti. — Seigðu okkur eitthvað frá þínum fjölþættu félags- störtfum. — Þar er nú af ýmsu að taka, því að ég hef affltatf haft mi'kinn áhuga á félagBstörf- um. Ég er nú búinn að vera í Rotary í 33 ár, í slökkviliði Si'gluf jarðar í 50 ár og lengst af stökkvi'liðsstjóri. Bæjarfull- trúi var ég í 10 ár, frá 1940— 1950, félagi í Karlukórnum Visi i nær há'lía ötd og er nú heiðursfélagi þeirra. Þá hef ég verið formaður iðnráðs og formaður kaupmannasamitak- anna hér frá upphafi, svo eitthvað sé tailið. Nú, ég hef einnig verið damskur „vise- konsúi!l“ í 15 ár og fengið Dannebrogorðuna. Við þökkum Agli og Jó- hannesi spjallið og fáum í veigamesiti sýnishom atf fram- leiðsiliunni og sannfærumst um að hún eigi að flokkast undir seelgæti. — ihj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.